Grindavík vann í Keflavík Grindavík vann nauman sigur á Keflavík í Bítlabænum í kvöld, 85-82, eftir æsispennandi lokamínútur. Körfubolti 20. febrúar 2009 21:04
Keflvíkingum hefur gengið vel þegar þeir mæta aftur "heim" Arnar Freyr Jónsson mætir í kvöld til Keflavíkur og spilar sinn fyrsta deildarleik á sínum gamla heimavelli en hann gekk til liðs við Grindavík frá Keflavík í sumar. Körfubolti 20. febrúar 2009 14:16
KR aftur á beinu brautina KR hefndi í kvöld ófaranna frá bikarúrslitaleiknum er liðið lagði Stjörnunna í Iceland Express deild karla í kvöld, 116-87. Körfubolti 19. febrúar 2009 21:00
KR leitar hefnda í kvöld Átjánda umferð Iceland Express deildarinnar í körfubolta hefst í kvöld með þremur leikjum. Þar ber hæst leikur KR og Stjörnunnar í vesturbænum þar sem eigast við liðin sem spiluðu til úrslita í Subway-bikarnum um síðustu helgi. Körfubolti 19. febrúar 2009 15:31
Njarðvíkingar fá liðsstyrk Njarðvíkingar hafa fengið til sín slóvenskan miðherja að nafni Slovan Memcic. Sá er 26 ára gamall og 210 cm á hæð. Búið er að ganga frá samningi við kappann og á hann að vera klár í slaginn gegn Þór í kvöld eftir því sem fram kemur á heimasíðu Njarðvíkur. Enski boltinn 19. febrúar 2009 13:14
Isom hættur hjá Þór Nú er ljóst að Cedric Isom mun ekki spila aftur með Þór á tímabilinu eins og vonir stóðu til um. Körfubolti 18. febrúar 2009 23:55
Myndasyrpa úr bikarúrslitaleikjunum Í gær urðu KR og Stjarnan Subwaybikarmeistarar í körfubolta eftir frábæra úrslitaleiki í Laugardalshöllinni. Körfubolti 16. febrúar 2009 11:07
Stjörnumenn bregða á leik fyrir bikarúrslitin Stjörnumenn eru byrjaðir að hita upp fyrir úrslitaleikinn í bikarkeppni karla sem verður gegn KR í Laugardalshöll um helgina. Körfubolti 13. febrúar 2009 11:57
Lifandi þjóðsöngur fyrir bikarúrslitaleikina Körfuknattleikssambandið hefur tilkynnt að tveir stórsöngvarar muni syngja þjóðsönginn fyrir úrslitaleikina í Subway-bikarnum sem fram fara í Laugardalshöllinni á sunnudaginn. Körfubolti 12. febrúar 2009 21:21
Njarðvíkingar gerðu góða ferð norður Einn leikur var á dagskrá í Iceland Express deild karla í körfubolta í kvöld. Njarðvíkingar gerðu góða fer á Sauðárkrók þar sem þeir unnu 93-82 sigur á heimamönnum í Tindastól. Körfubolti 12. febrúar 2009 20:51
Hefur eitthvað breyst á 8 árum? - Logi mætir aftur í Síkið Logi Gunnarsson og félagar í Njarðvík heimsækja í kvöld Tindastól í Iceland Express deild karla en þetta er frestaður leikur frá því úr 16. umferð. Körfubolti 12. febrúar 2009 15:45
Vonar að tapið kveiki í KR fyrir úrslitaleikinn Benedikt Guðmundsson þjálfari KR segir stemminguna í herbúðum liðsins mjög góða þrátt fyrir að það hafi tapað sínum fyrsta og eina leik í vetur í Grindavík á mánudagskvöldið. Körfubolti 11. febrúar 2009 20:44
Keflavík og ÍR með sigra Auk sigurs Grindavíkur á KR voru tveir aðrir leikir í Iceland Express-deildinni í kvöld. Körfubolti 9. febrúar 2009 21:18
Friðrik: Brutum sálfræðilegan múr „Þetta var mikill vinnusigur. Við börðumst eins og ljón og ætluðum að gefa allt í þetta. Við leiddum allan leikinn og þetta var góður og sanngjarn sigur," sagði Friðrik Ragnarsson, þjálfari Grindavíkur, við Stöð 2 Sport eftir leikinn í kvöld. Körfubolti 9. febrúar 2009 21:07
Grindvíkingar fyrstir til að leggja KR Grindavík varð í kvöld fyrsta liðið til að leggja KR á tímabilinu. Um leið náði liðið að minnka forskot Vesturbæjarliðsins niður í tvö stig í Iceland Express-deildinni. Körfubolti 9. febrúar 2009 20:45
Öruggir heimasigrar í körfunni Þrír leikir voru á dagskrá í Iceland Express deild karla í körfubolta í kvöld og unnu heimaliðin nokkuð afgerandi sigra í þeim öllum. Körfubolti 8. febrúar 2009 21:16
Snæfell vann Keflavík Snæfellingar gerðu sér lítið fyrir og unnu sigur á Íslandsmeisturum Keflavíkur í Iceland Express deild karla í kvöld. Körfubolti 6. febrúar 2009 20:58
KR ekki í vandræðum með FSu KR vann í kvöld 22 stiga sigur á FSu í Iceland Express deild karla en staðan í hálfleik var 42-21, KR í vil. Körfubolti 5. febrúar 2009 20:46
Grindavík vann á Akureyri Einum leik er lokið í Iceland Express deild karla í dag en í honum vann Grindavík sigur á Þór á Akureyri, 97-79. Körfubolti 5. febrúar 2009 19:34
Brynjar verður ekki með KR í kvöld Brynjar Þór Björnsson verður ekki í leikmannahópi KR í kvöld þegar liðið mætir FSu og freistar þess að vinna 16. leikinn í röð í Iceland Express deildinni. Körfubolti 5. febrúar 2009 15:24
Sitton kominn aftur til Njarðvíkur Njarðvíkingar hafa fengið góðan liðsstyrk á lokasprettinum í Iceland Express deildinni. Bandaríkjamaðurinn Heath Sitton er kominn aftur í þeirra raðir eftir að hafa spilað með liðinu á undirbúningstímabilinu. Körfubolti 3. febrúar 2009 10:09
KR setti met með naumum sigri í Hólminum KR varð í kvöld fyrsta liðið í sögu úrvalsdeildar karla til að vinna fimmtán fyrstu leiki sína á tímabilinu þegar liðið skellti Snæfelli 80-75 í hörkuleik í Stykkishólmi. Körfubolti 30. janúar 2009 20:54
Njarðvík hefði unnið í oddaleik Óskar Ófeigur Jónsson tók í dag saman skemmtilegan pistil sem birtur var hér á Vísi þar sem borin voru saman lið Njarðvíkur fyrir 20 árum og svo lið KR í dag. Körfubolti 30. janúar 2009 20:22
Hvað er líkt með metliðum Njarðvíkur 1988-89 og KR 2008-09? KR-ingar geta í kvöld sett nýtt met í úrvalsdeild karla í körfubolta með því að vinna fimmtán fyrstu deildarleiki tímabilsins. Körfubolti 30. janúar 2009 12:19
Keflvíkingar komu fram hefndum Þrír leikir voru á dagskrá í Iceland Express deild karla í körfubolta í kvöld og einn toppslagur í kvennaflokki. Körfubolti 29. janúar 2009 20:51
Nýr kani til Þórs Þór frá Akureyri hefur samið við Bandaríkjamanninn Daniel Bandy sem mun leika með liðinu þar til að Cedric Isom hefur jafnað sig á meiðslum sínum. Körfubolti 28. janúar 2009 12:41
Leikmaðurinn fannst ekki Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur hefur nú í tvígang mistekist að fá bandarískan leikmann til liðs við félagið á skömmum tíma. Körfubolti 26. janúar 2009 14:31
Stjarnan mætir KR í úrslitum Það verða Stjarnan og KR sem leika til úrslita í Subway bikar karla í körfubolta. Þetta varð ljóst í kvöld þegar Stjarnan lagði Njarðvík 83-73 í síðari undanúrslitaleik keppninnar í Ásgarði. Körfubolti 25. janúar 2009 21:03
Erum ekki komnir með bikarinn þó við höfum unnið þennan leik "Þetta var bara þetta klassíska hjá okkur, við erum að fara þetta á vörninni," sagði Benedikt Guðmundsson þjálfari KR við Vísi eftir 82-70 sigurinn á Grindavík í bikarnum í gær. Körfubolti 25. janúar 2009 10:15
Bradford: Engar afsakanir "Mig langar að óska KR til hamingju með sigurinn í dag. Liðið var vel að sigrinum komið og var betri aðilinn í þessum leik - það er ekki spurning," sagði auðmjúkur Nick Bradford hjá Grindavík eftir tapið gegn KR í bikarnum í gær. Körfubolti 25. janúar 2009 08:45