Skóla- og menntamál

Fréttamynd

Erum við virkilega svona fátæk?

Menntaskólinn á Akureyri hefur mjög gott orðspor. Sem prófessor í verkfræði veit ég til dæmis að hann er einn af þeim framhaldsskólum sem best undirbýr nemendur fyrir háskólanám í verkfræði.

Skoðun
Fréttamynd

Líður eins og hún hafi verið notuð af Há­skóla Ís­lands

Lára Þorsteinsdóttir, 24 ára kona með einhverfu, segir Háskóla Íslands neita sér um einingar fyrir námskeið sem hún tók og náði. Lára komst inn í háskólann í fyrra en finnst hún hafa verið notuð til að háskólinn gæti skreytt sig fjöðrum fjölbreytileikans.

Innlent
Fréttamynd

Hermi­nám í heil­brigðis­vísindum - spennandi tímar fram­undan!

Á Íslandi er hermikennsla í heilbrigðisvísindum ört vaxandi kennsluform, hvorttveggja fyrir nemendur, sem og við endur- og símenntun heilbrigðisstarfsfólks. Víða um heim er hermikennsla órjúfanlegur þáttur í kennslu í heilbrigðisvísindum og ítrekað hefur verið bent á margþættan ávinning hennar, umfram hefðbundnari kennsluaðferðir.

Skoðun
Fréttamynd

Leggja fram frum­varp um kristin­fræði í grunn­skólum

Sex þing­menn á vegum Sjálf­stæðis­flokksins, Flokks fólksins og Vinstri grænna vilja að kristin­fræði verði aftur kennd í grunn­skólum landsins. Þing­mennirnir hafa lagt fram frum­varp vegna málsins og leggja til að kristin­fræði verði kennd auk trúar­bragða­fræði.

Innlent
Fréttamynd

Nem­endur urðu vitni að slysinu í kennslu­stund

Nem­endur Kvenna­skólans í Reykja­vík sem sátu í tíma í Mið­bæjar­skólanum urðu vitni að um­ferðar­slysinu sem varð á Lækjar­götu í gær þar sem öku­maður sendi­ferða­bíls lést. Skóla­stjóri segir nem­endur og starfs­fólk harmi slegið vegna málsins og er nem­endum boðið upp á á­falla­hjálp.

Innlent
Fréttamynd

Liður í að jafna tæki­færi allra barna

Öll viljum við að börn hafi sem jöfnust tækifæri til að takast á við áskoranir lífsins. Ein af þeim áskorunum sem reynir á fyrr eða síðar er skilningur á undirstöðuatriðum í fjármálum einstaklinga. Traustur grunnur á þessu sviði snemma á lífsleiðinni getur reynst vel í gegnum lífið.

Skoðun
Fréttamynd

Sam­­flokks­­kona ráð­herra skorar á hann

Þing­flokks­for­maður Fram­sóknar og odd­viti í Norð­austur­kjör­dæmi skorar á mennta­mála­ráð­herra og sam­flokks­mann sinn að endur­skoða vinnu og mark­mið með sam­einingu MA og VMA með það að leiðar­ljósi að efla nám fram­halds­skólanna í breiðu sam­ráði. Hún segir eina af for­sendum þess að breyta á­herslum sé sú að fá aukið fjár­magn í mála­flokkinn.

Innlent
Fréttamynd

Skoðun nemanda á um­ræðunni um far­síma­bann

Í skólabyrjun fara umræður sem tengjast skólanum oft á kreik. Má þar nefna gæði menntunar, minnkandi lesskilnings nemenda og margt fleira. En eitt af þeim umræðuefnum sem verða háværari með hverju árinu er farsímanotkun nemenda.

Skoðun
Fréttamynd

Þegar ráð­herra á sér draum

Undanfarin misseri hafa málefni framhaldsskólastigsins mjög verið í brennidepli. Í þeim efnum hefur að vanda gamalkunnug kanína verið dregin upp úr hatti ráðuneytis menntamála: Að til standi að sameina framhaldsskóla til hagsbóta fyrir nemendur þegar umræðan hverfist í reynd um fátt annað en sparnað.

Skoðun
Fréttamynd

Þing­menn tölu­vert loðnari í svörum um sam­einingu en at­vinnu­lífið

Meiri­hluti þing­manna í Norð­austur­kjör­dæmi sem lýst hefur af­stöðu sinni til fyrir­hugaðrar sam­einingar mennta­skólanna MA og VMA er and­snúinn fyrir­hugaðri sam­einingu skólanna. Tveir þing­menn eru hvorki með né á móti. Alls segjast 25 fyrir­tæki á Akur­eyri vera and­snúin sam­einingunni, í til­kynningu. 

Innlent
Fréttamynd

Nám fyrir alla: Jafn­ræði í menntun

Úr 17. grein lögum um grunnskóla: „Nemendur eiga rétt á að komið sé til móts við námsþarfir þeirra í almennum grunnskóla án aðgreiningar, án tillits til líkamlegs eða andlegs atgervis”. Mér er reglulega hugsað til þessarar greinar þegar ég hugsa um nemendur sem eru með fatlanir sem ekki sjást utan á þeim, og baráttu sem á sér stað í þessu kassalaga kerfi okkar.

Skoðun
Fréttamynd

Undir skólans mennta­merki

Við þúsundir sem höfum numið undir skólans menntamerki getum ekki annað en mótmælt af einurð og festu þeim vanhugsuðu breytingum stungið hefur verið upp á að gera á sterkasta menntaskóla landsins. Þar hafa gegnum yfir 140 ár vinir mæst og mætast enn í dag.

Skoðun
Fréttamynd

Kyn­fræðsla- hvað felst í henni?

Síðustu daga og vikur hefur borið á mikilli umræðu á samfélagsmiðlum um kynfræðslu, hvað sé kennt, hvernig, hvenær og af hverjum. Umræðan hefur mikið snúist um það að börn séu ekki hólpin í skólunum, af hendi skólans séu þau kynnt fyrir klámi og í grófustu tilfellunum að kennararnir séu í raun að undirbúa þau fyrir það að verða fórnarlömb kynferðisofbeldis.

Skoðun
Fréttamynd

Af vannýttu húsnæði framhaldsskóla

Við lestur nýbirtrar skýrslu Mennta- og barnamálaráðuneytisins þar sem lagt er til að Verkmenntaskólinn á Akureyri og Menntaskólinn á Akureyri verði sameinaðir er margt sem kemur upp í hugann—og fátt gott. Í stað þess að setja á of langt mál langar mig að beina sjónum að einu atriði, nefnilega forsendum skýrsluhöfunda.

Skoðun
Fréttamynd

Sam­tökin '78 hafi ekkert að gera með kyn­fræðslu

Fræðslu­stýra Sam­takanna '78 segir ekki rétt sem komið hefur fram í um­ræðum um kyn­fræðslu barna og ung­linga á sam­fé­lags­miðlum síðustu daga að sam­tökin fari með kyn­fræðslu í grunn­skólum. Heitar um­ræður hafa skapast um kyn­fræðslu barna í grunn­skólum og skjá­skot úr kennslu­efni sett fram á mis­vísandi hátt.

Innlent
Fréttamynd

Menntun má kosta!

Sameiningarhugmyndir framhaldsskólanna MA og VMA sem mennta- og barnamálaráðherra, Ásmundur Einar Daðason, áformar eru fráleitar að okkar mati, þó er hvorug okkar stúdent frá öðrum hvorum skólanum. Fyrir utan hróplegar þversagnir í skýrslu PwC, sem mörg hafa fjallað um og litlu er við að bæta, er skoðun okkar faglegs eðlis og byggir á þörfum fjölbreytts nemendahóps og ólíkra ungmenna á landsbyggðinni.

Skoðun