Mosfellsbær Þakplötur fuku af húsi í Mosfellsbæ Lögreglu á höfuðborgarsvæðinu var tilkynnt um að þakplötur væru að fjúka af húsi í Mosfellsbæ í hvassviðrinu skömmu eftir klukkan 18 í gærkvöldi. Innlent 4.12.2020 07:28 Nagladekk spila langstærstan þátt í myndun svifryks Greining nýrrar rannsóknar bendir til þess að nagladekkjanotkun spili langstærstan þátt í myndun svifryks frá umferð á höfuðborgarsvæðinu en aðrir áhrifaþættir eru vegyfirborð, umferðarmagn, hraði og þjónusta; söltun og skolun. Ein af niðurstöðum rannsóknarinnar er að draga þurfi verulega úr nagladekkjanotkun. Innlent 27.11.2020 15:01 „Glæfralegur“ framúrakstur og langt yfir hámarkshraða rétt fyrir banaslysið Ökumaður jeppa sem ók aftan á bíl við framúrakstur á Þingvallavegi sumarið 2018, með þeim afleiðingum að farþegi í síðarnefnda bílnum lést, var allt að 50 kílómetrum yfir hámarkshraða þegar slysið varð. Innlent 23.11.2020 09:35 Leggja fram þingsályktunartillögu um Sundabraut í einkaframkvæmd Þingsályktunartillaga sem kveður á um að samgönguráðherra verði falið að bjóða út hönnun, fjármögnun og rekstur Sundabrautar í einkaframkvæmd hefur verið lögð fram á Alþingi. Innlent 18.11.2020 15:39 Uppbyggingin á skíðasvæðunum á byrjunarreit Stjórn Sambands sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu hafnaði á fundi sínum í upphafi mánaðarins öllum tilboðum í framkvæmdir á skíðasvæðunum í Bláfjöllum. Innlent 16.11.2020 11:56 Lyfja kaupir Apótek MOS Lyfja hefur náð samkomulagi við eigendur Apóteks MOS um kaup á apótekinu. Apótek MOS hefur starfað í Mosfellsbæ frá árinu 2016. Viðskipti innlent 16.11.2020 09:17 Tuttugu tilkynningar bárust vegna hávaða Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í nógu að snúast í nótt, en níutíu mál voru skráð hjá henni frá klukkan 17 síðdegis í gær til klukkan fimm í nótt. Innlent 15.11.2020 07:56 Úrskurðaður í gæsluvarðhald vegna innbrota og þjófnaða Karlmaður á sextugsaldri var í gær úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald vegna rannsóknar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á innbrotum í umdæminu. Innlent 6.11.2020 12:03 Innlit inn í þýfisgeymsluna á Vínlandsleið Lögregla lagði hald á mikið af þýfi í tveimur húsum í stórri aðgerð í Mosfellsbæ í gær. Einn var handtekinn í aðgerðunum. Innlent 5.11.2020 20:34 Knúðu dyra og stálu síma og 600 þúsund krónum Innbrotahrina hefur verið í nokkrum hverfum höfuðborgarinnar að undanförnu og dæmi eru um að fólk hafi orðið fyrir stórtjóni. Innlent 4.11.2020 18:48 Lögðu út naglamottur og beittu úðavopni til að ná manni sem var talinn ógnandi Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu þurfti að beita ýmsum ráðum til að stöðva för ökumanns í Mosfellsbæ á tíunda tímanum í gærkvöldi. Lögreglunni hafði borist tilkynning um mann sem hafði gargað úr bíl á unglinga sem voru á göngustíg við Vesturlandsveg. Innlent 1.11.2020 14:29 Eftirför í Mosfellsbæ Lögregluþjónar veittu manni eftirför þegar hann sinnti ekki stöðvunarmerkjum lögreglu á Vesturlandsvegi í tíunda tímanum í gærkvöldi. Innlent 1.11.2020 07:32 Grunur um fjárdrátt starfsmanns Skálatúns í Mosfellsbæ Stjórnendur Skálatúns í Mosfellsbæ, heimili fyrir fólk með þroskahömlun, fara nú yfir fjárreiður síðustu ára eftir að grunur kviknaði um að starfsmaður þar hafi dregið sér fé. Innlent 29.10.2020 14:06 Höfðu afskipti af smituðum manni á ferðinni í Mosfellsbæ Lögregla á höfuðborgarsvæðinu þurfti í morgun að hafa afskipti af karlmanni á ferðinni í Mosfellsbæ sem vitað var að var smitaður af Covid-19. Innlent 29.10.2020 11:34 Gullleitarleyfi í Þormóðsdal selt til Kanada Námufélag sem er skráð í Kanada en er í hlutaeigu Íslendings hefur keypt einkahlutafélag sem var handhafi að rannsóknaleyfi fyrir gull- og koparleit í Þormóðsdal í Mosfellsbæ. Íslenskt dótturfélag þess er sagt eiga að stýra rannsóknar- og þróunarstarfi verkefna þess á Íslandi. Viðskipti innlent 29.10.2020 07:01 Fimm sjúklingar og fimm starfsmenn Reykjalundar með veiruna Fimm sjúklingar og fimm starfsmenn á Reykjalundi hafa greinst smitaðir af kórónuveirunni. Tveir starfsmenn Reykjalundar greindust í gær með veiruna og störfuðu þeir báðir á sólarhringsdeild Reykjalundar, Miðgarði. Innlent 24.10.2020 22:41 Umferðarflæðið batnar þegar þessir þrír vegarkaflar klárast Verulegar samgöngubætur eru framundan á stofnbrautum Reykjavíkursvæðisins. Þrír vegarkaflar, sem allir bæta umferðarflæði, eru að klárast og verða teknir í notkun á næstu vikum. Innlent 19.10.2020 20:42 Eldur kom upp í tæki hjá Matfugli Tilkynning barst um eld í húsakynnum kjúklingabúsins Matfugls í Mosfellsbæ rétt fyrir klukkan í morgun. Innlent 17.10.2020 10:38 Krakkar að leik fundu stolið málverk í Mosfellsbæ Málverk til minningar látinnar konu, sem stolið var úr íbúðakjarna í Þverholti í Mosfellsbæ fyrir um tíu dögum síðan, er komið í leitirnar. Það voru krakkar sem fundu málverkið sem nú er komið aftur á sinn stað. Innlent 5.10.2020 22:20 Allir nemendur og starfsfólk Helgafellsskóla í sóttkví Starfsmaður Helgafellsskóla í Mosfellsbæ greindist í dag með kórónuveirusmit. Innlent 3.10.2020 19:23 Betri samgöngur ohf. orðið að veruleika Ríkið og sex sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu, Garðabær, Hafnarfjörður, Kópavogur, Mosfellsbær, Reykjavík og Seltjarnarnes, hafa gengið frá stofnun opinbers hlutafélags um uppbyggingu samgönguinnviða á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 2.10.2020 16:13 Miklu tjóni afstýrt hjá Matfugli Betur fór en á horfðist þegar eldur kviknaði í loftræstingarröri hjá kjúklingabúinu Matfugli í Mosfellsbæ á tólfta tímanum. Innlent 28.9.2020 12:40 Málverki til minningar látinnar konu stolið Málverki til minningar látinnar konu var stolið á föstudagsmorgunn úr íbúðakjarna í Þverholti í Mosfellsbæ. Faðir konunnar segir mjög erfitt að málverkinu hafi verið stolið en það hafi mikið tilfinningalegt gildi fyrir fjölskylduna. Innlent 27.9.2020 17:31 Nemandi í Varmárskóla greindist með veiruna Nemandi í Varmárskóla hefur greinst kórónuveiruna. Innlent 20.9.2020 21:53 Bryndís fagnar útkomu uppgjörsbókar sinnar Líf og fjör að heimili þeirra Bryndísar og Jóns Baldvins um helgina. Menning 15.9.2020 14:52 Man. United kom veikum fjölskylduföður í Mosfellsbæ á óvart Mosfellingurinn Hans fékk heldur betur fallegt bréf frá Manchester United á dögunum en börn hans greindu frá þessu á Twitter. Enski boltinn 10.9.2020 08:00 Skólahald raskast hjá 630 nemendum í fjórum skólum Skólastarf raskast hjá ríflega sex hundruð börnum í fjórum skólum á höfuðborgarsvæðinu eftir að starfsmenn skólanna greindust með kórónuveiruna. Eitt smitanna má rekja til Hótel Rangár þar sem umfangsmikil hópsýking kom upp í vikunni. Innlent 23.8.2020 18:43 Kórónuveirusmit greindist á leikskólanum Huldubergi Kórónuveirusmit er komið upp á leikskólanum Huldubergi í Mosfellsbæ. Ákvörðun hefur verið tekin um að loka leikskólanum í samstarfi við rakningarteymi samhæfingarstöðvar almannavarna. Innlent 23.8.2020 13:37 Tjón getur hlaupið á hundrað þúsund krónum ef dælur ganga án heits vatns Eigandi Heitra gólfa, fyrirtækis sem sér um að leggja gólfhitakerfi, segir áríðandi að fólk með slík kerfi taki hringrásardæluna úr sambandi áður en skrúfað verður fyrir heitt vatn á hluta höfuðborgarsvæðisins í nótt. Innlent 17.8.2020 22:09 Hárgreiðslustofur og matvælafyrirtæki gætu þurft að loka tímabundið þegar heita vatnið fer Lokað verður fyrir rennsli heits vatns í Hafnarfirði og í nokkrum öðrum hverfum á höfuðborgarsvæðinu klukkan 2 í nótt þar til á miðvikudagsmorgun. Upplýsingafulltrúi segir að einhver fyrirtæki þurfi að leggja niður starfsemi á meðan. Þá þurfi önnur að gera ráðstafanir. Innlent 17.8.2020 12:00 « ‹ 10 11 12 13 14 15 16 17 18 … 19 ›
Þakplötur fuku af húsi í Mosfellsbæ Lögreglu á höfuðborgarsvæðinu var tilkynnt um að þakplötur væru að fjúka af húsi í Mosfellsbæ í hvassviðrinu skömmu eftir klukkan 18 í gærkvöldi. Innlent 4.12.2020 07:28
Nagladekk spila langstærstan þátt í myndun svifryks Greining nýrrar rannsóknar bendir til þess að nagladekkjanotkun spili langstærstan þátt í myndun svifryks frá umferð á höfuðborgarsvæðinu en aðrir áhrifaþættir eru vegyfirborð, umferðarmagn, hraði og þjónusta; söltun og skolun. Ein af niðurstöðum rannsóknarinnar er að draga þurfi verulega úr nagladekkjanotkun. Innlent 27.11.2020 15:01
„Glæfralegur“ framúrakstur og langt yfir hámarkshraða rétt fyrir banaslysið Ökumaður jeppa sem ók aftan á bíl við framúrakstur á Þingvallavegi sumarið 2018, með þeim afleiðingum að farþegi í síðarnefnda bílnum lést, var allt að 50 kílómetrum yfir hámarkshraða þegar slysið varð. Innlent 23.11.2020 09:35
Leggja fram þingsályktunartillögu um Sundabraut í einkaframkvæmd Þingsályktunartillaga sem kveður á um að samgönguráðherra verði falið að bjóða út hönnun, fjármögnun og rekstur Sundabrautar í einkaframkvæmd hefur verið lögð fram á Alþingi. Innlent 18.11.2020 15:39
Uppbyggingin á skíðasvæðunum á byrjunarreit Stjórn Sambands sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu hafnaði á fundi sínum í upphafi mánaðarins öllum tilboðum í framkvæmdir á skíðasvæðunum í Bláfjöllum. Innlent 16.11.2020 11:56
Lyfja kaupir Apótek MOS Lyfja hefur náð samkomulagi við eigendur Apóteks MOS um kaup á apótekinu. Apótek MOS hefur starfað í Mosfellsbæ frá árinu 2016. Viðskipti innlent 16.11.2020 09:17
Tuttugu tilkynningar bárust vegna hávaða Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í nógu að snúast í nótt, en níutíu mál voru skráð hjá henni frá klukkan 17 síðdegis í gær til klukkan fimm í nótt. Innlent 15.11.2020 07:56
Úrskurðaður í gæsluvarðhald vegna innbrota og þjófnaða Karlmaður á sextugsaldri var í gær úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald vegna rannsóknar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á innbrotum í umdæminu. Innlent 6.11.2020 12:03
Innlit inn í þýfisgeymsluna á Vínlandsleið Lögregla lagði hald á mikið af þýfi í tveimur húsum í stórri aðgerð í Mosfellsbæ í gær. Einn var handtekinn í aðgerðunum. Innlent 5.11.2020 20:34
Knúðu dyra og stálu síma og 600 þúsund krónum Innbrotahrina hefur verið í nokkrum hverfum höfuðborgarinnar að undanförnu og dæmi eru um að fólk hafi orðið fyrir stórtjóni. Innlent 4.11.2020 18:48
Lögðu út naglamottur og beittu úðavopni til að ná manni sem var talinn ógnandi Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu þurfti að beita ýmsum ráðum til að stöðva för ökumanns í Mosfellsbæ á tíunda tímanum í gærkvöldi. Lögreglunni hafði borist tilkynning um mann sem hafði gargað úr bíl á unglinga sem voru á göngustíg við Vesturlandsveg. Innlent 1.11.2020 14:29
Eftirför í Mosfellsbæ Lögregluþjónar veittu manni eftirför þegar hann sinnti ekki stöðvunarmerkjum lögreglu á Vesturlandsvegi í tíunda tímanum í gærkvöldi. Innlent 1.11.2020 07:32
Grunur um fjárdrátt starfsmanns Skálatúns í Mosfellsbæ Stjórnendur Skálatúns í Mosfellsbæ, heimili fyrir fólk með þroskahömlun, fara nú yfir fjárreiður síðustu ára eftir að grunur kviknaði um að starfsmaður þar hafi dregið sér fé. Innlent 29.10.2020 14:06
Höfðu afskipti af smituðum manni á ferðinni í Mosfellsbæ Lögregla á höfuðborgarsvæðinu þurfti í morgun að hafa afskipti af karlmanni á ferðinni í Mosfellsbæ sem vitað var að var smitaður af Covid-19. Innlent 29.10.2020 11:34
Gullleitarleyfi í Þormóðsdal selt til Kanada Námufélag sem er skráð í Kanada en er í hlutaeigu Íslendings hefur keypt einkahlutafélag sem var handhafi að rannsóknaleyfi fyrir gull- og koparleit í Þormóðsdal í Mosfellsbæ. Íslenskt dótturfélag þess er sagt eiga að stýra rannsóknar- og þróunarstarfi verkefna þess á Íslandi. Viðskipti innlent 29.10.2020 07:01
Fimm sjúklingar og fimm starfsmenn Reykjalundar með veiruna Fimm sjúklingar og fimm starfsmenn á Reykjalundi hafa greinst smitaðir af kórónuveirunni. Tveir starfsmenn Reykjalundar greindust í gær með veiruna og störfuðu þeir báðir á sólarhringsdeild Reykjalundar, Miðgarði. Innlent 24.10.2020 22:41
Umferðarflæðið batnar þegar þessir þrír vegarkaflar klárast Verulegar samgöngubætur eru framundan á stofnbrautum Reykjavíkursvæðisins. Þrír vegarkaflar, sem allir bæta umferðarflæði, eru að klárast og verða teknir í notkun á næstu vikum. Innlent 19.10.2020 20:42
Eldur kom upp í tæki hjá Matfugli Tilkynning barst um eld í húsakynnum kjúklingabúsins Matfugls í Mosfellsbæ rétt fyrir klukkan í morgun. Innlent 17.10.2020 10:38
Krakkar að leik fundu stolið málverk í Mosfellsbæ Málverk til minningar látinnar konu, sem stolið var úr íbúðakjarna í Þverholti í Mosfellsbæ fyrir um tíu dögum síðan, er komið í leitirnar. Það voru krakkar sem fundu málverkið sem nú er komið aftur á sinn stað. Innlent 5.10.2020 22:20
Allir nemendur og starfsfólk Helgafellsskóla í sóttkví Starfsmaður Helgafellsskóla í Mosfellsbæ greindist í dag með kórónuveirusmit. Innlent 3.10.2020 19:23
Betri samgöngur ohf. orðið að veruleika Ríkið og sex sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu, Garðabær, Hafnarfjörður, Kópavogur, Mosfellsbær, Reykjavík og Seltjarnarnes, hafa gengið frá stofnun opinbers hlutafélags um uppbyggingu samgönguinnviða á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 2.10.2020 16:13
Miklu tjóni afstýrt hjá Matfugli Betur fór en á horfðist þegar eldur kviknaði í loftræstingarröri hjá kjúklingabúinu Matfugli í Mosfellsbæ á tólfta tímanum. Innlent 28.9.2020 12:40
Málverki til minningar látinnar konu stolið Málverki til minningar látinnar konu var stolið á föstudagsmorgunn úr íbúðakjarna í Þverholti í Mosfellsbæ. Faðir konunnar segir mjög erfitt að málverkinu hafi verið stolið en það hafi mikið tilfinningalegt gildi fyrir fjölskylduna. Innlent 27.9.2020 17:31
Nemandi í Varmárskóla greindist með veiruna Nemandi í Varmárskóla hefur greinst kórónuveiruna. Innlent 20.9.2020 21:53
Bryndís fagnar útkomu uppgjörsbókar sinnar Líf og fjör að heimili þeirra Bryndísar og Jóns Baldvins um helgina. Menning 15.9.2020 14:52
Man. United kom veikum fjölskylduföður í Mosfellsbæ á óvart Mosfellingurinn Hans fékk heldur betur fallegt bréf frá Manchester United á dögunum en börn hans greindu frá þessu á Twitter. Enski boltinn 10.9.2020 08:00
Skólahald raskast hjá 630 nemendum í fjórum skólum Skólastarf raskast hjá ríflega sex hundruð börnum í fjórum skólum á höfuðborgarsvæðinu eftir að starfsmenn skólanna greindust með kórónuveiruna. Eitt smitanna má rekja til Hótel Rangár þar sem umfangsmikil hópsýking kom upp í vikunni. Innlent 23.8.2020 18:43
Kórónuveirusmit greindist á leikskólanum Huldubergi Kórónuveirusmit er komið upp á leikskólanum Huldubergi í Mosfellsbæ. Ákvörðun hefur verið tekin um að loka leikskólanum í samstarfi við rakningarteymi samhæfingarstöðvar almannavarna. Innlent 23.8.2020 13:37
Tjón getur hlaupið á hundrað þúsund krónum ef dælur ganga án heits vatns Eigandi Heitra gólfa, fyrirtækis sem sér um að leggja gólfhitakerfi, segir áríðandi að fólk með slík kerfi taki hringrásardæluna úr sambandi áður en skrúfað verður fyrir heitt vatn á hluta höfuðborgarsvæðisins í nótt. Innlent 17.8.2020 22:09
Hárgreiðslustofur og matvælafyrirtæki gætu þurft að loka tímabundið þegar heita vatnið fer Lokað verður fyrir rennsli heits vatns í Hafnarfirði og í nokkrum öðrum hverfum á höfuðborgarsvæðinu klukkan 2 í nótt þar til á miðvikudagsmorgun. Upplýsingafulltrúi segir að einhver fyrirtæki þurfi að leggja niður starfsemi á meðan. Þá þurfi önnur að gera ráðstafanir. Innlent 17.8.2020 12:00