Skóla- og menntamál Fimm til átta sækja um embætti rektors MR og skólameistara Kvennó og MA Mennta- og barnamálaráðuneytinu barst 21 umsókn um embætti rektors Menntaskólans í Reykjavík, skólameistara Kvennaskólans í Reykjavík og skólameistara Menntaskólans á Akureyri. Umsóknarfrestur rann út í síðustu viku. Innlent 3.5.2022 16:32 Leysum leikskólavandann og eflum skólana Það er löngu orðið tímabært að færa grunnskólann niður um einn árgang þannig að börn hér á landi hefji grunnskólanám fimm ára og ljúki því fimmtán ára. Fyrir þessu má færa veigamikil rök, ekki síst á sviði uppeldis- og kennslufræði. Skoðun 3.5.2022 16:32 Gerum rétt í Reykjavík og frelsum menntun barna frá greiðsluseðlunum Öll börn eiga rétt á menntun óháð tekjum foreldra þeirra. Þess vegna er ekki rétt að láta þau borga skólagjöld í leikskólum. Það er heldur ekki rétt að láta þau borga fyrir skólamáltíðir. Við Vinstri græn viljum gera það sem er rétt. Þess vegna höfum við unnið að því í borgarstjórn Reykjavíkur að gera menntun barna gjaldfrjálsa bæði í leik- og grunnskólum og frístundaheimilum. Skoðun 3.5.2022 12:31 Páll tekur við starfi skólastjóra Vallaskóla Páll Sveinsson hefur verið ráðinn í starf skólastjóra Vallaskóla á Selfossi frá og með 1. ágúst 2022. Hann mun taka við starfinu af Guðbjarti Ólasyni. Innlent 3.5.2022 09:24 Ætti grunnskólinn að hefjast fimm ára? Það skiptir máli að hlúa vel að fjölskyldum í Reykjavík. Þeim þarf að tryggja áreiðanleg úrræði strax í kjölfar fæðingarorlofs og börnum þarf að búa öruggt og þroskavænlegt umhverfi. Við viljum tryggja öllum börnum leikskólapláss við 12 mánaða aldur en vitum að það verður ekki auðvelt verk. Skoðun 3.5.2022 07:31 Kanna hvort hægt sé að færa starfsemi leikskóla tímabundið í gamla Moggahúsið Reykjavíkurborg kannar nú hvort hægt sé að færa starfsemi leikskólans Sunnuás við Langholtsveg í Reykjavík tímabundið á neðstu hæð í gamla Morgunblaðshúsinu í Kringlunni 1 á meðan á framkvæmdum stendur við leikskólann. Vinnumálastofnun færði nýverið starfsemi sína úr húsinu vegna myglu og skemmda á efri hæðum hússins. Innlent 2.5.2022 07:39 Ég brenn fyrir þessu starfi Fyrir stuttu var mér boðið að eiga samtal við kennaranema í Háskóla Íslands. Tilefnið voru vangaveltur og spurningar sem brunnu á kennaranemum um störf og starfsskilyrði í grunnskóla. Skoðun 1.5.2022 19:30 Félag grunnskólakennara lagði sveitarfélögin í máli um veikindarétt félagsmanns Félag grunnskólakennara hafði betur í máli gegn Sambandi íslenskra sveitarfélaga í máli sem snýst um veikindarétt og ætlar sér að ná fram leiðréttingum handa þeim kennurum sem brotið var á. Innlent 1.5.2022 15:29 Niðurstaða í máli Garðyrkjuskólans á Reykjum Málefni Garðyrkjuskólans á Reykjum hafa heldur betur verið milli tannanna á fólki síðastliðnar vikur og mánuði. Ýmsir aðilar kepptust um að fullyrða um að ekkert væri viðhafst innan ríkisstjórnarinnar og spjótum beint að Framsókn. Skoðun 30.4.2022 21:30 Kjósum Þorgerði – um formannskjör Félags grunnskólakennara Kæru grunnskólakennarar, á mánudaginn hefjast kosningar til formanns Félags grunnskólakennara sem standa fram á laugardag. Við getum valið um 3 aðila og það er mikilvægt að við nýtum kosningaréttinn okkar. Skoðun 30.4.2022 19:30 Samtakamáttur og baráttuandi kennara er mikill Við þekkjum öll textann um maísólina sem rís, vonina sem hún færir og þau hughrif sem geislar hennar veita samstöðuviljanum. Skoðun 30.4.2022 12:31 Segir skelfilegt ef formaður fær endurnýjað umboð þrátt fyrir einelti Grunnskólakennari segist myndi telja það hneyksli ef sitjandi formaður Félags grunnskólakennara fengi endurnýjað umboð til formennsku í kosningum í næstu viku. Skýrslu, sem flokkaði samskipti formannsins við félagsmann sem einelti, var lekið á dögunum. Innlent 30.4.2022 09:18 Kristín nýr skólastjóri Egilsstaðaskóla Kristín Guðlaug Magnúsdóttir hefur verið ráðin í starf skólastjóra Egilsstaðaskóla. Hún tekur við starfinu af Ruth Magnúsdóttur. Sex sóttu um starfið sem auglýst var til umsóknar þann 25. mars. Innlent 29.4.2022 14:14 Nýtum kosningaréttinn Grunnskólakennarar velja forystusveit sína á næstu dögum. Í annað sinn í sögu félagsins geta allir félagsmenn tekið þátt í kosningu. Mikilvægt er að grunnskólakennarar sýni styrk sinn og nýti kosningaréttinn. Skoðun 29.4.2022 14:01 Hvers virði er velferð barna? Það fór vart fram hjá íbúum Ölfus að árið 2020 var leikskólinn okkar, Bergheimar, einkavæddur. Áður hafði Ölfus rekið leikskólann en örfáum dögum fyrir sumarfrí sumarið 2020 fengu foreldrar fyrirvaralausan tölvupóst þess efnis að nú tæki Hjallastefnan við rekstri leikskólans. Skoðun 29.4.2022 13:00 Grunnskólinn er fyrir alla nemendur Menntastefna Samfylkingarinnar byggir á gildum um jöfnuð, félagslegt réttlæti og mannréttindi. Vellíðan barna og ungmenna á að vera í forgrunni í allri stefnumótun skólamála og stuðningur við starfið verður að taka mið af því. Skoðun 29.4.2022 11:01 Náttúrufræðingar segja stjórnvöldum að hysja upp um sig buxurnar Félag íslenskra náttúrufræðinga (FÍN) skorar á Alþingi, stjórnvöld, rektor Landbúnaðarháskóla Íslands og skólameistara Fjölbrautaskóla Suðurlands að „hysja upp um sig buxurnar“ og ganga frá yfirflutningum Garðyrkjuskólans að Reykjum í Ölfusi svo sómi sé að. Innlent 28.4.2022 10:14 Fagna ákvörðun ríkisstjórnarinnar eftir mikið vatnstjón: „Þetta lýsir því bara hvað aðstæður eru óviðunandi“ Tjón í húsnæði Listaháskóla Íslands í Þverholti virðist minna en á horfðist í fyrstu þegar mikill vatnsleki kom þar upp í gær. Ríkisstjórnin samþykkti í gær að vinna að húsnæðismálum háskólans og flutning þess í Tollhúsið. Eektor segir það löngu tímabært og hlakkar til að glæða miðbæinn lífi aftur. Innlent 27.4.2022 21:31 „Megum ekki láta það gerast að garðyrkjunám á Íslandi líði undir lok“ Þingmaður Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi gagnrýnir stjórnvöld harðlega fyrir að hafa ekki búið betur að málum þegar Garðyrkjuskólinn á Reykjum var skilinn frá Landbúnaðarháskólanum og færður undir Fjölbrautarskóla Suðurlands. Hann segir stjórnvöld hafa leyft skólanum að verða hornreka í íslensku menntakerfi. Innlent 27.4.2022 17:01 Þykir leitt að eineltisskýrslu hafi verið lekið Formanni Félags grunnskólakennara þykir það leitt að samskiptaskýrsla, sem flokkaði hegðun hennar gagnvart öðrum starfsmanni félagsins sem einelti, hafi lekið. Báðir aðilar málsins vilja bæta samskipti sín. Innlent 27.4.2022 07:00 Fíllinn í herberginu Bæjarlistinn hefur beitt sér undanfarin fjögur ár fyrir aukinni sérfræðiaðstoð inn í skólana. Tillaga okkar um iðjuþjálfun inn í grunnskólana var samþykkt í síðustu fjárhagsáætlun en betur má ef duga skal. Skoðun 26.4.2022 16:01 Skólar sem efla öll börn Við erum heppin hér á landi að við eigum nokkra framúrskarandi skóla. Það er hins vegar staðreynd að við verðum að gera miklu miklu betur í að styðja við það skólastarf sem verður æ flóknara með hverju degi. Skoðun 26.4.2022 11:01 Sagði „nauðgunarher“ vera á leið til samnemanda Áfrýjunarnefnd í kærumálum háskólanema hefur staðfest ákvörðun sviðsstjóra Heilbrigðisvísindasviðs Háskóla Íslands um að víkja nemanda við sálfræðideild skólans úr skólanum að fullu eftir að hann hafði sent samnemanda skilaboð sem metin voru „óforsvaranleg“, „ógnandi“ og „til þess [fallin] að valda [ótta].“ Innlent 25.4.2022 10:15 Skólameistari í skógrækt – Garðyrkjuskólinn flyst á Selfoss Skólameistari Fjölbrautaskóla Suðurlands er fullur tilhlökkunar að taka við starfsemi eina Garðyrkjuskólana landsins, sem flyst frá Landbúnaðarháskóla Íslands á Selfoss í haust. Hér erum við að tala um Garðyrkjuskólann á Reykjum í Ölfusi. Innlent 24.4.2022 13:01 Á útleið eftir aldarfjórðung í JL-húsinu: Vilja selja rýmið undir fallegar íbúðir með svölum Húsnæði Myndlistaskólans í Reykjavík, sem er eina starfsemin sem eftir er í JL-húsinu í Vesturbænum, hefur verið sett á sölu. Skólastjórinn hefur fengið staðfestingu frá borginni um að byggja megi íbúðir í húsinu sem hefur hingað til verið notað undir ýmiskonar rekstur. Margir hafa sýnt þessum möguleika áhuga. Innlent 23.4.2022 07:00 Framsóknarflokkurinn sniðgengur börn af erlendum uppruna í borginni Öll sveitarfélög landsins fá framlög úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga vegna barna af erlendum uppruna - nema Reykjavík. Borgin hefur stefnt ríkinu vegna þessa og stefnir allt í að þessi framlög verði útkljáð fyrir dómstólum. Öll börn í Garðabæ af erlendum uppruna fá fjármagn frá Jöfnunarsjóði, öll börn í Kópavogi, öll börn í Hafnarfirði - öll börn nema í Reykjavík. Skoðun 22.4.2022 10:31 Þorgerður Laufey vill áfram leiða Félag grunnskólakennara Þorgerður Laufey Diðriksdóttir, formaður Félags grunnskólakennara, mun áfram gefa kost á sér til að gegna embætti formanns. Hún var kjörin formaður félagsins árið 2018 en formannskosning fer fram að nýju í byrjun maí. Innlent 21.4.2022 12:48 Borgarstjóri hafi tapað trúverðugleika í leikskólamálum Borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins segir barnafjölskyldum vera sýnd fullkomin óvirðing af yfirvöldum í borginni, með því að bjóða börnum pláss á leikskólum sem ekki eru til. Innlent 21.4.2022 11:59 Rebekka Karlsdóttir nýr forseti Stúdentaráðs Háskóla Íslands Rebekka Karlsdóttir var í kvöld kjörin nýr forseti Stúdentaráðs Háskóla Íslands. Í kvöld voru einnig kjörnir fulltrúar á réttindaskrifstofa SHÍ en réttindaskrifstofan og nýkjörið Stúdentaráð taka formlega til starfa undir lok maí. Innlent 20.4.2022 19:34 Skóli á skilorði Margir hafa áhyggjur af grunnskólagöngu barna hvort heldur eigin barna, barnabarna eða barna yfirleitt. Áhyggjur stafa oftar en ekki af vangetu skólanna til að sinna til fullnustu þörfum barnanna, líkt og lög gera ráð fyrir. Skoðun 20.4.2022 09:32 « ‹ 54 55 56 57 58 59 60 61 62 … 139 ›
Fimm til átta sækja um embætti rektors MR og skólameistara Kvennó og MA Mennta- og barnamálaráðuneytinu barst 21 umsókn um embætti rektors Menntaskólans í Reykjavík, skólameistara Kvennaskólans í Reykjavík og skólameistara Menntaskólans á Akureyri. Umsóknarfrestur rann út í síðustu viku. Innlent 3.5.2022 16:32
Leysum leikskólavandann og eflum skólana Það er löngu orðið tímabært að færa grunnskólann niður um einn árgang þannig að börn hér á landi hefji grunnskólanám fimm ára og ljúki því fimmtán ára. Fyrir þessu má færa veigamikil rök, ekki síst á sviði uppeldis- og kennslufræði. Skoðun 3.5.2022 16:32
Gerum rétt í Reykjavík og frelsum menntun barna frá greiðsluseðlunum Öll börn eiga rétt á menntun óháð tekjum foreldra þeirra. Þess vegna er ekki rétt að láta þau borga skólagjöld í leikskólum. Það er heldur ekki rétt að láta þau borga fyrir skólamáltíðir. Við Vinstri græn viljum gera það sem er rétt. Þess vegna höfum við unnið að því í borgarstjórn Reykjavíkur að gera menntun barna gjaldfrjálsa bæði í leik- og grunnskólum og frístundaheimilum. Skoðun 3.5.2022 12:31
Páll tekur við starfi skólastjóra Vallaskóla Páll Sveinsson hefur verið ráðinn í starf skólastjóra Vallaskóla á Selfossi frá og með 1. ágúst 2022. Hann mun taka við starfinu af Guðbjarti Ólasyni. Innlent 3.5.2022 09:24
Ætti grunnskólinn að hefjast fimm ára? Það skiptir máli að hlúa vel að fjölskyldum í Reykjavík. Þeim þarf að tryggja áreiðanleg úrræði strax í kjölfar fæðingarorlofs og börnum þarf að búa öruggt og þroskavænlegt umhverfi. Við viljum tryggja öllum börnum leikskólapláss við 12 mánaða aldur en vitum að það verður ekki auðvelt verk. Skoðun 3.5.2022 07:31
Kanna hvort hægt sé að færa starfsemi leikskóla tímabundið í gamla Moggahúsið Reykjavíkurborg kannar nú hvort hægt sé að færa starfsemi leikskólans Sunnuás við Langholtsveg í Reykjavík tímabundið á neðstu hæð í gamla Morgunblaðshúsinu í Kringlunni 1 á meðan á framkvæmdum stendur við leikskólann. Vinnumálastofnun færði nýverið starfsemi sína úr húsinu vegna myglu og skemmda á efri hæðum hússins. Innlent 2.5.2022 07:39
Ég brenn fyrir þessu starfi Fyrir stuttu var mér boðið að eiga samtal við kennaranema í Háskóla Íslands. Tilefnið voru vangaveltur og spurningar sem brunnu á kennaranemum um störf og starfsskilyrði í grunnskóla. Skoðun 1.5.2022 19:30
Félag grunnskólakennara lagði sveitarfélögin í máli um veikindarétt félagsmanns Félag grunnskólakennara hafði betur í máli gegn Sambandi íslenskra sveitarfélaga í máli sem snýst um veikindarétt og ætlar sér að ná fram leiðréttingum handa þeim kennurum sem brotið var á. Innlent 1.5.2022 15:29
Niðurstaða í máli Garðyrkjuskólans á Reykjum Málefni Garðyrkjuskólans á Reykjum hafa heldur betur verið milli tannanna á fólki síðastliðnar vikur og mánuði. Ýmsir aðilar kepptust um að fullyrða um að ekkert væri viðhafst innan ríkisstjórnarinnar og spjótum beint að Framsókn. Skoðun 30.4.2022 21:30
Kjósum Þorgerði – um formannskjör Félags grunnskólakennara Kæru grunnskólakennarar, á mánudaginn hefjast kosningar til formanns Félags grunnskólakennara sem standa fram á laugardag. Við getum valið um 3 aðila og það er mikilvægt að við nýtum kosningaréttinn okkar. Skoðun 30.4.2022 19:30
Samtakamáttur og baráttuandi kennara er mikill Við þekkjum öll textann um maísólina sem rís, vonina sem hún færir og þau hughrif sem geislar hennar veita samstöðuviljanum. Skoðun 30.4.2022 12:31
Segir skelfilegt ef formaður fær endurnýjað umboð þrátt fyrir einelti Grunnskólakennari segist myndi telja það hneyksli ef sitjandi formaður Félags grunnskólakennara fengi endurnýjað umboð til formennsku í kosningum í næstu viku. Skýrslu, sem flokkaði samskipti formannsins við félagsmann sem einelti, var lekið á dögunum. Innlent 30.4.2022 09:18
Kristín nýr skólastjóri Egilsstaðaskóla Kristín Guðlaug Magnúsdóttir hefur verið ráðin í starf skólastjóra Egilsstaðaskóla. Hún tekur við starfinu af Ruth Magnúsdóttur. Sex sóttu um starfið sem auglýst var til umsóknar þann 25. mars. Innlent 29.4.2022 14:14
Nýtum kosningaréttinn Grunnskólakennarar velja forystusveit sína á næstu dögum. Í annað sinn í sögu félagsins geta allir félagsmenn tekið þátt í kosningu. Mikilvægt er að grunnskólakennarar sýni styrk sinn og nýti kosningaréttinn. Skoðun 29.4.2022 14:01
Hvers virði er velferð barna? Það fór vart fram hjá íbúum Ölfus að árið 2020 var leikskólinn okkar, Bergheimar, einkavæddur. Áður hafði Ölfus rekið leikskólann en örfáum dögum fyrir sumarfrí sumarið 2020 fengu foreldrar fyrirvaralausan tölvupóst þess efnis að nú tæki Hjallastefnan við rekstri leikskólans. Skoðun 29.4.2022 13:00
Grunnskólinn er fyrir alla nemendur Menntastefna Samfylkingarinnar byggir á gildum um jöfnuð, félagslegt réttlæti og mannréttindi. Vellíðan barna og ungmenna á að vera í forgrunni í allri stefnumótun skólamála og stuðningur við starfið verður að taka mið af því. Skoðun 29.4.2022 11:01
Náttúrufræðingar segja stjórnvöldum að hysja upp um sig buxurnar Félag íslenskra náttúrufræðinga (FÍN) skorar á Alþingi, stjórnvöld, rektor Landbúnaðarháskóla Íslands og skólameistara Fjölbrautaskóla Suðurlands að „hysja upp um sig buxurnar“ og ganga frá yfirflutningum Garðyrkjuskólans að Reykjum í Ölfusi svo sómi sé að. Innlent 28.4.2022 10:14
Fagna ákvörðun ríkisstjórnarinnar eftir mikið vatnstjón: „Þetta lýsir því bara hvað aðstæður eru óviðunandi“ Tjón í húsnæði Listaháskóla Íslands í Þverholti virðist minna en á horfðist í fyrstu þegar mikill vatnsleki kom þar upp í gær. Ríkisstjórnin samþykkti í gær að vinna að húsnæðismálum háskólans og flutning þess í Tollhúsið. Eektor segir það löngu tímabært og hlakkar til að glæða miðbæinn lífi aftur. Innlent 27.4.2022 21:31
„Megum ekki láta það gerast að garðyrkjunám á Íslandi líði undir lok“ Þingmaður Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi gagnrýnir stjórnvöld harðlega fyrir að hafa ekki búið betur að málum þegar Garðyrkjuskólinn á Reykjum var skilinn frá Landbúnaðarháskólanum og færður undir Fjölbrautarskóla Suðurlands. Hann segir stjórnvöld hafa leyft skólanum að verða hornreka í íslensku menntakerfi. Innlent 27.4.2022 17:01
Þykir leitt að eineltisskýrslu hafi verið lekið Formanni Félags grunnskólakennara þykir það leitt að samskiptaskýrsla, sem flokkaði hegðun hennar gagnvart öðrum starfsmanni félagsins sem einelti, hafi lekið. Báðir aðilar málsins vilja bæta samskipti sín. Innlent 27.4.2022 07:00
Fíllinn í herberginu Bæjarlistinn hefur beitt sér undanfarin fjögur ár fyrir aukinni sérfræðiaðstoð inn í skólana. Tillaga okkar um iðjuþjálfun inn í grunnskólana var samþykkt í síðustu fjárhagsáætlun en betur má ef duga skal. Skoðun 26.4.2022 16:01
Skólar sem efla öll börn Við erum heppin hér á landi að við eigum nokkra framúrskarandi skóla. Það er hins vegar staðreynd að við verðum að gera miklu miklu betur í að styðja við það skólastarf sem verður æ flóknara með hverju degi. Skoðun 26.4.2022 11:01
Sagði „nauðgunarher“ vera á leið til samnemanda Áfrýjunarnefnd í kærumálum háskólanema hefur staðfest ákvörðun sviðsstjóra Heilbrigðisvísindasviðs Háskóla Íslands um að víkja nemanda við sálfræðideild skólans úr skólanum að fullu eftir að hann hafði sent samnemanda skilaboð sem metin voru „óforsvaranleg“, „ógnandi“ og „til þess [fallin] að valda [ótta].“ Innlent 25.4.2022 10:15
Skólameistari í skógrækt – Garðyrkjuskólinn flyst á Selfoss Skólameistari Fjölbrautaskóla Suðurlands er fullur tilhlökkunar að taka við starfsemi eina Garðyrkjuskólana landsins, sem flyst frá Landbúnaðarháskóla Íslands á Selfoss í haust. Hér erum við að tala um Garðyrkjuskólann á Reykjum í Ölfusi. Innlent 24.4.2022 13:01
Á útleið eftir aldarfjórðung í JL-húsinu: Vilja selja rýmið undir fallegar íbúðir með svölum Húsnæði Myndlistaskólans í Reykjavík, sem er eina starfsemin sem eftir er í JL-húsinu í Vesturbænum, hefur verið sett á sölu. Skólastjórinn hefur fengið staðfestingu frá borginni um að byggja megi íbúðir í húsinu sem hefur hingað til verið notað undir ýmiskonar rekstur. Margir hafa sýnt þessum möguleika áhuga. Innlent 23.4.2022 07:00
Framsóknarflokkurinn sniðgengur börn af erlendum uppruna í borginni Öll sveitarfélög landsins fá framlög úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga vegna barna af erlendum uppruna - nema Reykjavík. Borgin hefur stefnt ríkinu vegna þessa og stefnir allt í að þessi framlög verði útkljáð fyrir dómstólum. Öll börn í Garðabæ af erlendum uppruna fá fjármagn frá Jöfnunarsjóði, öll börn í Kópavogi, öll börn í Hafnarfirði - öll börn nema í Reykjavík. Skoðun 22.4.2022 10:31
Þorgerður Laufey vill áfram leiða Félag grunnskólakennara Þorgerður Laufey Diðriksdóttir, formaður Félags grunnskólakennara, mun áfram gefa kost á sér til að gegna embætti formanns. Hún var kjörin formaður félagsins árið 2018 en formannskosning fer fram að nýju í byrjun maí. Innlent 21.4.2022 12:48
Borgarstjóri hafi tapað trúverðugleika í leikskólamálum Borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins segir barnafjölskyldum vera sýnd fullkomin óvirðing af yfirvöldum í borginni, með því að bjóða börnum pláss á leikskólum sem ekki eru til. Innlent 21.4.2022 11:59
Rebekka Karlsdóttir nýr forseti Stúdentaráðs Háskóla Íslands Rebekka Karlsdóttir var í kvöld kjörin nýr forseti Stúdentaráðs Háskóla Íslands. Í kvöld voru einnig kjörnir fulltrúar á réttindaskrifstofa SHÍ en réttindaskrifstofan og nýkjörið Stúdentaráð taka formlega til starfa undir lok maí. Innlent 20.4.2022 19:34
Skóli á skilorði Margir hafa áhyggjur af grunnskólagöngu barna hvort heldur eigin barna, barnabarna eða barna yfirleitt. Áhyggjur stafa oftar en ekki af vangetu skólanna til að sinna til fullnustu þörfum barnanna, líkt og lög gera ráð fyrir. Skoðun 20.4.2022 09:32