Tónlist

Tónlist

Fréttir af innlendum og erlendum tónlistarmönnum, uppákomum og myndböndum.

Fréttamynd

Barn kom í heiminn í millitíðinni

Tónlistarkonan Lára Rúnarsdóttir gefur út Þel, sína fimmtu breiðskífu. Hún var ekki að stressa sig á að koma plötunni út en fagnar henni með tónleikum í kvöld.

Tónlist
Fréttamynd

Tom Jones fagnar afmælinu á Íslandi

Einn ástsælasti söngvari heims, Tom Jones, er á leiðinni til landsins. Hann segist ekki fá leið á gömlu lögunum sínum en er hrifinn af Ed Sheeran og James Bay.

Lífið
Fréttamynd

Nýtt myndband frá Fufanu: Hita upp fyrir Blur í sumar

"Myndbandið var skotið og klippt af þeim Jóni Atla og Skúla hjá Rec Studio, leikstjórnin var í höndum hljómsveitarinnar,“ segir Hrafnkell Flóki Kaktus Einarsson, meðlimur í hljómsveitinni Fufanu um nýtt tónlistarmyndband sem sveitin var að senda frá sér. Lagið heitir Will We Last.

Tónlist
Fréttamynd

Nokkuð þéttur á nöglinni

Heiðar Ingi Svansson leikur á bassa í hljómsveitinni Trúboðarnir. Fyrsta plata hljómsveitarinnar er nýkomin út og útgáfutónleikar fram undan á Gauknum á fimmtudaginn. Fólk spurði Heiðar út í helgarplönin og hljómsveitina.

Tónlist
Fréttamynd

Beyoncé gæti horfið af Tidal

Tidal gengur erfiðlega að ná samningum við Sony, sem á streymisréttinn af tónlist tónlistarkonunnar sem er einn eigenda fyrirtækisins.

Lífið
Fréttamynd

OMAM á tónleikum: Gatorade og ávextir baksviðs

Vísir hitti tvo meðlimi Of Monsters and Men skömmu áður en sveitin tróð upp í Portland í Bandaríkjunum í vikunni. Hljómsveitin er farin aftur í tónleikaferðalag sem mun að minnsta kosti standa yfir fram í nóvember.

Tónlist