26 sóttu um starf skrifstofustjóra á skrifstofu landbúnaðar og matvæla Sérstök hæfnisnefnd, skipuð þremur einstaklingum, mun meta hæfni umsækjenda. Innlent 3. júlí 2018 15:27
Sylvía Kristín nýr forstöðumaður hjá Icelandair Sylvía Kristín Ólafsdóttir hefur verið ráðin forstöðumaður nýrrar stuðningsdeildar flugreksturs Icelandair. Viðskipti innlent 3. júlí 2018 13:06
Friðrik Már nýr formaður verðlagsnefndar búvara Friðrik Már Baldursson, prófessor í hagfræði við Háskólann í Reykjavík, er nýr formaður verðlagsnefnd búvara. Innlent 3. júlí 2018 11:47
Þorvaldur Davíð vill verða bæjarstjóri á Seyðisfirði Leikarinn Þorvaldur Davíð Kristjánsson er meðal þeirra 12 sem sækjast eftir því að verða bæjarstjóri á Seyðisfirði. Lífið 3. júlí 2018 11:45
Ingvar nýr aðstoðarritstjóri Viðskiptablaðsins Ingvar Haraldsson hefur starfað sem blaðamaður á Viðskiptablaðinu undanfarin misseri. Viðskipti innlent 3. júlí 2018 10:58
Vilhjálmur hættir sem forstjóri HB Granda og Guðmundur tekur við Meirihluti stjórnar HB Granda ákvað á fundi í dag að ganga til samninga við Vilhjálm Vilhjálmsson, forstjóra, um starfslok hans hjá félaginu Viðskipti innlent 21. júní 2018 16:18
Rannveig skipuð í embætti aðstoðarseðlabankastjóra Alls sóttu fjórtán um embættið sem auglýst var laust til umsóknar 21. febrúar síðastliðinn. Viðskipti innlent 21. júní 2018 15:48
Þorsteinn ráðinn framkvæmdastjóri Allianz Þorsteinn Egilsson, svæðisstjóri Icelandair fyrir Norður-Ameríku, hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Allianz á Íslandi. Viðskipti innlent 20. júní 2018 07:00
Tugir misstu vinnuna í bið eftir svörum Forstjóri Odda gagnrýnir Samkeppniseftirlitið fyrir að bregðast seint við erindum vegna íþyngjandi skilyrða. Biðu í eitt og hálft ár eftir svari. Rekstri Plastprents og Kassagerðarinnar hætt í byrjun árs og 86 manns sagt upp. Innlent 15. júní 2018 06:00
Halla Tómasdóttir ráðin forstjóri B Team og flytur til New York Halla Tómasdóttir flytur með fjölskylduna til Bandaríkjanna fyrir draumastarfið. Viðskipti innlent 14. júní 2018 13:36
Ellefu sóttu um embætti forstjóra Sjúkratrygginga Íslands Heilbrigðisráðherra mun skipa í stöðuna frá 1. nóvember 2018 til fimm ára að fenginni tillögu stjórnar SÍ. Innlent 12. júní 2018 18:16
Hafliði nýr upplýsingafulltrúi dómsmálaráðuneytisins Hafliði hefur að undanförnu starfað sem framkvæmdastjóri Hringbrautar, en á að baki langan feril við fréttamennsku og almannatengsl Viðskipti innlent 8. júní 2018 14:57
Ari nýr markaðsstjóri Kynnisferða Ari Steinarsson hefur ráðinn markaðsstjóri Kynnisferða en hann hefur undanfarin tvö ár starfað sem sérfræðingur í stafrænni markaðssetningu hjá fyrirtækinu. Viðskipti innlent 7. júní 2018 17:54
Elín stjórnarformaður Mjólkursamsölunnar fyrst kvenna Elín hefur setið í stjórn Auðhumlu og Mjólkursamsölunnar slíðastliðin 6 ár. Viðskipti innlent 7. júní 2018 11:30
Davíð nýr í stjórn Haga Davíð Harðarson, fjármálastjóri Nordic Visitor, var kjörinn nýr í stjórn Haga á aðalfundi félagsins í gær. Viðskipti innlent 7. júní 2018 06:00
Gunnar Dofri nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Íslands Gunnar er með meistarapróf í lögfræði frá lagadeild Háskóla Íslands og hefur víðtæka reynslu af bæði lögfræðistörfum og störfum í fjölmiðlum. Viðskipti innlent 6. júní 2018 11:37
Formaður Landssambands slökkviliðs og sjúkraflutningamanna segir af sér Stefán Pétursson, formaður Landssambands slökkviliðs og sjúkraflutningamanna, sagði af sér embætti á félagsfundi í dag. Ólga hefur verið innan sambandsins undanfarin misseri. Innlent 5. júní 2018 23:45
Sigþór Jónsson ráðinn til Kviku í Bretlandi Sigþór Jónsson hefur verið ráðinn til starfa hjá Kviku Securities Ltd., dótturfélagi Kviku banka hf., í Bretlandi. Viðskipti innlent 29. maí 2018 11:03
Þessi sóttu um embætti forstjóra Vegagerðarinnar Alls sóttu 25 um embætti forstjóra Vegagerðarinnar. Viðskipti innlent 22. maí 2018 16:29
Blockchain-sérfræðingurinn Natan til Advania Blockchain eða gagnakeðja er tæknin sem viðskipti með rafmyntir byggir á. Viðskipti innlent 16. maí 2018 10:49
Pálína segir upp eftir innan við ár í starfi Pálína Gísladóttir hefur gegnt starfi framkvæmdastjóra síðan haustið 2017 eða í um níu mánuði. Tók hún við starfinu af Arnari Hallsyni. Hún starfaði hjá verkfræðistofunni Mannviti frá árinu 2000. Viðskipti innlent 15. maí 2018 14:07
Daði og Helgi til Kosmos og Kaos „Við erum að svara kalla markaðarins“, segir Inga Birna Ragnarsdóttir framkvæmdastjóri. Viðskipti innlent 15. maí 2018 12:15
Rúnar Steinn snýr aftur til Íslandsbanka Rúnar starfaði áður hjá Fossum mörkuðum í markaðsviðskiptum með áherslu á miðlun hlutabréfa. Viðskipti innlent 14. maí 2018 12:59
Rannís réð til starfa afbrotafræðing í gríni Tilkynnt var um ráðningu afbrotafræðings hjá Rannís án auglýsingar. Starfsmenn vildu kæra "furðulega“ ráðningu. Fljótlega kom í ljós að allt var í plati, en nýi liðsaukinn olli þó uppþoti á árshátíðinni áður en upp komst um allt saman. Viðskipti innlent 11. maí 2018 06:00
Ósammála lykileigendum og hættir sem forstjóri Mannvits Sigrún Ragna Ólafsdóttir, forstjóri Mannvits, hefur tilkynnt stjórn félagsins um ákvörðun sína að láta af störfum eftir einungis fimm mánuði í starfi. Viðskipti innlent 7. maí 2018 16:34
Jóhannes Þór nýr framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar Undanfarið hefur Jóhannes Þór starfað sem aðstoðarmaður Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar. Viðskipti innlent 4. maí 2018 11:54
Marín Þórsdóttir ráðin deildarstjóri Rauða krossins í Reykjavík Marín Þórsdóttir starfaði hjá Rauða krossinum í Reykjavík árunum 2006-2014. Viðskipti innlent 3. maí 2018 15:38
Ríkisskattstjóri lætur af störfum Ingvar J. Rögnvaldsson tók við embætti ríkisskattstjóra í gær. Innlent 2. maí 2018 08:28
Yfirframleiðandi segir skilið við CCP Andie Nordgren, yfirframleiðandi geimtölvuleiksins EVE Online, hefur ákveðið að segja skilið við CCP. Uppsögn hennar tekur gildi í júní. Viðskipti innlent 27. apríl 2018 09:18
Björgvin Ingi til Deloitte Björgvin Ingi Ólafsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri viðskipta og þróunar Íslandsbanka, hefur verið ráðinn sviðsstjóri Deloitte Consulting á Íslandi. Viðskipti innlent 25. apríl 2018 06:00