Listamaður vill gera andlitsúða úr tárum fólks Snorri Másson skrifar 17. ágúst 2021 14:52 Gígja Jónsdóttir vill tárin þín. Instagram Gígja Jónsdóttir listamaður biðlar nú til almennings að gráta í táraglas fyrir tárabrunn á sýningu hennar, þar sem hún vill safna tárum úr öllum áttum. Þeir sem eru áhugasamir um að taka þátt fá táraglas sent heim, sem þeim er uppálagt að hafa innan seilingar hverju sinni ef þeir skyldu fara að gráta. Sjálf geymir Gígja táraglas á náttborðinu og gætir þess að gráta í það ef til þess kemur. Gígja vill að þátttakendur komi síðan á sýningu hennar í Hafnarborg sem verður opin í september og október og helli tárunum í brunninn tárin. Hvað ætlar hún svo að gera við tárin? „Það eru margir að forvitnast um einmitt þetta, hvað ég ætla að gera við þessi tár. Mér finnst það skipta minna máli heldur en bara að þetta fjallar um að þessi tár komi saman í þessum litla brunni og sýna þessa sammannlegu tengingu sem við eigum í gegnum tárin okkar,“ segir Gígja í samtali við Vísi. En fyrst hún er spurð: „Það verður lokahóf haldið 31. október og þá ætlaði ég að setja þau tár sem hafa safnast í svona spreybrúsa og úða tárunum. Búa til svona „facemist“ og úða tárunum í andrúmsloftið og andlit gestanna. Þeir fá þá svona tilfinningamóðu í andlitið. Þegar ég segi það hef ég reyndar smá áhyggjur útaf Covid. Þetta er náttúrulega líkamsvessi. En ég þarf bara aðeins að skoða þetta.“ Tárin verða til sýnis á samsýningu sem Gígja tekur þátt í, Samfélag skynjandi vera, sem mun standa yfir í Hafnarborg frá 28. ágúst til 31. október 2021. Hægt er að senda henni tár yfir allan sýningartímann. Áhugasamir um að leggja sín tár af mörkum geta sent fullt nafn, heimilisfang og símanúmer til Gígju í netfangið [email protected]. Menning Mest lesið Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Fleiri fréttir Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Allt í banönum á Brút Sjá meira
Þeir sem eru áhugasamir um að taka þátt fá táraglas sent heim, sem þeim er uppálagt að hafa innan seilingar hverju sinni ef þeir skyldu fara að gráta. Sjálf geymir Gígja táraglas á náttborðinu og gætir þess að gráta í það ef til þess kemur. Gígja vill að þátttakendur komi síðan á sýningu hennar í Hafnarborg sem verður opin í september og október og helli tárunum í brunninn tárin. Hvað ætlar hún svo að gera við tárin? „Það eru margir að forvitnast um einmitt þetta, hvað ég ætla að gera við þessi tár. Mér finnst það skipta minna máli heldur en bara að þetta fjallar um að þessi tár komi saman í þessum litla brunni og sýna þessa sammannlegu tengingu sem við eigum í gegnum tárin okkar,“ segir Gígja í samtali við Vísi. En fyrst hún er spurð: „Það verður lokahóf haldið 31. október og þá ætlaði ég að setja þau tár sem hafa safnast í svona spreybrúsa og úða tárunum. Búa til svona „facemist“ og úða tárunum í andrúmsloftið og andlit gestanna. Þeir fá þá svona tilfinningamóðu í andlitið. Þegar ég segi það hef ég reyndar smá áhyggjur útaf Covid. Þetta er náttúrulega líkamsvessi. En ég þarf bara aðeins að skoða þetta.“ Tárin verða til sýnis á samsýningu sem Gígja tekur þátt í, Samfélag skynjandi vera, sem mun standa yfir í Hafnarborg frá 28. ágúst til 31. október 2021. Hægt er að senda henni tár yfir allan sýningartímann. Áhugasamir um að leggja sín tár af mörkum geta sent fullt nafn, heimilisfang og símanúmer til Gígju í netfangið [email protected].
Menning Mest lesið Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Fleiri fréttir Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Allt í banönum á Brút Sjá meira