Rólegheitaveður í kortunum Það verður rólegheitaveður í dag og á morgun samkvæmt hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. Innlent 21. desember 2018 08:30
Rigning og rok á jólum Íslendingar á Tenerífe og Flórída fá betra veður um jólin en aðrir landsmenn gangi veðurspár eftir. Vilji menn ekta jólaveður er Síbería öruggasti kosturinn. Innlent 20. desember 2018 07:30
Útlit fyrir rok og rigningu á aðfangadag Fastlega má gera ráð fyrir því að jólaveðrið í ár á höfuðborgarsvæðinu og víðar verði rok og rigning. Spáð er nokkuð hvassri suðvestanátt og talsverðri úrkomu á aðfangadag. Innlent 19. desember 2018 09:30
Líkur á aurskriðum og krapaflóðum á Austfjörðum Áframhaldandi rigning og vatnavextir í ám á Austfjörðum. Innlent 18. desember 2018 07:10
Snjór fyrir jól ekki í kortunum Gul viðvörun er í gildi vegna mikils hvassviðris á Suður- og suðausturlandi í dag og gætu hviður farið yfir 40 metra á sekúndu. Innlent 17. desember 2018 15:09
Lýsir ljúfara viðmóti en kolleginn á Akureyri Framkvæmdastjóri Garðlistar, sem sinnir snjómokstri á höfuðborgarsvæðinu, segir borgarbúa langoftast sýna starfsmönnum sínum skilning við moksturinn. Innlent 17. desember 2018 15:00
Veifa „miðfingrinum“ framan í snjómokstursmenn og ljúga til um fötluð börn Rúnar Ingi Árdal hefur starfað við snjómokstur í rúman áratug en hann lýsir því í pistlinum hvernig gleðin í vinnunni hefur dvínað með hverju árinu sem líður. Innlent 17. desember 2018 07:48
Hviður upp undir 50 metra á sekúndu Það hvessir hressilega í dag og undir kvöld verður kominn austan stormur eða rok allra syðst á landinu. Innlent 17. desember 2018 06:56
Enn ein lægðin á morgun Næstu dagar verða lítt frábrugðnir veðrinu að undanförnu. Innlent 16. desember 2018 07:48
Útlit fyrir rigningarveður og „milt loft af suðrænum uppruna“ um jólin Veðurfræðingar leggja þó áherslu á að enn sé langt í stóra daginn og því afar vandasamt að slá nokkru föstu um veðurfar yfir hátíðarnar. Innlent 14. desember 2018 11:35
Mældu á fjórða tug eldinga Eldingar eru ekki tíðar hér á landi og þykir fjöldi þeirra í gær vera nokkuð markverður. Innlent 12. desember 2018 11:14
„Mjög kröpp lægð“ á hraðferð í átt að landinu Blautt og vindasamt verður víða um land í dag. Innlent 12. desember 2018 08:37
Talsvert um þrumur og eldingar á höfuðborgarsvæðinu Margir urðu varir við mikinn hávaða. Innlent 11. desember 2018 18:34
Dýpri lægð en spár gerðu ráð fyrir og tvær aðrar á leiðinni Lægðin sem nú gengur yfir vestanvert landið með tilheyrandi hvassviðri og stormi varð dýpri en spár gerðu ráð fyrir í gær. Reikningar fyrir lægðina breyttust í nótt að sögn Teits Arasonar, veðurfræðings á Veðurstofu Íslands, og er því hvassara núna heldur en búist var við. Innlent 11. desember 2018 10:39
Ferðir Strætó raskast á Suðurnesjum og Norðvesturlandi Röskun er á ferðum Strætó á Suðurnesjum og Norðvesturlandi í dag vegna veðurs. Gul viðvörun er á landinu í dag. Innlent 11. desember 2018 09:59
Yfir 20 metrar á sekúndu framan af degi Úrkoma fylgir hvassviðrinu suðvestanlands en draga á úr vindi og úrkomu þegar líður á daginn. Innlent 11. desember 2018 07:30
Hvetja foreldra til að sækja börnin sín Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins og Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hvetja foreldra og forráðamenn yngri barna til að sækja börn i frístunda- og/eða íþróttastarf eftir klukkan 16 í dag, mánudag, sökum veðurs. Innlent 10. desember 2018 15:56
Íbúar á Akureyri hugi að niðurföllum Versnandi veður í kortunum með lægð sem gengur inn á landið. Búist er við því að veðrið verði verst hér á suðvesturhorninu og nái hámarki um kvöldmatarleitið. Innlent 10. desember 2018 11:47
Spáð hvelli í dag og á morgun Gert er ráð fyrir að upp úr hádegi í dag hvessi allverulega. Innlent 10. desember 2018 06:15
Snjó gæti leyst hratt fyrir norðan með hlýindakafla Spáð er allt að tólf til þrettán stiga hita utarlega í Eyjafirði á þriðjudag. Innlent 9. desember 2018 12:02
Kuldaboli herðir tökin um helgina Það verður frost um allt land um helgina ef marka má spákort Veðurstofu Íslands en eftir helgi á að hlýna strax aftur. Innlent 7. desember 2018 08:21
Gul viðvörun og hringveginum lokað Samkvæmt vef Vegagerðarinnar hefur þjóðvegi 1 undir Eyjafjöllum verið lokað fyrir allri umferð en stormur gengur nú yfir suðaustan- og sunnanvert landið og geta hviður farið upp í allt að 50 metra á sekúndu við fjöll. Innlent 6. desember 2018 07:27
Hviður allt að 50 m/s á Suðurlandi á morgun Mælst er til þess að ökumenn fari varlega. Innlent 5. desember 2018 21:05
Opna í Hlíðarfjalli um helgina Skíðasvæðið í Hlíðarfjalli ofan Akureyrar verður opnað í fyrsta sinn í vetur næstkomandi laugardag, 8. desember, klukkan 10. Innlent 4. desember 2018 10:24
Þremur sundlaugum lokað sökum kulda Vegna kuldatíðar er mikil notkun á heitu vatni frá Rangárveitum Innlent 4. desember 2018 08:12
Ökumenn leggi ekki af stað nema bíllinn sé búinn til vetraraksturs Það er snjór yfir öllu á höfuðborgarsvæðinu en snjómokstursmenn hafa verið á ferð síðan í nótt við að moka götur bæjarins fyrir morgunumferðina. Innlent 4. desember 2018 07:34
Snjór í dag en hvassviðri handan við hornið Líkur á snjókomu eða éljum í flestum landshlutum í dag. Innlent 4. desember 2018 06:58
Mjög erfið færð í mörgum íbúðargötum á Akureyri Lögreglan á Norðurlandi eystra beinir því til íbúa á Norðurlandi að gefa því gaum hvernig best að fara til og frá vinnu í dag þar sem færð er afar misjöfn. Innlent 3. desember 2018 07:36