Reykjavík

Fréttamynd

Æfðu viðbrögð við snjóflóðum í Bláfjöllum

Stór snjóflóðaleitaræfing hófst í Bláfjöllum í morgun, þar sem hundar og fjöldi fólks koma við sögu. Skipuleggjandi æfingarinnar segir snjóflóð síðustu vikna sýna fram á mikilvægi þess að björgunarsveitir séu ávallt viðbúnar, og kunni réttu handtökin.

Innlent
Fréttamynd

For­eldrar skora á stjórn­völd að stöðva brott­vísun sjö ára drengs: UNICEF vill að meira sé horft til Barna­sátt­mála SÞ í málum barna

Fulltrúar foreldra og starfsfólks í Réttindaráði Vesturbæjarskóla skora á stjórnvöld að stöðva brottvísun hins sex ára Muhammed Zohair Faisal og fjölskyldu hans. Til stendur að vísa fjölskyldunni til Pakistan næsta mánudag en hún hefur dvalið hér á landi í rúm tvö ár og hefur Muhammed gengið í Vesturbæjarskóla.

Innlent
Fréttamynd

ÍR-ingar rann­saka fjár­drátt starfs­manns

Aðalstjórn Íþróttafélags Reykjavíkur hefur að undanförnu verið með fjárdrátt starfsmanns félagsins til rannsóknar, en upp komst um málið í lok síðasta árs og var starfsmaðurinn í kjölfarið látinn fara.

Innlent
Fréttamynd

Nallinn ómar í Háskólabíó

BSRB, Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga, Bandalag háskólamanna, Sameyki og Sjúkraliðafélag Íslands stóðu í dag fyrir baráttufundi opinberra starfsmanna í Háskólabíó.

Innlent
Fréttamynd

„Látum ekki hræGamma hrekja Bíó Paradís í burtu“

Óhætt er að segja að yfirvofandi lokun Bíó Paradís á Hverfisgötu eftir tíu ára starf hafi valdið miklu fjaðrafoki í dag. Framkvæmdastjóri segir reksturinn í blóma en þreföld eða fjórföld hækkun í leiguverði geri starfsemina ekki lengur mögulega.

Lífið
Fréttamynd

Eftir­för sem endaði með ó­sköpum

Kompás birtir sláandi myndband þar sem ölvuðum ökumanni var veitt eftirför. Sá hafði stofnað lífi fjölda annarra í hættu með hátterni sínu og óljóst hvernig hefði farið hefði lögregla ekki skorist í leikinn. Lögreglumenn eru sammála um að harka og ofbeldið í útköllum sé meira en áður.

Innlent