Hlýnar smám saman í vikunni Það mun hlýna smám saman á landinu nú í vikunni ef marka má hugleiðingar veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. Innlent 9. apríl 2018 08:38
Mesti næturkuldinn gefur eftir á næstu dögum Í dag verður hægur vindur og sums staðar dálítil él, Innlent 7. apríl 2018 07:54
Hátt í tuttugu stiga frost við Mývatn Tveggja stafa frosttölur mældust í nótt á mælistöðvum í flestum landshlutum. Heiðríkja er á nánast öllu landinu og vindur hægur. Innlent 6. apríl 2018 07:38
Sólskin í dag en fimbulkuldi í nótt Sólin mun skína glatt sunnan- og vestanlands í dag og mun hitinn þar jafnvel gægjast uppfyrir frostmarkið ef marka má spá Veðurstofunnar þennan morguninn. Innlent 5. apríl 2018 07:02
Ökumenn fari varlega undir Vatnajökli Veðurstofan varar við hvassviðri undir Vatnajökli í kvöld en það mun hvessa töluvert á Suðausturlandi eftir því sem líður á daginn. Innlent 4. apríl 2018 07:32
Vorið lætur ekki sjá sig í vikunni Þau eru ekki beint vorleg spákortin þessa vikuna. Innlent 3. apríl 2018 07:00
Rofar til á suðvesturhorninu í nótt Snjókoma með köflum verður á suðvestanverðu landinu fram að miðnætti, en rofar síðan til. Innlent 2. apríl 2018 23:08
Varað við kafaldsbyl vestanlands í fyrramálið Snjókomubakki sem er utan við landið lætur til sín taka. Innlent 1. apríl 2018 18:00
Snjókoma og skafrenningur síðdegis Búast má við snjókomu og skafrenningi á heiðarvegum á Snæfellsnesi og Vestfjörðum síðdegis og á Norðvesturlandi í kvöld, svo að færð gæti spillst á þeim slóðum. Innlent 1. apríl 2018 08:32
Páskahret ekki gengið yfir landið í rúm tuttugu ár Snörp norðanátt gerir oft vart við sig einhvern tímann á þeim hálfa mánuði sem fylgir páskunum. Innlent 31. mars 2018 14:00
Bætir í vind og éljagang í kvöld Gert er ráð fyrir að rofa muni til á Norðurlandi eftir því sem líður á daginn en sunnantil mun bæta í vind og éljagang með kvöldinu. Innlent 31. mars 2018 10:04
Ófært um Breiðdalsheiði og Öxi Aðrir vegir á landinu eru flestir greiðfærir. Innlent 30. mars 2018 08:28
Hægviðri en dálítil úrkoma Í dag, föstudaginn langa, má búast við fremur hægri norðlægri eða breytilegri átt víðast hvar á landinu. Þá má einnig búast við dálítilli úrkomu í flestum landshlutum. Innlent 30. mars 2018 08:16
Brakandi blíða á skíðasvæðunum Búist er við fjölda fólks í brekkurnar í dag. Innlent 29. mars 2018 12:00
Búast við snjókomu víða um landið á páskadag Úrkomusamt verður á Suðaustur- og Austurlandi í dag en þurrt annars staðar. Innlent 29. mars 2018 10:27
Ferðamenn í hættu við Reynisfjöru vegna grjótfoks Ferðamenn í Reynisfjöru voru í mikilli hættu í morgun þegar grjóti rigndi yfir þá í miklu hvassviðri. Innlent 28. mars 2018 19:15
Veginum í Öræfum lokað vegna hvassviðris Vegagerðin hefur lokað þjóðvegi 1 um Öræfasveit vegna hvassviðris en að því er fram kemur í tilkynningu frá lögreglunni á Suðurlandi hafa vindhviður mælst yfir 40 metra á sekúndu. Innlent 28. mars 2018 08:30
Spá stormi suðaustanlands og undir Eyjafjöllum Gul viðvörun er í gildi fyrir Suðurland og Suðausturland frá því snemma í fyrramálið og fram undir kvöld. Innlent 27. mars 2018 23:04
Áfram blæs í dag Gular viðvaranir eru í gildi fyrir Suðurland og miðhálendið. Innlent 27. mars 2018 07:02
Varasamt ferðaveður á Suðausturlandi Gul viðvörun er í gildi fyrir Suðurland til hádegis á morgun. Innlent 26. mars 2018 23:21
Flutningabíll þverar veginn um Kleifaheiði Unnið er að því að koma bílnum af veginum og verður heiðin lokuð áfram um óákveðinn tíma. Innlent 26. mars 2018 15:44
Stormur í dag og „viðkvæm staða“ í kvöld Núna með morgninum gengur í suðaustan storm sunnan- og suðvestanlands. Innlent 26. mars 2018 07:02
Erfiðar akstursaðstæður á Vestfjörðum Þó svo að útlit sé fyrir hæga suðlæga, breytilega átt á landinu í dag mega Vestfirðingar búast við töluverðu hvassviðri. Innlent 23. mars 2018 07:29
Kaflaskiptingar í veðrinu Þrenn skil munu ganga yfir landið í dag og á morgun. Innlent 20. mars 2018 06:46
Milt í veðri næstu daga: „Verður kannski svona vorfílingur á meðan“ Hrafn Guðmundsson, veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands, segir að vorið sé kannski ekki alveg komið þrátt fyrir að nú sé nokkuð hlýtt og milt í veðri. Innlent 16. mars 2018 11:15
Hús rýmd vegna snjóflóðahættu Austlæg átt á landinu í dag og rigning víða, einkum frá Öræfum austur á Austfirði. Innlent 15. mars 2018 07:14
Gular viðvaranir í gildi en hlýnar smátt og smátt Gular viðvaranir eru í gildi á Suður- og Suðausturlandi vegna storms. Innlent 14. mars 2018 08:41
Varað við stormi sunnan- og suðaustanlands Gular viðvaranir eru í gildi á Suður- og Suðausturlandi og er varað við staðbundnum stormi syðst sem og staðbundnum stormi við Öræfajökul. Innlent 13. mars 2018 08:49