Hinsegin Félagsfundur hefur það í hendi sér að hafna aðild BDSM á Íslandi að Samtökunum '78 Boðað hefur verið til félagsfundar hjá samtökunum þar sem annað hvort verður farið lið fyrir lið í gegnum ákvarðanir aðalfundarins eða boðað verður til nýs aðalfundar. Innlent 18.3.2016 15:59 Ummæli gætu kostað fylgi hinsegin fólks Nancy Reagan var borin til grafar í dag. Við útförina minntist Clinton á baráttu hennar gegn alnæmi en sú söguskoðun stenst illa. Erlent 11.3.2016 23:59 „Hinsegin paradísin Ísland“ smellpassar við það hvernig landinu hefur verið lýst í aldanna rás Íris Ellenberger, sagnfræðingur, heldur erindi á Hugvísindaþingi á morgun undir yfirskriftinni Hinsegin paradísin Ísland í ljósi sögunnar og hinsegin þjóðernishyggju. Innlent 11.3.2016 12:52 Þar til dauðinn aðskilur Fyrir nokkrum árum leitaði til mín ungur maður frá Lettlandi vegna skilnaðarmáls. Hann hafði komið til Íslands með rússneskum kærasta sínum síðla árs 2011 og þeir látið gifta sig hjá Sýslumanninum í Reykjavík. Skoðun 10.3.2016 16:17 Stjórn ´78 vill kjósa aftur um aðild BDSM á Íslandi Aðild BDSM-fólks að Samtökunum ´78 í uppnámi vegna formgalla á fundarboði. Innlent 10.3.2016 15:08 Stór og særandi orð fallið um BDSM-fólk Magnús Hákonarson er formaður BDSM og hann segir mikið verk að vinna við að útrýma fordómum. Innlent 8.3.2016 11:54 Á þriðja tug hefur skráð sig úr Samtökunum ’78 Tuttugu og fjórir hafa skráð sig úr Samtökunum ’78 en sex hafa skráð sig í samtökin í kjölfar þess að aðildarumsókn BDSM-samtakanna var samþykkt um helgina. Alls eru 1.146 manns skráðir í samtökin. Innlent 7.3.2016 20:24 „BDSM á Íslandi hefur ekki 'sameinast' Samtökunum '78“ Stjórn Samtakanna '78 hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna aðildar BDSM á Íslandi að samtökunum. Innlent 7.3.2016 14:23 Aðild BDSM-samtakanna við að kljúfa Samtökin ´78 Búist er við úrsögnum úr Samtökunum ´78 í dag. Yfirlýsingar stjórnar að vænta í dag. Innlent 7.3.2016 10:08 BDSM-félagið fékk aðild að Samtökunum 78 Samþykkt með 37 atkvæðum gegn 31. Innlent 5.3.2016 16:34 Mikið um dýrðir á Mardi Gras hátíðinni Hátíðin er ein sú stærsta í heimi og voru þátttakendur rúmlega tólf þúsund talsins. Erlent 5.3.2016 14:37 Kosið um aðild BDSM félagsins að Samtökunum 78: „Vitum að þetta er umdeilt í félaginu“ "Hef fulla trú á að fólk kynni sér málin og taki svo eigin afstöðu með tilliti til þeirra upplýsinga sem liggja fyrir,” segir formaður Samtakanna '78. Innlent 5.3.2016 12:13 Ný þota WOW air mun heita TF-GAY Ný Airbus 330-300 breiðþota verður notuð í áætlunarflug WOW air til Los Angeles og San Fransisco Viðskipti innlent 29.2.2016 11:01 Vilja kynna BDSM fyrir íslenskum unglingum Félag BDSM áhugafólks á Íslandi bíður eftir að félagsmenn Samtakanna 78 kjósi um aðild þeirra að samtökunum. Heimildir Fréttablaðsins herma að skiptar skoðanir séu um aðildina. Formaður segir BDSM-fólk þurfa að koma út úr skápnum. Innlent 24.2.2016 20:26 Hinsegin flóttafólk í kröggum í Evrópu Misþyrmt í flóttamannabúðum af öðru flóttafólki. Erlent 22.2.2016 16:19 „Þeir eru svo langt frá því að vera á nokkurn hátt hólpnir“ Samstöðufundur hefur verið boðaður vegna brottvísunar þriggja flóttamanna. Innlent 18.2.2016 11:51 Fordæma meðferð íslenskra stjórnvalda á hinsegin flóttafólki Samtökin ´78 fordæma meðferð íslenskra yfirvalda á hinsegin flóttafólki, þar með talið synjun á hælisumsóknum þeirra Martin Omulu og Amír Shókrgózar og yfirvofandi brottvísun þeirra úr landi. Innlent 17.2.2016 15:02 Ást hinsegin fólks og menning og saga svartra í hávegum höfð í hálfleik Super Bowl Eins og venjan er biðu áhorfendur spenntir eftir hálfleiknum í úrslitaleik NFL-deildarinnar, Super Bowl, sem fram fór í Santa Clara í Bandaríkjunum í nótt en jafnan er mikið lagt í tónlistaratriði hálfleiksins. Tónlist 8.2.2016 10:10 Guðjóni Val bannað að nota regnbogafyrirliðaband í kvöld Fyrirliðar Noregs og Íslands ætluðu að sýna baráttu hinsegin fólks stuðning í kvöld. Handbolti 15.1.2016 15:50 Sænski landsliðsfyrirliðinn styður baráttu hinsegin fólks í Póllandi Verður með regnbogalitað fyrirliðaband um arminn í leikjum Svíþjóðar á EM í Póllandi. Handbolti 12.1.2016 11:51 Fréttaljósmyndir ársins 2015 Ljósmyndarar Fréttablaðsins og Vísis eru sjaldan langt undan þegar fréttaviðburðir eiga sér stað. Innlent 31.12.2015 16:45 Slóvenar höfnuðu samkynja hjónaböndum Yfirgnæfandi meirihluti Slóvena hafnaði lögum sem hefðu gert samkynja pörum kleift að gifta sig í þjóðaratkvæðagreiðslu í dag. Erlent 20.12.2015 20:49 Vantar fleiri lesbíur í skáldskapinn Lilja Sigurðardóttir segir það í tísku að hreyta ónotum í glæpasögurnar. Menning 3.12.2015 13:37 Vífguma, unnust, bur og vin meðal hýryrða Eitt markmið Hýryrða var að vekja fólk til umhugsunar um tvíhyggjuna í íslensku. Kynjuð fornöfn og lýsingarorð þykja úthýsa fólki sem skilgreinir sig án kyns. Innlent 17.11.2015 21:41 Fagna degi íslenskrar tungu í tuttugasta sinn Viðurkenningar og verðlaun verða veitt í bókasafni Mosfellsbæjar í dag í tilefni þess að dagur íslenskrar tungu er haldinn hátíðlegur í tuttugasta sinn. Lífið 15.11.2015 21:06 Landlæknir telur staðgöngumæðrun ranga forgangsröðun í heilbrigðisþjónustu Birgir Jakobsson, landlæknir, telur að sú þjónusta sem frumvarp heilbrigðisráðherra um staðgöngumæðrun í velgjörðarskyni felur í sér muni auka flækjustig og kostnað innan heilbrigðisþjónustunnar. Innlent 11.11.2015 10:13 Fylgist með uppgangi öfgahópa á Íslandi Eyrún Eyþórsdóttir mun aðstoða við að bera kennsl á hatursglæpi og kortleggja áhættuhópa hér á landi. Hún segir nauðsynlegt að taka glæpina föstum tökum. Innlent 10.11.2015 21:21 Líta á ákvörðun ríkissaksóknara sem áfangasigur í málinu Samtökin ´78 sendu frá sér yfirlýsingu í morgun vegna þeirrar ákvörðunar ríkissaksóknara að gera lögreglustjóra höfuðborgarsvæðisins að rannsaka mál sem varða kærur samtakanna vegna hatursummæla í garð hinsegin fólks. Innlent 10.11.2015 08:47 Lögreglan rannsaki hatursummæli Ríkissaksóknari gerir lögreglustjóra höfuðborgarsvæðisins að rannsaka hatursummæli sem átta einstaklingar létu falla. Hluti þeirra féll í útvarpsþætti í umsjón Péturs Gunnlaugssonar útvarpsmanns á Útvarpi Sögu og á lokaða vefsvæðinu Barnaskjól. Innlent 9.11.2015 22:20 Prestum óheimilt að synja samkynja pörum Kirkjuþing samþykkti mótatkvæðalaust að opinberum embættismönnum þjóðkirkjunnar er óheimilt að synja tveimur einstaklingum um hjónavígslu á grundvelli kynhneigðar þeirra. Innlent 30.10.2015 18:51 « ‹ 27 28 29 30 31 32 33 … 33 ›
Félagsfundur hefur það í hendi sér að hafna aðild BDSM á Íslandi að Samtökunum '78 Boðað hefur verið til félagsfundar hjá samtökunum þar sem annað hvort verður farið lið fyrir lið í gegnum ákvarðanir aðalfundarins eða boðað verður til nýs aðalfundar. Innlent 18.3.2016 15:59
Ummæli gætu kostað fylgi hinsegin fólks Nancy Reagan var borin til grafar í dag. Við útförina minntist Clinton á baráttu hennar gegn alnæmi en sú söguskoðun stenst illa. Erlent 11.3.2016 23:59
„Hinsegin paradísin Ísland“ smellpassar við það hvernig landinu hefur verið lýst í aldanna rás Íris Ellenberger, sagnfræðingur, heldur erindi á Hugvísindaþingi á morgun undir yfirskriftinni Hinsegin paradísin Ísland í ljósi sögunnar og hinsegin þjóðernishyggju. Innlent 11.3.2016 12:52
Þar til dauðinn aðskilur Fyrir nokkrum árum leitaði til mín ungur maður frá Lettlandi vegna skilnaðarmáls. Hann hafði komið til Íslands með rússneskum kærasta sínum síðla árs 2011 og þeir látið gifta sig hjá Sýslumanninum í Reykjavík. Skoðun 10.3.2016 16:17
Stjórn ´78 vill kjósa aftur um aðild BDSM á Íslandi Aðild BDSM-fólks að Samtökunum ´78 í uppnámi vegna formgalla á fundarboði. Innlent 10.3.2016 15:08
Stór og særandi orð fallið um BDSM-fólk Magnús Hákonarson er formaður BDSM og hann segir mikið verk að vinna við að útrýma fordómum. Innlent 8.3.2016 11:54
Á þriðja tug hefur skráð sig úr Samtökunum ’78 Tuttugu og fjórir hafa skráð sig úr Samtökunum ’78 en sex hafa skráð sig í samtökin í kjölfar þess að aðildarumsókn BDSM-samtakanna var samþykkt um helgina. Alls eru 1.146 manns skráðir í samtökin. Innlent 7.3.2016 20:24
„BDSM á Íslandi hefur ekki 'sameinast' Samtökunum '78“ Stjórn Samtakanna '78 hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna aðildar BDSM á Íslandi að samtökunum. Innlent 7.3.2016 14:23
Aðild BDSM-samtakanna við að kljúfa Samtökin ´78 Búist er við úrsögnum úr Samtökunum ´78 í dag. Yfirlýsingar stjórnar að vænta í dag. Innlent 7.3.2016 10:08
Mikið um dýrðir á Mardi Gras hátíðinni Hátíðin er ein sú stærsta í heimi og voru þátttakendur rúmlega tólf þúsund talsins. Erlent 5.3.2016 14:37
Kosið um aðild BDSM félagsins að Samtökunum 78: „Vitum að þetta er umdeilt í félaginu“ "Hef fulla trú á að fólk kynni sér málin og taki svo eigin afstöðu með tilliti til þeirra upplýsinga sem liggja fyrir,” segir formaður Samtakanna '78. Innlent 5.3.2016 12:13
Ný þota WOW air mun heita TF-GAY Ný Airbus 330-300 breiðþota verður notuð í áætlunarflug WOW air til Los Angeles og San Fransisco Viðskipti innlent 29.2.2016 11:01
Vilja kynna BDSM fyrir íslenskum unglingum Félag BDSM áhugafólks á Íslandi bíður eftir að félagsmenn Samtakanna 78 kjósi um aðild þeirra að samtökunum. Heimildir Fréttablaðsins herma að skiptar skoðanir séu um aðildina. Formaður segir BDSM-fólk þurfa að koma út úr skápnum. Innlent 24.2.2016 20:26
Hinsegin flóttafólk í kröggum í Evrópu Misþyrmt í flóttamannabúðum af öðru flóttafólki. Erlent 22.2.2016 16:19
„Þeir eru svo langt frá því að vera á nokkurn hátt hólpnir“ Samstöðufundur hefur verið boðaður vegna brottvísunar þriggja flóttamanna. Innlent 18.2.2016 11:51
Fordæma meðferð íslenskra stjórnvalda á hinsegin flóttafólki Samtökin ´78 fordæma meðferð íslenskra yfirvalda á hinsegin flóttafólki, þar með talið synjun á hælisumsóknum þeirra Martin Omulu og Amír Shókrgózar og yfirvofandi brottvísun þeirra úr landi. Innlent 17.2.2016 15:02
Ást hinsegin fólks og menning og saga svartra í hávegum höfð í hálfleik Super Bowl Eins og venjan er biðu áhorfendur spenntir eftir hálfleiknum í úrslitaleik NFL-deildarinnar, Super Bowl, sem fram fór í Santa Clara í Bandaríkjunum í nótt en jafnan er mikið lagt í tónlistaratriði hálfleiksins. Tónlist 8.2.2016 10:10
Guðjóni Val bannað að nota regnbogafyrirliðaband í kvöld Fyrirliðar Noregs og Íslands ætluðu að sýna baráttu hinsegin fólks stuðning í kvöld. Handbolti 15.1.2016 15:50
Sænski landsliðsfyrirliðinn styður baráttu hinsegin fólks í Póllandi Verður með regnbogalitað fyrirliðaband um arminn í leikjum Svíþjóðar á EM í Póllandi. Handbolti 12.1.2016 11:51
Fréttaljósmyndir ársins 2015 Ljósmyndarar Fréttablaðsins og Vísis eru sjaldan langt undan þegar fréttaviðburðir eiga sér stað. Innlent 31.12.2015 16:45
Slóvenar höfnuðu samkynja hjónaböndum Yfirgnæfandi meirihluti Slóvena hafnaði lögum sem hefðu gert samkynja pörum kleift að gifta sig í þjóðaratkvæðagreiðslu í dag. Erlent 20.12.2015 20:49
Vantar fleiri lesbíur í skáldskapinn Lilja Sigurðardóttir segir það í tísku að hreyta ónotum í glæpasögurnar. Menning 3.12.2015 13:37
Vífguma, unnust, bur og vin meðal hýryrða Eitt markmið Hýryrða var að vekja fólk til umhugsunar um tvíhyggjuna í íslensku. Kynjuð fornöfn og lýsingarorð þykja úthýsa fólki sem skilgreinir sig án kyns. Innlent 17.11.2015 21:41
Fagna degi íslenskrar tungu í tuttugasta sinn Viðurkenningar og verðlaun verða veitt í bókasafni Mosfellsbæjar í dag í tilefni þess að dagur íslenskrar tungu er haldinn hátíðlegur í tuttugasta sinn. Lífið 15.11.2015 21:06
Landlæknir telur staðgöngumæðrun ranga forgangsröðun í heilbrigðisþjónustu Birgir Jakobsson, landlæknir, telur að sú þjónusta sem frumvarp heilbrigðisráðherra um staðgöngumæðrun í velgjörðarskyni felur í sér muni auka flækjustig og kostnað innan heilbrigðisþjónustunnar. Innlent 11.11.2015 10:13
Fylgist með uppgangi öfgahópa á Íslandi Eyrún Eyþórsdóttir mun aðstoða við að bera kennsl á hatursglæpi og kortleggja áhættuhópa hér á landi. Hún segir nauðsynlegt að taka glæpina föstum tökum. Innlent 10.11.2015 21:21
Líta á ákvörðun ríkissaksóknara sem áfangasigur í málinu Samtökin ´78 sendu frá sér yfirlýsingu í morgun vegna þeirrar ákvörðunar ríkissaksóknara að gera lögreglustjóra höfuðborgarsvæðisins að rannsaka mál sem varða kærur samtakanna vegna hatursummæla í garð hinsegin fólks. Innlent 10.11.2015 08:47
Lögreglan rannsaki hatursummæli Ríkissaksóknari gerir lögreglustjóra höfuðborgarsvæðisins að rannsaka hatursummæli sem átta einstaklingar létu falla. Hluti þeirra féll í útvarpsþætti í umsjón Péturs Gunnlaugssonar útvarpsmanns á Útvarpi Sögu og á lokaða vefsvæðinu Barnaskjól. Innlent 9.11.2015 22:20
Prestum óheimilt að synja samkynja pörum Kirkjuþing samþykkti mótatkvæðalaust að opinberum embættismönnum þjóðkirkjunnar er óheimilt að synja tveimur einstaklingum um hjónavígslu á grundvelli kynhneigðar þeirra. Innlent 30.10.2015 18:51