Hafþór Már: Næst á dagskrá er HM í pílukasti ÍR vann átta marka sigur á HK í síðasta leik liðanna fyrir jólafrí. Handbolti 14. desember 2019 18:20
Umfjöllun og viðtöl: Fram 22-23 Afturelding | Afturelding slapp með skrekkinn Afturelding var nálægt því að kasta frá sér sigrinum þegar þeir sóttu Fram heim í dag. Handbolti 14. desember 2019 18:15
Sportpakkinn: Lárus vill að Ísland verði í fararbroddi þegar kemur að skotum í höfuð markvarða Lárus Helgi Ólafsson, markvörður Framara í Olísdeild karla í handbolta, hefur að eigin sögn fengið fimmtán skot í höfuðið á þessu tímabili. Guðjón Guðmundsson hitti Lárus Helga og ræddi áhyggjur hans af því að veta ítrekað skotinn niður í markinu. Handbolti 13. desember 2019 15:45
Seinni bylgjan: Stríðsdans hjá Grími og þrumað í ljósmyndara Hvað ertu að gera, maður? var á sínum stað í Seinni bylgjunni sem fór fram á mánudagskvöldið. Handbolti 10. desember 2019 23:30
Sportpakkinn: Valur á flugi Valsmenn eru komnir í gang eftir erfiða byrjun á tímabilinu. Handbolti 10. desember 2019 17:55
Seinni bylgjan: Mestu þakmennin bak við tjöldin í íslenskum handbolta Ágúst Jóhannsson valdi fimm toppmenn bak við tjöldin í íslenskum handbolta. Handbolti 10. desember 2019 15:00
Seinni bylgjan: „Ég held að hvorugt liðið hafi skilið upp né niður í þessu“ KA-menn fóru tómhentir frá Ásvöllum um helgina eftir sex marka tap. Dómarar leiksins fengu mikla athygli frá þjálfurum beggja liða eftir leik en sérfræðingar Seinni bylgjunnar voru ekki á sama máli og ósáttir þjálfarar. Handbolti 10. desember 2019 11:00
Seinni bylgjan: „Sem þjálfari hefði ég orðið trylltur og beðið hann upp að labba í sturtu“ FH-ingar voru sjálfum sér verstir á lokakaflanum í gær þegar þeir töpuðu á móti Val en strákarnir í Seinni bylgjunni fóru yfir það sem FH-ingarnir gerðu rangt í tapi sínu í stórleik umferðarinnar í Olís deild karla í handbolta. Handbolti 10. desember 2019 10:00
Framarar gefa út jólalag Strákarnir í meistaraflokki karla í handbolta í Fram hafa gefið út jólalag. Handbolti 9. desember 2019 23:30
Agnar Smári: Þú stoppar ekkert 100 kíló Agnar Smári Jónsson virðist vera að finna sitt gamla form eftir heldur slaka frammistöðu á tímabilinu til þessa. Hann skoraði 6 mörk fyrir Val í dag Handbolti 9. desember 2019 21:53
Umfjöllun og viðtöl: Valur - FH 29-28 | Sjöundi sigur Vals í röð Valur er á fljúgandi siglingu og sáttir með sigurinn úr stórleik umferðarinnar. Það sauð upp úr á lokamínútu leiksins og FHingar fóru svekktir frá borði Handbolti 9. desember 2019 21:30
Sportpakkinn: Fyrstu sigur HK í efstu deild í 56 mánuði Davíð Svansson var hetja HK þegar hann varði lokaskot leiksins og tryggði þar HK sín fyrstu stig í deildinni Handbolti 9. desember 2019 19:00
Eyjamenn verðlauna líka stuðningsmann í hverjum leik Það er hefð fyrir því að félög velji besta leikmanninn í heimaleikjum sínum en Eyjamenn fara einu skrefi lengra. Handbolti 9. desember 2019 18:15
FH-ingar hafa ekki tapað á Hlíðarenda í 37 mánuði FH-ingar kunna greinilega vel við sig á Hlíðarenda þar sem þeir verða í eldlínunni í kvöld þegar Valsmenn taka á móti FH í lokaleik fjórtándu umferðar Olís deildar karla í handbolta. Handbolti 9. desember 2019 15:30
Elías Már: Ætlum okkur að gera HK að frábæru liði eftir nokkur ár Þjálfara HK var létt eftir fyrsta sigurinn á tímabilinu. Handbolti 8. desember 2019 20:08
Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - HK 29-30 | Fyrsti sigur HK-inga í vetur HK-ingar komnir á blað í Olís-deild karla eftir nauman sigur á Fjölni í dag. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. Handbolti 8. desember 2019 20:00
Í beinni í dag: Uppgjör nýliðanna í Dalhúsum Ellefu íþróttaviðburðir í beinni útsendingu á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag. Sport 8. desember 2019 06:00
Jónatan: Annað hvort var dómgæslan hræðileg eða leikmennirnir algjörir aular Jónatan var vægt til orða tekið ósáttur með frammistöðu dómara í leiknum og segist ekki vilja dæma sína leikmenn fyrir sína frammistöðu eftir svona leik. Hann segist ekki hafa orðið vitni að öðru eins. Handbolti 7. desember 2019 22:30
Gunnar: Við reyndum að aðlagast þessu en þetta var skrítnasti leikur sem við höfum spilað Gunnar Magnússon var ánægður að hans menn héldu haus og tóku stigin tvö eftir furðulegan leik Handbolti 7. desember 2019 20:37
Rúnar: Ætli við verðum ekki fyrsta liðið sem vinnur Hauka Þjálfari Stjörnunnar var ánægður með frammistöðuna í jafnteflinu við Aftureldingu. Handbolti 7. desember 2019 20:36
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Stjarnan 30-30 | Þorsteinn Gauti tryggði Mosfellingum stig Afturelding og Stjarnan deildu með sér stigunum eftir hörkuleik í Mosfellsbænum. Handbolti 7. desember 2019 20:00
Umfjöllun: Haukar - KA 28-22 | Fíaskó á Ásvöllum Dómararnir stálu senunni á Ásvöllum í undarlegum leik þar sem Haukar höfðu á endanum betur eftir góða byrjun KA manna Handbolti 7. desember 2019 19:30
Eyjamenn náðu í stig á siðustu stundu Friðrik Hólm Jónsson tryggði ÍBV jafntefli gegn Fram í Olís-deild karla í handbolta í dag á lokasekúndu leiksins. Handbolti 7. desember 2019 17:45
Umfjöllun og viðtöl: ÍR 29-31 Selfoss | Meistararnir gerðu góða ferð í Breiðholtið Selfoss vann sigur á ÍR í hörkuleik í Austurbergi. Handbolti 7. desember 2019 15:15
Í beinni í dag: Valdís Þóra, stórleikur í Safamýrinni og tvíhöfði í Mosfellsbænum Hvorki fleiri né færri en tólf viðburðir verða sýndir beint á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Sport 7. desember 2019 06:00
Eyjamenn heiðruðu minningu Kolbeins um helgina | Myndband Kolbeinn Aron Ingibjargarson hefði orðið þrítugur á laugardaginn. Handbolti 4. desember 2019 07:00
Seinni bylgjan: Tapaðir boltar Framara, Barbasinski og skrítin miðja Mosfellinga Farið yfir skemmtilegu og spaugilegu atvikin í Olís-deildunum í handbolta. Handbolti 3. desember 2019 23:30
Seinni bylgjan: Landsliðsumræða í Lokaskotinu Það var landsliðsþema í Lokaskotinu í gær er Henry Birgir Gunnarsson, Logi Geirsson og Guðlaugur Arnarson fóru yfir stöðuna. Handbolti 3. desember 2019 16:30
Sportpakkinn: FH gekk betur að hemja Hauk en önnur lið í vetur Íslandsmeistarar FH eru komnir niður í sjötta sæti Olís deildar karla eftir að FH-ingum tókst að halda markahæsta leikmanni deildarinnar, Hauki Þrastarsyni, í fjórum mörkum í sannfærandi sigri sínum á Selfossi í gær. Arnar Björnsson skoðaði betur leikinn í Hleðsluhöllinnni í gær. Handbolti 3. desember 2019 16:00