MMA

MMA

Nýjustu fréttir af Gunnari Nelson og fleiri MMA-köppum.

Fréttamynd

„Verð dæmdur fyrir þetta restina af ævi minni“

Fyrir rétt rúmu ári síðan, á gaml­árs­kvöld árið 2022 var Dana White, for­seti UFC sam­bandsins myndaður vera að slá eigin­konu sína, Anne White, ítrekað utan­undir í veislu á bar í Mexíkó. Í hlað­varps­þætti á vegum ESPN, sem nú hefur verið birtur, gerir hann málið upp.

Sport
Fréttamynd

McGregor stað­festir endur­komu sína í UFC

Það virðist allt stefna í að írski vél­byssu­kjafturinn Conor McGregor, goð­sögn í sögu UFC sam­bandsins, muni stíga aftur inn í bar­daga­búrið í sumar. McGregor segir sam­komu­lag hafa náðst við UFC um að hann komi fram á bar­daga­kvöldi sam­bandsins í sumar.

Sport
Fréttamynd

FBI-maður sem yfir­heyrði Saddam Hussein fer fyrir nýju lyfja­eftir­liti UFC

Nú er orðið ljóst hvaða leið UFC ætlar að fara þegar kemur að lyfja­prófun bar­daga­kappa sinna en eins og frægt er orðið slitnaði upp úr sam­starfi sam­takanna við banda­ríska lyfja­eftir­litið. Maður sem er best þekktur fyrir að hafa yfir­heyrt Saddam Hussein, mun hafa yfir­um­sjón með þessu nýja lyfja­eftir­liti UFC.

Sport
Fréttamynd

Gunnar í­hugar fram­tíð sína hjá UFC sem slítur sam­starfi sínu við USADA

Ó­víst er hvað ís­lenski UFC bar­daga­kappinn Gunnar Nel­son mun gera ef fyrir­huguð enda­lok á sam­starfi UFC við banda­ríska lyfja­eftir­litið raun­gerast. Þetta segir Haraldur Nel­son, faðir hans og um­boðs­maður en mikil ó­vissa er uppi varðandi það hvernig og yfir höfuð hvort UFC muni halda á­fram að láta lyfja­prófa sína bar­daga­menn frá og með 1. janúar á næsta ári.

Sport