Olís-deild kvenna

Olís-deild kvenna

Leikirnir




    Fréttamynd

    Kemur Anna Úrsúla Íslandsmeisturunum til bjargar?

    Íslandsmeistarar Gróttu í Olís-deild kvenna hafa tapað fimm af fyrstu sex leikjum sínum á tímabilinu og eru í næstneðsta sæti deildarinnar. Nú leita menn leiða á Seltjarnarnesinu til að koma liðinu aftur á rétt spor.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Toppliðin unnu öll

    Stjarnan vann góðan sigur á Selfyssingum, 29-26, í Olísdeild kvenna í handknattleik en leikurinn fór fram á Selfossi.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Karl hættur hjá kvennaliði Gróttu

    Karl Erlingsson verður ekki áfram aðstoðarþjálfari Íslandsmeistara Gróttu í kvennahandboltanum en þetta kemur fram í yfirlýsingu frá Handknattleiksdeild Gróttu.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Fyrsti sigur Akureyringa | ÍBV og Haukar með sigra

    Akureyri vann fyrsta sigur sinn í Olís-deild karla 32-29 á Selfossi í dag en á sama tíma unnu Valsmenn annan leik sinn í röð. Í Olís-deild kvenna unnu Hauka- og Eyjakonur leiki sína og eru aðeins stigi á eftir Fram eftir fjórar umferðir.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Fram skaust á toppinn

    Fram skaust á topp Olís-deildar kvenna í handbolta með öruggum átta marka sigri, 20-28, á Fylki á útivelli í dag.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Valur lagði ÍBV

    Valur vann ÍBV 26-22 í annarri umferð Olís-deildar kvenna í handbolta í dag. Valur var 15-12 yfir í hálfleik.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Fram og Stjarnan skildu jöfn

    Fram og Stjarnan gerðu 21-21 jafntefli í annarri umferð Olís-deildar kvenna í handbolta í dag í Safamýrinni. Stjarnan var 12-10 yfir í hálfleik.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Frábær byrjun Vals | Myndir

    Valur fer vel af stað í Olís-deild kvenna í handbolta en liðið vann stórsigur, 23-15, á Fylki í síðasta leik 1. umferðar í kvöld.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Pressa á Stjörnunni

    Ef spá þjálfara, fyrirliða og forráðamanna liðanna í Olís-deild kvenna rætist lyftir Sólveig Lára Kjærnested, fyrirliði Stjörnunnar, Íslandsbikarnum í lok tímabilsins.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Lítil trú á Íslandsmeisturunum

    Þjálfarar, fyrirliðar og forráðamenn liðanna í Olís-deild kvenna virðast ekki hafa mikla trú á Íslandsmeisturum Gróttu og spáðu liðinu í 5. sæti.

    Handbolti