Kjaramál

Fréttamynd

Segir borgina í forystu í húsnæðismálum

Borgarstjóri kallar eftir samtali um húsnæðismál í tengslum við kjarasamninga. Hann segir borgina í ótvíræðri forystu í húsnæðismálum og að uppbygging eigi sér stað fyrir alla hópa.

Innlent
Fréttamynd

Gengislekinn meiri og hraðari en áður

Gengisveiking krónunnar gæti haft meiri og hraðari áhrif á verðlag að mati hagfræðings þar sem innlend fyrirtæki hafa uppsafnaða þörf fyrir verðhækkanir. Spennan í hagkerfinu magni gengisáhrifin. Forstjóri heildsölunnar Innness segir útlit fyrir verðhækkanir.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Viðskiptajöfnuður líði fyrir launaskrið

Verði laun hækkuð umfram framleiðni og brjótist hækkunin hvorki fram í verðbólgu né atvinnuleysi má búast við miklum áhrifum á viðskiptajöfnuð samkvæmt nýrri skýrslu. Ýtrustu kröfur um launahækkanir leiði til halla sem nemur yfir helmingi af landsframleiðslu

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Vinnuvikan ekki eins stutt og SA fullyrðir segir forseti ASÍ

Forseti Alþýðusambandsins segir vinnutíma Íslendinga vanmetinn í þeim tölum sem Samtök atvinnulífsins birtu í gær og segja að sýni að framleiðni hér á landi sé mun meiri en hingað til hafi verið talið. Íslendingar vinni lengri vinnuviku en þarna sé haldið fram.

Innlent
Fréttamynd

Telur könnun SA grímulausan áróður

Forseti ASÍ telur framsetningu könnunar sem Samtök atvinnulífsins sendu frá sér um að uppsögnum fjölgi á vinnumarkaði, vera óábyrga og ekki rétta. Formaður VR segir þetta grímulausan áróður til að reyna að sundra þeim samtakamætti sem myndast hefur innan Verkalýðshreyfingarinnar.

Innlent
Fréttamynd

Vandi sem grefur undan öryggi fólks á vinnumarkaði

Efling stendur fyrir fundi um erfiðleika sem verktakar og lausavinnufólk mætir í tengihagkerfinu. Framkvæmdastjóri Eflingar segir að óstöðugleiki slíks hóps sé vaxandi vandi sem nauðsynlegt er að taka á, með tilliti til samninga lausavinnufólks.

Innlent
Fréttamynd

Telur framhaldsskólanema vinna of mikið

Formaður Skólameistarafélags Íslands telur að framhaldsskólanemar vinni of mikið með skóla. Álag á ungmenni hafi aukist eftir að framhaldsskólinn var styttur í þrjú ár en hann telur þó ekki ástæðu til að lengja námið aftur í fjögur ár.

Innlent