Bylgjan órafmögnuð: Ragga Gísla syngur sín bestu lög Ragga Gísla er fimmta söngkonan sem stígur á svið í tónleikaröðinni Bylgjan órafmögnuð sem er á dagskrá á Bylgjunni og Stöð 2 Vísi næstu fimmtudagskvöld klukkan 20:00. 30.11.2023 17:00
Fréttakviss vikunnar: Forseti Argentínu, Gummi Gumm og rafskútur Hversu vel fylgdist þú með fréttum í vikunni sem líður? Spreyttu þig á fréttakvissinu til þess að komast að því. Sem fyrr er aðeins montréttur að launum fyrir góða frammistöðu. 25.11.2023 07:00
Bylgjan órafmögnuð: Una Torfa lætur ljós sitt skína Una Torfa er fjórða söngkonan sem stígur á svið í tónleikaröðinni Bylgjan órafmögnuð sem er á dagskrá á Bylgjunni og Stöð 2 Vísi næstu þrjú fimmtudagskvöld klukkan 20:00. 23.11.2023 17:17
Linda P og Sigga Beinteins svara fyrir kjaftasöguna um ástarsamband Sigríður Beinteinsdóttir og Linda Pétursdóttir voru gestir í Bakarínu á Bylgjunni í morgun. Þar svöruðu þær fyrir kjaftasöguna um að þær eigi í ástarsambandi. 18.11.2023 11:34
Fréttakviss vikunnar: Gordon, Grindavík og Gasa Hversu vel fylgdist þú með fréttum í vikunni sem líður? Spreyttu þig á fréttakvissinu til þess að komast að því. Sem fyrr er aðeins montréttur að launum fyrir góða frammistöðu. 18.11.2023 07:00
Bein útsending: Dagur verkfræðinnar Dagur verkfræðinnar verður haldinn á Hótel Hilton í dag og verður í beinu streymi hér á Vísi. Dagskráin hefst klukkan 13.00 og lýkur klukkan 17.00. 17.11.2023 12:47
Bein útsending: Hátíðarþing Blóðbankans Blóðbankinn fagnar 70 ára afmæli í sínu um þessar mundir og fagnar tímamótanna með hátíðarmálþingi undir yfirskriftinni: Horft til framtíðar. 17.11.2023 12:16
Friðrik Dór söng sín fallegustu lög Friðrik Dór var þriðji söngvarinn sem steig á svið í tónleikaröðinni Bylgjan órafmögnuð sem er á dagskrá á Bylgjunni og Stöð 2 Vísi næstu 4 fimmtudagskvöld klukkan 20:00. 16.11.2023 17:17
Heimaleikurinn etur kappi í New York Heimildarmynd Smára Gunnarssonar og Loga Sigurvinnssonar, Heimaleikurinn, var sýnd á stærstu heimildamyndahátíð Bandaríkjanna, DOC NYC, í New York um helgina. 14.11.2023 14:26
Fréttakviss vikunnar: Ísbjörn, Una Torfa og mótmæli Hversu vel fylgdist þú með fréttum í vikunni sem líður? Spreyttu þig á fréttakvissinu til þess að komast að því. Sem fyrr er aðeins montréttur að launum fyrir góða frammistöðu. 11.11.2023 07:01