Óvænt tap hjá New England Patriots | Öll úrslit gærdagsins New England Patriots tapaði nokkuð óvænt fyrir Miami Dolphins í fyrstu umferð NFL-deildarinnar í gær en Patriots hafði ekki tapað leik í fyrstu umferð frá árinu 2003. Sport 8. september 2014 09:00
Heldur vinnunni svo hann geti greitt fyrir krabbameinsmeðferð Eigendur NFL-liða eru ekki bara ósvífnir viðskiptamenn eins og sannaðist hjá Cincinnati á dögunum. Sport 5. september 2014 20:00
Heyrnarlaus leikmaður skoraði í opnunarleik NFL-deildarinnar Hlauparinn Derrick Coleman hélt áfram að endurskrifa söguna í leik Seattle Seahawks og Green Bay Packers í NFL-deildinni í gær. Sport 5. september 2014 16:30
Tveggja Skittles-poka sigur meistaranna Seattle Seahawks hóf titilvörnina með því að valta yfir Green Bay Packers á heimavelli. Sport 5. september 2014 10:30
Besti útherji deildarinnar vinnur sem bílasali í vetur Josh Gordon, einn besti útherji NFL-deildarinnar sem tekur þessa dagana út eins árs keppnisbann mun vinna sem bílasali á meðan banninu stendur. Sport 5. september 2014 00:00
Frá Toys R Us í NFL-deildina Saga NFL-leikmannsins Ethan Westbrooks er engri lík en hann fékk sér húðflúr í andlitið svo hann þyrfti aldrei að vinna "eðlilega" vinnu aftur. Sport 4. september 2014 15:00
Sam í æfingarhóp Dallas Cowboys Draumur Michael Sam um að verða fyrsti opinberlega samkynhneigði leikmaðurinn í NFL-deildinni er ekki úti en hann samþykkti tilboð Dallas Cowboys um sæti í æfingarhóp liðsins í dag. Sport 3. september 2014 16:30
Dreifði 100 dollara seðlum uppdópaður Stjörnuútherji Denver Broncos, Wes Welker, hefur verið dæmdur í fjögurra leikja bann vegna lyfjanotkunar. Amfetamín fannst í leikmanninum. Sport 3. september 2014 12:00
Skrímslahamurinn lyftir Skittles í ræktinni | Myndband Hlauparinn öflugi úr meistaraliði Seatle elskar Skittles svo mikið að hann fær borgað fyrir að borða það. Sport 2. september 2014 23:15
Eigandi Colts fer ekki í fangelsi Hinn skrautlegi eigandi NFL-liðsins Indianapolis Colts, Jim Irsay, hefur viðurkennt að hafa keyrt undir áhrifum lyfja. Sport 2. september 2014 18:30
Lamdi ólétta unnustu sína Ray McDonald, leikmaður San Francisco 49ers, hefur verið handtekinn grunaður um að hafa gengið í skrokk á óléttri unnustu sinni. Sport 1. september 2014 14:00
Sam fær ekki að spila með Rams Fyrsti samkynhneigði leikmaðurinn í sögu NFL-deildarinnar, Michael Sam, mun ekki fá samning hjá St. Louis Rams þó svo hann hafi staðið sig vel á undirbúningstímabilinu. Sport 1. september 2014 10:15
Stökk fram af svölum á annarri hæð til að bjarga litla frænda sínum Bandarískur háskólaruðningskappi missir líklega af öllu tímabilinu eftir mikla hetjudáð. Sport 26. ágúst 2014 08:45
Dalton fær 13 milljarða næstu sex árin hjá Bengals Cincinnati búið að festa leikstjórnandann sinn með nýjum risastórum samningi. Sport 5. ágúst 2014 20:45
Frábært snertimark í fyrsta leik | Myndband Fyrsti leikur nýs tímabils í NFL-deildinni vannst með mögnuðu einstaklingsframtaki nýliða. Sport 5. ágúst 2014 15:45
Hitti NFL-stjörnu tvisvar á fimm dögum NFL-spekingurinn Gísli Baldur Gíslason hitti Ndamukong Suh í tveimur mismunandi fylkjum með stuttu millibili. Sport 16. júlí 2014 07:39
Gordon í tómu rugli Framtíð eins besta útherja NFL-deildarinnar, Josh Gordon, er í mikilli óvissu eftir að hann var handtekinn ölvaður undir stýri. Hann var einnig handtekinn með maríjúana í maí og gæti fengið allt að ársbann í deildinni fyrir það brot. Sport 7. júlí 2014 22:45
Horfðu á NFL-leik úr sundlaug Jacksonville Jaguars er ekki mest spennandi liðið í NFL-deildinni en það er orðið verulega spennandi að kíkja á völlinn þar. Sport 9. júní 2014 23:15
Fær 14 milljarða króna fyrir sex ára samning Leikstjórnandi San Francisco 49ers, Colin Kaepernick, er búinn að ná samkomulagi við félagið um stærsta samning í sögu NFL. Sport 5. júní 2014 16:15
Rakst í Hernandez og var drepinn Saksóknari í einni lögsókninni gegn Aaron Hernandez, fyrrum NFL-leikmanni, fullyrðir að lítið hafi þurft til að reita hann til mikillar reiði. Sport 29. maí 2014 23:30
Af hverju mætti Lynch ekki í Hvíta húsið? Stórstjarna Super Bowl-meistara Seattle Seahawks, hlauparinn Marshawn Lynch, lét ekki sjá sig er Barack Obama Bandaríkjaforseti tók á móti liðinu í Hvíta húsinu á miðvikudag. Sport 23. maí 2014 23:15
Crews: NFL er sértrúarsöfnuður NFL-deildin fékk enn eina hóplögsóknina í andlitið í gær og að þessu sinni standa 500 fyrrum leikmenn liðsins að lögsókninni. Sport 21. maí 2014 23:30
Fjallað um áhuga NFL á Hafþóri Júlíusi Eins og áður hefur verið fjallað um var NFL-liðið Indianapolis Colts að íhuga að semja við kraftajötuninn Hafþór Júlíus Björnsson. Sport 20. maí 2014 14:30
Fyrsti samkynhneigði leikmaðurinn í NFL Háskólastjarnan Michael Sam mun leika með St. Louis Rams á komandi tímabili. Sport 11. maí 2014 09:22
Eiginkonan sem var rotuð stendur með manni sínum Hlaupari Baltimore Ravens, Ray Rice, mun líklega ekki þurfa að fara í fangelsi fyrir að hafa rotað eiginkonu sína. Sport 2. maí 2014 22:30
Wilson skilur við eiginkonu sína Leikstjórnandi Super Bowl-meistara Seattle Seahawks, Russell Wilson, hefur sótt um skilnað frá eiginkonu sinni, Ashton Meem. Sport 24. apríl 2014 22:45
Meistararnir byrja gegn Green Bay Leikjáætlun næsta tímabils í NFL-deildinni var opinberuð í gærkvöldi en hennar hafði verið beðið með nokkurri eftirvæntingu. Sport 24. apríl 2014 13:45
Fékk heilablóðfall en hélt áfram að spila Russell Allen neyddist til að leggja hjálminn á hilluna eftir alvarlega uppákomu í NFL-deildinni í haust. Sport 23. apríl 2014 16:45
Rice gæti farið í fangelsi í fimm ár NFL-ferli hins magnaða hlaupara Baltimore Ravens, Ray Rice, gæti verið lokið enda er hann hugsanlega á leið í steininn. Sport 28. mars 2014 23:15
Segist hafa fengið hnífinn óvart í lærið í glímu við bróðir sinn Eins og fram kom á Vísi í gær var útherji Tampa Bay Buccaneers, Mike Williams, stunginn af bróður sínum síðasta sunnudag. Sport 25. mars 2014 23:30