Heilbrigðismál

Fréttamynd

Fyrstu viðbrögð við brunasári skipta máli

Fikt við flugelda hefur minnkað mikið á síðustu tíu árum og slysum fækkað um helming. Þeir sem leita hvað mest á bráðamóttökuna um áramótin vegna flugeldaslysa eru fullorðnir karlmenn undir áhrifum áfengis.

Innlent
Fréttamynd

Andleg líðan hælisleitenda í Reykjanesbæ slæm

Hælisleitendur sem búa á Ásbrú í Reykjanesbæ kvarta undan mikilli einangrun en samgöngumöguleikar þeirra eru afar takmarkaðir. Andleg líðan íbúa sé mjög slæm. Einn hafi reynt að svipta sig lífi á dögunum.

Innlent
Fréttamynd

Allir verða líffæragjafar eftir áramót

Frá og með áramótum verður gert ráð fyrir að allir Íslendingar séu líffæragjafar, hafi annað ekki verið ákveðið og skráð. Yfirlæknir á Landspítalanum telur þörf á fleiri líffæragjöfum á næstu árum.

Innlent
Fréttamynd

Um 40 manns á bráðamóttöku á jólanótt

Yfirmaður á bráðamóttöku Landspítalans segir að jólanóttin hafi verið með rólegra móti, þó hafi um 40 manns leitað þangað í gær. Búist er við auknu álagi í kvöld og næstu daga.

Innlent
Fréttamynd

Börn í vanda hýst í Garðabæ

Byggja á eitt þúsund fermetra meðferðarheimili í Garðabæ við Vífilsstaðaháls fyrir börn sem glíma við hegðunar- og vímuefnavanda.

Innlent
Fréttamynd

Greiðslur úr sjúkrasjóði BHM skertar

Vegna mikillar fjölgunar umsókna í sjúkrasjóð Bandalags háskólamanna, BHM, telur stjórn sjóðsins óhjákvæmilegt að breytta úthlutunarreglum hans til að tryggja rekstur sjóðsins.

Innlent
Fréttamynd

Úr heilsugæslu í fjárlögin

Félags- og jafnréttismálaráðherra hefur ákveðið að skipa Svanhvíti Jakobsdóttur, núverandi forstjóra Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, skrifstofustjóra yfir skrifstofu fjárlaga í félagsmálaráðuneytinu frá 1. janúar næstkomandi.

Innlent
Fréttamynd

Ganga hvorki erinda fíknar né kanna­biskapítal­ista

Í umsögn Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins við þingsályktunartillögu Pírata um notkun og ræktun lyfjahamps segir að áróður fyrir lögleiðingu kannabisefna sé borinn uppi af þeim sem hyggist græða á sölunni og kannabisfíklum. Halldóra Mogensen sver allt slíkt tal af sér.

Innlent
Fréttamynd

Herbert leitar sonar síns í heimi fíkniefna

Tónlistarmaðurinn Herbert Guðmundsson hefur ekki heyrt frá syni sínum í nokkurn tíma. „Er búinn undir það versta,“ segir hann og kallar á hjálp. Segir langa biðlista í meðferð ekki hjálpa fíknisjúklingum sem sjá litla von um bata.

Innlent
Fréttamynd

Þvagleggir komnir á borð ráðherra

Óánægja skjólstæðinga sjúkratrygginga með nýjan rammasamning stofnunarinnar um þvagleggi er komin á borð ráðherra heilbrigðismála og velferðarnefndar þingsins.

Innlent