Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Keflavík 84-94 | Keflvíkingar með fullt hús og montréttinn Erkifjendurnir Njarðvík og Keflavík eigast við í einum stærsta leik íslenska körfuboltans. Körfubolti 23. október 2015 21:00
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - KR 72-95 | Örugg afgreiðsla hjá meisturunum KR vann öruggan sigur á Haukum, 72-95, þegar liðin mættust í 3. umferð Domino's deildar karla í kvöld. Körfubolti 23. október 2015 21:00
Umfjöllun og viðtöl: Höttur - Snæfell 60-62 | Flautuþristur Sharrods bjargaði Snæfelli Snæfellingar sóttu fyrsta sigur sinn í Domino´s deild karla í vetur til Egilsstaða en Snæfell vann tveggja stiga sigur á Hetti í kvöld, 62-60. Körfubolti 23. október 2015 20:00
Hrafn: Barátta er hæfileiki í dag "Núna virðist það vera guðsgefinn hæfileiki að henda sér á bolta og berjast fyrir lífi sínu,“ segir Hrafn Kristjánsson, þjálfari Stjörnunnar. Körfubolti 22. október 2015 21:55
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - FSu 91-87 | Ískaldur Shouse kláraði FSu Úrslitin réðust í Garðabænum eftir æsispennandi lokamínútur eftir að FSu hafði leitt framan af. Körfubolti 22. október 2015 21:45
Jóhann Árni: Ég er af gamla skólanum - tölfræðin skiptir mig engu máli Jóhann Árni Ólafsson var grátlega nálægt þrennu gegn ÍR í Seljaskóla í kvöld. Körfubolti 22. október 2015 21:23
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Grindavík 79-94 | ÍR-ingar jarðaðir í Hellinum Grindvíkingar settu upp skotsýningu í Seljaskóla þar sem þeir unnu sinn þriðja sigur í röð í Dominos-deildinni. Körfubolti 22. október 2015 21:15
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Tindastóll 92-66 | Stólarnir steinlágu - Davíð Arnar með sjö þrista Þór. Þ. vann frábæran sigur, 92-66, á Tindastól í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld en leikurinn fór fram í Þorlákshöfn. Davíð Arnar Ágústsson, leikmaður Þórs. Þ., gerði sér lítið fyrir og setti niður sjö þrista í kvöld og það úr átta tilraunum. Körfubolti 22. október 2015 16:53
Kaninn í ÍR fékk blóðtappa Jonathan Mitchell verður að minnsta kosti ekki með Breiðholtsliðinu gegn Grindavík á fimmtudaginn. Körfubolti 20. október 2015 16:30
Jón Axel kom sér viljandi á Þrennuvegginn: „Þetta er ekki frákast“ Kristinn Friðriksson hafði lítinn húmor fyrir frákastinu sem kom Jóni Axel Guðmundssyni aftur á þrennuveginn í Dominos-Körfuboltakvöldi. Körfubolti 20. október 2015 16:00
Framlenging í Körfuboltakvöldi: Af hverju var Margrét að þessu? Hermann Hauksson og Kristinn Friðriksson ræddu fimm málefni á fimm mínútum í framlengingu Dominos-Körfuboltakvölds. Körfubolti 20. október 2015 13:45
Hermann: Vona að Logi þurfi ekki að spila svona í vetur Sérfræðingar Dominos-Körfuboltakvölds voru allt annað en sáttir með hvernig leik Logi Gunnarsson þurfti að spila gegn Snæfelli. Körfubolti 20. október 2015 11:15
Körfuboltakvöld: Grindvíkingar hrifnir af tökumanninum Það vakti athygli í leik Grindavíkur og Hattar hversu duglegir leikmenn Grindavíkur voru að horfa til Einars Árnasonar, tökumanns Stöðvar 2 Sport. Körfubolti 20. október 2015 10:15
Körfuboltakvöld: Keflavík verður alltaf Keflavík Keflvíkingar unnu frábæran sigur á Haukum í tvíframlengdum leik í Dominos-deild karla í gær. Körfubolti 20. október 2015 09:20
Ragnar: Þurfti að taka til í hausnum á mér Ragnar Nathanaelsson var öflugur í liði Þórs sem mátti þola tap gegn Íslandsmeisturum KR í Domino's-deildinni í kvöld. Körfubolti 19. október 2015 21:45
Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Þór Þ. 90-80 | Stórleikur Ragnars ekki nóg gegn KR Ragnar Nathanaelsson fór á kostum í DHL-höllinni í kvöld en KR-ingar sýndu mátt sinn í fjórða leikhluta. Körfubolti 19. október 2015 21:30
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Haukar 109-104 | Karaktersigur Keflvíkinga eftir tvær framlengingar Keflvíkingar eru með fullt hús stiga eftir tvo fyrstu leiki sína eftir 109-104 sigur á Haukum í tvíframlengdum leik í TM-höllinni í Keflavík í kvöld. Körfubolti 19. október 2015 21:15
Beavis og Butthead að þjálfa Keflavíkurliðið í vetur Þjálfarar Keflavíkur í Domino´s deild karla fengu skilboð í auglýsingu fyrir heimaleiki liðsins í vikunni en þessi auglýsing birtist í Víkurfréttum. Körfubolti 19. október 2015 18:31
Guðjón Pétur aftur í Val Guðjón Pétur Lýðsson spilar með Val í Pepsi-deildinni á komandi sumri en Valsmenn sögðu frá því á heimasíðu sinni í kvöld að miðjumaðurinn hafi skrifað undir þriggja ára samning við félagið. Íslenski boltinn 19. október 2015 17:47
Stólarnir fara í Ljónagryfjuna Í dag var dregið í 32-liða úrslit í bikarkeppni KKÍ, Powerade-bikarnum. Einnig var dregið í forkeppni þar sem 34 lið voru skráð til leiks. Körfubolti 19. október 2015 12:34
Stórleikur í Sláturhúsinu og Körfuboltakvöld í beinni Körfuboltaveislan heldur áfram á Stöð 2 Sport í kvöld þegar Keflavík tekur á móti Haukum í annarri umferð Dominos-deildar karla Körfubolti 19. október 2015 12:00
Brynjar: Craion ekki í sínu besta formi Ragnar Nathanaelsson, Þór Þorlákshöfn, fór illa með Bandaríkjamanninn Michael Craion hjá KR í viðureign liðanna í Domino's-deildinni í kvöld. Körfubolti 19. október 2015 00:00
Umfjöllun og viðtöl: Snæfell - Njarðvík 73-84 | Fjögur stig Snæfells í fjórða leikhluta Njarðvík seig fram úr á lokamínútunum í Stykkishólmi og vann sinn annan sigur á tímabilinu. Körfubolti 18. október 2015 23:00
Umfjöllun og viðtöl: FSu - ÍR 81-91 | ÍR vann þrátt fyrir meiðsli Mitchell Sveinbjörn Claessen fór fyrir sínum mönnum í ÍR sem vann góðan sigur á nýliðum FSu í kvöld. Körfubolti 18. október 2015 23:00
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Höttur 86-74 | Jón Axel með þrennu í sigri Grindvíkinga Grindavík er með fullt hús stiga í Domino's deild karla í körfubolta en liðið lagði nýliða Hattar að velli í kvöld, 86-74. Körfubolti 18. október 2015 22:30
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Stjarnan 79-68 | Annar sigur Stólanna Tindastóll skellti Stjörnunni á heimavelli í kvöld þrátt fyrir að Jerome Hill sé ekki enn kominn með leikheimild. Körfubolti 18. október 2015 22:30
Körfuboltakvöld: 1. þáttur | Myndband Fyrsti uppgjörsþáttur vetrarins. Körfubolti 18. október 2015 11:32
Körfuboltakvöld: Framlenging | Myndband Nýr dagskrárliður var kynntur til sögunnar í Domino's Körfuboltakvöldi á föstudaginn. Körfubolti 18. október 2015 10:00
Körfuboltakvöld: Boltavigtun | Myndband Kjartan Atli Kjartansson, stjórnandi Domino's Körfuboltakvölds, brá á það ráð vigta keppnisboltann sem er notaður í deildinni í fyrsta uppgjörsþætti vetrarins. Körfubolti 18. október 2015 08:00
Körfuboltakvöld: #þrennuvaktin | Myndband Grindvíkingurinn Jón Axel Guðmundsson náði fyrstu þrennu vetrarins þegar Grindavík vann eins stigs sigur, 84-85, á FSu í fyrstu umferð Domino's deildarinnar. Körfubolti 18. október 2015 06:00