Spice Girls bolir framleiddir í þrælakistu í Bangladess Ágóði af bolunum rann til góðgerðasamtaka á meðan verkafólkið sem framleiddi þá fékk rétt rúmar 50 krónur á tímann. Erlent 20. janúar 2019 22:44
Sony lætur R. Kelly gossa Fyrirtækið vill hafa lágt um ákvörðunina og ætlar ekki að senda frá sér sérstaka yfirlýsingu vegna málsins. Erlent 18. janúar 2019 20:58
Ákveðið að snúa aftur til gamalla tíma á Eistnaflugi Eistnaflug hefur tilkynnt fyrstu átta hljómsveitirnar sem koma munu fram á endurhvarfi hátíðarinnar til rótanna í Egilsbúð 10. – 13. júlí. Tónlist 18. janúar 2019 15:00
Jónsi og Lady Gaga slást um Óskarstilnefningu Jón Þór Birgisson, betur þekktur sem Jónsi í Sigur Rós og Ástralska poppstjarnan Troy Sivan eru höfundar á laginu Revelation sem er titillag kvikmyndarinnar Boy Erased. Bíó og sjónvarp 18. janúar 2019 14:30
Föstudagsplaylisti Ólafs Arnalds Leyfðu spennu liðinnar viku að líða úr þér með leiðslukenndum lagalista Ólafs. Tónlist 18. janúar 2019 12:30
JóiPé og Króli með mest spilaða lag og mest seldu plötu ársins 2018 Á toppi Tónlistans fyrir allt árið 2018 trónir platan Afsakið hlé með JóaPé og Króla, og á toppi Lagalistans fyrir sama ár er lagið Í átt að tunglinu með þeim félögum. Tónlist 17. janúar 2019 16:15
Reykjavíkurdætur vinna til alþjóðlegra verðlauna „Þessi verðlaunahátíð er fyrir hljómsveitir sem eru að springa út og dómnefndin fannst skara fram úr í Evrópu árið 2018.“ Tónlist 17. janúar 2019 15:45
Sjáðu rosalegt twerk myndband með City Girls og Cardi B Bandið City Girls og Cardi B gáfu í gær út nýtt myndband við lagið Twerk. Tónlist 17. janúar 2019 15:30
Húsleit hjá R. Kelly vegna meintra brota á byggingarreglugerð Yfirvöld í Chicago-borg í Bandaríkjunum réðust í húsleit í upptökuveri tónlistarmannsins R. Kelly í gær vegna meintra brota á byggingarreglugerð. Tónlistarmaðurinn stendur nú frammi fyrir fjölda rannsókna eftir að heimildarmynd um hann var sýnd í Bandaríkjunum. Erlent 17. janúar 2019 11:04
Dóttirin sló í gegn í stúdíóinu Á plötunni Myndir, bestu lög Einars Bárðar, syngur Klara, dóttir Einars, með föður sínum lagið Síðasta sumar, sem Nylon gerði frægt á sínum tíma. Einar ætlar að fagna með útgáfutónleikum 8. og 9. febrúar. Lífið 17. janúar 2019 11:00
Nýr fréttamiðill virðist vera á vegum Hatara Iceland Music News er í eigu Svikamyllu ehf., fyrrum rekstraraðila Hatara. Tónlist 16. janúar 2019 16:16
Une Misère á mála hjá Nuclear Blast Íslenska öfgarokkssveitin Une Misère hefur skrifað undir plötusamning við þýska útgáfurisann Nuclear Blast. Tónlist 16. janúar 2019 11:46
Alicia Keys verður kynnir á Grammy: Trylltist úr gleði þegar hún var spurð Forsvarsmenn Grammy-verðlaunanna hafa ákveðið hver verði kynnir aðalkvöldsins þann 10. febrúar næstkomandi og verður það söngkonan Alicia Keys. Tónlist 15. janúar 2019 16:30
Að duga eða drepast fyrir Airwaves Það er ekki hægt að reka tónlistarhátíð með tugmilljóna tapi á hverju ári, segir framkvæmdastjóri Senu Live. Viðskipti innlent 15. janúar 2019 12:00
Floni gefur út nýja plötu í lok mánaðar: „Tónlistin gengur fyrir, ekki peningurinn“ Rapparinn Floni tilkynnti útgáfudag nýrrar plötu á Instagram-síðu sinni í dag. Margir aðdáendur hans hafa beðið óþreyjufullir eftir nýrri tónlist úr hans smiðju en platan kemur út þann 31. janúar. Lífið 14. janúar 2019 23:00
Robbie Williams angrar Jimmy Page með tónlist Pink Floyd Söngvarinn Robbie Williams og gítarleikarinn Jimmy Page hafa eldað grátt silfur saman. Kvörtun sem barst hverfisráði lýsir skondnum tilburðum Williams. Lífið 13. janúar 2019 18:31
Tilnefningar til BRIT-verðlaunanna tilkynntar Tilnefningar til BRIT-verðlaunanna voru tilkynntar í gær. Verðlaunin fara fram 20. febrúar Lífið 13. janúar 2019 17:24
Hætti við Coachella eftir að skipuleggjendur neituðu að byggja hvelfingu Rapparinn Kanye West hætti við að koma fram á tónlistarhátíðinni Coachella eftir að skipuleggjendur hátíðarinnar sáu ekki fram á að geta byggt gríðarstóra hvelfingu fyrir rapparann. Lífið 13. janúar 2019 11:56
Flutningur Dawn Richard á Íslandi vekur athygli: Heyrði lagið sitt í útvarpinu og kom í viðtal Söngkonan Dawn Richard var í ferðalagi á Íslandi ásamt eiginmanni sínum í desember síðastliðnum þegar hún heyrði lagið sitt spilað í útvarpinu. Nú hefur verið horft á myndbrotið yfir hundrað þúsund sinnum. Lífið 12. janúar 2019 14:29
Föstudagsplaylisti Indriða Indriði bryddaði upp á sindrandi myndarlista til að hrista upp í fólki. Tónlist 11. janúar 2019 16:00
Íslendingafans á Eurosonic-hátíðinni Sjö Íslendingar spila á hátíðinni ásamt því að taka við verðlaunum og koma fram í þýsku sjónvarpi. Tónlist 11. janúar 2019 09:00
Húrra verður heitasti dansbar bæjarins Andrés Þór Björnsson og Ómar Ingimarsson hafa keypt skemmtistaðinn Húrra. Síðustu daga hafa þeir unnið hörðum höndum við að taka allt í gegn og opna dúndrandi dansstað um helgina. Lífið kynningar 11. janúar 2019 08:30
Íslenskir tónlistarmenn í útrás Eurosonic tónlistarhátíðinni í Groningen í Hollandi, hefst í næstu viku, nánar tiltekið, 16. -10. janúar. Tónlist 10. janúar 2019 12:30
Kosning fyrir Hlustendaverðlaunin 2019 Tilnefningar til Hlustendaverðlaunanna hafa verið kynntar og kosningin er hafin. Tekið verður á móti atkvæðum til 26. janúar. Tónlist 8. janúar 2019 15:00
Óvænt ævintýri í Kína Rokksveitinni We Made God bauðst óvænt að spila á þrettán tónleikum í Kína árið 2018. Viðburðirnir voru mjög vel skipulagðir og starfsmenn tónleikastaða fagmenn fram í fingurgóma. Tónlist 7. janúar 2019 20:00
Louis Cole á leið til Íslands Bandaríski tónlistarmaðurinn Louis Cole heldur tónleika í Hljómahöll þann 15. febrúar næstkomandi. Tónlist 7. janúar 2019 14:55
Hinsegin kórinn er opinn fyrir alla með opinn huga Helga Margrét Marzellíusardóttir, kórstjóri Hinsegin kórsins, segir að allir séu velkomnir í hópinn en í kvöld fara fram raddprufur. Mikilvægast sé að fólk sé opið fyrir mannlífinu og sé tilbúið að syngja alls konar tónlist. Lífið 7. janúar 2019 08:00
Chance The Rapper biðst afsökunar á að hafa starfað með R. Kelly Rapparinn Chance The Rapper birti í dag afsökunarbeiðni til fórnarlamba rapparans R. Kelly. Chance The Rapper gaf út lagið Somewhere In Paradise með R. Kelly árið 2015. Lífið 6. janúar 2019 13:24
Britney Spears tekur frí frá sýningum vegna veikinda föður síns Poppstjarnan Britney Spears tilkynnti í gær að hún hygðist taka frí frá sýningum sínum í Las Vegas til þess að hlúa að föður sínum. Lífið 5. janúar 2019 15:20
Föstudagsplaylisti Special-K Föstudagskósíheit með Katrínu Helgu Andrésdóttur. Tónlist 4. janúar 2019 12:00