Menning

Menning

Sviðslistir, bókmenntir, sagnfræði, tónlist, myndlist og aðrar listasýningar.

Fréttamynd

Þættirnir inn­blásnir af Anthony Bour­dain

Þættirnir Rikki fer til Ameríku hófu göngu sína á Stöð 2 á sunnudaginn en þar er fylgst með félögunum Auðunni Blöndal og vini hans Ríkharði Óskari Guðnasyni á ferðalagi um sex borgir í Bandaríkjunum.

Lífið
Fréttamynd

Alvöru sveitaball í Laugardalnum

Á laugardaginn fer fram alvöru sveitaball í hjarta borgarinnar. Þar munu koma fram helstu kempur sveitaballasenunnar, þar á meðal sveitaballakóngurinn Helgi Björnsson. Allt virðist stefna í fullt hús.

Lífið
Fréttamynd

Borgin setur milljónir í minni tónleikastaði

Reykjavíkurborg hefur sett á laggirnar úrbótasjóð tónleikastaða í Reykjavík. Sextán milljónir eru ætlaðar í verkefnið sem sagt er að muni auka mannlíf og menningu í borginni. Sjóðnum er ætlað að styrkja minni tónleikastaði. 

Innlent
Fréttamynd

Magnað að fá að vera partur af þessu

Einn vinsælasti brúðkaupsplötusnúður Íslands, Atli Viðar, spilaði í sínu fyrsta brúðkaupi fyrir tæpum fimmtán árum. Hann segir það ómetanlega upplifun að fá að vera partur af svo mikilvægum degi í lífi fólks.

Lífið
Fréttamynd

Vinátta listelskra systkina

Systkinin Arndís og Högni Egilsbörn tala um fjölskyldusöguna og vináttuna sem einkennir samband þeirra. Listin færir þau enn nær hvort öðru og stundum fá þau tækifæri til að vinna saman.

Menning
Fréttamynd

Ed í skýjunum með Íslandsdvölina

Ed Sheeran hélt tónleika í Laugardalnum á laugardags- og sunnudagskvöld. Ísleifur Þórhallsson hjá Senu Live er ánægður með helgina, ef frá er talið vandamál með raðir fyrri daginn.

Lífið
Fréttamynd

Segir skipu­lags­galla hafa valdið röðinni á Ed Sheeran

"Mér leið náttúrulega bara hræðilega., gjörsamlega skelfilega. Það eru náttúrulega allir sítengdir og fólk stendur bara í röðinni og hraunar yfir okkur, sem er skiljanlegt,“ segir Ísleifur Þórhallsson, framkvæmdarstjóri Senu Live, um röðina sem myndaðist fyrir utan tónleikasvæði Ed Sheeran á laugardaginn.

Lífið
Fréttamynd

Eina lífið sem ég get hugsað mér

Sigurbjörn Bernharðsson, Grammy-verðlaunahafi, fiðluleikari og prófessor við tónlistarháskólann í Ober lin í Bandaríkjunum, kom hingað til lands til að kenna á Alþjóðlegu tónlistarakademíunni.

Menning
Fréttamynd

Ed Sheeran lyfti sér upp með Hafþóri

Svo virðist sem breski tónlistarmaðurinn Ed Sheeran hafi mælt sér mót við aflraunamanninn Hafþór Júlíus Björnsson, betur þekktur sem Fjallið, í Íslandsferð sinni nú um helgina.

Lífið