Jókerinn einstakur og Denver meistari í fyrsta sinn Serbinn Nikola Jokic var að sjálfsögðu í aðalhlutverki í nótt þegar Denver Nuggets varð NBA-meistari í körfubolta í fyrsta sinn frá upphafi. Körfubolti 13. júní 2023 07:16
Denver Nuggets getur orðið NBA meistari í fyrsta skipti í sögunni Á morgun fer fram fimmti leikurinn í úrslitaeinvíginu í NBA deildinni í körfubolta. Með sigri getur Denver Nuggets orðið NBA meistari í fyrsta skipti í sögunni. Körfubolti 11. júní 2023 10:45
Myndbönd: McGregor sendi lukkudýr Miami Heat á bráðamóttöku Segja má að skemmtiatriði í síðasta leik Miami Heat og Denver Nuggets sem innihélt UFC-bardagakappann Conor McGregor og lukkudýr Miami hafi farið úr böndunum. Lukkudýrið þurfti að fara á bráðamóttöku eftir högg frá McGregor. Körfubolti 11. júní 2023 07:00
Denver Nuggets í frábærri stöðu eftir sigur í nótt Denver Nuggets er komið í 3-1 forystu í einvígi sínu gegn Miami Heat eftir leik liðanna í nótt. Denver vann leikinn 108-95. Körfubolti 10. júní 2023 10:07
Klámstjarna sakar tilvonandi föðurinn Zion um framhjáhald Körfuboltamaðurinn Zion Williamson og kærasta hans greindu frá því í vikunni að þau ættu von á stúlku. Degi síðar greindi klámstjarna frá því að hún ætti í ástarsambandi við Zion og nú hefur önnur kona bæst við. Lífið 9. júní 2023 10:24
Sagan skrifuð þegar Denver náði aftur forystunni Tveir leikmenn Denver Nuggets voru með þrefalda tvennu þegar liðið vann Miami Heat, 94-109, í þriðja leik liðanna í úrslitum NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt. Denver leiðir einvígið, 2-1. Körfubolti 8. júní 2023 07:30
Taylor Swift tekur Lakers-frákast Bandaríska tónlistarkonan Taylor Swift er nú orðuð við leikmann körfuboltaliðsins Los Angeles Lakers. Körfubolti 7. júní 2023 07:31
Athugaði hvort LeBron vildi koma til Dallas Kyrie Irving hefur haft samband við fyrrverandi samherja sinn LeBron James í von um að sannfæra hann um að spila með sér í Dallas á næstu leiktíð í NBA-deildinni í körfubolta. Körfubolti 5. júní 2023 18:30
Brjálaður eftir tapið fyrir Miami: „Fjandakornið, vörnin þarf að vera miklu betri“ Michael Malone, þjálfari Denver Nuggets, lét sína menn heyra það eftir að þeir töpuðu fyrir Miami Heat, 108-111, í öðrum leik liðanna í úrslitum NBA-deildarinnar í körfubolta. Körfubolti 5. júní 2023 13:30
Miami skrúfaði frá hitanum í fjórða leikhluta og jafnaði Miami Heat jafnaði metin í úrslitaeinvígi NBA-deildarinnar í körfubolta með þriggja stiga sigri á Denver Nuggets í nótt, 108-111. Körfubolti 5. júní 2023 07:31
Jókerinn er ekkert að grínast: Þrenna og sigur í fyrsta úrslitaleiknum Nikola Jokic fór á kostum þegar Denver Nuggets vann í nótt fyrsta leikinn í úrslitaeinvíginu á móti um meistaratitilinn í NBA deildinni í körfubolta. Körfubolti 2. júní 2023 07:01
Úrslitaeinvígi NBA hefst í kvöld Úrslitaeinvígi Denver Nuggets og Miami Heat í NBA-deildinni fer af stað í kvöld. Fyrsti leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 og hefst upphitun á miðnætti. Körfubolti 1. júní 2023 19:45
NBA-stjarna hneykslar marga með því að tvíta um brjóstamjólk kærustunnar Leikmaður New York Knicks opnaði óvæntar dyr á samfélagsmiðlum í gær og fékk vægast sagt hörð viðbrögð frá NBA-heiminum. Körfubolti 1. júní 2023 16:00
89 prósent líkur á því að Denver Nuggets verði NBA meistari Lokaúrslit NBA deildarinnar í körfubolta eru fram undan en þau ættu að verða þægileg fyrir annað liðið samkvæmt spám. Körfubolti 31. maí 2023 13:30
„Óskilgetinn sonur Michael Jordan?“ Hinn 33 ára gamli Jimmy Butler verður til umræðu í Lögmálum leiksins á Stöð 2 Sport 2 í kvöld, eftir að hafa leitt Miami Heat inn í úrslitaeinvígið um NBA-meistaratitilinn í körfubolta. Körfubolti 30. maí 2023 16:00
„Stundum þarftu að þjást fyrir það sem þig langar svo mikið í“ Miami Heat er komið í úrslitaeinvígi NBA deildarinnar í körfubolta eftir öruggan nítján stiga sigur á Boston Celtics, 103-84, í oddaleik í Boston í nótt. Körfubolti 30. maí 2023 07:31
Út með Doc og inn með Nurse Nick Nurse verður næsti þjálfari Philadelphia 76ers í NBA deildinni í körfubolta en hann fær það verkefni að reyna að vinna fyrsta titil félagsins í meira en fjörutíu ár. Körfubolti 30. maí 2023 06:31
Heat með bókað flug til Denver eftir leikinn í Boston Miami Heat mætir Boston Celtics – í Boston – í oddaleik um sæti í úrslitum NBA-deildarinnar í körfubolta. NBA spekingur vestanhafs hefur greint frá því að lið Miami hafi nú þegar bókað flugið til Denver eftir að leik kvöldsins lýkur. Körfubolti 29. maí 2023 20:46
Voru innan við sekúndu frá úrslitum: Þurfa nú að fara í leik sjö gegn Boston Boston Celtics vann í nótt frækinn sigur á Miami Heat í sjötta leik liðanna í úrslitum austurdeildar NBA-deildarinnar. Miami komst fljótt í stöðuna 3-0 í einvígi liðanna en hefur nú glutrað niður þeirri forystu og þarf nú að fara til Boston í leik sjö sem mun skera úr um hvort liðið fer í úrslitaeinvígi NBA-deildarinnar. Körfubolti 28. maí 2023 09:10
Skrefi nær því sem engum hefur tekist Leikmenn Boston Celtics hafa spilað fjóra leiki upp á líf og dauða í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta í ár og alltaf lifað af. Í nótt unnu þeir Miami Heat 110-97 og minnkuðu forskot Miami í 3-2 í úrslitaeinvígi austurdeildarinnar. Körfubolti 26. maí 2023 07:30
Hafa áhyggjur af Ja Morant eftir fjóra „kveðjupósta“ hans á Instagram Einn besti leikmaður NBA-deildarinnar kveðjur sína nánustu og segir bless á samfélagsmiðlum. Það er ekkert skrítið að sumir hafi áhyggjur. Körfubolti 24. maí 2023 14:16
Óstöðvandi í NBA deildinni með giftingarhringinn sinn á skónum Nikola Jokic var ekki kosinn mikilvægasti leikmaður NBA deildarinnar í körfubolta þriðja árið í röð en hann hefur sýnt og sannað mikilvægi sitt í úrslitakeppninni. Körfubolti 24. maí 2023 11:01
Létu ekki sópa sér og reyna það sem 150 hefur mistekist Lið Boston Celtics er enn á lífi í einvíginu við Miami Heat eftir að hafa landað 116-99 sigri í Miami í gærkvöld. Miami er enn 3-1 yfir en nú færist einvígið yfir til Boston á nýjan leik. Körfubolti 24. maí 2023 07:30
Jokic með sópinn á lofti og LeBron mögulega hættur Nikola Jokic var að vanda stórkostlegur fyrir Denver Nuggets þegar liðið komst í fyrsta sinn í sögunni í úrslitaeinvígi NBA-deildarinnar í körfubolta, með því að sópa LA Lakers út 4-0. Körfubolti 23. maí 2023 07:29
Carmelo Anthony hættur í körfubolta Körfuboltamaðurinn Carmelo Anthony hefur lagt skóna á hilluna. Hann er níundi stigahæsti leikmaður í sögu NBA og þrefaldur Ólympíumeistari. Körfubolti 22. maí 2023 18:01
„Guði sé lof að Spurs fékk fyrsta valrétt en ekki Charlotte“ Strákarnir í Lögmáli leiksins eru ánægðir með að San Antonio Spurs hreppti fyrsta valrétt í nýliðavalinu í NBA-deildinni og Victor Wembanyama fái að vinna með hinum aldna Gregg Popovich. Körfubolti 22. maí 2023 15:00
Baunaði á Boston fyrir að gefast upp Miami Heat er komið í þá stöðu að geta sópað Boston Celtics út í úrslitaeinvígi austurdeildar NBA-deildarinnar í körfubolta, eftir þriðja sigurinn í gærkvöld, 128-102. Körfubolti 22. maí 2023 07:31
Úrslitaeinvígið blasir við Denver Nuggets Denver Nuggets er komið í afar góða stöðu gegn Los Angeles Lakers í úrslitaeinvígi Vesturdeildar NBA eftir sigur í þriðja leik liðanna í Los Angeles í nótt. Denver leiðir 3-0 í einvíginu. Körfubolti 21. maí 2023 09:30
Miami í góðri stöðu eftir frábæran endasprett Miami Heat er komið í lykilstöðu í úrslitaeinvígi Austurdeildar NBA-deildarinnar eftir sigur í fyrstu tveimur leikjunum gegn Boston. Liðin leika næst í Miami. Körfubolti 20. maí 2023 10:30
Spoelstra: Er líklega það besta sem hefur gerst fyrir NBA síðasta áratuginn Erik Spoelstra er að gera frábæra hluti með lið Miami Heat í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í ár. Flórídaliðið er nú komið í 1-0 á móti Boston Celtics í úrslitum Austurdeildarinnar. Körfubolti 19. maí 2023 17:01