Valur nálgast toppinn | Anna Katrín með 16 mörk Vann Hauka, 27-24, í Olísdeild kvenna í kvöld. Grótta vann 30 marka sigur á Fjölni. Handbolti 12. nóvember 2015 21:30
Fram á toppinn Skellti Fylki í Árbænum í kvöld og kom sér upp í efsta sæti Olísdeildar kvenna. Handbolti 10. nóvember 2015 21:40
„Gróttumarkvörðurinn“ sem stoppaði Gróttu: Nei, ég held að þeir sjái ekki eftir þessu Hetja Hauka var markvörðurinn Elín Jóna Þorsteinsdóttir, sem er einmitt á láni frá Gróttu. Handbolti 9. nóvember 2015 06:00
Afturelding og FH skildu jöfn Afturelding og FH skyldu jöfn í spennandi leik í 10. umferð Olís-deild kvenna í kvöld en Mosfellskonur náðu að jafna metin í blálokin. Handbolti 8. nóvember 2015 16:31
Jafnt í toppslagnum á Ásvöllum | Telma með sýningu í sigri ÍBV Haukakonur halda toppsætinu í Olís-deild kvenna eftir jafntefli gegn Gróttu í dag en jöfnunarmarkið kom á lokasekúndum leiksins. Þá sóttu Eyjakonur tvö stig til Selfoss og Fylkir vann sannfærandi sigur á Fjölni. Handbolti 7. nóvember 2015 18:32
Sex sigurleikir í röð hjá Fram Fram og Valur unnu sannfærandi sigra í Olís-deild kvenna í dag en Fram hefur nú unnið sex leiki í röð í Olís-deild kvenna. Handbolti 7. nóvember 2015 16:19
Umfjöllun, myndir og viðtöl: Haukar - ÍBV 33-25 | Haukar komnir á toppinn Haukar eru komnir á topp Olís-deildar kvenna eftir öruggan og sannfærandi sigur á ÍBV, 33-25, í Schenker-höllinni í kvöld. Handbolti 3. nóvember 2015 22:15
Bikarmeistararnir fara í Kópavoginn | Dregið 16-liða Coca-Cola bikarsins Í dag var dregið í 16-liða úrslit í Coca-Cola bikar karla og kvenna. Handbolti 31. október 2015 18:59
Stjarnan heldur áfram að vinna heimaleikina Stjarnan fór illa með Aftureldingu í Olís-deild kvenna í handbolta í dag. Handbolti 31. október 2015 18:04
Grótta hélt HK í 10 mörkum | Mikilvægur Selfoss-sigur Grótta svaraði fyrir tapið gegn ÍBV í síðustu umferð með stórsigri á HK, 27-10, í Olís-deild kvenna í handbolta í dag. Staðan í hálfleik var 11-5, Seltirningum í vil. Handbolti 31. október 2015 15:37
Hafði greinilega meiri trú á stelpunum en aðrir þjálfarar Hrafnhildur Skúladóttir var ákaflega sigursæl sem leikmaður og þjálfaraferill hennar fer af stað með miklum látum. Hún er eina konan sem er aðalþjálfari í Olís-deild kvenna og nýtur lífsins í Eyjum. ÍBV situr nú á toppi deildarinnar Handbolti 31. október 2015 06:00
Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍBV 28-17 | Valur slátraði toppliðinu Valur gjörsamlega keyrði yfir topplið ÍBV, 28-17, í Olís-deild kvenna í dag. Ástrós Anna Bender varði 22 skot fyrir Val í leiknum og fór hreinlega á kostum. Kristín Guðmundsdóttir skoraði níu mörk fyrir Val. Handbolti 31. október 2015 00:01
Haukar og Fram nálgast toppinn Fóru upp fyrir ÍBV með sigri í sínum leikjum í Olísdeild kvenna í kvöld. Handbolti 30. október 2015 21:38
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Grótta 22-20 | Eyjakonur lögðu meistarana ÍBV er nú eitt og ósigrað á toppi Olísdeildar kvenna eftir tveggja marka sigur á Íslandsmeisturum ÍBV. Handbolti 29. október 2015 19:30
Ekki hægt að spila í Eyjum í kvöld Það verður ekkert af handboltatvíhöfða í Vestmannaeyjum í kvöld en mótnefnd Handknattleikssamband Íslands hefur frestað leikjum kvöldsins um einn sólarhring. Handbolti 28. október 2015 15:47
Besta sóknin og besta vörnin mætast í Eyjum á morgun Topplið Olís-deildar kvenna í handbolta mætast í Vestmannaeyjum annað kvöld þegar topplið ÍBV tekur á móti Íslandsmeisturum Gróttu í síðasta leik áttundu umferðar. Handbolti 28. október 2015 15:30
Fyrsti sigur Aftureldingar | Öll úrslit kvöldsins Afturelding varð í kvöld síðasta liðið til að fá stig í Olísdeild kvenna en alls fóru sex leikir fram í kvöld. Handbolti 27. október 2015 22:22
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Stjarnan 29-25 | Ófarir Stjörnunnar á útivelli halda áfram Fram bar sigurorð af Stjörnunni, 29-25, í 8. umferð Olís-deildar kvenna í handbolta í kvöld. Handbolti 27. október 2015 21:45
ÍBV vann frábæran sigur á Fylki Framarar gjörsamlega rúlluðu yfir ÍR í Olíd-deilda kvenna í handknattleik í dag en leikurinn fór 36-15. Handbolti 24. október 2015 17:35
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Valur 23-17 | Íris Björk fór á kostum í sannfærandi sigri Íris Björk Símonardóttir fór á kostum í sannfærandi sex marka sigri Gróttu á Val í Olís-deild kvenna í dag en Grótta er áfram með fullt hús stiga eftir leikinn. Handbolti 24. október 2015 16:45
Haukakonur sterkari í Hafnarfjarðarslagnum | Myndir Haukakonur unnu sinn fjórða sigur í röð í Olís-deild kvenna í handbolta þegar þær sóttu tvö stig til nágranna sinn í Kaplakrika. Handbolti 23. október 2015 22:41
Stjörnukonur áfram í stuði á heimavelli Stjarnan vann fjórtán marka sigur á Fjölni í Olís-deild kvenna í körfubolta í kvöld, 36-22, en Stjörnukonur hafa unnið alla heimaleiki sína í vetur með sannfærandi hætti. Handbolti 23. október 2015 20:38
Framkonur unnu 25 marka sigur í kvöld Framkonur er komnar upp í 4. sæti Olís-deildar kvenna eftir 25 marka sigur á botnliði Aftureldingar í Safamýrinni í kvöld. Handbolti 21. október 2015 22:11
Fyrsti sigur FH FH vann sinn fyrsta sigur í Olís-deild kvenna í handbolta þegar liðið sótti HK heim í dag. Lokatölur 18-23, FH í vil. Handbolti 18. október 2015 16:28
Ellefu mörk Hrafnhildar Hönnu dugðu ekki til gegn meisturunum Íslands- og bikarmeistarar Gróttu gerðu góða ferð á Selfoss í dag unnu heimakonur í 6. umferð Olís-deild kvenna. Handbolti 17. október 2015 19:01
Þriðji sigur Hauka í röð | Eyjakonur með fullt hús stiga Haukar unnu sinn þriðja leik í röð í Olís-deild kvenna í handbolta þegar Stjörnukonur komu í heimsókn í Schenker-höllina í dag. Handbolti 17. október 2015 15:28
Rut: Komum ákveðnari til leiks á morgun Rut Jónsdóttir segir að íslenska landsliðið sé ákveðið í að gera mun betur í leiknum gegn Þýskalandi á morgun og að það hefjist á að bæta sóknarleik liðsins. Handbolti 10. október 2015 13:00
Góður seinni hálfleikur gerði útslagið í sigri Hauka | Úrslit dagsins Haukakonur unnu átta marka sigur á ÍR á útivelli í Olís-deild kvenna í kvöld en eftir að liðin fóru jöfn inn í hálfleik gerði góður seinni hálfleikur útslagið fyrir Haukakonur. Handbolti 3. október 2015 18:04
Íslandsmeistararnir gerðu út um leikinn í seinni hálfleik Gróttukonur gerðu út um leikinn í seinni hálfleik í tíu marka sigri á Fylki í Olís-deild kvenna í kvöld. Handbolti 2. október 2015 21:45