Björgunarsveitir enn að í Skagafirði Enn hefur veður ekki lægt í Skagafirði og eru björgunarsveitarmenn að störfum við að festa þakplötur í Blönduhlíð. Innlent 8. desember 2015 11:19
Aflétta hættustigi á Suðurlandi og í Vestmannaeyjum Óvissustig er í gildi á öllu landinu og verður staðan endurmetin eftir hádegið. Innlent 8. desember 2015 10:51
Vindhraði í gær nærri meti Hámarks meðalvindhraði var 50,94 metrar á sekúndu. Innlent 8. desember 2015 10:45
Byggðalínan löskuð á tveimur stöðum Umtalsvert tjón varð á flutningskerfi Landsnets í óveðrinu sem gekk yfir landið í gærkvöldi og í nótt. Innlent 8. desember 2015 10:31
Tveir bátar sukku í Reykjavíkurhöfn í nótt Einn bátur losnaði og töluverðar skemmdir urðu á hafnarmannvirkjum í óviðrinu. Innlent 8. desember 2015 10:06
Rafmagnslaust á Vesturlandi Vinnuflokkur frá Borgarnesi hefur hafið bilanaleit. Innlent 8. desember 2015 09:42
Strætisvagnaferðir hafnar á höfuðborgarsvæðinu Vagnar á landsbyggðinni hefja akstur um leið og tækifæri gefst til. Innlent 8. desember 2015 08:56
Rafmagnslaust í hluta af miðbæ Akureyrar Óljóst er hvenær rafmagn verður komið á en unnið er að því að koma varaaflsstöð á svæðið. Innlent 8. desember 2015 08:45
Rafmagn úti og víða skömmtun á Norðurlandi Ennþá er ekki búið að meta að fullu tjón í Blönduhlíð í Skagafirði. Innlent 8. desember 2015 08:43
Búið að opna allar aðalleiðir suðvestanlands Víða er lokun á vegum landsins enn í gangi eftir óveður gærdagsins og næturinnar. Innlent 8. desember 2015 08:29
Prófum í HÍ frestað um hálftíma Prófum í Háskóla Íslands, sem hefjast áttu klukkan 9, hefur verið frestað um hálftima og hefjast því klukkan 09.30. Innlent 8. desember 2015 08:20
Mannlaust hús fauk í heilu lagi á Patreksfirði Brak úr húsinu fauk á önnur hús í nágrenninu. Innlent 8. desember 2015 08:18
Upplýsingar um skólahald Skólahald raskast víða vegna veðurs og þá verða sumir skólar lokaðir. Innlent 8. desember 2015 07:57
Strætó kemst ekki á rétt ról fyrr en um hálf níu Strætó mun ekki hefja akstur samkvæmt leiðakerfi strax núna í morgunsárið. Í tilkynningu frá Strætó segir að mesti vindur eigi að vera genginn yfir um kl.08 og verða vagnarnir komnir á rétt ról um kl.08:30 samkvæmt leiðakerfi. Innlent 8. desember 2015 07:10
Skólar opnir á höfuðborgarsvæðinu en foreldrar beðnir um að fylgja yngri börnum Vegna veðurs má búast við að starf grunnskóla á höfuðborgarsvæðinu muni raskast í dag. Skólar eru opnir en foreldrar eru beðnir að fylgja yngri börnum í skóla og yfirgefa þau ekki fyrr en þau eru í öruggum höndum starfsfólks, að því er fram kemur í tilkynningu frá Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 8. desember 2015 07:03
Fylgstu með veðrinu Enn vindasamt á landinu þrátt fyrir að óveðrið sé yfirstaðið. Innlent 8. desember 2015 06:41
Þetta er það sem þú þarft að vita um veðrið daginn eftir storminn Veðrið gengið yfir landið að mestu en enn vindasamt. Rafmagn komið á aftur á flestum stöðum, Innlent 8. desember 2015 06:28
Hættuástand og ófært fyrir björgunarsveitir á Suðurlandi Björgunarsveitir á Suðurlandi gátu ekki sinnt útköllum nema líf lægi við. Í Eyjum setti ugg að lögreglustjóranum í versta fárviðrinu. Innlent 8. desember 2015 05:00
Fylgdust með ísskápnum færast út á mitt gólf Gunnar Karl Ólafsson, sem starfar í ferðaþjónustu á Suðurlandi, er einn sex sem hafa það ágætt þrátt fyrir rafmagnsleysi og hitaleysi á Ytri-Sólheimum nærri Vík. Innlent 8. desember 2015 00:31
Hjólhýsi fauk um bílastæði Bílasölu Akraness Mikið tjón varð vegna hjólhýssins sem er ónýtt og skemmdi aðra bíla. Innlent 8. desember 2015 00:25
Búið að festa Storm en annar bátur að sökkva Erfiðar aðstæður hafa verið í smábátahöfninni að Ægisgarði í Reykjavíkurhöfn í kvöld þar sem bátarnir hafa rekist hver utan í annan í miklum veltingi. Innlent 8. desember 2015 00:05
250 útköll um land allt Um 700 björgunarsveitarmenn hafa verið á vaktinni. Innlent 7. desember 2015 23:48
Rafmagn fór út víða á landinu: Farsímasendar liggja líka niðri Til viðbótar eru truflanir á örbylgjusendum. Innlent 7. desember 2015 23:23
Rafmagnslaust á Akureyri: Þingvallastræti minnir á hálendið Óvíst hvenær rafmagn kemur á aftur. Innlent 7. desember 2015 22:54
Rafmagnslaust á öllu Austurlandi Unnið er að uppbyggingu dreifikerfisins á Austurlandi en rafmagn fór af öllum fjórðungnum nú laust eftir klukkan tíu. Innlent 7. desember 2015 22:44
Engin þörf á brynvörðum bíl Ekkert amar að pari í nærri Lambafelli. Misskilingur vegna sambandsleysis olli því að talin var þörf á að koma parinu til bjargar. Innlent 7. desember 2015 22:30
Einn bátur laus frá bryggju - myndbönd Búið er að loka Suðurbugtinni í Gömlu höfninni þar sem smábátar skella sífellt saman. Innlent 7. desember 2015 22:27
Rúða sprakk í heimahúsi á Höfn: „Snælduvitlaust veður“ Rúður eru farnar að springa á Hornafirði. Mælir á Sandfelli í Skaftafellssýslu fór upp fyrir 60 metra á sekúndu í verstu hviðunni. Innlent 7. desember 2015 21:55
Uppfært: Ekkert amar að parinu að Lambafelli Um misskilning var að ræða eftir að samband rofnaði við manninn. Innlent 7. desember 2015 21:53