Miklar líkur á eldingum næsta sólarhringinn: Fólki ráðlagt frá því að nota farsíma utandyra „Samkvæmt spánni er þetta býsna mikið, alveg út nýársdag.“ Innlent 30. desember 2015 20:18
Kallar saman viðbragðshóp vegna ástandsins á Austurlandi Hópurinn á að fara yfir þá stöðu sem skapast hefur á Austurlandi vegna ofsaveðurs sem þar hefur gengið yfir. Innlent 30. desember 2015 15:57
Búið að loka Bröttubrekku, Holtavörðuheiði og Öxnadalsheiði Búið er að aflétta lokunum á Austurlandi. Innlent 30. desember 2015 15:07
Svipmyndir frá Eskifirði morguninn eftir storminn Jens Garðar Helgason segist verða ævinlega þakklátur störfum björgunarsveitarmanna á Eskifirði í nótt og í morgun. Innlent 30. desember 2015 13:09
Sjóhús svo gott sem farið: „Aldrei kynnst öðru eins“ Björgunarsveitarmenn hjá Brimrúnu á Eskifirði voru að fá sér að borða og drekka þegar fréttastofa heyrði í þeim um hálftólfleytið í dag. Innlent 30. desember 2015 11:41
Vitlaust veður á Austurlandi: Þök farin að fjúka og smábátahöfnin að liðast í sundur Ástandið verst á Eskifirði. Innlent 30. desember 2015 07:24
Tekið að hvessa á Suðausturlandi - fylgstu með lægðinni Veðurstofa varar við ofsaveðri og jafnvel fárviðri í nótt. Innlent 29. desember 2015 21:45
Eftirtöldum vegum lokað vegna óveðurs Ferðaveður verður með versta móti víðast hvar á í kvöld og nótt. Innlent 29. desember 2015 19:23
Þjóðvegi eitt lokað að hluta í kvöld og nótt Veginum verður lokað í Öræfum á meðan ofsaveðrið gengur yfir landið. Innlent 29. desember 2015 18:04
Austfirðingar hvattir til að vera ekki á ferðinni í nótt og fyrramálið Almannavarnanefnd fjarða vekur athygli á mjög slæmri veðurspá fyrir Austfirði í kvöld og nótt. Innlent 29. desember 2015 12:22
Fylgstu með storminum nálgast Veðurstofan hefur varað við stormi víða á landinu í dag en búast má við roki eða ofsaveðri austantil á landinu. Innlent 29. desember 2015 09:28
Djúp lægð á leið yfir landið Búast má við roki eða ofsaveðri austantil á landinu en í kvöld hvessir ört og í nótt fer mjög djúp lægð norður yfir landið. Innlent 29. desember 2015 08:09
Búist við annarri eins lægð yfir Austurlandi annað kvöld Henni mun fylgja mikil úrkoma. Innlent 28. desember 2015 22:36
Sex hús rýmd á Eskifirði Miklir vatnavextir hafa verið á Austurlandi í kvöld. Lögregla óttast flóð í Grjótá. Innlent 28. desember 2015 21:22
Krapaflóð féll á íbúðarhús í Hrafnkelsdal Krapaflóðið var stórt og náði upp undir glugga á efri hæð hússins og krapi er í herbergjum á neðri hæð. Innlent 28. desember 2015 20:08
Metrennsli á Austurlandi Miklir vatnavextir eru nú á Suðausturlandi og Austfjörðum og hætta á vatnselgi í þéttbýli. Innlent 28. desember 2015 18:51
Þakplötur fuku af verkstæði á Egilsstöðum Ekki var unnt að fara upp á þak til að skorða þær plötur sem eftir voru. Innlent 28. desember 2015 10:57
Ræsi gætu stíflast í dag Búast má við að ár og lækir geti rutt sig með tilheyrandi vatnavöxtum og að ræsi stíflist við vegi í dag. Innlent 28. desember 2015 10:24
Hálka og hálkublettir víða um land Hálka og hálkublettir eru víða um land en greiðfært er á öllum aðalleiðum á Suðurlandi. Innlent 28. desember 2015 07:45
Stormur um mest allt land í nótt Stormur, eða upp í 25 metra á sekúndu hefur verið um mest allt land í nótt , einkum á suðaustanverðu landinu, en verulega á að draga úr vindi í dag. Hiti eru um allt land og því hláka með tilheyrandi hálku og víðast flughálku, sem varað er við. Innlent 28. desember 2015 07:03
Öll skíðasvæði opin nema Bláfjöll Viðrar vel til skíðamennsku annars staðar en á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 26. desember 2015 11:02
Spáir þokkalegu rakettuveðri á gamlárskvöld Suðlæg átt og fremur kalt í veðri. Innlent 25. desember 2015 13:43
Aðeins ein höfuðborg í allri Evrópu sem státar af hvítum jólum Jólin eru svo sannarlega hvít í Reykjavík og raunar um allt Ísland. Innlent 25. desember 2015 09:36
Víða lokað en annars erfið færð og hált Flestar aðalleiðir á Norður- og Austurlandi eru ófærar eða lokaðar framan af degi Innlent 25. desember 2015 09:24
Sólin kíkir víða í heimsókn á köldum jóladegi Heldur kalt en nokkuð milt verður í veðri hér á landi á jóladag. Innlent 25. desember 2015 09:01
Víða blint vegna skafrennings Búist er við stormi suðaustanlands í dag og er reiknað með að hviður við Hornafjörð nái 30-35 metrum á sekúndu. Innlent 24. desember 2015 10:23
Fullt tungl á jóladag í fyrsta skipti í 38 ár Fullt tungl á jólum var árið 1977 árið sem fyrsta Star Wars-myndin var frumsýnd. Innlent 23. desember 2015 15:56