Reykjanesbær Staðan slæm á Suðurnesjum þar sem raðir hafi myndast eftir fjárhags- og mataraðstoð Atvinnuleysið á Suðurnesjum er slæmt og á bara eftir að versna segir formaður verkalýðsfélags. Margir nái ekki endum saman og raðir hafi myndast eftir fjárhags- og mataraðstoð. Innlent 29.8.2020 18:30 133 starfsmönnum Isavia sagt upp 133 starfsmönnum Isavia var sagt upp störfum í dag og tólf til viðbótar boðið að lækka starfshlutfall sitt hjá fyrirtækinu. Innlent 28.8.2020 18:11 Starfsmaður íþróttahúss sakaður um að hafa löðrungað níu ára dreng Starfsmaður í íþróttahúsi í Reykjanesbæ er sakaður um að hafa slegið níu ára dreng í andlitið þegar hann var í íþróttum á skólatíma. Bæjarstjóri segir málinu ekki lokið. Innlent 28.8.2020 16:23 Undirrituðu viljayfirlýsingu um nýjan skipaþjónustuklasa Skipasmíðastöð Njarðvíkur, Reykjanesbær og Reykjaneshöfn undirrituðu í morgun viljayfirlýsingu um uppbygginu hafnar- og upptökumannvirkja í Njarðvík. Viðskipti innlent 20.8.2020 11:40 Heilsugæsla í höftum Mörg okkar sem búum hér á Suðurnesjum, höfum aldrei upplifað það að hafa heimilislækni, einhvern sem sinnir okkur, þekkir sjúkdómssögu okkar og getur leiðbeint okkur um ýmis þau atriði er varða heilsu og líðan. Skoðun 20.8.2020 07:01 Játaði að hafa stolið fimm dýrum úrum Maður hefur játað að hafa stolið fimm dýrum úrum eftir að hafa brotist inn í íbúðarhúsnæði í Njarðvík í gær. Innlent 18.8.2020 10:23 Kviknaði í skipi í Njarðvíkurhöfn Eldur kom upp í Langanesi GK525 í Njarðvíkurhöfn í dag. Að sögn Brunavarna Suðurnesja varð vegfarandi var við reyk og hringdi í Neyðarlínuna. Skipið var mannlaust þegar eldurinn kom upp. Innlent 30.7.2020 18:39 Dæmdur í 12 mánaða fangelsi fyrir vopnað rán með öxi Maður var fyrr í þessum mánuði dæmdur í 12 mánaða fangelsi fyrir vopnað rán og eignaspjöll í úrabúð Georgs V. Hannah í Reykjanesbæ í febrúar á þessu ári. Maðurinn réðst inn í búðina vopnaður exi og sló ítrekað í átt að búðareigendum og í innanstokksmuni sem eyðilögðust. Innlent 29.7.2020 12:02 Ráðherra sagður hafa sagt Ólafi Helga að fara til Eyja Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra, er sögð hafa tilkynnt Ólafi Helga Kjartanssyni, lögreglustjóra á Suðurnesjum, um flutning hans til Vestmannaeyja. Styr hefur staðið um störf Ólafs Helga hjá lögreglunni á Suðurnesjum. Innlent 28.7.2020 15:26 Starfsfólk kvartað undan áreitni, ráðningum og stöðuveitingum Mikið hefur gustað um embætti lögreglunnar á Suðurnesjum undanfarna daga eftir að greint var frá því að fjórir yfirmenn innan embættisins hafi verið sagðir reyna að grafa undan Ólafi Helga Kjartanssyni lögreglustjóra. Innlent 25.7.2020 19:57 Sá eða þeir sem beri ábyrgð á stöðunni innan lögreglunnar á Suðurnesjum ætti að víkja Formaður allsherjarnefndar segir óþolandi fyrir þjóðina að horfa upp á síendurteknar deilur og illvíg átök hjá æðstu embættismönnum lögreglunnar. Sá eða þeir sem beri ábyrgð á stöðunni á Suðurnesjum ættu að víkja. Innlent 24.7.2020 18:31 Dómsmálaráðherra tjáir sig ekki um stöðuna á Suðurnesjum Dómsmálaráðherra hyggst ekki tjá sig um ólguna meðal starfsfólks lögreglunnar á Suðurnesjum. Innlent 24.7.2020 13:07 Kostar ráðherra minnst 52 milljónir að losna við Ólaf Helga Skipun Ólafs Helga Kjartanssonar lögreglustjóra var framlengd í fyrra. Fréttir 24.7.2020 11:00 Tveir hafa kvartað undan einelti hjá Lögreglunni á Suðurnesjum Tveir starfsmenn hjá Lögreglunni á Suðurnesjum hafa kvartað til fagráðs lögreglu vegna eineltis á vinnustað. Málið er nú á borði dómsmálaráðuneytisins. Innlent 21.7.2020 19:58 Semja um nýtt hjúkrunarheimili Sextíu herbergja hjúkrunarheimili mun rísa í Reykjanesbæ, gangi fyrirætlanir hins opinbera og bæjarfélagsins eftir. Innlent 13.7.2020 10:09 Synjað um endurupptöku á skaðabótamáli United Silicon Héraðsdómur Reykjaness hafnaði kröfu Magnúsar Ólafs Garðarssonar, stofnanda og fyrrverandi forstjóra United Silicon, á máli þar sem hann er sagður hafa verið dæmdur til að greiða þrotabúi kísilversins 1,2 milljarða króna í bætur. Viðskipti innlent 9.7.2020 21:03 Geðræktarstöð á Suðurnesjum lokað vegna smits Skjólstæðingur Bjargarinnar, geðræktarmiðstöðvar Suðurnesja, hefur greinst með kórónuveirusmit. Af þeim sökum hafa tíu aðrir notendur Bjargarinnar verið skikkaðir í sóttkví og Björginni verið lokað meðan unnið er að sótthreinsun. Innlent 3.7.2020 06:52 Fundu metamfetamín vafið fast um maga manns Karlmaður á fertugsaldri hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald eftir að tæp 300 grömm af metamfetamíni og 1600 stykki af lyfseðilsskyldum lyfjum í fórum sínum við komuna til landsins fyrr í mánuðinum. Innlent 30.6.2020 12:08 Bjóða út umhverfismat og hönnun vegna breikkunar Reykjanesbrautar Vegagerðin hefur boðið út umhverfismat og hönnun vegna breikkunar 5,6 kílómetra langs kafla Reykjanesbrautar milli Krýsuvíkurvegar og Hvassahrauns. Þetta yrði síðasti kaflinn til að breikka í fjórar akreinar á leiðinni milli Hafnarfjarðar og Njarðvíkur. Innlent 26.6.2020 13:54 Björgunarsveitir kallaðar út vegna fiskikars Björgunarsveitir í Vogum og Reykjanesbæ voru kallaðar út um klukkan 21:20 eftir að tilkynning barst frá íbúa í Vogum um hlut sem sést hafði í sjónum um 300 metra frá landi. Innlent 23.6.2020 22:48 Líkfundur í smábátahöfninni ekki sakamál Andlát karlmanns, sem fannst í berginu við smábátahöfnina í Grófinni í Keflavík í gær, er ekki rannsakað sem sakamál, að sögn Ólafs Helga Kjartanssonar lögreglustjóra á Suðurnesjum. Innlent 22.6.2020 11:34 Lík fannst í smábátahöfninni Lík fannst í smábátahöfninni í Gróf í Keflavík í dag. Innlent 21.6.2020 19:51 Mikill viðbúnaður við höfnina í Keflavík Mikill viðbúnaður er við höfnina í Keflavík og eru bæði sjúkrabílar og lögreglubílar á vettvangi. Innlent 21.6.2020 15:31 Hundruð starfa vegna milljarða króna framkvæmda á varnarsvæðinu Framkvæmdir fyrir rúmlega tuttugu og einn milljarð króna standa nú yfir eða eru í undirbúningi á varnarsvæðinu í Keflavík. Innlent 19.6.2020 19:30 Trúði „virðulegum sálfræðingi“ á sínum tíma Fyrrverandi skólastjóri og sérkennari í grunnskóla í Reykjanesbæ þar sem karlmaður segist hafa verið misnotaður af skólasálfræðingi sem barn segjast búa yfir upplýsingum sem gætu skipt máli í málinu. Innlent 19.6.2020 09:01 Munu bjóða Costco-vörur í nýjum verslunum undir merkinu Extra Tvær nýjar matvöruverslanir undir vörumerkinu Extra hafa verið opnaðar í Reykjanesbæ og á Akureyri. Viðskipti innlent 19.6.2020 08:05 Tíu ára stúlka missti meðvitund í árekstri við rafmagnshlaupahjól Piltur á rafmagnshlaupahjóli ók á tíu ára stúlku í Keflavík í vikunni með þeim afleiðingum að hún skall með höfuðið í jörðina og missti meðvitund. Innlent 18.6.2020 10:22 Sigla heim eftir að áhöfnin hafnaði launalækkun Áhöfnin á rækjuskipinu Berglíni GK 300 tóku í gær einróma ákvörðun um að fara ekki aftur á veiðar eftir að í ljós kom á mánudag að laun skipverja hafi verið lækkuð um 35% án samráðs. Innlent 17.6.2020 09:19 Mikill eldur kom upp í gámi fullum af bílhræjum Eldur kom upp í stórum vörugámi í portinu við bílaflutningafyrirtæki að Fitjabraut 14 í Keflavík klukkan fjögur í nótt. Vel tókst að slökkva eldinn en hann var þó mikill og mikinn reyk lagði frá gámnum. Innlent 16.6.2020 07:04 Boða til fundar á Suðurnesjum um kjaraviðræður á háannatíma á Keflavíkurflugvelli Boðað hefur verið til fundar hjá Landssambandi lögreglumanna á Suðurnesjum í dag þar sem staða kjaraviðræðna lögreglumanna verður kynnt. Stjórn sambandsins mun funda í Reykjanesbæ klukkan 15 og verður svo haldinn almennur félagsfundur klukkan 16. Innlent 15.6.2020 10:49 « ‹ 22 23 24 25 26 27 28 29 30 … 35 ›
Staðan slæm á Suðurnesjum þar sem raðir hafi myndast eftir fjárhags- og mataraðstoð Atvinnuleysið á Suðurnesjum er slæmt og á bara eftir að versna segir formaður verkalýðsfélags. Margir nái ekki endum saman og raðir hafi myndast eftir fjárhags- og mataraðstoð. Innlent 29.8.2020 18:30
133 starfsmönnum Isavia sagt upp 133 starfsmönnum Isavia var sagt upp störfum í dag og tólf til viðbótar boðið að lækka starfshlutfall sitt hjá fyrirtækinu. Innlent 28.8.2020 18:11
Starfsmaður íþróttahúss sakaður um að hafa löðrungað níu ára dreng Starfsmaður í íþróttahúsi í Reykjanesbæ er sakaður um að hafa slegið níu ára dreng í andlitið þegar hann var í íþróttum á skólatíma. Bæjarstjóri segir málinu ekki lokið. Innlent 28.8.2020 16:23
Undirrituðu viljayfirlýsingu um nýjan skipaþjónustuklasa Skipasmíðastöð Njarðvíkur, Reykjanesbær og Reykjaneshöfn undirrituðu í morgun viljayfirlýsingu um uppbygginu hafnar- og upptökumannvirkja í Njarðvík. Viðskipti innlent 20.8.2020 11:40
Heilsugæsla í höftum Mörg okkar sem búum hér á Suðurnesjum, höfum aldrei upplifað það að hafa heimilislækni, einhvern sem sinnir okkur, þekkir sjúkdómssögu okkar og getur leiðbeint okkur um ýmis þau atriði er varða heilsu og líðan. Skoðun 20.8.2020 07:01
Játaði að hafa stolið fimm dýrum úrum Maður hefur játað að hafa stolið fimm dýrum úrum eftir að hafa brotist inn í íbúðarhúsnæði í Njarðvík í gær. Innlent 18.8.2020 10:23
Kviknaði í skipi í Njarðvíkurhöfn Eldur kom upp í Langanesi GK525 í Njarðvíkurhöfn í dag. Að sögn Brunavarna Suðurnesja varð vegfarandi var við reyk og hringdi í Neyðarlínuna. Skipið var mannlaust þegar eldurinn kom upp. Innlent 30.7.2020 18:39
Dæmdur í 12 mánaða fangelsi fyrir vopnað rán með öxi Maður var fyrr í þessum mánuði dæmdur í 12 mánaða fangelsi fyrir vopnað rán og eignaspjöll í úrabúð Georgs V. Hannah í Reykjanesbæ í febrúar á þessu ári. Maðurinn réðst inn í búðina vopnaður exi og sló ítrekað í átt að búðareigendum og í innanstokksmuni sem eyðilögðust. Innlent 29.7.2020 12:02
Ráðherra sagður hafa sagt Ólafi Helga að fara til Eyja Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra, er sögð hafa tilkynnt Ólafi Helga Kjartanssyni, lögreglustjóra á Suðurnesjum, um flutning hans til Vestmannaeyja. Styr hefur staðið um störf Ólafs Helga hjá lögreglunni á Suðurnesjum. Innlent 28.7.2020 15:26
Starfsfólk kvartað undan áreitni, ráðningum og stöðuveitingum Mikið hefur gustað um embætti lögreglunnar á Suðurnesjum undanfarna daga eftir að greint var frá því að fjórir yfirmenn innan embættisins hafi verið sagðir reyna að grafa undan Ólafi Helga Kjartanssyni lögreglustjóra. Innlent 25.7.2020 19:57
Sá eða þeir sem beri ábyrgð á stöðunni innan lögreglunnar á Suðurnesjum ætti að víkja Formaður allsherjarnefndar segir óþolandi fyrir þjóðina að horfa upp á síendurteknar deilur og illvíg átök hjá æðstu embættismönnum lögreglunnar. Sá eða þeir sem beri ábyrgð á stöðunni á Suðurnesjum ættu að víkja. Innlent 24.7.2020 18:31
Dómsmálaráðherra tjáir sig ekki um stöðuna á Suðurnesjum Dómsmálaráðherra hyggst ekki tjá sig um ólguna meðal starfsfólks lögreglunnar á Suðurnesjum. Innlent 24.7.2020 13:07
Kostar ráðherra minnst 52 milljónir að losna við Ólaf Helga Skipun Ólafs Helga Kjartanssonar lögreglustjóra var framlengd í fyrra. Fréttir 24.7.2020 11:00
Tveir hafa kvartað undan einelti hjá Lögreglunni á Suðurnesjum Tveir starfsmenn hjá Lögreglunni á Suðurnesjum hafa kvartað til fagráðs lögreglu vegna eineltis á vinnustað. Málið er nú á borði dómsmálaráðuneytisins. Innlent 21.7.2020 19:58
Semja um nýtt hjúkrunarheimili Sextíu herbergja hjúkrunarheimili mun rísa í Reykjanesbæ, gangi fyrirætlanir hins opinbera og bæjarfélagsins eftir. Innlent 13.7.2020 10:09
Synjað um endurupptöku á skaðabótamáli United Silicon Héraðsdómur Reykjaness hafnaði kröfu Magnúsar Ólafs Garðarssonar, stofnanda og fyrrverandi forstjóra United Silicon, á máli þar sem hann er sagður hafa verið dæmdur til að greiða þrotabúi kísilversins 1,2 milljarða króna í bætur. Viðskipti innlent 9.7.2020 21:03
Geðræktarstöð á Suðurnesjum lokað vegna smits Skjólstæðingur Bjargarinnar, geðræktarmiðstöðvar Suðurnesja, hefur greinst með kórónuveirusmit. Af þeim sökum hafa tíu aðrir notendur Bjargarinnar verið skikkaðir í sóttkví og Björginni verið lokað meðan unnið er að sótthreinsun. Innlent 3.7.2020 06:52
Fundu metamfetamín vafið fast um maga manns Karlmaður á fertugsaldri hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald eftir að tæp 300 grömm af metamfetamíni og 1600 stykki af lyfseðilsskyldum lyfjum í fórum sínum við komuna til landsins fyrr í mánuðinum. Innlent 30.6.2020 12:08
Bjóða út umhverfismat og hönnun vegna breikkunar Reykjanesbrautar Vegagerðin hefur boðið út umhverfismat og hönnun vegna breikkunar 5,6 kílómetra langs kafla Reykjanesbrautar milli Krýsuvíkurvegar og Hvassahrauns. Þetta yrði síðasti kaflinn til að breikka í fjórar akreinar á leiðinni milli Hafnarfjarðar og Njarðvíkur. Innlent 26.6.2020 13:54
Björgunarsveitir kallaðar út vegna fiskikars Björgunarsveitir í Vogum og Reykjanesbæ voru kallaðar út um klukkan 21:20 eftir að tilkynning barst frá íbúa í Vogum um hlut sem sést hafði í sjónum um 300 metra frá landi. Innlent 23.6.2020 22:48
Líkfundur í smábátahöfninni ekki sakamál Andlát karlmanns, sem fannst í berginu við smábátahöfnina í Grófinni í Keflavík í gær, er ekki rannsakað sem sakamál, að sögn Ólafs Helga Kjartanssonar lögreglustjóra á Suðurnesjum. Innlent 22.6.2020 11:34
Lík fannst í smábátahöfninni Lík fannst í smábátahöfninni í Gróf í Keflavík í dag. Innlent 21.6.2020 19:51
Mikill viðbúnaður við höfnina í Keflavík Mikill viðbúnaður er við höfnina í Keflavík og eru bæði sjúkrabílar og lögreglubílar á vettvangi. Innlent 21.6.2020 15:31
Hundruð starfa vegna milljarða króna framkvæmda á varnarsvæðinu Framkvæmdir fyrir rúmlega tuttugu og einn milljarð króna standa nú yfir eða eru í undirbúningi á varnarsvæðinu í Keflavík. Innlent 19.6.2020 19:30
Trúði „virðulegum sálfræðingi“ á sínum tíma Fyrrverandi skólastjóri og sérkennari í grunnskóla í Reykjanesbæ þar sem karlmaður segist hafa verið misnotaður af skólasálfræðingi sem barn segjast búa yfir upplýsingum sem gætu skipt máli í málinu. Innlent 19.6.2020 09:01
Munu bjóða Costco-vörur í nýjum verslunum undir merkinu Extra Tvær nýjar matvöruverslanir undir vörumerkinu Extra hafa verið opnaðar í Reykjanesbæ og á Akureyri. Viðskipti innlent 19.6.2020 08:05
Tíu ára stúlka missti meðvitund í árekstri við rafmagnshlaupahjól Piltur á rafmagnshlaupahjóli ók á tíu ára stúlku í Keflavík í vikunni með þeim afleiðingum að hún skall með höfuðið í jörðina og missti meðvitund. Innlent 18.6.2020 10:22
Sigla heim eftir að áhöfnin hafnaði launalækkun Áhöfnin á rækjuskipinu Berglíni GK 300 tóku í gær einróma ákvörðun um að fara ekki aftur á veiðar eftir að í ljós kom á mánudag að laun skipverja hafi verið lækkuð um 35% án samráðs. Innlent 17.6.2020 09:19
Mikill eldur kom upp í gámi fullum af bílhræjum Eldur kom upp í stórum vörugámi í portinu við bílaflutningafyrirtæki að Fitjabraut 14 í Keflavík klukkan fjögur í nótt. Vel tókst að slökkva eldinn en hann var þó mikill og mikinn reyk lagði frá gámnum. Innlent 16.6.2020 07:04
Boða til fundar á Suðurnesjum um kjaraviðræður á háannatíma á Keflavíkurflugvelli Boðað hefur verið til fundar hjá Landssambandi lögreglumanna á Suðurnesjum í dag þar sem staða kjaraviðræðna lögreglumanna verður kynnt. Stjórn sambandsins mun funda í Reykjanesbæ klukkan 15 og verður svo haldinn almennur félagsfundur klukkan 16. Innlent 15.6.2020 10:49