Fyrstu útköll óveðursins Sjálfboðaliðar um allt land eru komnir í gallana og sumir þeirra hafa nú þegar farið úr húsi í útkall. Innlent 30. nóvember 2014 13:12
Langt síðan við höfum séð svona ljóta ölduspá Spáð er hættulegum öldum allt frá Snæfellsnesi til Dyrhólaeyjar. Innlent 30. nóvember 2014 13:00
Búast við hættulegum vindhviðum Búast má við því að vindhviður við fjöll verði hættulegar eftir hádegi og fari jafnvel yfir 50 metra á sekúndu þegar verst lætur. Innlent 30. nóvember 2014 11:59
Innanlandsflugi aflýst Búið er að aflýsa öllu innanlandsflugi hjá Flugfélagi Íslands það sem eftir er af degi vegna veðurs. Innlent 30. nóvember 2014 11:40
Byrjað að hvessa á suðvesturhorninu Óli Þór Árnason, veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands, segir suðaustanáttin sé vaxandi og víða sé farið að rigna. Innlent 30. nóvember 2014 10:14
111 leiðir til að hafa ofan af fyrir börnum í óveðri Það getur alveg verið gaman að vera lokaður inni. Lífið 30. nóvember 2014 09:45
Óveður í dag Upp úr hádegi fer að hvessa verulega þegar vindhraðinn á að komast í 18-25 metrar á sekúndu og fylgir því talsverð rigning. Innlent 30. nóvember 2014 09:20
Óveðrið mögulega fyrr á ferðinni Veðurstofan vekur áfram athygli á spá um illviðri síðdegis á morgun, sunnudag og fram á mánudag. Innlent 29. nóvember 2014 18:22
Spá miklu illviðri síðdegis á sunnudag og fram á mánudag Veður á Íslandi er að skipta um gír og benda spár til að veður verði órólegt út næstu viku. Innlent 28. nóvember 2014 12:21
Hálka og hálkublettir um land allt Nú er um að gera að fara varlega úti á vegum landsins. Innlent 27. nóvember 2014 08:24
Gæti orðið hlýjasta árið frá upphafi mælinga Von er á áframhaldandi hlýindum á landinu á næstunni að því er segir í nýjustu bloggfærslu Trausta Jónssonar veðurfræðings. Innlent 26. nóvember 2014 10:26
Hálka og snjóþekja víðsvegar um landið Töluverð hálka er á landinu og þurfa ökumenn að fara varlega. Innlent 26. nóvember 2014 07:37
Víða hálka Einkum við vestan- og suðvestanvert landið en einnig norðan- og norðaustanlands. Innlent 25. nóvember 2014 19:10
Sagt er að frekar gjósi í hlýju veðri Veðurblíða hefur ríkt á landinu í haust og er nóvembermánuður einn sá hlýjasti í manna minnum. Til að mynda hefur hitastig í nóvember verið fjórum gráðum hærra en í meðalári. Innlent 24. nóvember 2014 08:00
Hrútar frestast vegna veðurblíðu Vetrartökum á kvikmyndinni Hrútum í leikstjórn Gríms Hákonarsonar hefur verið frestað fram í janúar vegna snjóleysis í Bárðardal. Menning 19. nóvember 2014 16:48
Líklegra að jólin verði rauð Fyrrum Veðurstofustjóri rýnir í þær vísbendingar sem fyrir liggja og telur að við fáum snjólaus jól. Innlent 19. nóvember 2014 14:33
Íslendingar heppnir með veður Hið milda veður sem leikið hefur við Íslendinga síðustu vikur mun halda áfram út vikuna hið minnsta. Innlent 18. nóvember 2014 10:37
Gasmengun norður og austur af eldstöðinni í nótt Vindur er hægur sem eykur líkur á hærri styrk gasmengunar á stöku stað. Innlent 17. nóvember 2014 17:42
Varað við stormi Veðurstofan spáir stormi norðvestan til á landinu og við suðausturströndina fram eftir degi. Innlent 13. nóvember 2014 08:09
Flughált á Reykjanesbraut Nokkur umferðaróhöpp hafa orðið á Reykjanesbrautinni það sem af er degi vegna hálku. Að sögn lögreglumanna á vettvangi er flughált á brautinni. Innlent 11. nóvember 2014 12:16
Eins til átta stiga hiti í dag Veðurstofa Íslands spáir að það verði austan og norðaustan 3-10 m/s, skýjað og dálítil rigning með köflum, en bjart með köflum vestast. Innlent 11. nóvember 2014 08:55
Hálka og snjóþekja víða um land Hálka er víða inn til landsins og hálkublettir eða greiðfært með ströndinni. Innlent 5. nóvember 2014 08:55
Hálka víðsvegar um landið Töluverð hálka er vísvegar á vegum landsins en hálkublettir eru í uppsveitum á Suðurlandi. Innlent 4. nóvember 2014 21:17
Gosið mengar meira en allir reykháfar Evrópu Norðmenn furða sig á mikilli mengun frá Íslandi. Innlent 4. nóvember 2014 13:48
Ekki mælt með að ungmenni æfi íþróttir utandyra Sérfræðingur Umhverfisstofnunar segir að krakkar á leikskólum ættu ekki að vera úti, en gosmengun mælist nú mikil á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 4. nóvember 2014 11:27
Gosmengun á höfuðborgarsvæðinu Loftgæði voru slæm fyrir viðkvæma á höfuðborgarsvæðinu og allt upp á Grundartanga um sexleytið í morgun, nema á Hvaleyrarholti í Hafnarfirði þar sem þau töldust sæmileg. Þau voru einnig slæm á Hellisheiði, í Hveragerði og víðar á Suðurlandi. Innlent 4. nóvember 2014 06:59
Óveður á Kjalarnesi og undir Hafnarfjalli Slæmt veður er víða um land sem og hálka og éljagangur. Innlent 2. nóvember 2014 09:45
Viðrar illa til rjúpnaveiða um helgina Núna er önnur helgin þar sem leyfilegt er að ganga til rjúpna og það verður að segjast eins og er að veðurguðirnir hafa verið rjúpunni hliðhollir það sem af er tímabili. Veiði 1. nóvember 2014 17:45
Búist við stormi vestanlands um helgina Samkvæmt spá Veðurstofunnar mun meðalvindhraði ná upp í rúmlega tuttugu metra á sekúndu. Innlent 1. nóvember 2014 10:41
Varað við hvassviðri eða stormi í nótt Vegagerðin varar við austan hvassviðri eða stormi við suðurströndina í nótt en vindhviður geta náð allt að 35-40 metrum á sekúndu. Þá má búast við mikilli úrkomu suðaustanlands. Innlent 30. október 2014 23:46