Birtist í Fréttablaðinu Fokk, ég er með krabbamein! Kraftur, stuðningsfélag fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur, hélt útgáfuhóf á Kaffi Flóru í upphafi vikunnar, á Alþjóðlegum degi gegn krabbameinum. Lífið 6.2.2019 03:02 Tengsl sæðis og kannabiss Karlmenn sem reykt hafa kannabis á einhverjum tímapunkti á ævi sinni virðast – nokkuð óvænt – státa af mun meira magni af sáðfrumum en þeir karlar sem aldrei hafa reykt kannabis. Erlent 6.2.2019 03:02 Ragnar Jónasson til Arion banka Samhliða störfum sínum í fjármálageiranum hefur Ragnar fengist við ritstörf og þýðingar. Viðskipti innlent 6.2.2019 03:04 Seldi lag í vinsæla Netflix mynd Undanfarin tvö ár hefur Unnur búið í Los Angeles en áður var hún við nám í American Academy of Dramatic Arts í New York. Lífið 6.2.2019 03:01 Stefnir í val milli Jóns og Hönnu Enn hefur ekki verið leyst úr formannskrísu umhverfis- og samgöngunefndar en tvívegis hefur orðið fundarfall í nefndinni síðan upp úr sauð á fundi nefndarinnar fyrir rúmri viku. Innlent 6.2.2019 07:41 Blankfein fær ekki bónusinn strax Bandaríski fjárfestingarbankinn Goldman Sachs hefur ákveðið að fresta því að greiða fyrrverandi bankastjóranum Lloyd Blankfein og tveimur öðrum fyrrverandi stjórnendum bankans bónusa vegna rannsóknar yfirvalda á fjármálahneykslinu í kringum fjárfestingarsjóðinn 1MDB. Viðskipti erlent 6.2.2019 03:03 Höfuðstöðvar flytja líklega til Ameríku Bandaríkin eru stærsti markaður Tempo og stærsti hluthafinn er þaðan. Munu áfram reka dótturfélög í Reykjavík og Montreal í Kanada. Starfsmönnum í Montreal hefur fjölgað hratt vegna styrkingar krónu en þar eru laun lægri. Viðskipti innlent 6.2.2019 03:04 Greinendur spá að Icelandair verði rekið með sex milljarða tapi Icelandair Group mun birta afkomu sína á fimmtudag. Viðskipti innlent 6.2.2019 03:03 Fasteignafélögin eru ódýrari en á hinum Norðurlöndunum Eiginfjárhlutfall íslensku fasteignafélaganna er um 32 prósent samanborið við um 50 prósent hjá norrænu fasteignafélögunum. Viðskipti innlent 6.2.2019 03:03 Gott kynlíf Í síðustu viku var áhugaverð grein hér á síðum Fréttablaðsins þar sem fjallað var um breytingar á kynhegðun landans og vísbendingar um rénandi kynlíf ungs fólks. Skoðun 6.2.2019 03:02 Sjúkt þjóðfélag? Ég man enn eftir hatursfullum andlitum, sem störðu á mig inn um eldhúsgluggann á Vesturgötunni. Sumir steyttu hnefann, köstuðu eggjum eða öðru lauslegu í gluggann. Tilefnið var "matarskatturinn“ svokallaði. Skoðun 6.2.2019 03:02 Með allt niður um sig en 2.600 milljarða hagnað Mark Zuckerberg, forstjóri Facebook, hefur varla haft tíma fyrir margt annað á síðasta ári en að slökkva elda og biðjast afsökunar. Hvert hneykslismálið rak annað og verðmæti fyrirtækisins lækkaði um fjórðung. Skoðun 6.2.2019 03:04 Allir sjóðirnir nema Gildi nýttu sér kaupréttinn Allir lífeyrissjóðir í hluthafahópi framtakssjóðsins Horns II, að undanskildum Gildi lífeyrissjóði, samþykktu að ganga inn í kaup Kólfs á hlut sjóðsins í Hvatningu, sem fer með tæplega 40 prósenta hlut í Bláa lóninu. Viðskipti innlent 6.2.2019 03:03 Lífsháski Fólk sem fast er í viðjum fíknar stendur frammi fyrir bráðum lífsháska á degi hverjum. Ekki auðnast öllum sem það reyna að losna úr fjötrunum. Skoðun 6.2.2019 03:02 Græna lauman í skattamálum? Það er bæði eðlileg og jákvæð forgangsröðun að skattheimta þjóni loftslagsmarkmiðum. Slíkir skattar, oft kallaðir grænir skattar, eru hannaðir með það að leiðarljósi að hvetja til breyttrar hegðunar en ekki til tekjuöflunar fyrir hið opinbera. Skoðun 6.2.2019 03:04 Eignasala Heimavalla gæti tekið fjögur ár Búist er við því að Heimavöllum verði slitið ef tillaga um afskráningu félagsins úr kauphöll verður samþykkt. Tafsamt gæti orðið að selja fasteignir félagsins, sér í lagi á Suðurnesjum. Greinandi Capacent segir andstöðu verkalýðsfélaga gagnvart leigufélögum óskiljanlega. Viðskipti innlent 6.2.2019 03:04 Korta ræður tvo stjórnendur Sigtryggur A. Árnason tók við sem framkvæmdastjóri upplýsingatækni og Andrea R. Þorláksdóttir hefur verið ráðin sem forstöðumaður áhættustýringar. Viðskipti innlent 6.2.2019 03:04 Borgun tapaði rúmlega milljarði Til samanburðar hagnaðist fyrirtækið um 350 milljónir króna árið 2017 og árið áður nam hagnaður af reglulegri starfsemi um 1,6 milljörðum króna. Viðskipti innlent 6.2.2019 03:03 Dregið úr hraða á Hringbrautinni Hámarkshraði á Hringbraut frá Ánanaustum að Sæmundargötu verður lækkaður úr 50 í 40 kílómetra á klukkustund samkvæmt einróma ákvörðun borgarstjórnar í gær. Innlent 6.2.2019 03:03 Hlutverkið ekki fallið til vinsælda Samkeppniseftirlitið tók veigamiklar ákvarðanir í samrunamálum á síðasta ári. Páll Gunnar Pálsson, forstjóri eftirlitsins, segir stofnunina oft vera vettvang átaka um ólíka hagsmuni. Viðskipti innlent 6.2.2019 03:04 Segir varnir Jóns fyrirsjáanlegar Innlent 6.2.2019 06:45 Mikil vinna í gangi utan funda Áttundi fundur deiluaðila fer fram hjá ríkissáttasemjara í dag. Innlent 6.2.2019 03:03 Vogunarsjóður kaupir í Marel fyrir 2 milljarða Evrópski sjóðurinn Teleios Capital hefur eignast 0,77 prósenta hlut í Marel. Kom fyrst inn í hluthafahóp félagsins í byrjun síðustu viku. Fjárfestir einkum í skráðum fyrirtækjum í Norður-Evrópu með markaðsvirði undir þremur milljörðum dala. Viðskipti innlent 6.2.2019 03:04 Skúli Gunnar kærir Svein Andra fyrir að kæra sig Skúli Gunnar Sigfússon hefur kært Svein Andra Sveinsson til héraðssaksóknara fyrir rangar sakargiftir. Innlent 6.2.2019 03:03 25 prósent álag á skatt vegna Airbnb Eigandinn hafði ekki talið fram rúmlega þrjár milljónir króna sem hann hafði í tekjur árið 2016 af slíkri leigu. Viðskipti innlent 6.2.2019 03:02 Ríkisendurskoðun bauðst til að slá á óréttmætar ásakanir Stjórn Íslandspósts hafnaði því á fundi í febrúar 2017 að tilefni væri til að gera úttekt á félaginu. Réttara væri að beina sjónum að stjórnsýslunni og því skilningsleysi sem rekstur fyrirtækisins mætti þar. Ríkisendurskoðandi hefur gert athugasemdir vegna fjárfestinga Póstsins í dótturfélögum. Afrit af því fást ekki afhent. Innlent 6.2.2019 03:02 Rétttrúnaðarkirkjan rússneska fær lokaséns hjá borginni Borgarráð samþykkti í síðustu viku að framlengja framkvæmdafrest rússnesku rétttrúnaðarkirkjunnar á Íslandi um fjögur ár vegna kirkjubyggingar á lóðunum Bræðraborgarstíg 2 og Bakkastíg 8. Innlent 6.2.2019 03:02 Þriðji bekkur breytti hugsunarhættinum Ágústa Margrét Arnardóttir setti hönnunarfyrirtæki sitt Arfleifð á pásu fyrir tveimur árum og settist í 3. bekk með syni sínum auk þess að eignast fimmta barnið. Sá tími umturnaði hugsunarhætti hennar. Lífið 5.2.2019 03:03 Milligjöld lækka – loksins Í samráðsgátt stjórnarráðsins hafa verið sett til kynningar drög að frumvarpi til laga um milligjöld í kortaviðskiptum. Skoðun 5.2.2019 03:05 Uss! Tjáningarfrelsið á undir högg að sækja. Það er dottið úr tísku. Á hverjum degi koma fram nýjar kröfur um að tiltekin ummæli skuli ekki látin viðgangast. Skoðun 5.2.2019 03:02 « ‹ 152 153 154 155 156 157 158 159 160 … 334 ›
Fokk, ég er með krabbamein! Kraftur, stuðningsfélag fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur, hélt útgáfuhóf á Kaffi Flóru í upphafi vikunnar, á Alþjóðlegum degi gegn krabbameinum. Lífið 6.2.2019 03:02
Tengsl sæðis og kannabiss Karlmenn sem reykt hafa kannabis á einhverjum tímapunkti á ævi sinni virðast – nokkuð óvænt – státa af mun meira magni af sáðfrumum en þeir karlar sem aldrei hafa reykt kannabis. Erlent 6.2.2019 03:02
Ragnar Jónasson til Arion banka Samhliða störfum sínum í fjármálageiranum hefur Ragnar fengist við ritstörf og þýðingar. Viðskipti innlent 6.2.2019 03:04
Seldi lag í vinsæla Netflix mynd Undanfarin tvö ár hefur Unnur búið í Los Angeles en áður var hún við nám í American Academy of Dramatic Arts í New York. Lífið 6.2.2019 03:01
Stefnir í val milli Jóns og Hönnu Enn hefur ekki verið leyst úr formannskrísu umhverfis- og samgöngunefndar en tvívegis hefur orðið fundarfall í nefndinni síðan upp úr sauð á fundi nefndarinnar fyrir rúmri viku. Innlent 6.2.2019 07:41
Blankfein fær ekki bónusinn strax Bandaríski fjárfestingarbankinn Goldman Sachs hefur ákveðið að fresta því að greiða fyrrverandi bankastjóranum Lloyd Blankfein og tveimur öðrum fyrrverandi stjórnendum bankans bónusa vegna rannsóknar yfirvalda á fjármálahneykslinu í kringum fjárfestingarsjóðinn 1MDB. Viðskipti erlent 6.2.2019 03:03
Höfuðstöðvar flytja líklega til Ameríku Bandaríkin eru stærsti markaður Tempo og stærsti hluthafinn er þaðan. Munu áfram reka dótturfélög í Reykjavík og Montreal í Kanada. Starfsmönnum í Montreal hefur fjölgað hratt vegna styrkingar krónu en þar eru laun lægri. Viðskipti innlent 6.2.2019 03:04
Greinendur spá að Icelandair verði rekið með sex milljarða tapi Icelandair Group mun birta afkomu sína á fimmtudag. Viðskipti innlent 6.2.2019 03:03
Fasteignafélögin eru ódýrari en á hinum Norðurlöndunum Eiginfjárhlutfall íslensku fasteignafélaganna er um 32 prósent samanborið við um 50 prósent hjá norrænu fasteignafélögunum. Viðskipti innlent 6.2.2019 03:03
Gott kynlíf Í síðustu viku var áhugaverð grein hér á síðum Fréttablaðsins þar sem fjallað var um breytingar á kynhegðun landans og vísbendingar um rénandi kynlíf ungs fólks. Skoðun 6.2.2019 03:02
Sjúkt þjóðfélag? Ég man enn eftir hatursfullum andlitum, sem störðu á mig inn um eldhúsgluggann á Vesturgötunni. Sumir steyttu hnefann, köstuðu eggjum eða öðru lauslegu í gluggann. Tilefnið var "matarskatturinn“ svokallaði. Skoðun 6.2.2019 03:02
Með allt niður um sig en 2.600 milljarða hagnað Mark Zuckerberg, forstjóri Facebook, hefur varla haft tíma fyrir margt annað á síðasta ári en að slökkva elda og biðjast afsökunar. Hvert hneykslismálið rak annað og verðmæti fyrirtækisins lækkaði um fjórðung. Skoðun 6.2.2019 03:04
Allir sjóðirnir nema Gildi nýttu sér kaupréttinn Allir lífeyrissjóðir í hluthafahópi framtakssjóðsins Horns II, að undanskildum Gildi lífeyrissjóði, samþykktu að ganga inn í kaup Kólfs á hlut sjóðsins í Hvatningu, sem fer með tæplega 40 prósenta hlut í Bláa lóninu. Viðskipti innlent 6.2.2019 03:03
Lífsháski Fólk sem fast er í viðjum fíknar stendur frammi fyrir bráðum lífsháska á degi hverjum. Ekki auðnast öllum sem það reyna að losna úr fjötrunum. Skoðun 6.2.2019 03:02
Græna lauman í skattamálum? Það er bæði eðlileg og jákvæð forgangsröðun að skattheimta þjóni loftslagsmarkmiðum. Slíkir skattar, oft kallaðir grænir skattar, eru hannaðir með það að leiðarljósi að hvetja til breyttrar hegðunar en ekki til tekjuöflunar fyrir hið opinbera. Skoðun 6.2.2019 03:04
Eignasala Heimavalla gæti tekið fjögur ár Búist er við því að Heimavöllum verði slitið ef tillaga um afskráningu félagsins úr kauphöll verður samþykkt. Tafsamt gæti orðið að selja fasteignir félagsins, sér í lagi á Suðurnesjum. Greinandi Capacent segir andstöðu verkalýðsfélaga gagnvart leigufélögum óskiljanlega. Viðskipti innlent 6.2.2019 03:04
Korta ræður tvo stjórnendur Sigtryggur A. Árnason tók við sem framkvæmdastjóri upplýsingatækni og Andrea R. Þorláksdóttir hefur verið ráðin sem forstöðumaður áhættustýringar. Viðskipti innlent 6.2.2019 03:04
Borgun tapaði rúmlega milljarði Til samanburðar hagnaðist fyrirtækið um 350 milljónir króna árið 2017 og árið áður nam hagnaður af reglulegri starfsemi um 1,6 milljörðum króna. Viðskipti innlent 6.2.2019 03:03
Dregið úr hraða á Hringbrautinni Hámarkshraði á Hringbraut frá Ánanaustum að Sæmundargötu verður lækkaður úr 50 í 40 kílómetra á klukkustund samkvæmt einróma ákvörðun borgarstjórnar í gær. Innlent 6.2.2019 03:03
Hlutverkið ekki fallið til vinsælda Samkeppniseftirlitið tók veigamiklar ákvarðanir í samrunamálum á síðasta ári. Páll Gunnar Pálsson, forstjóri eftirlitsins, segir stofnunina oft vera vettvang átaka um ólíka hagsmuni. Viðskipti innlent 6.2.2019 03:04
Mikil vinna í gangi utan funda Áttundi fundur deiluaðila fer fram hjá ríkissáttasemjara í dag. Innlent 6.2.2019 03:03
Vogunarsjóður kaupir í Marel fyrir 2 milljarða Evrópski sjóðurinn Teleios Capital hefur eignast 0,77 prósenta hlut í Marel. Kom fyrst inn í hluthafahóp félagsins í byrjun síðustu viku. Fjárfestir einkum í skráðum fyrirtækjum í Norður-Evrópu með markaðsvirði undir þremur milljörðum dala. Viðskipti innlent 6.2.2019 03:04
Skúli Gunnar kærir Svein Andra fyrir að kæra sig Skúli Gunnar Sigfússon hefur kært Svein Andra Sveinsson til héraðssaksóknara fyrir rangar sakargiftir. Innlent 6.2.2019 03:03
25 prósent álag á skatt vegna Airbnb Eigandinn hafði ekki talið fram rúmlega þrjár milljónir króna sem hann hafði í tekjur árið 2016 af slíkri leigu. Viðskipti innlent 6.2.2019 03:02
Ríkisendurskoðun bauðst til að slá á óréttmætar ásakanir Stjórn Íslandspósts hafnaði því á fundi í febrúar 2017 að tilefni væri til að gera úttekt á félaginu. Réttara væri að beina sjónum að stjórnsýslunni og því skilningsleysi sem rekstur fyrirtækisins mætti þar. Ríkisendurskoðandi hefur gert athugasemdir vegna fjárfestinga Póstsins í dótturfélögum. Afrit af því fást ekki afhent. Innlent 6.2.2019 03:02
Rétttrúnaðarkirkjan rússneska fær lokaséns hjá borginni Borgarráð samþykkti í síðustu viku að framlengja framkvæmdafrest rússnesku rétttrúnaðarkirkjunnar á Íslandi um fjögur ár vegna kirkjubyggingar á lóðunum Bræðraborgarstíg 2 og Bakkastíg 8. Innlent 6.2.2019 03:02
Þriðji bekkur breytti hugsunarhættinum Ágústa Margrét Arnardóttir setti hönnunarfyrirtæki sitt Arfleifð á pásu fyrir tveimur árum og settist í 3. bekk með syni sínum auk þess að eignast fimmta barnið. Sá tími umturnaði hugsunarhætti hennar. Lífið 5.2.2019 03:03
Milligjöld lækka – loksins Í samráðsgátt stjórnarráðsins hafa verið sett til kynningar drög að frumvarpi til laga um milligjöld í kortaviðskiptum. Skoðun 5.2.2019 03:05
Uss! Tjáningarfrelsið á undir högg að sækja. Það er dottið úr tísku. Á hverjum degi koma fram nýjar kröfur um að tiltekin ummæli skuli ekki látin viðgangast. Skoðun 5.2.2019 03:02