Umfjöllun og viðtöl: Grótta - ÍR 31-29 | Frábær lokakafli Seltirninga gerði útslagið Eftir að hafa verið sex mörkum undir þegar fimmtán mínútur voru til leiksloka tókst leikmönnum Gróttu að snúa taflinu algerlega sér í hag og vinna frábæran sigur á ÍR á heimavelli í kvöld. Handbolti 15. október 2015 21:45
Litháskur landsliðsmaður til hjálpar nýliðum Víkinga Víkingar hefur fengið liðstyrk í Olís-deild karla í handbolta en félagið samdi við Litháann Karolis Stropus um að spila með liðinu á tímabilinu. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Víkingum. Handbolti 13. október 2015 19:10
Gólfið í Víkinni eins og skautasvell | Gólfþvottavélin var biluð Alls meiddust fimm leikmenn í leik Víkings og ÍBV í gær en gólfið í Víkinni var stórhættulegt fyrir leikmenn. Handbolti 13. október 2015 11:30
Halldór: Öll lið líta út eins og snillingar og heimsmeistarar gegn okkur Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari FH, var brúnaþungur í samtali við Vísi eftir tíu marka tap FH gegn Val í Olís-deildinni í kvöld. Þetta var fimmta tap FH í átta fyrstu leikjunum. Handbolti 12. október 2015 22:00
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Fram 27-28 | Fram upp að hlið ÍR Fram lagði ÍR á útivelli 28-27 í 8. umferð Olís deildar karla í handbolta í kvöld. Fram var 14-13 yfir í hálfleik. Handbolti 12. október 2015 21:30
Arnar Pétursson: Ekki boðlegar aðstæður Nokkrir leikmenn meiddust á hálu parketinu í Víkinni þegar ÍBV vann nýliðana í Olís-deildinni í kvöld. Handbolti 12. október 2015 21:26
Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - Grótta 21-27 | Nýliðarnir sóttu tvö stig norður Grótta jafnaði Akureyri að stigum með frábærum sigri í KA-heimilinu. Handbolti 12. október 2015 21:15
Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - Valur 19-29 | Valur valtaði yfir andlausa FH-inga Valur valtaði yfir FH í áttundu umferð Olís-deild karla í Kaplakrika í kvöld. Staðan í hálfleik var 14-6, gestunum frá Hlíðarenda í vil, og lokatölur urðu svo tíu marka sigur Vals, 19-29. Handbolti 12. október 2015 21:00
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Haukar 24-23 | Birkir hetja Mosfellinga Afturelding vann eins marks sigur, 24-23, á Haukum í 8. umferð Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. Handbolti 12. október 2015 21:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Víkingur - ÍBV 22-26| Góður útisigur Eyjamanna í meiðslahrjáðri viðureign Eyjamenn fara sigurreifir heim til Eyja með tvö stig í farteskinu. Handbolti 12. október 2015 19:45
Miðstöð Boltavaktarinnar | Allir leikir á sama stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í Olís-deild karla samtímis. Handbolti 12. október 2015 19:00
ÍR-ingar spila í bleiku í kvöld ÍR-ingar verða í óhefðbundnum búningum í kvöld er þeir taka á móti Fram í Olís-deild karla. Handbolti 12. október 2015 16:30
Heimaleikur Eyjamanna færður um 51 dag Lið ÍBV og Akureyrar munu bæði eiga leik inni í heilar sjö vikur eftir að Handknattleikssamband Íslands ákvað að færa leik liðanna í 8. umferð Olís-deildar karla. Handbolti 9. október 2015 17:30
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - ÍR 38-23 | Íslandsmeistararnir í miklum ham Haukar unnu ÍR 38-23 í síðasta leik 7. umferðar Olís deildar karla í handbolta í kvöld í Schenkerhöllinni á Ásvöllum. Handbolti 9. október 2015 15:34
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Afturelding 25-22 | Fjórði sigur Valsmanna í röð Valsmenn unnu fjórða leikinn í röð og komust á topp Olís-deildarinnar með þriggja marka sigri á Aftureldingu í kvöld en það var hart barist í Vodafone-höllinni. Handbolti 8. október 2015 21:30
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Grótta 23-22 | Ótrúlegt sigurmark Fram Fram var næstum búið að missa unninn leik úr höndunum en skoraði sigurmark þegar þrjár sekúndur voru eftir af leiknum. Handbolti 8. október 2015 21:15
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - FH 31-23 | Fimmti sigur Eyjamanna í röð ÍBV vann sinn fimmta leik í röð í Olís-deild karla í handbolta þegar FH-ingar komu í heimsókn í kvöld. Handbolti 8. október 2015 21:00
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - Akureyri 21-30 | Akureyri rúllaði yfir Víkinga Akureyringar unnu auðveldan sigur á Víkingum 30-21 í Olís-deild karla í Víkinni í dag. Sigur gestanna var í raun aldrei í hættu og var liðið mikið mun betra. Handbolti 4. október 2015 18:15
Eyjamenn unnu fjórða leikinn í röð Eyjamenn unnu í dag fjórða leik sinn í röð í Olís-deild karla í naumum tveggja marka sigri á Aftureldingu í Mosfellsbæ en gestirnir úr Vestmannaeyjum leiddu allt frá fimmtándu mínútu leiksins. Handbolti 3. október 2015 17:40
Vil fara í almennilega deild þegar ég fer út í atvinnumennsku Theodór Sigurbjörnsson, hornamaður ÍBV, tók þá ákvörðun að taka annað tímabil á Íslandi til að vera betur tilbúinn í atvinnumennsku. Svo virðist sem hann hafi tekið hárrétta ákvörðun en hann hefur farið á kostum í liði ÍBV í fyrstu leikjum tímabilsins. Handbolti 2. október 2015 06:00
Guðlaugur: Strákarnir þurfa að þroskast andlega og það hratt Það var þungt yfir Guðlaugi Arnarssyni, þjálfara Fram, þegar blaðamaður Vísis náði tali af honum eftir leik. Handbolti 1. október 2015 22:00
Haukar unnu þriðja leikinn í röð Íslandsmeistararnir unnu í kvöld sinn þriðja leik í röð en þeir buðu upp á óþarfa spennu á lokamínútum leiksins í tveggja marka sigri á Gróttu. Handbolti 1. október 2015 21:18
Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - Fram 31-24 | Fyrsti sigur Norðanmanna Akureyri vann loksins leik í 6. umferð Olís-deildarinnar í handbolta í kvöld en sigurinn var afar sannfærandi. Handbolti 1. október 2015 21:15
Umfjöllun og viðtöl: FH - Víkingur 27-26 | Annar sigur FH í röð FH bar sigurorð af Víkingi, 27-26, í 6. umferð Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. Handbolti 1. október 2015 21:00
ÍR verður án lykilmanns í kvöld ÍR verður án Davíðs Georgssonar þegar liðið tekur á móti Val í 6. umferð Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. Handbolti 1. október 2015 11:30
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Valur 22-25 | Valur vann toppslaginn Valur lagði ÍR 25-22 í 6. umferð Olís deildar karla í handbolta í kvöld í Austurberginu í Breiðholti. Valur var 14-12 yfir í hálfleik. Handbolti 1. október 2015 09:55
Einar: Þessi dómur var út í hött Þjálfari ÍR var afar ósáttur með dómarapar leiksins í leik ÍBV og ÍR í kvöld en dæmdur var ruðningur á leikmenn ÍR í lokasókn liðsins. Leikmönnum ÍBV tókst að komast í sókn og skora sigurmarki fjórum sekúndum fyrir lok leiksins. Handbolti 28. september 2015 22:15
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - ÍR 32-31 | Fyrsta tap ÍR kom í Vestmannaeyjum Boðið var upp á háspennu í naumum 32-31 sigri ÍBV á ÍR í 6. umferð Olís-deild karla í kvöld en sigurmark ÍBV kom þegar fjórar sekúndur voru eftir af leiknum. Handbolti 28. september 2015 21:45
Mosfellingar unnu öruggan sigur í Víkinni Afturelding vann öruggan 24-17 sigur á Víking í 7. umferð Olís-deildar karla í Víkinni í kvöld en gestirnir úr Mosfellsbænum leiddu leikinn allt frá fyrstu mínútu. Handbolti 28. september 2015 21:24
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Fram 31-25 | Frábær seinni hálfleikur skilaði Haukum sigri Haukar unnu sinn annan leik í röð í Olís-deild karla þegar Fram kom í heimsókn í kvöld. Lokatölur 31-25, Haukum í vil. Handbolti 28. september 2015 20:45