Stjarnan rétt marði Val í hörkuspennandi leik ÍBV vann góðan sigur á Selfyssingum, 28-24, í Olís-deild kvenna í handknattleik í dag en leikurinn fór fram á Selfossi. Handbolti 14. janúar 2017 18:00
Dröfn samdi við Val Valskonur bæta við sig sterkum markverði áður en Olís-deildin fer aftur af stað um helgina. Handbolti 10. janúar 2017 16:45
Ásbjörn, Ragnheiður og Helena skoruðu mest í Flugfélags Íslands bikarnum í ár FH-ingurinn Ásbjörn Friðriksson skoraði meira en allir aðrir leikmenn í Flugfélags Íslands bikarnum í ár en þessu árlega móti fjögurra efstu liðanna um jólin lauk í gærkvöldi með sigri karlaliðs FH og kvennaliðs Fram. Handbolti 29. desember 2016 15:15
Halldór Jóhann náði einstökum árangri í gærkvöldi 28. desember er einstaklega góður dagur fyrir einn íslenskan þjálfara. 38 ára Akureyringur ætti í það minnsta að eiga núna góðar minningar frá einum af síðustu dögum ársins. Handbolti 29. desember 2016 10:00
Sigurbjörg: Höfðum gott af fríinu "Þetta var rosaleg spenna þarna í lokin. Þetta var dálítið sveiflukenndur leikur,” sagði Sigurbjörg Jóhannsdóttir, fyrirliði Fram og leikstjórnandi, eftir sigurinn í Flugfélag Íslands-deildarbikarnum í samtali við íþróttadeild 365. Handbolti 28. desember 2016 20:33
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fram - Stjarnan 23-22 | Fram varði titilinn Fram er Flugfélags Íslands meistari eftir sigur á Stjörnunni í úrslitaleiknum í Hertz-höllinni á Seltjarnanesi í kvöld, 23-22. Þetta er annað árið í röð sem Fram hirðir þennan bikar. Handbolti 28. desember 2016 20:00
Stjarnan rúllaði yfir Hauka Það var lítil spenna í seinni undanúrslitaleiknum í Flugfélags Íslands bikarnum í kvennaflokki þar sem Stjarnan og Haukar áttust við. Lokatölur 36-24, Stjörnunni í vil sem mætir Fram í úrslitaleiknum á morgun. Handbolti 27. desember 2016 22:52
Fram í úrslit þrátt fyrir slæma byrjun | Myndir Fram er komið úrslit Flugfélags Íslands mótsins eftir þriggja marka sigur á Val, 26-23, í fyrri undanúrslitaleiknum í dag. Handbolti 27. desember 2016 17:29
Sú markahæsta framlengir við Val Diana Satkauskaite hefur skrifað undir nýjan samning við handknattleiksdeild Vals. Samningurinn gildir til loka næsta tímabils. Handbolti 15. desember 2016 10:45
Haukar til Hollands Haukar drógust gegn hollenska liðinu Virto / Quintus í 16-liða úrslitum Áskorendabikars Evrópu í handbolta. Handbolti 22. nóvember 2016 10:52
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Stjarnan 20-21 | Stjörnusigur í hörkuleik á Nesinu Stjarnan vann góðan útisigur á Gróttu í Olís-deild kvenna í handknattleik í dag og halda því í við Fram sem situr á toppi deildarinnar. Handbolti 19. nóvember 2016 16:00
Valur hafði betur gegn Selfyssingum Valskonur unnu góðan sigur á Selfyssingum í Olís-deild kvenna í handknattleik i dag en leikurinn fór fram að Hlíðarenda og fór 29-26. Handbolti 19. nóvember 2016 15:24
Kári: Dómgæslan eins og hún var fyrir 15-20 árum Kári Garðarsson þjálfari Gróttu var svekktur eftir að hans stúlkur biðu lægri hlut gegn Stjörnunni í Olís-deild kvenna í handknattleik. Handbolti 19. nóvember 2016 15:21
Leist ekkert á þetta í byrjun Framkonur eru með sex stiga forystu á toppnum og hafa ekki tapað leik. Þegar línumaður liðsins fór í barnsburðarleyfi fékk einn besti varnarmaður deildarinnar tækifæri til að að vera líka með í sókninni. Handbolti 17. nóvember 2016 06:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fram - Haukar 17-16 | Fram styrkti stöðu sína á toppnum Fram vann Hauka 17-16 í fyrsta leik tíundu umferðar Olís deildar kvenna í handbolta á heimavelli í kvöld. Handbolti 15. nóvember 2016 21:30
Maður leiksins í toppslagnum fékk að heyra það frá þjálfaranum Guðrún Ósk Maríasdóttir og félagar hennar í Framliðinu eru komnar með fjögurra stiga forskot á toppi Olís-deildar kvenna eftir sannfærandi fimm marka sigur á útivelli í toppslagnum á móti Stjörnunni um helgina. Handbolti 14. nóvember 2016 08:00
Markakeppni hjá landsliðskonunum á Selfossi Landsliðskonurnar Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir og Lovísa Thompson fóru báðar á kostum á Selfossi í kvöld í lokaleik níundu umferð Olís-deildar kvenna. Handbolti 13. nóvember 2016 18:11
Ramune skaut Árbæinga í kaf Ramune Pekarskyte skoraði tíu mörk þegar Haukar báru sigurorð af Fylki, 25-20, í 9. umferð Olís-deildar kvenna í dag. Handbolti 12. nóvember 2016 17:55
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Fram 22-27 | Frábær byrjun og frábær markvarsla hjá Fram Fram náði í dag fjögurra stiga forskoti á toppi Olís-deildar kvenna þegar liðið bar sigurorð af Stjörnunni, 22-27, á útivelli. Handbolti 12. nóvember 2016 16:00
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Valur 28-23 | Langþráður Eyjasigur Eftir fjögur töp í röð vann ÍBV loks leik í Olís-deild kvenna þegar Valur kom í heimsókn. Lokatölur 28-23, Eyjakonum í vil. Handbolti 12. nóvember 2016 15:45
Grótta, Selfoss og Haukar örugglega áfram í bikarnum Olís-deildarliðin Grótta, Selfoss og Haukar komust öll áfram í átta liða úrslit Coca-Cola bikars kvenna í kvöld. Handbolti 9. nóvember 2016 21:53
Fylkisstelpurnar fögnuðu sigri í Grafarvoginum | Bikarúrslit kvöldsins Fylkisstelpur eru komnar áfram í Coca-Cola bikar kvenna eftir sex marka sigur á 1. deildarliði Fjölnis í kvöld. Fylkir vann leikinn 26-20. Handbolti 8. nóvember 2016 22:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Fram 20-23 | Toppliðið komið áfram Fram er komið í 8-liða úrslit Coca Cola bikars kvenna eftir þriggja marka sigur, 20-23, á Val í Valshöllinni í kvöld. Handbolti 8. nóvember 2016 22:00
Átján marka sigur Stjörnukvenna á Hlíðarenda B-lið Vals átti ekki mikla möguleika á móti Stjörnunni í 1. umferð Coca-Cola bikars kvenna á Hlíðarenda í kvöld. Handbolti 8. nóvember 2016 20:03
Grótta vann langþráðan sigur | Stjarnan heldur í við Fram Íslandsmeistararnir í Gróttu unnu fyrsta sigur sinn í tæpa tvo mánuði á heimavelli í dag gegn ÍBV en leiknum lauk með 25-20 sigri Seltirninga. Þá vann Stjarnan öruggan sex marka sigur á Haukum á Ásvöllum. Handbolti 5. nóvember 2016 17:43
Fimmti sigur Fram í röð Fram vann nauman tveggja marka sigur á Selfoss á heimavelli í Olís-deild kvenna en með sigrinum heldur Fram forskotinu á toppi deildarinnar. Handbolti 5. nóvember 2016 15:53
Þrettán mörk Theu dugðu ekki til | Myndir Valur vann sinn annan leik í röð í Olís-deild kvenna þegar liðið lagði Fylki að velli, 23-28, í Árbænum í kvöld. Handbolti 4. nóvember 2016 20:57
Anna Úrsúla ráðin aðstoðarþjálfari Gróttu Anna Úrsúla Guðmundsdóttir hefur verið ráðin aðstoðarþjálfari Gróttu í Olís-deild kvenna í handbolta. Handbolti 31. október 2016 16:22
Sigurganga Fram heldur áfram Sigurganga Fram í Olís-deild kvenna heldur áfram, en í dag unnu þær þriggja marka sigur, 20-17, á ÍBV í Safamýrinni. Handbolti 29. október 2016 16:26
Hrafnhildur Hanna og Katrín tryggðu dramatískan sigur Hrafnhildur Hann Þrastardóttir tryggði Selfossi eins marks sigur á Haukum, 28-27, í Olís-deild kvenna í dag, en leikið var á Ásvöllum. Handbolti 29. október 2016 15:35