Shakira og Jennifer Lopez trylltu lýðinn í hálfleik Ofurskálarinnar Andi Rómönsku Ameríku sveif yfir vötnum í hálfleikssýningu Ofurskálarinnar (e. Super Bowl) í Miami í Flórída í gærkvöldi. Lífið 3. febrúar 2020 07:47
Sá yngsti frá upphafi til að ná því að verða bæði bestur í NFL og NFL-meistari Patrick Mahomes leiddi Kansas City Chiefs til sigurs í Super Bowl og það kom fáum á óvart að hann hafi verið kosinn mikilvægasti leikmaður úrslitaleiksins. Með því skrifaði hann NFL-söguna. Sport 3. febrúar 2020 03:48
Tengdasonur Mosfellsbæjar leiddi endurkomuna og lið Höfðingjanna til sigurs í Super Bowl Kansas City Chiefs fagnaði sínum fyrsta NFL-titli í hálfa öld í nótt þegar liðið vann 31-20 sigur á San Francisco 49ers í Super Bowl í Miami. Leikurinn var frábær skemmtun þar sem sigurvegararnir litu ekki alltof vel út þegar langt var liðið á lokaleikhlutann. Sport 3. febrúar 2020 03:16
Andri um Ofurskálina: San Francisco 49ers eru eins og Liverpool Einn stærsti íþróttaviðburður heims fer fram í kvöld þegar keppt verður um Ofurskálina í NFL deildinni. Þar mætast Kansans City Chiefs og San Francisco 49ers en leikurinn fer fram í Miami. Sport 2. febrúar 2020 19:15
Lamar Jackson afrekaði það sem aðeins Tom Brady hafði áður Lokahóf NFL deildarinnar fór fram í gærkvöld þar sem besti leikmaðurinn var valinn ásamt tilheyrandi fagnaðarlátum. Sport 2. febrúar 2020 12:00
Í beinni í dag: Ofurskálin, Zlatan, Ronaldo og Messi Alls eru 12 beinar útsendingar á Stöð 2 Sport í dag. Þar má nefna Cristiano Ronaldo, Lionel Messi, Zlatan Ibrahimovic og Ofurskálina í NFl deildinni. Sport 2. febrúar 2020 06:00
Ein af stórstjörnum í Super Bowl á sunnudaginn vill keppa á Ólympíuleikunum í sumar Tyreek Hill og félagar í Kansas City Chiefs eiga á sunnudagskvöldið möguleika á að vinna fyrsta NFL-titil félagsins í fimmtíu ár. Hann vill meira en NFL-titilinn á árinu 2020. Sport 31. janúar 2020 14:00
Liðin í Super Bowl í ár eru bæði með hraðann að vopni Hlutirnir geta gerst hratt í Super Bowl leik Kansas City Chiefs og San Francisco 49ers á sunnudaginn kemur. Hraðinn er svo sannarlega til staðar hjá mörgum leikmanna liðanna. Sport 30. janúar 2020 16:30
Leikmenn fengu 8,7 milljónir hver fyrir að vinna Pro Bowl í nótt Ameríkudeildin vann stjörnuleik NFL-deildarinnar í gær en hann gengur undir nafninu Pro Bowl. Sport 27. janúar 2020 17:15
Allt Super Bowl lið Kansas City Chiefs lenti í Miami í Havaí skyrtum Super Bowl leikur NFL-deildarinnar fer fram í Miami á Flórída á sunnudaginn og í gær flugu bæði liðin, sem keppa til úrslita, til Miami. Sport 27. janúar 2020 14:00
Eli Manning hættur: „Verður alltaf risi með Risanna“ Eli Manning hefur ákveðið að setja fótboltaskóna sína upp á hillu og mun því ekki spila fleiri leiki í NFL-deildinni. Sport 23. janúar 2020 18:00
Tom Brady opinn fyrir því að spila með öðru liði en New England Patriots Tom Brady verður væntanlega með lausan samning í mars í fyrsta sinn á tuttugu ára ferli sínum í NFL-deildinni. Brady er ekki á því að hætta og ýjar nú að því að hann gæti samið við annað lið en það sem hann hefur spilað með allan sinn feril. Sport 20. janúar 2020 18:00
Hetja næturinnar hafði verið látin fara átta sinnum á ferlinum: Chiefs og 49ers mætast í Super Bowl í ár Það verða Kansas City Chiefs og San Francisco 49ers sem spila um Ofurskálina í ár en Super Bowl leikurinn fer fram í Miami eftir tæpar tvær vikur. Sport 20. janúar 2020 09:00
Magnaður Mahomes kom Kansas City Chiefs í Ofurskálina í fyrsta skipti í 50 ár Kansas City Chiefs er komið í leikinn um Ofurskálina víðsfrægu eftir ótrúlan leik gegn Tennessee Titans. Lokatölur 35-24 þar sem leikstjórnandi Chiefs, Patrick Mahomes II, fór hreinlega á kostum. Er þetta í fyrsta sinn síðan 1970 sem Chiefs komast í leikinn um Ofurskálina. Sjá má nokkur ótrúleg snertimörk Chiefs í fréttinni. Sport 19. janúar 2020 23:15
Í beinni í dag: Hvaða lið komast í Super Bowl? Það verður nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Sport 19. janúar 2020 06:00
Gefa út handtökuskipun á stórstjörnu fyrir að rassskella lögreglumann Þetta var erfitt tímabili fyrir NFL-súperstjörnuna Odell Beckham Jr. í NFL-deildinni og ekki hefur það batnað eftir tímabilið eftir að hann kom sér í mikil vandræði hjá lögreglunni í New Orleans borg. Sport 17. janúar 2020 13:30
Stjörnuútherji Patriots handtekinn eftir að hann hoppaði upp á húdd á bíl Leikmenn New England Patriots eru vanir því að að vera að keppa í úrslitakeppni NFL-deildinni á þessum tíma en einn þeirra var í ruglinu í Beverly Hills um helgina. Sport 13. janúar 2020 13:30
Kansas City Chiefs lenti 24-0 undir en vann samt yfirburðasigur Kansas City Chiefs og Green Bay Packers tryggðu sér sæti í úrslitaleiknum deildanna í NFL-deildinni í nótt. Þar með er ljóst hvaða félög spila um sæti í Super Bowl um næstu helgi. Sport 13. janúar 2020 09:15
Vikings og Ravens úr leik Línur farnar að skýrast í úrslitakeppni NFL deildarinnar. Sport 12. janúar 2020 10:00
Í beinni í dag: Golf, Ronaldo í Róm og úrslitakeppnin í NFL Flott dagskrá verður á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Sport 12. janúar 2020 06:00
Í beinni í dag: Lukaku, Zlatan, golf og úrslitakeppnin í NFL Það verður nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í allan dag. Sport 11. janúar 2020 06:00
Ein stærsta helgi NFL-tímabilsins framundan Hitaðu upp fyrir eina stærsta íþróttahelgi í bandarískum íþróttum með því að rifja upp mögnuð tilþrif leikjanna í fyrstu umferð úrslitakeppni NFL-deildarinnar. Sport 10. janúar 2020 20:30
Bjó eitt sinn í bílnum með pabba sínum en keypti núna hús fyrir hann Þær eru oft margar fallegar sögurnar í NFL-deildinni og mörg tár féllu hjá fjölskyldu hlauparans Josh Jacobs í gær. Sport 8. janúar 2020 23:00
Brady: Hef meira að sanna Sigursælasti leikmaður í sögu NFL-deildarinnar, Tom Brady, leikstjórnandi New England Patriots, virðist ekki vera á þeim buxunum að hætta. Sport 8. janúar 2020 21:30
Brown vill boxa við Logan Paul Fyrrum NFL-stjörnunni Antonio Brown virðist leiðast þessa dagana og hann reynir sífellt að finna upp á einhverju nýju að gera. Sport 7. janúar 2020 23:30
Býst við líflátshótunum Umdeilt atvik átti sér stað í leik Philadelphia Eagles og Seattle Seahawks í úrslitakeppni NFL-deildarinnar um síðustu helgi er Carson Wentz, leikstjórnandi Eagles, meiddist og varð að fara af velli. Sport 7. janúar 2020 17:30
Antonio Brown syngur um peninga | Myndband Vandræðagemsinn Antonio Brown klúðraði sínum málum rækilega í NFL-deildinni í vetur en hefur nýtt tímann til þess að búa til tónlist. Fyrsta myndbandið kom svo í gær. Sport 6. janúar 2020 23:30
Eigandi Patriots biður fyrir því að Brady spili áfram með liðinu Robert Kraft, eigandi New England Patriots, veit ekki hvað leikstjórnandinn hans, Tom Brady, gerir á næstunni en hann er að verða samningslaus í fyrsta skipti á ferlinum. Sport 6. janúar 2020 18:00
Gisti hjá eigandanum og fékk starfið Dallas Cowboys er búið að finna nýjan þjálfara samkvæmt öllum helstu fjölmiðlum Bandaríkjanna. Sport 6. janúar 2020 15:20
Var þetta brot hjá Íslandsvininum Rudolph í sigursnertimarki Vikings? Hörmungar New Orleans Saints í úrslitakeppni NFL-deildarinnar héldu áfram í gær er Íslandsvinirnir í Minnesota Vikings hentu þeim í frí. Sport 6. janúar 2020 14:30