Samfylkingin Ágúst Ólafur biðst afsökunar á orðum sínum í Sprengisandi Ágúst Ólafur Ágústsson, þingmaður Samfylkingarinnar, hefur beðist afsökunar á orðum sem hann lét falla í útvarpsþættinum Sprengisandi á Bylgjunni í gær. Innlent 5.10.2020 10:58 Ráðherra sakar Ágúst Ólaf um „botnlausa kvenfyrirlitningu“ Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur sakað Ágúst Ólaf Ágústsson, þingmann Samfylkingarinnar, um „botnlausa kvenfyrirlitningu“ vegna orða sem hann lét falla í Sprengisandi á Bylgjunni á laugardag. Innlent 5.10.2020 08:49 „Með auknum ójöfnuði tapa allir“ Helga Vala Helgadóttir tilkynnti á dögunum um framboð sitt til varaformanns Samfylkingarinnar. Lífið 30.9.2020 10:30 Hefur skráð sig í Samfylkinguna til að styðja varaformanninn Sóley Tómasdóttir, fyrrverandi borgarfulltrúi Vinstri grænna, hefur skráð sig í Samfylkinguna. Innlent 29.9.2020 09:03 Mótframboð Helgu Völu kom Heiðu Björgu á óvart Heiða Björg Hilmisdóttir, borgarfulltrúi og varaformaður Samfylkingarinnar, segir að mótframboð Helgu Völu Helgadóttur, þingmanns Samfylkingarinnar, í embætti varaformanns flokksins hafi komið henni á óvart. Innlent 28.9.2020 09:39 Sjálfstæðisflokkurinn stærstur og fylgi Samfylkingar minnkar Fylgi Pírata og Miðflokksins eykst, en fylgi Samfylkingarinnar og Vinstri grænna minnkar í nýrri könnun MMR. Innlent 23.9.2020 12:23 Helga Vala býður sig fram til varaformanns Samfylkingarinnar Helga Vala Helgadóttir þingmaður Samfylkingarinnar hefur tilkynnt um framboð sitt til varaformanns flokksins. Innlent 17.9.2020 07:48 Hvers vegna eru stjórnmálin ónýt? Gunnar Smári Egilsson fjallar um lýðræðið og kemst að því að fjórflokkurinn er ekki svipur hjá sjón, þar blasir hrun við. Skoðun 11.9.2020 12:20 Dagur í lífi flugumanns – rómversk yfirtaka á Gaulverjabæ Landsþing Ungra jafnaðarmanna hafði ég aldrei sótt áður, en ég hafði (þrátt fyrir linkind móðurflokksins við rasisma, nýlenduhyggju og annað ofbeldi sem er innbyggt í eðli og hlutverk hryðjuverkasamtakanna NATÓ) ákveðið að skrá mig í Samfylkinguna. Hvers vegna? Skoðun 9.9.2020 10:00 Ragna hafði betur í forsetaslag Ungra jafnaðarmanna Ragna Sigurðardóttir var kjörin nýr forseti Ungra jafnaðarmanna, ungliðahreyfingar Samfylkingarinnar, á landsþingi félagsins í kvöld. Innlent 5.9.2020 20:20 Ögrandi, róttæk og skrefi á undan Samfylkingin var stofnuð í kringum það markmið að sameina vinstrisinnað fólk í baráttunni fyrir kerfislægum breytingum á íslensku samfélagi. Á 20. afmælisári sínu heldur hún áfram að vera raunhæfasti farkosturinn til að sigla því markmiði í höfn. Skoðun 1.9.2020 08:01 Forsetaslagur framundan hjá Ungum Jafnaðarmönnum Forsetaslagur er framundan innan Ungra Jafnaðarmanna en Ragna Sigurðardóttir og Óskar Steinn Jónínuson Ómarsson hafa bæði tilkynnt um framboð. Innlent 31.8.2020 11:34 Gagnrýna ríkisstjórnina: „Þau geta ekki skýlt sér á bak við sóttvarnalækni“ Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, og Helga Vala Helgadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar furða sig á því að ríkisstjórnin hafi ekki gert áætlanir um framhald aðgerða vegna kórónuveirunnar hér á landi. Skoða þurfi hin ýmsu sjónarhorn og taka mið af fleiri þáttum en ferðaþjónustunni. Innlent 11.8.2020 13:00 Oddný gagnrýnir aðgerðaleysi: „Ríkisstjórn Íslands segir að nú sé ekki rétti tíminn“ Oddný G. Harðardóttir, þingflokksformaður Samfylkingarinnar, segir gríðarlega mikilvægt að stór fyrirtæki leggi hönd á plóg í baráttunni gegn loftslagsvánni. Innlent 23.6.2020 20:15 Samfylkingin vill rafvæðingu flugsins á samgönguáætlun Þingmenn Samfylkingarinnar hafa lagt til á Alþingi að rafvæðing styttri flugferða verði strax sett inn á samgönguáætlun. Fyrsti flutningsmaður, Albertína Elíasdóttir, segir raunhæft að innanlandsflugið verði rafvætt á næstu fimm til átta árum. Innlent 10.6.2020 23:33 Segir rauða litinn víkjandi í merki VG Logi Einarsson hannaði fyrsta merki Vinstri grænna. Innlent 12.5.2020 11:57 Segir ríkisstjórnina fasta í sandkassaleik og skotgrafahernaði Þingmaður Samfylkingarinnar segir ríkisstjórnina stunda sandkassaleik og skotgrafahernað á tímum neyðarástands. Innlent 7.5.2020 22:01 Vangaveltur Elliða um nýtt merki Samfylkingarinnar hljóta misjafnar undirtektir Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Ölfusi, telur nýtt merki Samfylkingarinnar svipa til nokkurra merkja nasista sem notuð hafa verið í gegnum tíðina. Innlent 5.5.2020 22:29 Afmælisbarn dagsins „eldgamall unglingur“ sem heldur partý síðar Samfylkingin fagnar tuttugu ára afmæli í dag. Í ljósi aðstæðna í samfélaginu verður það að bíða betri tíma að halda veislu í tilefni af afmælinu að sögn Loga Einarssonar, formanns flokksins. Lífið 5.5.2020 21:01 Snúðugar afmæliskveðjur til Samfylkingar frá Sigmundi Sigmundur Davíð Gunnlaugsson er sneiðugur í árnaðaróskum sínum til Samfylkingarinnar. Innlent 5.5.2020 17:16 Samfylkingin tekur upp nýtt merki Samfylkingin sker á kúluna Innlent 5.5.2020 13:03 Leggur til að ríkið láni fyrir hlutabréfum í nýju dótturfélagi Þingmaður Samfylkingarinnar segir eðlilegt að ríkið komi félaginu til hjálpar vegna þeirra þrenginga sem kórónuveirufaraldurinn hafði í för með sér en eigendur verði að takast á við fortíðarvanda félagsins. Innlent 1.5.2020 13:27 Samfylkingin vill styðja Icelandair með hlutabréfakaupum Formaður Samfylkingarinnar segir eðlilegt að íslensk stjórnvöld fari sömu leið og önnur ríki sem eignast hafi hlut í flugfélögumá móti stuðningi sínum við þau. Fjármálaráðherra segir það eiga að vera síðasta úrræðið. Innlent 30.4.2020 12:41 Veltir upp hugmyndinni um að ríkið eignist ráðandi hlut í Icelandair Þingmaður Samfylkingarinnar veltir því fyrir sér hvort rétt sé að þjóðin eignaðist ráðandi hlut í Icelandair samhliða ríkisaðstoðinni. Hann vitnar í fordæmi hjá þjóðum í Evrópu máli sínu til stuðnings. Innlent 29.4.2020 12:05 Samfylkingin segir að tryggja þurfi framtíð Icelandair Samfylkingin vill að stjórnvöld hafi frumkvæði að því að koma Icelandair til aðstoðar og hvetja þannig hluthafa til að koma með aukið fjármagn í rekstur félagsins. Innlent 27.4.2020 16:41 Fyrstu fyrrverandi hjónin sem sitja saman á Alþingi Ný staða á Alþingi. Innlent 8.4.2020 10:15 Flokksstjórnarfundi Samfylkingarinnar frestað vegna kórónuveirunnar Vorfundi flokksstjórnar Samfylkingarinnar hefur verið frestað vegna kórónuveirufaraldursins. Fundinn átti að halda í Hljómahöll Reykjanesbæjar laugardaginn 7. mars næstkomandi. Innlent 4.3.2020 18:45 Hvar voru þau? Það þarf kjark og dugnað til að bera fram og berjast fyrir skoðunum sem ekki eru valdakerfinu endilega þóknanlegar. Skoðun 18.2.2020 07:06 Hvatti forseta til að „sparka í rassinn á þessum ráðherralufsum“ Sá forseti þingsins ástæðu til að beina þeim tilmælum til þingmannsins að vanda orðavalið. Innlent 29.1.2020 16:06 Samfylkingin vill koma á fót íþróttamannalaunasjóði Vilja stofna launasjóð fyrir afreksíþróttafólk. Innlent 23.1.2020 13:13 « ‹ 36 37 38 39 40 41 42 43 44 … 47 ›
Ágúst Ólafur biðst afsökunar á orðum sínum í Sprengisandi Ágúst Ólafur Ágústsson, þingmaður Samfylkingarinnar, hefur beðist afsökunar á orðum sem hann lét falla í útvarpsþættinum Sprengisandi á Bylgjunni í gær. Innlent 5.10.2020 10:58
Ráðherra sakar Ágúst Ólaf um „botnlausa kvenfyrirlitningu“ Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur sakað Ágúst Ólaf Ágústsson, þingmann Samfylkingarinnar, um „botnlausa kvenfyrirlitningu“ vegna orða sem hann lét falla í Sprengisandi á Bylgjunni á laugardag. Innlent 5.10.2020 08:49
„Með auknum ójöfnuði tapa allir“ Helga Vala Helgadóttir tilkynnti á dögunum um framboð sitt til varaformanns Samfylkingarinnar. Lífið 30.9.2020 10:30
Hefur skráð sig í Samfylkinguna til að styðja varaformanninn Sóley Tómasdóttir, fyrrverandi borgarfulltrúi Vinstri grænna, hefur skráð sig í Samfylkinguna. Innlent 29.9.2020 09:03
Mótframboð Helgu Völu kom Heiðu Björgu á óvart Heiða Björg Hilmisdóttir, borgarfulltrúi og varaformaður Samfylkingarinnar, segir að mótframboð Helgu Völu Helgadóttur, þingmanns Samfylkingarinnar, í embætti varaformanns flokksins hafi komið henni á óvart. Innlent 28.9.2020 09:39
Sjálfstæðisflokkurinn stærstur og fylgi Samfylkingar minnkar Fylgi Pírata og Miðflokksins eykst, en fylgi Samfylkingarinnar og Vinstri grænna minnkar í nýrri könnun MMR. Innlent 23.9.2020 12:23
Helga Vala býður sig fram til varaformanns Samfylkingarinnar Helga Vala Helgadóttir þingmaður Samfylkingarinnar hefur tilkynnt um framboð sitt til varaformanns flokksins. Innlent 17.9.2020 07:48
Hvers vegna eru stjórnmálin ónýt? Gunnar Smári Egilsson fjallar um lýðræðið og kemst að því að fjórflokkurinn er ekki svipur hjá sjón, þar blasir hrun við. Skoðun 11.9.2020 12:20
Dagur í lífi flugumanns – rómversk yfirtaka á Gaulverjabæ Landsþing Ungra jafnaðarmanna hafði ég aldrei sótt áður, en ég hafði (þrátt fyrir linkind móðurflokksins við rasisma, nýlenduhyggju og annað ofbeldi sem er innbyggt í eðli og hlutverk hryðjuverkasamtakanna NATÓ) ákveðið að skrá mig í Samfylkinguna. Hvers vegna? Skoðun 9.9.2020 10:00
Ragna hafði betur í forsetaslag Ungra jafnaðarmanna Ragna Sigurðardóttir var kjörin nýr forseti Ungra jafnaðarmanna, ungliðahreyfingar Samfylkingarinnar, á landsþingi félagsins í kvöld. Innlent 5.9.2020 20:20
Ögrandi, róttæk og skrefi á undan Samfylkingin var stofnuð í kringum það markmið að sameina vinstrisinnað fólk í baráttunni fyrir kerfislægum breytingum á íslensku samfélagi. Á 20. afmælisári sínu heldur hún áfram að vera raunhæfasti farkosturinn til að sigla því markmiði í höfn. Skoðun 1.9.2020 08:01
Forsetaslagur framundan hjá Ungum Jafnaðarmönnum Forsetaslagur er framundan innan Ungra Jafnaðarmanna en Ragna Sigurðardóttir og Óskar Steinn Jónínuson Ómarsson hafa bæði tilkynnt um framboð. Innlent 31.8.2020 11:34
Gagnrýna ríkisstjórnina: „Þau geta ekki skýlt sér á bak við sóttvarnalækni“ Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, og Helga Vala Helgadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar furða sig á því að ríkisstjórnin hafi ekki gert áætlanir um framhald aðgerða vegna kórónuveirunnar hér á landi. Skoða þurfi hin ýmsu sjónarhorn og taka mið af fleiri þáttum en ferðaþjónustunni. Innlent 11.8.2020 13:00
Oddný gagnrýnir aðgerðaleysi: „Ríkisstjórn Íslands segir að nú sé ekki rétti tíminn“ Oddný G. Harðardóttir, þingflokksformaður Samfylkingarinnar, segir gríðarlega mikilvægt að stór fyrirtæki leggi hönd á plóg í baráttunni gegn loftslagsvánni. Innlent 23.6.2020 20:15
Samfylkingin vill rafvæðingu flugsins á samgönguáætlun Þingmenn Samfylkingarinnar hafa lagt til á Alþingi að rafvæðing styttri flugferða verði strax sett inn á samgönguáætlun. Fyrsti flutningsmaður, Albertína Elíasdóttir, segir raunhæft að innanlandsflugið verði rafvætt á næstu fimm til átta árum. Innlent 10.6.2020 23:33
Segir rauða litinn víkjandi í merki VG Logi Einarsson hannaði fyrsta merki Vinstri grænna. Innlent 12.5.2020 11:57
Segir ríkisstjórnina fasta í sandkassaleik og skotgrafahernaði Þingmaður Samfylkingarinnar segir ríkisstjórnina stunda sandkassaleik og skotgrafahernað á tímum neyðarástands. Innlent 7.5.2020 22:01
Vangaveltur Elliða um nýtt merki Samfylkingarinnar hljóta misjafnar undirtektir Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Ölfusi, telur nýtt merki Samfylkingarinnar svipa til nokkurra merkja nasista sem notuð hafa verið í gegnum tíðina. Innlent 5.5.2020 22:29
Afmælisbarn dagsins „eldgamall unglingur“ sem heldur partý síðar Samfylkingin fagnar tuttugu ára afmæli í dag. Í ljósi aðstæðna í samfélaginu verður það að bíða betri tíma að halda veislu í tilefni af afmælinu að sögn Loga Einarssonar, formanns flokksins. Lífið 5.5.2020 21:01
Snúðugar afmæliskveðjur til Samfylkingar frá Sigmundi Sigmundur Davíð Gunnlaugsson er sneiðugur í árnaðaróskum sínum til Samfylkingarinnar. Innlent 5.5.2020 17:16
Leggur til að ríkið láni fyrir hlutabréfum í nýju dótturfélagi Þingmaður Samfylkingarinnar segir eðlilegt að ríkið komi félaginu til hjálpar vegna þeirra þrenginga sem kórónuveirufaraldurinn hafði í för með sér en eigendur verði að takast á við fortíðarvanda félagsins. Innlent 1.5.2020 13:27
Samfylkingin vill styðja Icelandair með hlutabréfakaupum Formaður Samfylkingarinnar segir eðlilegt að íslensk stjórnvöld fari sömu leið og önnur ríki sem eignast hafi hlut í flugfélögumá móti stuðningi sínum við þau. Fjármálaráðherra segir það eiga að vera síðasta úrræðið. Innlent 30.4.2020 12:41
Veltir upp hugmyndinni um að ríkið eignist ráðandi hlut í Icelandair Þingmaður Samfylkingarinnar veltir því fyrir sér hvort rétt sé að þjóðin eignaðist ráðandi hlut í Icelandair samhliða ríkisaðstoðinni. Hann vitnar í fordæmi hjá þjóðum í Evrópu máli sínu til stuðnings. Innlent 29.4.2020 12:05
Samfylkingin segir að tryggja þurfi framtíð Icelandair Samfylkingin vill að stjórnvöld hafi frumkvæði að því að koma Icelandair til aðstoðar og hvetja þannig hluthafa til að koma með aukið fjármagn í rekstur félagsins. Innlent 27.4.2020 16:41
Flokksstjórnarfundi Samfylkingarinnar frestað vegna kórónuveirunnar Vorfundi flokksstjórnar Samfylkingarinnar hefur verið frestað vegna kórónuveirufaraldursins. Fundinn átti að halda í Hljómahöll Reykjanesbæjar laugardaginn 7. mars næstkomandi. Innlent 4.3.2020 18:45
Hvar voru þau? Það þarf kjark og dugnað til að bera fram og berjast fyrir skoðunum sem ekki eru valdakerfinu endilega þóknanlegar. Skoðun 18.2.2020 07:06
Hvatti forseta til að „sparka í rassinn á þessum ráðherralufsum“ Sá forseti þingsins ástæðu til að beina þeim tilmælum til þingmannsins að vanda orðavalið. Innlent 29.1.2020 16:06
Samfylkingin vill koma á fót íþróttamannalaunasjóði Vilja stofna launasjóð fyrir afreksíþróttafólk. Innlent 23.1.2020 13:13