Bertone framlengir við Íslandsmeistarana Argentínski körfuboltamaðurinn Pablo Bertone hefur framlengt samningi sínum við Íslandsmeistara Vals. Bertone verður því áfram í herbúðum Valsmanna næstu tvö árin í það minnsta. Körfubolti 21. júlí 2022 16:31
Sá mikilvægasti framlengir við Íslandsmeistarana Kári Jónsson, mikilvægasti leikmaður úrslitakeppni Subway-deildar karla á seinasta tímabili, hefur framlengt samningi sínum við Íslandsmeistara Vals. Körfubolti 20. júlí 2022 14:31
Nýliðarnir fá reynslubolta frá Spáni Nýliðar Hattar hafa samið við leikstjórnandan Obie Trotter um að leika með liðinu á komandi leiktíð í Subway-deild karla í körfubolta. Trotter kemur frá HLA Alicante á Spáni. Körfubolti 19. júlí 2022 13:45
Stjarnan semur við Adama Darboe „Það verða ekki bara danskir dagar í Hagkaup næsta vetur,“ segir í tilkynningu Stjörnunnar sem hefur öflugan liðsstyrk fyrir næsta tímabil frá KR-ingum í Dananum Adama Darboe. Körfubolti 16. júlí 2022 07:02
Þór Þorlákshöfn sækir liðsstyrk Þór Þorlákshöfn hefur samið við Spánverjann Pablo Hernandez og kemur hann til að leika með liðinu á næsta leiktímabili. Körfubolti 15. júlí 2022 19:30
Hættur með Tindastól og heldur til Þýskalands Baldur Þór Ragnarsson hefur sagt upp störfum sem þjálfari Tindastóls í Subway deild karla í körfubolta til að taka við starfi í Þýskalandi. Körfubolti 12. júlí 2022 19:47
Þór Þorlákshöfn fær sænskan bakvörð Körfuknattleiksdeild Þórs Þorlákshafnar hefur samið við sænska bakvörðinn Adam Ronnqvist um að leika með liðinu á komandi leiktíð í Subway-deild karla. Körfubolti 11. júlí 2022 18:00
Semple frá ÍR í KR KR hefur fengið góðan liðsstyrk fyrir átökin í Subway deild karla næsta vetur. Jordan Semple hefur samþykkt að leika með liðinu en hann lék með ÍR á síðustu leiktíð og þótti standa sig með prýði. Körfubolti 2. júlí 2022 13:01
„Sumir eru graðari en aðrir í þessu og vilja fá svör strax“ Landsliðsmaðurinn Ægir Þór Steinarsson gæti verið á heimleið úr atvinnumennsku. Hann gæti spilað í Subway deild karla í körfubolta á næstu leiktíð. Körfubolti 27. júní 2022 20:30
Callum Lawson að yfirgefa Íslandsmeistarana Körfuknattleiksmaðurinn Callum Lawson er að yfirgefa Íslandsmeistara Vals og halda til Frakklands þar sem hann mun leika með Jav CM í Pro B deildinni. Körfubolti 26. júní 2022 19:01
ÍR-ingar fá argentínskan Þórsara Körfuknattleiksdeild ÍR hefur samið við Luciano Massarelli um að leika með liðinu í Subway-deild karla í körfubolta á næsta tímabili. Massarelli kemur til liðsins frá Þór Þorlákshöfn. Körfubolti 25. júní 2022 10:01
Kristinn semur við lið í sameiginlegri deild Hollands og Belgíu Körfuknattleiksmaðurinn Kristinn Pálsson hefur samið við hollenska félagið Aris Leeuwarden um að leika með liðinu á komandi leiktíð í BNXT-deildinni, sameiginlegri úrvalsdeild Hollands og Belgíu, á næstu leiktíð. Körfubolti 24. júní 2022 17:30
Fráfarandi formaður körfuknattleiksdeildar KR: „Mætti halda að ég væri deyjandi maður“ „Mér líður bara mjög vel. Það mætti halda að ég væri deyjandi maður eins og þú ert að tala við mig núna,“ sagði Böðvar Guðjónsson fráfarandi formaður körfuknattleiks-deildar KR í viðtali við Stöð 2 og Vísi. Körfubolti 23. júní 2022 10:00
Styrmir Snær verður áfram í Bandaríkjunum Styrmir Snær Þrastarson hefur hafnað gylliboðum á Íslandi og mun leika áfram með Davidson háskólanum í Norður-Karólínu fylki í Bandaríkjunum á næsta tímabili. Körfubolti 22. júní 2022 19:16
Böðvar rifar seglin eftir sautján ár í stjórn Eftir að hafa verið í stjórn körfuknattleiksdeildar KR í sautján ár, lengst af sem formaður, hefur Böðvar Guðjónsson ákveðið að láta staðar numið. Körfubolti 22. júní 2022 11:09
Júlíus Orri gengur til liðs við Stjörnuna | Gunnar og Tómas framlengja Penninn var á lofti í Garðabænum í dag þar sem bakvörðurinn Júlíus Orri Ágústsson samdi við Stjörnuna um að leika með liðinu næstu tvö ár í Subway-deil karla í körfubolta. Þá framlengdu þeir Gunnar Ólafsson og Tómas Þórður Hilmarsson samningum sínum við félagið. Körfubolti 20. júní 2022 17:30
Leikjaniðurröðun fyrir Subway deildirnar klár Búið er að birta leikjaniðurröðun fyrir næsta körfuknattleikstímabil. Subway deild kvenna fer af stað í september á meðan Subway deild karla fer af stað í byrjun október. Körfubolti 20. júní 2022 07:01
Ægir Þór: Þarf ekki að vera feluleikur Ægir Þór Steinarsson, landsliðsmaður í körfubolta, stefnir á að vera áfram í atvinnumennsku en er þó opin fyrir því að koma aftur til Íslands. Körfubolti 17. júní 2022 22:30
Ken-Jah Bosley leggur skóna á hilluna Bandaríkjamaðurinn Ken-Jah Bosley, leikmaður Vestra, hefur sagt skilið við liðið og lagt körfuboltaskóna á hilluna. Körfubolti 17. júní 2022 20:01
Hetjan Hjálmar framlengir á Hlíðarenda Hjálmar Stefánsson verður áfram á mála hjá Íslandsmeisturum Vals í körfubolta. Hann framlengdi samning sitt við félagið til tveggja ára. Frá þessu var greint á samfélagsmiðlum Vals. Körfubolti 16. júní 2022 15:30
Kanadískur framherji til Þorlákshafnar Þór Þorlákshöfn barst liðsstyrkur í dag fyrir komandi átök í Subway deild karla í körfubolta. Liðið samdi við Kanadamanninn Alonzo Walker. Körfubolti 15. júní 2022 14:30
Penninn á lofti í Grindavík | Þrír framlengja og einn snýr til baka Fjórir leikmenn skrifuðu í dag undir samninga við Grindavík um að leika með liðinu á næsta tímabili í Subway-deild karla í körfubolta. Körfubolti 14. júní 2022 19:52
Þurfti að rifta samningnum til þess að fá læknisaðstoð á Íslandi Dagur Kár Jónsson varð að rifta samningi sínum við spænskt körfuboltafélag til að fá viðeigandi læknisaðstoð hér á landi. Körfubolti 12. júní 2022 10:16
Tindastóll fær drjúgan liðsstyrk Karlalið Tindastóls í körfubolta hefur bætt við sig öflugum leikmanni fyrir næsta keppnistímabil. Körfubolti 9. júní 2022 22:02
Yfirlýsing frá KR: Harma að formaður KKÍ „ræði einkamál félaganna og sambandsins“ Körfuknattleiksdeild KR sendi í dag frá sér yfirlýsingu vegna fréttaflutnings af skuld félagsins við KKÍ. Þar er nafntogun félagsins af hálfu formanns KKÍ hörmuð. Körfubolti 9. júní 2022 15:22
„Ef hann vill spila þá er hann meira en velkominn“ Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari Íslandsmeistara Vals í Subway-deild karla í körfubolta, býst ekki við því að Pavel Ermolinskij muni leika með liðinu á næstu leiktíð. Finnur Freyr tekur þó fram að Pavel, sem var aðstoðarþjálfari liðsins í vetur, sé velkomið að halda áfram óski hans þess. Körfubolti 9. júní 2022 13:00
Seinagangur KR kostaði tæplega hálfa milljón Öll lið hafa gengið frá skráningargjaldi til Körfuknattleikssambands Íslands fyrir þátttöku í deildum sambandsins í vetur. Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ staðfestir að KR var of seint að borga, sem kostaði Vesturbæinga skildinginn. Körfubolti 9. júní 2022 12:00
Keflavík semur við unglingalandsliðsmann frá Fjölni Ólafur Ingi Styrmisson hefur skrifað undir tveggja ára samning við Keflavík í Subway deild karla í körfubolta. Hann kemur frá uppeldisfélagi sínu Fjölni. Körfubolti 8. júní 2022 17:01
Fotios semur við Þór Þorlákshöfn Fotios Lampropolus er nýjasti leikmaður Þórs frá Þorlákshöfn samkvæmt tilkynningu liðsins á facebook í kvöld. Körfubolti 6. júní 2022 23:00
Fertugur Hlynur framlengir um ár Körfuknattleiksmaðurinn Hlynur Bæringsson hefur framlengt samning sinn við Stjörnuna og mun taka slaginn með liðinu í Subway deildinni á næstu leiktíð. Körfubolti 4. júní 2022 09:30