NFL

NFL

Fréttir og úrslit úr bandarísku NFL ruðningsdeildinni.

Fréttamynd

Hernandez er toppmaður

Það er ekki beint slegist um að taka upp hanskann fyrir Aaron Hernandez þessa dagana. Búið er að kæra hann fyrir morð og hann var í kjölfarið rekinn frá NFL-liðinu New England Patriots.

Sport
Fréttamynd

Hernandez handtekinn og rekinn frá Patriots

Aaron Hernandez, einn besti innherji NFL-deildarinnar, var í dag handtekinn og ákærður fyrir morð. Lið hans, New England Patriots, tilkynnti í dag að Hernandez væri ekki lengur leikmaður þess.

Sport
Fréttamynd

Hernandez verður handtekinn fljótlega

Samkvæmt heimildum bandarískra fjölmiðla virðast það ekki vera spurning um hvort heldur hvenær Aaron Hernandez, leikmaður New England Patriots, verður handtekinn út af morðmáli.

Sport
Fréttamynd

Putin til í að kaupa hring handa Kraft

Ein furðulegasta frétt síðustu vikna er sú að Vladimir Putin, forseti Rússlands, hafi stolið Super Bowl-hring Roberts Kraft, eiganda New England Patriots, fyrir átta árum síðan.

Sport
Fréttamynd

NFL-lið vill fá Beckham

David Beckham lagði knattspyrnuskóna á hilluna á dögunum og hefur nú snúið sér að öðrum verkefnum. Beckham er einn besti spyrnumaður sögunnar og það þarf því ekki að koma á óvart að lið í NFL-deildinni hafi leitað til hans og spurt út í áhuga hans á því að verða sparkari í NFL-deildinni.

Sport
Fréttamynd

Forseti Rússlands stal Super Bowl-hring

Fyrrum átta árum hitti Robert Kraft, eigandi New England Patriots, forseta Rússlands, Vladimir Pútin. Það varð afar eftirminnilegur fundur því forsetinn stal Super Bowl-hring Bandaríkjamannsins.

Sport
Fréttamynd

NFL-stjarna kjálkabraut öryggisvörð

Maurice Jones-Drew, hlaupari Jacksonville Jaguars í NFL-deildinni, er ekki í góðum málum en hann á að hafa lamið öryggisvörð á veitingahúsi um síðustu helgi.

Sport
Fréttamynd

Sendi aðdáanda þakkarbréf

Robert Griffin III, eða RG III, er ein vinsælasta stjarnan í bandarísku íþróttalífi og hann kann svo sannarlega að skora stig hjá aðdáendum sínum.

Sport
Fréttamynd

Chuck Norris elskar Tim Tebow

Goðsögnin Chuck Norris er mikill NFL-aðdáandi. Svo mikill að hann hefur skrifað gríðarlangan pistil til varnar Tim Tebow sem hann hreinlega elskar.

Sport
Fréttamynd

Levi's leikvangurinn fær að hýsa Super Bowl 2016

Forráðamenn NFL-deildarinnar í ameríska fótboltanum ákváðu í gær hvar Super Bowl leikirnir 2016 og 2017 fara fram en það voru borgirnar San Francisco og Houston sem hlutu hnossið að þessu sinni. San Francisco fékk leikinn eftir tæp þrjú ár en það verður einmitt fimmtugasti leikurinn um Ofurskálina frá upphafi.

Sport
Fréttamynd

Handtekinn tvisvar sinnum sama daginn

Fyrrum útherji Detroit Lions, Titus Young, er ekkert að gera sérstaka hluti þessa dagana. Honum tókst að láta handtaka sig tvisvar sinnum á innan við 15 klukkutímum. Geri aðrir betur.

Sport
Fréttamynd

Tebow áhrifamesti íþróttamaðurinn

Leikstjórnandinn Tim Tebow spilaði nánast ekkert í fyrra og er án félags í dag. Hann er engu að síður áhrifamesti íþróttamaður heims samkvæmt könnun Forbes.

Sport
Fréttamynd

Mega ekki mála twitter-merkingar á völlinn

Samfélagsmiðillinn Twitter er sérstaklega vinsæll með íþróttamanna og íþróttaáhugafólks og bandaríska háskólafótboltalið Mississippi State háskólans ætlaði eins og fleiri að nýta sér það.

Sport
Fréttamynd

Kringlukastarinn í NFL-deildinni

Einn mest spennandi nýliðinn í NFL-deildinni er hinn 21 árs gamli Lawrence Okoye. Þessi fyrrum kringlukastari hefur aldrei spilað amerískan fótbolta en mun spila fyrir eitt besta lið deildarinnar næsta vetur, San Francisco 49ers.

Sport
Fréttamynd

Tebow orðinn atvinnulaus

Það var mikið fjölmiðlafár þegar New York Jets kynnti leikstjórnandann Tim Tebow til sögunnar fyrir ári síðan. Nú er hann á förum.

Sport
Fréttamynd

Te'o fer til San Diego

Manti Te'o verður leikmaður San Diego Chargers í NFL-deildinni á næstu leiktíð. Þetta var ljóst eftir aðra umferð nýliðavals deildarinnar í nótt.

Sport
Fréttamynd

Tebow ekki að fara á taugum

Framtíð leikstjórnandans Tim Tebow er enn óráðin og hann er sem fyrr samningsbundinn NY Jets þó svo hann virðist ekki eiga neina framtíð fyrir sér hjá félaginu.

Sport
Fréttamynd

RG III sló met í treyjusölu

Þeir eru fáir nýliðarnir í amerísku íþróttalífi sem hafa slegið í gegn eins og Robert Griffin III, leikstjórnandi Washington Redskins, gerði í vetur. Vinsældir hans eru með hreinum ólíkindum og hann var strax í vetur kominn á risasamninga hjá bæði Gatorade og Adidas.

Sport
Fréttamynd

Bati RG3 er eins og hjá ofurhetju

Bæklunarskurðlæknirinn sem skar Robert Griffin III, leikstjórnanda Washington Redskins, upp er nánast orðlaus yfir batanum sem RG3 er að ná.

Sport
Fréttamynd

NFL mun ekki breyta úrslitakeppninni 2013

Forráðamenn ameríska fótboltans ætla ekki að fjölga liðum í úrslitakeppni NFL-deildarinnar á næsta ári en tólf af 32 liðum deildarinnar komast í úrslitakeppnina. Umræða um mögulega stækkun heldur þó áfram meðal þeirra sem ráða öllu í NFL.

Sport