Mætti ekki í viðtal eftir útreið gegn FH: „Þetta er óþolandi“ Bjarni Fritzson, þjálfari ÍR, gaf ekki kost á sér í viðtöl eftir útreiðina gegn FH í Olís-deild karla á mánudagskvöldið. Handbolti 1. nóvember 2019 08:30
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Selfoss 32-31 | Spennutryllir í Mosfellsbæ Karakterssigur hjá Mosfellingum. Handbolti 31. október 2019 22:15
Einar Andri: Alltof snemmt að spá í því Afturelding vann frábæran sigur á Íslandsmeisturum Selfoss í kvöld. Handbolti 31. október 2019 21:44
Róbert Aron líklega ekki brotinn en missir allavega af næsta leik Róbert Aron Hostert meiddist á þumalfingri á skothöndinni í sigri Vals á Fjölni. Handbolti 31. október 2019 13:15
Í beinni í dag: Meistararnir mæta í Mosfellsbæinn Allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Sport 31. október 2019 06:00
Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - Valur 21-30 | Valur hafði betur í botnslagnum Valur rúllaði yfir Fjölni í Dalhúsum í kvöld eftir að hafa verið þremur mörkum undir á tímabili tókst þeim að ná yfirhöndinni og vinna öruggan sigur. Handbolti 30. október 2019 22:15
Þorgrímur Smári: Svo tuðar hann stundum en hann á það alveg inni Þorgrímur Smári Ólafsson, leikmaður Framara, var glaður í bragði eftir sigur liðsins á HK í 7.umferð Olís-deildar karla í handknattleik í kvöld. Sigurinn var sá þriðji í röð hjá Fram í deildinni. Handbolti 30. október 2019 21:53
Umfjöllun og viðtöl: HK - Fram 21-32 | Stórsigur Framara í Kórnum Framarar unnu stórsigur á HK í 7.umferð Olís-deildar karla í handknattleik í kvöld. Fram vann þar með sinn þriðja sigur í röð í deildinni en HK er enn án sigurs. Handbolti 30. október 2019 21:45
Sigursteinn: Ákváðum að taka þennan slag Þjálfari FH var hæstánægður með sigurinn á ÍR á útivelli. Handbolti 30. október 2019 21:44
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - FH 27-32 | Yfirburðir FH-inga FH keyrði yfir ÍR í fyrri hálfleik og lagði þá grunninn að sigrinum. Handbolti 30. október 2019 21:15
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - ÍBV 28-28 | Kári tryggði ÍBV stig að Ásvöllum Það var frábær leikur á Ásvöllum í kvöld. Handbolti 30. október 2019 20:45
Stjarnan kastaði frá sér sigrinum fyrir norðan Stjarnan glutraði frá sér sigrinum gegn KA er liðin mættust í Olís-deild karla í kvöld en lokatölurnar urðu 27-27. Handbolti 30. október 2019 20:30
Fyrsti leikur toppliðsins í átján daga er stórleikur á Ásvöllum Haukarnir taka á móti Eyjamönnum á Ásvöllum í kvöld í fyrsta leik Olís deildar karla í handbolta eftir landsleikjahlé. Handbolti 30. október 2019 15:30
Í beinni í dag: Stórleikir á Englandi Það verða stórleikir á dagskrá sportrása Stöðvar 2 í kvöld. Íslenski handboltinn mætir aftur, enski deildarbikarinn, Domino's deild kvenna og ítalski og spænski boltinn. Sport 30. október 2019 06:00
Refsilaust tuð fær tvær mínútur Þjálfarar í handbolta leyfa sér að segja ótrúlegustu hluti um dómara leiksins. Steininn tók úr þegar annar þjálfari ÍBV hraunaði yfir dómara en slapp við leikbann. Kurr innan handboltahreyfingarinnar í kjölfar dóms aganefndar HSÍ sem er sjálfstæð nefnd. Handbolti 25. október 2019 12:30
Yfirlýsing frá Kristni: Skil ef orð mín voru meiðandi Enn ein yfirlýsingin vegna ummæla þjálfara og leikmanns ÍBV eftir leik liðsins gegn Aftureldingu barst nú síðdegis. Handbolti 24. október 2019 16:03
Yfirlýsing frá Kristjáni Erni: Ég kom fram af virðingarleysi Kristján Örn Kristjánsson, stórskytta ÍBV, sendi frá sér yfirlýsingu í gærkvöldi vegna ummæla sem hann lét falla eftir leik ÍBV og Aftureldingar. Handbolti 24. október 2019 13:00
Pabbinn kvartar yfir því að sonurinn hafi ekki fengið bann Það er hiti í Olís-deild karla um þessar mundir og þá sér í lagi á skrifstofunni hjá HSÍ. Handbolti 23. október 2019 19:22
Óskiljanleg ummæli og engin bönn Eyjamennirnir Kristinn Guðmundsson og Kristján Örn Kristjánsson voru hvorugir dæmdir í bann vegna ummæla sinna eftir leik ÍBV og Aftureldingar. Handbolti 23. október 2019 13:33
Gabríel framlengir við ÍBV Hornamaðurinn magnaði, Gabríel Martinez Róbertsson, er ekkert á förum frá Eyjum á næstunni. Handbolti 18. október 2019 17:15
Seinni bylgjan: Passívur varnarleikur ÍR í Safamýri Ágúst Jóhannsson fór í greiningarhornið í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport og fór yfir leik Fram og ÍR í Olísdeild karla. Handbolti 18. október 2019 06:00
Seinni bylgjan: „Loksins“ gat Ari Magnús eitthvað Ari Magnús Þorgeirsson svaraði gagnrýni þjálfara síns eins og alvöru maður eða inn á sjálfum vellinum þegar hann leiddi Stjörnuliðið til sigurs á móti HK. Handbolti 17. október 2019 15:00
Haukur Þrastar á toppnum á báðum listum Selfyssingurinn Haukur Þrastarson er í efsta sætinu á tveimur topplistum eftir sex fyrstu umferðir Olís deildar karla í handbolta. Handbolti 17. október 2019 14:30
Dregið í 16-liða úrslit Coca-Cola bikarsins: Stórleikir í Hafnarfirði og Garðabæ Dregið var í 16-liða úrslit Coca-Cola bikars karla og kvenna í lúxussalnum í Smárabíó í dag. Handbolti 17. október 2019 12:49
Ummæli Kristins og Kristjáns á borð agafnendar Íþróttadeild hefur fengið staðfest að ummælum Kristins Guðmundssonar og Kristjáns Kristjánssonar hefur verið vísað til aganefndar HSÍ af framkvæmdastjóra sambandsins. Handbolti 17. október 2019 12:27
Seinni bylgjan: Logi og Ágúst völdu bestu félagaskiptin í minni útgáfunni af Lokaskotinu Lokaskotið var á sínum stað í Seinni bylgjunni í gær en það var minna í sniðum en oft áður. Handbolti 17. október 2019 12:00
Seinni bylgjan: Logi vill senda þessa fimm í atvinnumennsku eftir tímabilið Topp fimm listinn var mættur á sinn stað í Seinni bylgjunni í gær. Handbolti 17. október 2019 11:00
Seinni bylgjan: „Sér enginn hvað er raunverulega að hjá Val?“ Logi Geirsson er ekki í vafa um hvað sé að hjá Val. Handbolti 17. október 2019 10:00
Seinni bylgjan: „Þetta er bara ömurleg framkoma“ Eyjamenn voru ekki sáttir með dómgæsluna á þriðjudag. Handbolti 17. október 2019 09:00
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - KA 36-34 | Selfyssingar unnu spennusigur Selfyssingar höfðu betur gegn KA í spennusigri í Hleðsluhöllinni Handbolti 16. október 2019 22:30