Heilbrigðismál Vísbendingar um aukinn fjölda sjálfsvígstilrauna á síðustu dögum Margir hafa leitað til Landspítalans vegna sjálfsvígshugsana. Innlent 29.8.2017 10:05 „Átakanlegt að staðreyndin sé sú að það sé opnunartími á geðdeild“ Landspítalinn hefur enn ekki sent frá sér yfirlýsingu vegna sjálfsvígs ungs manns á geðdeild á fimmtudaginn Innlent 28.8.2017 18:07 Óþvegið salat olli niðurgangi kennara Niðurstöður rannsókna Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur gefa til kynna að neysla óþvegins salats sé orsök matarsýkingar sem varð þess valdandi að fjöldi kennara við Hvassaleitishluta Háaleitisskóla fékk magapest. Innlent 28.8.2017 16:05 Ingólfur skrifar til ungra karlmanna sem vilja deyja: „Þú ert ekki einn“ Ingólfur glímir sjálfur við geðsjúkdóm en hann var á unglingsaldri þegar hann var greindur með kvíðaröskun. Innlent 28.8.2017 10:17 Annað dauðsfall á geðdeild Landspítalans Ungur karlmaður svipti sig lífi á geðdeild Landspítalans í gær. Þetta er í annað skipti á tíu dögum sem maður fellur fyrir eigin hendi á geðdeild spítalans. Innlent 25.8.2017 17:53 Sjö ára drengur sem handleggsbrotnaði á Akureyri fær ekki endurkomutíma í Reykjavík Drengur sem handleggsbrotnaði á Akureyri fær ekki endukomutíma í Reykjavík þrátt fyrir að vera búsettur þar. Honum er vísað á slysa- og bráðadeildinna og þarf að bíða þar eftir þjónustu þrátt fyrir að tvær vikur séu liðnar frá slysinu og hann ekki bráðveikur. Innlent 24.8.2017 18:57 Yfir 20 manns greindir með sárasótt á fyrstu fimm mánuðum ársins Haraldur Briem, staðgengill sóttvarnarlæknis,segir að notkun á smokkum hafi í gegnum árin verið ansi stöðug. Innlent 31.7.2017 13:54 Biður almenning og lækna að vera á varðbergi gagnvart einkennum af völdum saurmengunar Sóttvarnarlæknir hefur upplýst lækna á höfuðborgarsvæðinu um einkenni, sem gætu komið upp, vegna sýkinga af völdum saurmengunar á ströndum Reykjavíkur. Innlent 13.7.2017 17:41 Byrja að skima fyrir krabbameini í ristli og endaþarmi á næsta ári Árlega greinast hér á landi að meðaltali 134 tilfelli af krabbameini í ristli og endaþarmi en þar af eru 74 tilfelli hjá körlum og 60 tilfelli hjá konum. Innlent 10.7.2017 21:50 Áætlun Íslands í krabbameinsmálum til 2020: Endurskoða biðtíma sjúklinga og hækka skatta á óhollum vörum Framboð nýrra krabbameinslyfja verður einnig skoðað og haft að markmiði að Ísland standist sömu kröfur, hvað lyf varðar, og samanburðarlönd. Innlent 7.7.2017 16:30 Siggu Dögg kynfræðingi svíður umræðan um meyjarhaftið Tilefni skrifa hennar eru tvær ritgerðir sem vistaðar eru inn á Skemmunni frá árinu 2016, þar sem rangfærslur er að finna um meyjarhaftið. Innlent 7.7.2017 11:50 Nýtt lyf gegn taugahrörnunarsjúkdómi ekki í forgangi hjá Landspítalanum Lyfið hefur fengið það orð á sig að vera dýrasta lyf í heimi og er það meðal þess sem kemur fram í svari ráðherra. Þar segir að einn skammtur kosti 12,5 milljónir króna eða 125 þúsund dollara. Innlent 29.6.2017 20:47 Skoða áhrif árstíða á Íslandi á kvenhormón og tengsl við krabbamein hjá konum Verið er að skoða hvort að langir dagar bæli niður virkni melatóníns og hækki þar með hormónastarfsemi kvenna og sömuleiðis hvort að vetrardagar hækki virkni melatónins og minnki hormónastarfsemina. Innlent 27.6.2017 18:17 Læknar gagnrýna Evrópudómstólinn fyrir dóm um bólusetningu Sérfræðingar eru uggandi yfir því að Evrópudómstóllinn hafi gefið það út að tengja megi veikindi við bólusetningar fyrir dómi þrátt fyrir að engin vísindaleg gögn bendi til orsakasamhengis þar á milli. Erlent 22.6.2017 16:47 Engin sængurver á Landspítalanum Sængur sjúklinga hjá Landspítala í Fossvogi eru nú sængurveralausar. Innlent 22.6.2017 12:55 Jáeindaskanninn tekinn í notkun í haust: Upphafleg áætlun sögð óraunhæf Upphaflega var tilkynnt um það að húsnæðið fyrir jáeindaskannann yrði tilbúið í september 2016 og búist var við því að skanninn yrði kominn í notkun áramótin 2016. Skanninn er þó ekki kominn í notkun og enn er verið að senda íslenska sjúklinga til Danmerkur í jáeindaskanna. Innlent 9.6.2017 15:22 Ný greiningardeild minnkar álagið á bráðamóttöku Starfsfólk deildarinnar vinnur eftir nýju verklagi að breskri fyrirmynd. Deildin ber heitið bráðalyflækningadeild og sinnir stærsta hluta þeirra sjúklinga sem leggjast inn á spítalann eða öllum sjúklingum sem meðhöndlaðir eru með lyfjum og tilheyra ekki skurðssviði eða kvensjúkdómalækningum. Innlent 6.6.2017 11:18 Geðsjúkir þurfa að bíða eftir úrræðum inni á spítala í tvö ár Skortur á búsetuúrræðum þýðir að fólk bíður allt upp í tvö ár eftir því að komast út af geðsviði Landspítalans. Aðrir fá ekki inni vegna þessa og útilokað að vinna á biðlistum. Innlent 28.5.2017 21:10 Gott mál að spítalinn fái stjórn Landlæknir segist hafa góða reynslu af því að reka sjúkrahús sem hafi stjórn yfir sér. Hann telur hugmyndina vera til bóta fyrir Landspítalann. Stjórnarandstæðingar á Alþingi óttast pólitísk afskipti af stjórn spítalans. Innlent 26.5.2017 20:45 Stuðningur við tillögu um spítalastjórn Bæði fjármálaráðherra og formaður fjárlaganefndar telja æskilegt að skipa stjórn yfir Landspítalann. Formaður velferðarnefndar segir hugmyndina á frumstigi en að unnið sé að þingsályktunartillögu. Innlent 25.5.2017 21:44 Fleiri hafa fengið vitlausa lyfjaskammta Landlæknisembættið vill meira öryggi í lyfjaávísunum til barna og koma upp viðvörunum í rafrænni sjúkraskrá. Að minnsta kosti fjögur atvik hafa verið tilkynnt til embættisins síðustu ár þar sem röngum skammti var ávísað. Innlent 19.5.2017 21:47 Sjúkraflug með 58 frá Hornafirði "Því miður er óraunhæft að ætla að í náinni framtíð skapist þær aðstæður í íslenskri heilbrigðisþjónustu að ekki verði þörf á að koma mörgum af erfiðustu tilfellunum sem koma upp á landsbyggðunum á Landspítalann við Hringbraut,“ segir í bókun bæjarstjórnar Hornafjarðar. Innlent 12.5.2017 20:25 Ekki hægt að kenna læknum í hlutastarfi um vanda Landspítalans að mati lækna Formenn læknafélaga og læknaráð Landspítalans bregðast harðlega við fullyrðingum landlæknis. Innlent 10.5.2017 19:20 Menntamálaráðherra gerir ráð fyrir að kjör kennara FÁ haldist óbreytt Segir ekki verið að einkavæða Fjölbrautaskólann við Ármúla verði hann sameinaður rekstri Tækniskólans. Innlent 9.5.2017 18:12 Siglum inn í mikinn skort á geðlæknum Mun færri læknar sækja sér nú sérfræðimenntun í geðlækningum en undanfarin ár. Geðlæknar eru margir hættir að taka við nýjum sjúklingum. Innlent 26.4.2017 20:53 Sjúklingar fá ekki lyf sem læknar vilja ávísa Fé til upptöku nýrra lyfja er af svo skornum skammti að ný krabbameinslyf eru ekki tekin í notkun hér á landi. Krabbameinslæknir segir þolinmæði á þrotum. Ríkisstjórnin lofaði að tryggja fjármagn til lyfjakaupa um miðjan febrúar. Innlent 26.4.2017 20:53 Heilbrigðisráðherra skoðar breytingar á lögum um leyfi til heilbrigðisþjónustu Hann ítrekaði á Alþingi í dag að ekki stæði til af hans hálfu að auka á einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu. Innlent 26.4.2017 19:01 Heilbrigðisráðherra gagnrýndur: „Ég hlustaði á hann á Aldrei fór ég suður og hann var ágætur þar“ Fjölmargir þingmenn stjórnarandstöðunnar gagnrýndu störf heilbrigðisráðherra og þá sérstaklega málefni Klíníkurinnar í Ármúla. Innlent 24.4.2017 17:51 Óskar eftir sérstökum umræðum um Vífilsstaði: "Enn og aftur finnst ráðherra þingið bara vera fyrir“ Sigurður Ingi Jóhannesson, segir að þingið eigi enn efitr að ræða um Vífilsstaðalandið sem staðsetningu fyrir þjóðarsjúkrahús og sölu ríkisins á því. Innlent 23.4.2017 16:24 Hefur áhyggjur af stöðu sjúkraflutninga Fimm af sjö sjúkraflutningamönnum sem starfa á Blönduósi hafa sagt upp störfum vegna vanefnda ríkisins við endurskoðun kjarasamninga. Innlent 23.4.2017 11:50 « ‹ 201 202 203 204 205 206 207 208 209 … 214 ›
Vísbendingar um aukinn fjölda sjálfsvígstilrauna á síðustu dögum Margir hafa leitað til Landspítalans vegna sjálfsvígshugsana. Innlent 29.8.2017 10:05
„Átakanlegt að staðreyndin sé sú að það sé opnunartími á geðdeild“ Landspítalinn hefur enn ekki sent frá sér yfirlýsingu vegna sjálfsvígs ungs manns á geðdeild á fimmtudaginn Innlent 28.8.2017 18:07
Óþvegið salat olli niðurgangi kennara Niðurstöður rannsókna Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur gefa til kynna að neysla óþvegins salats sé orsök matarsýkingar sem varð þess valdandi að fjöldi kennara við Hvassaleitishluta Háaleitisskóla fékk magapest. Innlent 28.8.2017 16:05
Ingólfur skrifar til ungra karlmanna sem vilja deyja: „Þú ert ekki einn“ Ingólfur glímir sjálfur við geðsjúkdóm en hann var á unglingsaldri þegar hann var greindur með kvíðaröskun. Innlent 28.8.2017 10:17
Annað dauðsfall á geðdeild Landspítalans Ungur karlmaður svipti sig lífi á geðdeild Landspítalans í gær. Þetta er í annað skipti á tíu dögum sem maður fellur fyrir eigin hendi á geðdeild spítalans. Innlent 25.8.2017 17:53
Sjö ára drengur sem handleggsbrotnaði á Akureyri fær ekki endurkomutíma í Reykjavík Drengur sem handleggsbrotnaði á Akureyri fær ekki endukomutíma í Reykjavík þrátt fyrir að vera búsettur þar. Honum er vísað á slysa- og bráðadeildinna og þarf að bíða þar eftir þjónustu þrátt fyrir að tvær vikur séu liðnar frá slysinu og hann ekki bráðveikur. Innlent 24.8.2017 18:57
Yfir 20 manns greindir með sárasótt á fyrstu fimm mánuðum ársins Haraldur Briem, staðgengill sóttvarnarlæknis,segir að notkun á smokkum hafi í gegnum árin verið ansi stöðug. Innlent 31.7.2017 13:54
Biður almenning og lækna að vera á varðbergi gagnvart einkennum af völdum saurmengunar Sóttvarnarlæknir hefur upplýst lækna á höfuðborgarsvæðinu um einkenni, sem gætu komið upp, vegna sýkinga af völdum saurmengunar á ströndum Reykjavíkur. Innlent 13.7.2017 17:41
Byrja að skima fyrir krabbameini í ristli og endaþarmi á næsta ári Árlega greinast hér á landi að meðaltali 134 tilfelli af krabbameini í ristli og endaþarmi en þar af eru 74 tilfelli hjá körlum og 60 tilfelli hjá konum. Innlent 10.7.2017 21:50
Áætlun Íslands í krabbameinsmálum til 2020: Endurskoða biðtíma sjúklinga og hækka skatta á óhollum vörum Framboð nýrra krabbameinslyfja verður einnig skoðað og haft að markmiði að Ísland standist sömu kröfur, hvað lyf varðar, og samanburðarlönd. Innlent 7.7.2017 16:30
Siggu Dögg kynfræðingi svíður umræðan um meyjarhaftið Tilefni skrifa hennar eru tvær ritgerðir sem vistaðar eru inn á Skemmunni frá árinu 2016, þar sem rangfærslur er að finna um meyjarhaftið. Innlent 7.7.2017 11:50
Nýtt lyf gegn taugahrörnunarsjúkdómi ekki í forgangi hjá Landspítalanum Lyfið hefur fengið það orð á sig að vera dýrasta lyf í heimi og er það meðal þess sem kemur fram í svari ráðherra. Þar segir að einn skammtur kosti 12,5 milljónir króna eða 125 þúsund dollara. Innlent 29.6.2017 20:47
Skoða áhrif árstíða á Íslandi á kvenhormón og tengsl við krabbamein hjá konum Verið er að skoða hvort að langir dagar bæli niður virkni melatóníns og hækki þar með hormónastarfsemi kvenna og sömuleiðis hvort að vetrardagar hækki virkni melatónins og minnki hormónastarfsemina. Innlent 27.6.2017 18:17
Læknar gagnrýna Evrópudómstólinn fyrir dóm um bólusetningu Sérfræðingar eru uggandi yfir því að Evrópudómstóllinn hafi gefið það út að tengja megi veikindi við bólusetningar fyrir dómi þrátt fyrir að engin vísindaleg gögn bendi til orsakasamhengis þar á milli. Erlent 22.6.2017 16:47
Engin sængurver á Landspítalanum Sængur sjúklinga hjá Landspítala í Fossvogi eru nú sængurveralausar. Innlent 22.6.2017 12:55
Jáeindaskanninn tekinn í notkun í haust: Upphafleg áætlun sögð óraunhæf Upphaflega var tilkynnt um það að húsnæðið fyrir jáeindaskannann yrði tilbúið í september 2016 og búist var við því að skanninn yrði kominn í notkun áramótin 2016. Skanninn er þó ekki kominn í notkun og enn er verið að senda íslenska sjúklinga til Danmerkur í jáeindaskanna. Innlent 9.6.2017 15:22
Ný greiningardeild minnkar álagið á bráðamóttöku Starfsfólk deildarinnar vinnur eftir nýju verklagi að breskri fyrirmynd. Deildin ber heitið bráðalyflækningadeild og sinnir stærsta hluta þeirra sjúklinga sem leggjast inn á spítalann eða öllum sjúklingum sem meðhöndlaðir eru með lyfjum og tilheyra ekki skurðssviði eða kvensjúkdómalækningum. Innlent 6.6.2017 11:18
Geðsjúkir þurfa að bíða eftir úrræðum inni á spítala í tvö ár Skortur á búsetuúrræðum þýðir að fólk bíður allt upp í tvö ár eftir því að komast út af geðsviði Landspítalans. Aðrir fá ekki inni vegna þessa og útilokað að vinna á biðlistum. Innlent 28.5.2017 21:10
Gott mál að spítalinn fái stjórn Landlæknir segist hafa góða reynslu af því að reka sjúkrahús sem hafi stjórn yfir sér. Hann telur hugmyndina vera til bóta fyrir Landspítalann. Stjórnarandstæðingar á Alþingi óttast pólitísk afskipti af stjórn spítalans. Innlent 26.5.2017 20:45
Stuðningur við tillögu um spítalastjórn Bæði fjármálaráðherra og formaður fjárlaganefndar telja æskilegt að skipa stjórn yfir Landspítalann. Formaður velferðarnefndar segir hugmyndina á frumstigi en að unnið sé að þingsályktunartillögu. Innlent 25.5.2017 21:44
Fleiri hafa fengið vitlausa lyfjaskammta Landlæknisembættið vill meira öryggi í lyfjaávísunum til barna og koma upp viðvörunum í rafrænni sjúkraskrá. Að minnsta kosti fjögur atvik hafa verið tilkynnt til embættisins síðustu ár þar sem röngum skammti var ávísað. Innlent 19.5.2017 21:47
Sjúkraflug með 58 frá Hornafirði "Því miður er óraunhæft að ætla að í náinni framtíð skapist þær aðstæður í íslenskri heilbrigðisþjónustu að ekki verði þörf á að koma mörgum af erfiðustu tilfellunum sem koma upp á landsbyggðunum á Landspítalann við Hringbraut,“ segir í bókun bæjarstjórnar Hornafjarðar. Innlent 12.5.2017 20:25
Ekki hægt að kenna læknum í hlutastarfi um vanda Landspítalans að mati lækna Formenn læknafélaga og læknaráð Landspítalans bregðast harðlega við fullyrðingum landlæknis. Innlent 10.5.2017 19:20
Menntamálaráðherra gerir ráð fyrir að kjör kennara FÁ haldist óbreytt Segir ekki verið að einkavæða Fjölbrautaskólann við Ármúla verði hann sameinaður rekstri Tækniskólans. Innlent 9.5.2017 18:12
Siglum inn í mikinn skort á geðlæknum Mun færri læknar sækja sér nú sérfræðimenntun í geðlækningum en undanfarin ár. Geðlæknar eru margir hættir að taka við nýjum sjúklingum. Innlent 26.4.2017 20:53
Sjúklingar fá ekki lyf sem læknar vilja ávísa Fé til upptöku nýrra lyfja er af svo skornum skammti að ný krabbameinslyf eru ekki tekin í notkun hér á landi. Krabbameinslæknir segir þolinmæði á þrotum. Ríkisstjórnin lofaði að tryggja fjármagn til lyfjakaupa um miðjan febrúar. Innlent 26.4.2017 20:53
Heilbrigðisráðherra skoðar breytingar á lögum um leyfi til heilbrigðisþjónustu Hann ítrekaði á Alþingi í dag að ekki stæði til af hans hálfu að auka á einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu. Innlent 26.4.2017 19:01
Heilbrigðisráðherra gagnrýndur: „Ég hlustaði á hann á Aldrei fór ég suður og hann var ágætur þar“ Fjölmargir þingmenn stjórnarandstöðunnar gagnrýndu störf heilbrigðisráðherra og þá sérstaklega málefni Klíníkurinnar í Ármúla. Innlent 24.4.2017 17:51
Óskar eftir sérstökum umræðum um Vífilsstaði: "Enn og aftur finnst ráðherra þingið bara vera fyrir“ Sigurður Ingi Jóhannesson, segir að þingið eigi enn efitr að ræða um Vífilsstaðalandið sem staðsetningu fyrir þjóðarsjúkrahús og sölu ríkisins á því. Innlent 23.4.2017 16:24
Hefur áhyggjur af stöðu sjúkraflutninga Fimm af sjö sjúkraflutningamönnum sem starfa á Blönduósi hafa sagt upp störfum vegna vanefnda ríkisins við endurskoðun kjarasamninga. Innlent 23.4.2017 11:50