Umfjöllun og viðtöl: Fram - Stjarnan 21-27 | Stjarnan deildarmeistari Stjarnan er deildarmeistari í Olís-deild kvenna eftir sigur gegn Fram í lokaumferð Olís-deildarinnar, en liðin mættust í Safamýrinni í dag. Lokatölur urðu sex marka sigur Stjörnunnar, 27-21, en þær þurftu að vinna með að minnsta kosti fimm mörkum til að tryggja sér titilinn. Handbolti 8. apríl 2017 18:45
Haukar tóku þriðja sætið Haukar unnu góðan sigur á Val, 26-16, í Olís-deild kvenna en leikurinn fór fram í Valsheimilinu. Handbolti 8. apríl 2017 18:34
KA/Þór dugar jafntefli í lokaumferðinni til að komast beint upp Næstsíðasta umferð 1. deildar kvenna í handbolta fór fram í dag. Handbolti 1. apríl 2017 22:02
Haukar og Grótta komin í úrslitakeppnina Næstsíðasta umferð Olís-deildar kvenna í handbolta fór fram í dag. Handbolti 1. apríl 2017 15:15
Þórey Rósa búin að semja við Fram Landsliðskonan Þórey Rósa Stefánsdóttir fer á kunnuglegar slóðir næsta vetur en hún er búin að semja við Fram. Handbolti 30. mars 2017 10:30
Hættar hjá Val eftir brottrekstur þjálfarans Lið Vals í Olís-deild kvenna í handbolta er tveimur leikmönnum fátækari eftir þær Eva Björk Hlöðversdóttir og Kristine Håheim Vike hættu hjá félaginu. Handbolti 27. mars 2017 22:30
Stjörnukonur halda í við Fram | Grótta upp í fjórða sætið Garðbæingar náðu að kreista fram nauman sigur í Eyjum gegn ÍBV í Olís-deild kvenna en á sama tíma fleytti sigur Gróttukvenna þeim upp í fjórða sæti þegar tvær umferðir eru eftir. Handbolti 25. mars 2017 15:30
Fram heldur toppsætinu eftir sigur á Hlíðarenda Fram átti ekki í teljandi vandræðum með Val í stórleik kvöldsins í Olís-deild kvenna. Fram vann að lokum með sex marka mun, 26-20. Handbolti 24. mars 2017 21:50
Kvennalið Fjölnis fær nýjan þjálfara Arnór Ásgeirsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri/starfsmaður handknattleiksdeildar Fjölnis og þjálfari meistaraflokks kvenna hjá félaginu. Handbolti 23. mars 2017 18:15
Hrafnhildur Hanna með slitið krossband Selfyssingurinn Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, markahæsti leikmaður Olís-deildar kvenna, spilar ekki meira á þessu tímabili. Handbolti 21. mars 2017 16:08
Alfreð sagt upp störfum | Sigurlaug og Berglind taka við Handknattleiksdeild Vals hefur sagt Alfreð Erni Finnssyni þjálfara félagsins í Olís-deild kvenna síðustu tvö árin upp störfum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Val. Handbolti 18. mars 2017 12:30
Höfum ekki breytt neinu Eftir brösótt gengi fyrir áramót hafa Íslandsmeistarar Gróttu sýnt tennurnar á undanförnum vikum. Handbolti 13. mars 2017 06:30
Stjarnan rúllaði yfir Fylki Stjarnan valtaði yfir Fylki í Olís-deild kvenna í handknattleik, 38-25, í Garðabænum í dag og var sigur heimamanna aldrei í hættu. Handbolti 11. mars 2017 15:22
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fram - ÍBV 26-22 | Fram heldur toppsætinu Fram heldur toppsætinu í Olís-deild kvenna eftir nokkuð öruggan sigur á ÍBV í Safamýrinni í dag, 26-22. Fram leiddi með fimm mörkum í hálfleik 14-9 og þær unnu að lokum, þrátt fyrir smá bras, í síðari hálfleik. Handbolti 11. mars 2017 14:45
Sjómennskan og handboltinn blómstra í Eyjum á nýja árinu Bæði handboltalið Eyjamanna hafa byrjað árið 2017 mjög vel og það er mikill munur á gengi liðanna eftir áramót. "Ef það gengur vel á sjónum þá gengur allt annað vel,“ segir Arnar Pétursson, þjálfari karlaliðsins. Handbolti 11. mars 2017 06:00
Elías Már tekur við kvennaliði Hauka eftir tímabilið Elías Már Halldórsson, fyrirliði karlaliðs Hauka, tekur við kvennaliði félagsins í sumar. Handbolti 10. mars 2017 17:27
Maria og Ramune í stuði í sigri Hauka Haukar unnu sex marka sigur á Selfossi, 29-23, þegar liðin mættust í lokaleik 17. umferðar Olís-deildar kvenna í handbolta í dag. Handbolti 4. mars 2017 18:38
Fram náði tveggja stiga forskoti á toppnum | ÍBV upp í 3. sætið Þremur leikjum er lokið í Olís-deild kvenna í handbolta í dag. Handbolti 4. mars 2017 15:30
Algjör forréttindi að fá að vera með Eftir að hafa neyðst til að hætta aðeins 27 ára gömul og ekki spilað handbolta í tvö ár hefur Stjörnukonan Rakel Dögg Bragadóttir snúið aftur á völlinn með stæl. Hún er tvöfaldur bikarmeistari, komin aftur í íslenska landsliðið og spilar af fullum krafti, bæði í vörn og sókn. Handbolti 27. febrúar 2017 09:45
Stjörnuliðin finna sig vel í bikarúrslitunum Stjörnukonur urðu bikarmeistarar annað árið í röð um helgina og hafa þar með unnið bikarinn átta sinnum. Kvennalið Stjörnunnar lék sinn fyrsta bikarúrslitaleik árið 1986 en stelpurnar úr Garðabænum náðu aðeins að vinna einn af fyrstu sjö bikarúrslitaleikjum sínum. Handbolti 27. febrúar 2017 07:00
Draumabyrjun Stjörnukvenna skóp sigurinn Stórkostleg byrjun Stjörnunnar lagði grunninn að sigrinum á Fram, 19-18, og öðrum bikarmeistaratitli Garðbæinga í röð. Stjörnukonur voru tilbúnar strax frá upphafsflauti á meðan Framkonur sáu sér ekki fært að byrja leikinn fyrr en eftir 20 mínútur. Handbolti 27. febrúar 2017 06:30
Sebastian látinn fara Stjórn handknattleiksdeildar Selfoss sagt upp samningi við Sebastian Alexanderson og Zoran Ivic sem þjálfað hafa kvennalið Selfoss frá vordögum 2016. Uppsögn þeirra tekur þegar gildi. Handbolti 26. febrúar 2017 17:07
Myndasyrpa: Stjörnukonur vörðu bikarmeistaratitilinn Myndasyrpa úr Laugardalshöll þar sem Garðbæingar vörðu bikarmeistaratitilinn í kvennaflokki í handbolta með naumum eins marka sigri á Fram. Handbolti 25. febrúar 2017 16:04
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Fram 19-18 | Stjarnan bikarmeistari annað árið í röð Stjarnan tryggði sér sigurinn í Coca-Cola bikarkeppni kvenna í handbolta annað árið í röð með 19-18 sigri á Fram í Laugardalshöllinni í dag. . Stjarnan var 13-9 yfir í hálfleik. Handbolti 25. febrúar 2017 16:00
Helena: Þekkir tilfinninguna að spila stóra leiki Helena Rut Örvarsdóttir tryggði Stjörnunni sigurinn með síðasta marki leiksins þegar tæpar tvær mínútur voru eftir af leiknum. Hún hugsaði þá ekkert út í það að þetta gæti verið sigurmarkið. Handbolti 25. febrúar 2017 15:54
Rakel: Vissi strax að við myndum klára þetta "Við mætum ótrúlega klárar til leiks og tilbúnar að berjast. Ég vissi strax að myndum klára þetta þó við vissum að þær myndu saxa á,“ sagði Rakel Dögg Bragadóttir eftir sigur Stjörnunnar á Fram Coca-Cola bikar kvenna í dag. Handbolti 25. febrúar 2017 15:53
Fyrirliðarnir fengu ekki að vera með regnbogafyrirliðabönd í gær Fyrirliðarnir í undanúrslitaleikjum Coca Cola-bikars kvenna í gær fengu ekki leyfi til þess að vera með regnbogafyrirliðabönd í leikjum gærdagsins í Laugardalshöll. Handbolti 24. febrúar 2017 14:46
Stjörnukonur á leið í tíunda úrslitaleikinn á fjórum árum Kvennalið Stjörnunnar komst í gær í úrslitaleik Coca Cola bikars kvenna þar sem liðið mætir Fram í Laugardalshöllinni á morgun. Handbolti 24. febrúar 2017 13:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Fram 21-28 | Fram mætir Stjörnunni í úrslitum Fram mætir Stjörnunni í úrslitum Coca-Cola bikars kvenna í handbolta eftir 28-21 sigur á Haukum í undanúrslitum í Laugardalshöll í kvöld. Fram var 12-9 yfir í hálfleik. Handbolti 23. febrúar 2017 21:30
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Selfoss 27-23 | Meistararnir í úrslit Bikarmeistarar Stjörnunnar geta varið Coca-Cola bikarinn á laugardaginn, en liðið tryggði sér í dag sæti í úrslitaleik bikarsins með sigri á Selfoss í Laugardalshöllinni í dag, 27-23. Handbolti 23. febrúar 2017 19:15