Gæslan sá um sjúkraflug vegna veðurs Þyrlu Landhelgisgæslunnar var flogið til Vestmannaeyja í dag til að flytja sjúkling á sjúkrahús í Reykjavík. Innlent 11. janúar 2018 17:36
Veðurvakt Vísis: Suðaustan stormur gengur yfir Vísir fylgist með gangi mála. Innlent 11. janúar 2018 13:17
Veðurstofan varar við miklum vatnavöxtum Einkum er varað við vatnavöxtum í kringum fjöll og jökla. Innlent 11. janúar 2018 12:53
Mikið annríki á Landspítalanum vegna hálkuslysa Glerhált á höfuðborgarsvæðinu og víða á Suðurlandi. Innlent 11. janúar 2018 12:43
Nokkur viðbúnaður vegna suðaustan storms Appelsínugul viðvörun á höfuðborgarsvæðinu og suðurlandi. Innlent 11. janúar 2018 10:21
Hálka og hálkublettir víða um land Hálka er á Hellisheiði og í Þrengslum og þá er hálka eða snjóþekja mjög víða á Suðurlandi. Flughált er á Rangárvallavegi og hálkublettir á Reykjanesbraut og Grindavíkurvegi. Innlent 11. janúar 2018 08:27
Lægðin veldur usla síðdegis Það mun rjúka upp í suðaustanstorm á Suðvesturlandi síðdegis í dag. Innlent 11. janúar 2018 07:41
Engin lognmolla í kortunum Landsmenn ættu að njóta veðursins meðan þeir getaþ Innlent 10. janúar 2018 06:36
Veðrið í morgun „sýnishorn“ fyrir komandi lægðir Von er á því að fleiri lægðir fari yfir landið á næstu dögum. Innlent 9. janúar 2018 21:51
Kuldinn svo mikill að hægt var að skauta á ströndinni Mikil frostharka hefur verið á austurströnd Bandaríkjanna síðastliðna daga og hafa kuldamet verið slegin. Lífið 9. janúar 2018 13:30
Trampólín tók á loft í Lindahverfi: Vaknaði við að glerbrotum rigndi yfir hann Ungum pilti sem býr í Lindahverfi í Kópavogi var mjög brugðið þegar hann vaknaði í morgun við það að glerbrotum rigndi yfir hann. Innlent 9. janúar 2018 11:57
Tæplega fimm tonna gámur fauk um eins og pappaspjald Vindurinn fór í 36 metra á Vogabakka. Samskip lokuðu gámahlutanum í morgun. Innlent 9. janúar 2018 11:19
Fastir í vélum á Keflavíkurflugvelli í allt að 80 mínútur vegna veðursins Byrjað var að setja rana við allar vélar sem lentar voru á Keflavíkurflugvelli klukkan 10:20 í morgun. Innlent 9. janúar 2018 11:06
„Maður hefði mjög auðveldlega getað fokið með pottinum“ Magnús Hákonarson var við annan mann að reyna að festa stærðarinnar heitan pott á svölum tólftu þrettándu hæðar í Hörðukór 3 í morgun. Innlent 9. janúar 2018 10:34
Fólk fast í flugvélum á Keflavíkurflugvelli vegna veðurs Níu flugvélar hafa lent á Keflavíkurflugvelli í morgun og fleiri eiga eftir að bætast við fljótlega. Innlent 9. janúar 2018 09:44
Appelsínugul viðvörun eins og vika á leikskólanum Segja hina appelsínugulu viðvörunin villandi. Innlent 9. janúar 2018 09:18
Tugir björgunarsveitarmanna í óveðursverkefnum á höfuðborgarsvæðinu Björgunarsveitir Landsbjargar hafa haft í nógu að snúast í óveðrinu sem gengið hefur yfir suðvesturhorn landsins í morgun. Innlent 9. janúar 2018 09:02
Lægðirnar koma á færibandi í vikunni Óveðrið sem nú gengur yfir höfuðborgarsvæðið náði hámarki upp úr klukkan 8 í morgun að sögn Árna Sigurðssonar, veðurfræðings á Veðurstofu Íslands. Innlent 9. janúar 2018 08:37
Heitur pottur fauk af 13. hæð húss og hafnaði á leikskólalóð í Kópavogi Aðstoðarleikskólastjóri segir starfsfólk hafa verið mjög hissa þegar það sá hvað hafði gerst þegar það mætti til vinnu í morgun. Innlent 9. janúar 2018 08:32
Appelsínugul viðvörun á höfuðborgarsvæðinu í fyrramálið Fólk er beðið um að fylgjast vel með veðurspám og senda ung börn ekki ein í skólann. Innlent 8. janúar 2018 22:08
Suðaustan stormur í kortunum Veðurstofan varar við suðaustan hvassviðri eða stormi seint í kvöld og nótt með talsverðri rigningu sunnanlands. Innlent 8. janúar 2018 09:03
Flughálka um allt land Byrjað er að hálkuverja götur á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 8. janúar 2018 07:18
Búið að opna veginn milli Súðavíkur og Ísafjarðar Veginum var lokað í gærkvöldi vegna hættu á snjóflóðahættu á Súðavíkurhlíð. Innlent 7. janúar 2018 13:03
Hálka á vegum víða um land Hlána mun þegar líður á daginn og með bleytu á vegum aukast verulega líkur á hálku. Innlent 7. janúar 2018 08:32
Spá hvassviðri og rigningu í dag Úrkomuskil frá djúpri lægð sem heldur sér nálægt Hvarfi, syðsta höfða Grænlands, eru nú byrjuð að ganga yfir Ísland. Innlent 7. janúar 2018 07:49
Veginum um Súðavíkurhlíð lokað af öryggisástæðum Veginum verður lokað klukkan 23 í kvöld vegna snjóflóðahættu. Innlent 6. janúar 2018 21:48
Hálka og snjóþekja á vegum Hálka og snjóþekja er á vegum á Suðurlandi, þæfingur á Lyngdalsheiði og upp að Gullfossi. Innlent 6. janúar 2018 08:27
Fínasta þrettándaveður í kortunum Þrettándabrennur hafa verið skipulagðar á höfuðborgarsvæðinu og annars staðar á landinu. Innlent 5. janúar 2018 12:19