Stefnir í stálheiðarlegt slagviðri á sunnudag og snjókomu í kjölfarið Síðla sunnudags snýst í suðvestan eða vestan 15-25 m/s með vindhviðum yfir 40 m/s. Mikilli rigningu er spáð á öllu vestan-og sunnanverðu landinu. Innlent 18. september 2020 15:54
Útlit fyrir rysjótt og vætusamt veður um helgina Veðurblíða á Austurlandi í dag, en vestantil er skýjað og lítilsháttar væta með köflum. Spáð er rigningu seint í kvöld. Veður 18. september 2020 07:08
Skúrir og suðvestan vindur Veðurstofan spáir suðvestan 5 til 13 metrum á sekúndu og skúrum í dag, en víða léttskýjað austantil á landinu. Hitinn verður á bilinu 7 til 13 stig. Veður 17. september 2020 07:31
Gular viðvaranir vestanlands og á hálendinu Skil eru byrjuð að ganga yfir landið og nú i morgunsárið er farið að hvessa af suðri vestast á landinu. Veður 16. september 2020 07:05
Vindhviður gætu náð 35 metrum á sekúndu Veðurstofan varar við sunnan hvassviðri eða stormi á morgun og hefur gefið út gular viðvaranir á Faxaflóa, Breiðafirði, Vestfjörðum og Miðhálendinu. Innlent 15. september 2020 20:50
Hægir vindar og víða bjartviðri Hægir vindar og bjartviðri eru ríkjandi í dag, en dálitlar skúrir verða þó fram eftir degi vestantil. Veður 15. september 2020 07:19
Fellibylurinn Sally nálgast suðurströnd Bandaríkjanna Fellibylurinn Sally nálgast nú suðurströnd Bandaríkjanna óðfluga. Talið er að óveðrið muni skella á nokkur ríkja suðurhluta Bandaríkjanna, þar á meðal Flórída, Mississippi og Alabama. Erlent 14. september 2020 20:33
Búa sig undir annan fellibyl Bandaríkjamenn sem búa við Mexíkóflóa undirbúa sig nú fyrir enn einn fellibylinn sem talið er að muni ná landi á morgun. Sally er nú skilgreind sem óveður en hún er á Mexíkóflóa að safna krafti fyrir ferðina inn á land og er áætlað að Sally nái fellibylsstyrk í kvöld. Erlent 14. september 2020 12:47
Von á næstu lægð á miðvikudaginn Veðurstofan spáir hægum vindi í dag þar sem reikna megi við skúrum á víð og dreif um landið. Hitinn verður víða fimm til tíu stig að deginum. Veður 14. september 2020 07:08
Fimm til tíu stiga hiti víða um land Gera má ráð fyrir norðaustan 5 til 15 metrum á sekúndu á landinu í dag, en hvassast verður syðst. Þá mun rigna með köflum á Suður- og Suðvesturlandi en dálitlar skúrir norðan- og norðaustanlands. Innlent 13. september 2020 07:21
Enn tækifæri til berjatínslu Ekki hefur frosið enn á mörgum vinsælum berjastöðum, samkvæmt Veðurstofunni. Innlent 12. september 2020 07:50
Storm- og rigningarviðvaranir á norðvesturhluta landsins Búast má við norðaustanhvassviðri eða -stormi á Vestfjörðum, við Breiðafjörð og Faxaflóa í dag. Innlent 11. september 2020 06:39
Lægðagangur og „hressilegt haustveður“ í vændum Rigningar má vænta í flestum landshlutum nú í morgunsárið en dregur heldur úr vætu um og eftir hádegi. Innlent 10. september 2020 06:25
Rigning og vaxandi suðaustanátt Það snýst í suðvestanátt 3-8 metra á sekúndu í dag með dálitlum skúrum á vestanverðu landinu. Innlent 9. september 2020 06:25
Rigning og sunnankaldi í kortunum Búast má við norðlægri átt á landinu í dag, golu eða kalda víðast hvar. Innlent 8. september 2020 06:32
Stormur, slydda og jafnvel snjókoma í kortunum Lægðin sem gekk yfir landið í gær stjórnar áfram veðrinu í dag og á morgun, að því er segir í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. Innlent 7. september 2020 07:30
Vaxandi lægð sem fer yfir landið og rigning víðast hvar Landsmenn mega reikna með sunnan og suðaustan átt, víða 10-15 metrum á sekúndu, en heldur hvassari í vindstrengjum um norðvestanvert landið. Veður 6. september 2020 07:15
Víða sést til sólar og hlýjast á Suðurlandi Veðurstofan spáir hægri breytilegri átt í dag en norðavestan átta til þrettán metrum á sekúndu austast á landinu fram að hádegi. Veður 5. september 2020 07:20
Fyrsta haustlægðin: Hafa séð það svartara Það snjóaði víða á Norðausturlandi í nótt og í morgun eftir að fyrsta haustlægðin lét til sín taka. Bændur í Þingeyjarsveit voru smeykir við veðrið sem þó gekk yfir án teljandi vandræða. Innlent 4. september 2020 19:30
Fá útköll þrátt fyrir að veðurspá um vonskuveður hafi gengið eftir Þrátt fyrir að veðurspáin fyrir liðna nótt hafi gengið eftir, í öllum meginatriðum, má telja útköll björgunarsveita landsins vegna vonskuveðursins á fingrum annarrar handar. Upplýsingafulltrúi Landsbjargar segir að Íslendingar, að því er virðist, séu orðnir fremur sjóaðir í að bregðast skjótt við viðvörunum. Innlent 4. september 2020 12:14
Snjó festi á fjallvegum norðaustanlands Fyrsti snjór vetrarins féll í gær á norðaustanverðu landinu. Innlent 4. september 2020 06:51
Óvissustigi lýst yfir vegna norðanhríðar Ríkislögreglustjóri í samráði við Lögreglustjórana á Norðurlandi vestra, Norðurlandi eystra og Austurlandi hefur lýst yfir óvissustigi almannavarna vegna norðanhríðar sem spáð er að gangi yfir landið seint í dag og fram eftir föstudegi. Innlent 3. september 2020 11:14
Appelsínugular veðurviðvaranir vegna norðanhríðar Veðurstofa Íslands hefur gefið út appelsínugular og gular viðvaranir fyrir stóran hluta landsins vegna lægðar sem er nú að grafa sig niður skammt úti fyrir austurströndinni. Innlent 3. september 2020 07:19
Viðvaranirnar orðnar appelsínugular Spáð er vaxandi norðanátt á morgun með rigningu á N- og A-verðu landinu og slyddu eða snjókomu til fjalla um kvöldið. Færð getur því spillst á fjallvegum annað kvöld. Gul viðvörun sem var í gildi fyrir Norðurland eystra og Austurland að Glettingi er orðin appelsínugul. Innlent 2. september 2020 13:27
„Síðan koma lægðirnar hver af annarri“ Þær eru heldur haustlegar spárnar fram á laugardagsmorgun en þá lægir víða og léttir til. Innlent 2. september 2020 07:22
„September hefst með látum“ Veðurstofan hefur gefið út gular viðvaranir fyrir Norðurland vestra, Norðurland eystra, Miðhálendið og Austurland að Glettingi síðar í vikunni. Innlent 1. september 2020 11:35
Gæti gránað í fjöll Í dag hreyfist dálítil lægð þvert norðaustur yfir landið og verður vindur suðvestlægur með skúrum á víð og dreif. Innlent 1. september 2020 07:34
Allt að 18 stiga hiti á Norðausturlandi Það verða fremur hægir vindar á sunnan- og vestanverðu landinu í dag og óveruleg úrkoma framan af degi að því er segir í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. Innlent 31. ágúst 2020 06:51
Trampólín og tré lentu á bílum Eitthvað var um tjón á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi vegna veðurs ef marka má dagbók lögreglu þennan morguninn. Innlent 31. ágúst 2020 06:20
Gular viðvaranir víða um land Gul veðurviðvörun tekur gildi á höfuðborgarsvæðinu klukkan 21 í kvöld og gildir eins og stendur til klukkan 5 í nótt. Innlent 30. ágúst 2020 15:05