Bretland Gefur þingmönnum lokatækfæri til að afgreiða Brexit Samþykki þingið nýjan Brexit-sáttmála forsætisráðherrans gæti farið fram þjóðaratkvæðagreiðsla um staðfestingu á honum. Erlent 21.5.2019 23:03 Af hverju kasta mótmælendur mjólkurhristingum í Farage og félaga? Lögreglan í Edinborg í Skotlandi hefur farið fram á það við skyndibitakeðjuna McDonalds að hætta sölu á mjólkurhristingum í borginni á laugardaginn til þess að koma í veg fyrir að stjórnmálamaðurinn Nigel Farage verði aftur fyrir barðinu á mjólkurhristingsárás. Erlent 21.5.2019 19:59 Árásarmaður Farage ákærður fyrir líkamsárás Mjólkurhristingi var kastað yfir leiðtoga Brexit-flokksins í Newcastle á Englandi í gær. Erlent 21.5.2019 10:46 Farage ataður mjólkurhristingi í Newcastle Mjólkurhristingsárásir á frambjóðendur yst á hægri jaðrinum í Evrópuþingskosningum á Bretlandi undanfarið. Erlent 20.5.2019 14:54 Leggja fram formlega beiðni um handtöku Saksóknari í Svíþjóð hefur farið fram á það við þarlenda dómstóla að gefin verði út handtökuskipun á Julian Assange, stofnanda Wikileaks. Erlent 20.5.2019 08:39 Johnson mælist vinsælastur Boris Johnson, fyrrverandi utanríkisráðherra Bretlands og einn helsti baráttumaðurinn fyrir útgöngu Breta úr Evrópusambandinu, mælist með mest fylgi í nýrri könnun YouGov um mögulega arftaka Theresu May sem leiðtogi flokksins. Erlent 18.5.2019 02:01 Sleit viðræðum við May um Brexit Jeremy Corbyn, leiðtogi Verkamannaflokksins, tilkynnti nú í morgun að viðræðum hans og Theresu May, forsætisráðherra og leiðtoga Íhaldsflokksins, um úrgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu væri lokið. Erlent 17.5.2019 11:53 May útskýrir leiðtogaval í júní Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, hét því í gær að leggja fram áætlun um val á arftaka, það er nýjum formanni Íhaldsflokksins, þegar næsta atkvæðagreiðsla um Brexit-samning hennar er að baki. Erlent 17.5.2019 02:01 Boris Johnson vill verða formaður Íhaldsflokksins Boris Johnson, fyrrverandi utanríksráðherra Bretlands, mun bjóða sig fram til formennsku í Íhaldsflokknum eftir að núverandi formaður segir starfi sínu lausu. Erlent 16.5.2019 14:51 Sjónvarpsþátturinn umdeildi heyrir sögunni til Breska sjónvarpsstöðin ITV hefur ákveðið að hætta alfarið framleiðslu á sjónvarpsþættinum The Jeremy Kyle Show eftir að þátttakandi í þættinum lést, um viku eftir að hann féll á lygaprófi við tökur. Erlent 15.5.2019 10:16 Útgöngusamningur May enn fyrir breska þingið Frumvarp um að leiða útgöngusamninginn í bresk lög verður lagður fyrir breska þingið í byrjun júní. Erlent 14.5.2019 21:51 Féll á lygaprófi í þættinum sem tekinn var af dagskrá Breskir þingmenn hafa skorað á ITV-sjónvarpsstöðina þar í landi að hætta alfarið við frekari framleiðslu á The Jeremy Kyle Show eftir að karlmaður sem átti að koma fram í þættinum lést. Erlent 14.5.2019 13:22 Dæmd í tíu ára fangelsi fyrir njósnir Írönsk kona hefur verið dæmd í tíu ára fangelsi í Íran fyrir njósnir fyrir Bretland. Erlent 13.5.2019 21:59 Segir málið tækifæri fyrir Assange til að hreinsa mannorð sitt Rannsókn hefur verið opnuð á nýjan leik vegna ásakana á hendur Julian Assange um nauðgun. Erlent 13.5.2019 20:15 Fann foreldra sína 33 árum eftir að hafa verið skilinn eftir á flugstöð Lífsýnarannsókn hefur leitt í ljós að móðir hans er látin en faðir hans er enn á lífi. Erlent 13.5.2019 16:33 Vinsæll breskur þáttur tekinn af dagskrá eftir dauðsfall þátttakanda Breska sjónvarpsstöðin ITV hefur ákveðið að taka The Jeremy Kyle Show tímabundið af dagskrá á meðan dauðsfall þátttakenda stutti eftir að hann kom fram í þættinum er rannsakað. Erlent 13.5.2019 10:35 Rannsókn á nauðgunarmáli Assange opnuð aftur Lögmaður konu sem sakar stofnanda Wikileaks um nauðgun fór fram á að rannsókn yrði tekin upp aftur í kjölfar þess að hann er ekki lengur í skjóli í sendiráði Ekvadors. Erlent 13.5.2019 09:34 Björgólfur og Bakkavararbræður á lista yfir ríkustu menn Bretlands Björgólfur bætir við sig en Bakkavararbræður tapa. Viðskipti erlent 12.5.2019 21:23 City Englandsmeistari annað árið í röð Manchester City vann á endanum öruggan sigur á Brighton og varði Englandsmeistaratitilinn. Enski boltinn 10.5.2019 11:00 Silfurkóngurinn hneig niður í miðjum bardaga í London og lést Mexíkóski glímukappinn og leikarinn Cesar Barron, einnig þekktur sem Silfurkóngurinn, er látinn eftir að hann féll saman á sviðinu í miðjum bardaga í London í gær. Lífið 12.5.2019 07:36 Blússandi sigling á Farage Allt útlit er fyrir að hinn háværi íhaldsmaður og Brexit-sinni Nigel Farage muni standa uppi sem sigurvegari Evrópuþingskosninganna sem fara fram í Bretlandi þann 23. maí. Erlent 11.5.2019 02:01 Þakkar íslenskum stjórnvöldum fyrir stuðning vegna Brexit Liam Fox alþjóðaviðskiptamálaráðherra Bretlands segir að íslenska ríkisstjórnin hafi verið einn sterkasti stuðningsaði breskra stjórnvalda í útgönguferli þeirra úr Evrópusambandinu. Innlent 10.5.2019 17:20 Rekinn eftir að hafa birt mynd af apa í tengslum við fæðingu Archie Breski fjölmiðlamaðurinn Danny Baker hefur verið rekinn frá BBC vegna tísts hans um nýjasta miðlim bresku konungsfjölskyldunnar. Erlent 9.5.2019 12:27 Bruninn í Grenfell-turni: 32 milljarðar til að bæta öryggi háhýsa Ríkisstjórn Bretlands hefur ákveðið að ráðstafa opinberu fé til að bæta öryggi í 170 háhýsum. Erlent 9.5.2019 08:43 Skammaði Breta fyrir mögulegt samstarf við Huawei Mike Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, skammaði Breta, einhverja helstu bandamenn Bandaríkjanna, þegar hann flutti ræðu í London í dag, vegna mögulegrar samvinnu þeirra við Kína og tæknirisann Huawei. Erlent 8.5.2019 23:37 Búið að nefna soninn Breskir fjölmiðlar segja nafnið eiga fá fordæmi þegar kemur að bresku konungsfjölskyldunni. Lífið 8.5.2019 15:55 Harry og Meghan sýndu soninn í fyrsta sinn Harry Bretaprins og eiginkona hans Meghan Markle hafa nú sýnt umheiminum nýjasta meðlim bresku konungsfjölskyldunnar en þau ræddu við fjölmiðla í dag með soninn í fanginu. Lífið 8.5.2019 12:08 Banna veðmálaauglýsingu sem grínast með framhjáhald Giggs Breska auglýsingaráðið hefur bannað veðmálasíðunni Paddy Power að birta auglýsingar sem skörtuðu Rhodri Giggs í aðalhlutverki. Viðskipti erlent 8.5.2019 11:35 Lík tveggja kvenna fundust í frysti Búið er að bera kennsl á tvær konur sem fundust í frysti í austurhluta Lundúna. Erlent 7.5.2019 20:09 Býður bróður sinn velkominn í „samfélag svefnvana“ foreldra Katrín og Vilhjálmur óska Harry og Meghan innilega til hamingju með barnið. Lífið 7.5.2019 14:29 « ‹ 106 107 108 109 110 111 112 113 114 … 128 ›
Gefur þingmönnum lokatækfæri til að afgreiða Brexit Samþykki þingið nýjan Brexit-sáttmála forsætisráðherrans gæti farið fram þjóðaratkvæðagreiðsla um staðfestingu á honum. Erlent 21.5.2019 23:03
Af hverju kasta mótmælendur mjólkurhristingum í Farage og félaga? Lögreglan í Edinborg í Skotlandi hefur farið fram á það við skyndibitakeðjuna McDonalds að hætta sölu á mjólkurhristingum í borginni á laugardaginn til þess að koma í veg fyrir að stjórnmálamaðurinn Nigel Farage verði aftur fyrir barðinu á mjólkurhristingsárás. Erlent 21.5.2019 19:59
Árásarmaður Farage ákærður fyrir líkamsárás Mjólkurhristingi var kastað yfir leiðtoga Brexit-flokksins í Newcastle á Englandi í gær. Erlent 21.5.2019 10:46
Farage ataður mjólkurhristingi í Newcastle Mjólkurhristingsárásir á frambjóðendur yst á hægri jaðrinum í Evrópuþingskosningum á Bretlandi undanfarið. Erlent 20.5.2019 14:54
Leggja fram formlega beiðni um handtöku Saksóknari í Svíþjóð hefur farið fram á það við þarlenda dómstóla að gefin verði út handtökuskipun á Julian Assange, stofnanda Wikileaks. Erlent 20.5.2019 08:39
Johnson mælist vinsælastur Boris Johnson, fyrrverandi utanríkisráðherra Bretlands og einn helsti baráttumaðurinn fyrir útgöngu Breta úr Evrópusambandinu, mælist með mest fylgi í nýrri könnun YouGov um mögulega arftaka Theresu May sem leiðtogi flokksins. Erlent 18.5.2019 02:01
Sleit viðræðum við May um Brexit Jeremy Corbyn, leiðtogi Verkamannaflokksins, tilkynnti nú í morgun að viðræðum hans og Theresu May, forsætisráðherra og leiðtoga Íhaldsflokksins, um úrgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu væri lokið. Erlent 17.5.2019 11:53
May útskýrir leiðtogaval í júní Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, hét því í gær að leggja fram áætlun um val á arftaka, það er nýjum formanni Íhaldsflokksins, þegar næsta atkvæðagreiðsla um Brexit-samning hennar er að baki. Erlent 17.5.2019 02:01
Boris Johnson vill verða formaður Íhaldsflokksins Boris Johnson, fyrrverandi utanríksráðherra Bretlands, mun bjóða sig fram til formennsku í Íhaldsflokknum eftir að núverandi formaður segir starfi sínu lausu. Erlent 16.5.2019 14:51
Sjónvarpsþátturinn umdeildi heyrir sögunni til Breska sjónvarpsstöðin ITV hefur ákveðið að hætta alfarið framleiðslu á sjónvarpsþættinum The Jeremy Kyle Show eftir að þátttakandi í þættinum lést, um viku eftir að hann féll á lygaprófi við tökur. Erlent 15.5.2019 10:16
Útgöngusamningur May enn fyrir breska þingið Frumvarp um að leiða útgöngusamninginn í bresk lög verður lagður fyrir breska þingið í byrjun júní. Erlent 14.5.2019 21:51
Féll á lygaprófi í þættinum sem tekinn var af dagskrá Breskir þingmenn hafa skorað á ITV-sjónvarpsstöðina þar í landi að hætta alfarið við frekari framleiðslu á The Jeremy Kyle Show eftir að karlmaður sem átti að koma fram í þættinum lést. Erlent 14.5.2019 13:22
Dæmd í tíu ára fangelsi fyrir njósnir Írönsk kona hefur verið dæmd í tíu ára fangelsi í Íran fyrir njósnir fyrir Bretland. Erlent 13.5.2019 21:59
Segir málið tækifæri fyrir Assange til að hreinsa mannorð sitt Rannsókn hefur verið opnuð á nýjan leik vegna ásakana á hendur Julian Assange um nauðgun. Erlent 13.5.2019 20:15
Fann foreldra sína 33 árum eftir að hafa verið skilinn eftir á flugstöð Lífsýnarannsókn hefur leitt í ljós að móðir hans er látin en faðir hans er enn á lífi. Erlent 13.5.2019 16:33
Vinsæll breskur þáttur tekinn af dagskrá eftir dauðsfall þátttakanda Breska sjónvarpsstöðin ITV hefur ákveðið að taka The Jeremy Kyle Show tímabundið af dagskrá á meðan dauðsfall þátttakenda stutti eftir að hann kom fram í þættinum er rannsakað. Erlent 13.5.2019 10:35
Rannsókn á nauðgunarmáli Assange opnuð aftur Lögmaður konu sem sakar stofnanda Wikileaks um nauðgun fór fram á að rannsókn yrði tekin upp aftur í kjölfar þess að hann er ekki lengur í skjóli í sendiráði Ekvadors. Erlent 13.5.2019 09:34
Björgólfur og Bakkavararbræður á lista yfir ríkustu menn Bretlands Björgólfur bætir við sig en Bakkavararbræður tapa. Viðskipti erlent 12.5.2019 21:23
City Englandsmeistari annað árið í röð Manchester City vann á endanum öruggan sigur á Brighton og varði Englandsmeistaratitilinn. Enski boltinn 10.5.2019 11:00
Silfurkóngurinn hneig niður í miðjum bardaga í London og lést Mexíkóski glímukappinn og leikarinn Cesar Barron, einnig þekktur sem Silfurkóngurinn, er látinn eftir að hann féll saman á sviðinu í miðjum bardaga í London í gær. Lífið 12.5.2019 07:36
Blússandi sigling á Farage Allt útlit er fyrir að hinn háværi íhaldsmaður og Brexit-sinni Nigel Farage muni standa uppi sem sigurvegari Evrópuþingskosninganna sem fara fram í Bretlandi þann 23. maí. Erlent 11.5.2019 02:01
Þakkar íslenskum stjórnvöldum fyrir stuðning vegna Brexit Liam Fox alþjóðaviðskiptamálaráðherra Bretlands segir að íslenska ríkisstjórnin hafi verið einn sterkasti stuðningsaði breskra stjórnvalda í útgönguferli þeirra úr Evrópusambandinu. Innlent 10.5.2019 17:20
Rekinn eftir að hafa birt mynd af apa í tengslum við fæðingu Archie Breski fjölmiðlamaðurinn Danny Baker hefur verið rekinn frá BBC vegna tísts hans um nýjasta miðlim bresku konungsfjölskyldunnar. Erlent 9.5.2019 12:27
Bruninn í Grenfell-turni: 32 milljarðar til að bæta öryggi háhýsa Ríkisstjórn Bretlands hefur ákveðið að ráðstafa opinberu fé til að bæta öryggi í 170 háhýsum. Erlent 9.5.2019 08:43
Skammaði Breta fyrir mögulegt samstarf við Huawei Mike Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, skammaði Breta, einhverja helstu bandamenn Bandaríkjanna, þegar hann flutti ræðu í London í dag, vegna mögulegrar samvinnu þeirra við Kína og tæknirisann Huawei. Erlent 8.5.2019 23:37
Búið að nefna soninn Breskir fjölmiðlar segja nafnið eiga fá fordæmi þegar kemur að bresku konungsfjölskyldunni. Lífið 8.5.2019 15:55
Harry og Meghan sýndu soninn í fyrsta sinn Harry Bretaprins og eiginkona hans Meghan Markle hafa nú sýnt umheiminum nýjasta meðlim bresku konungsfjölskyldunnar en þau ræddu við fjölmiðla í dag með soninn í fanginu. Lífið 8.5.2019 12:08
Banna veðmálaauglýsingu sem grínast með framhjáhald Giggs Breska auglýsingaráðið hefur bannað veðmálasíðunni Paddy Power að birta auglýsingar sem skörtuðu Rhodri Giggs í aðalhlutverki. Viðskipti erlent 8.5.2019 11:35
Lík tveggja kvenna fundust í frysti Búið er að bera kennsl á tvær konur sem fundust í frysti í austurhluta Lundúna. Erlent 7.5.2019 20:09
Býður bróður sinn velkominn í „samfélag svefnvana“ foreldra Katrín og Vilhjálmur óska Harry og Meghan innilega til hamingju með barnið. Lífið 7.5.2019 14:29