Reykjanesbær Slökkvilið kallað út vegna elds á Ásbrú Slökkvilið Brunavarna Suðurnesja hefur verið kallað út vegna elds í fjölbýlishúsi við Bogabraut á Ásbrú í Reykjanesbraut. Innlent 28.1.2020 08:42 Grindvíkingar gantast með hugsanlegt eldgos Jón Gauti Dagbjartsson strandveiðihetja er pollrólegur vegna hugsanlegs eldgoss Innlent 27.1.2020 11:57 Eftirlitsnefnd með störfum lögreglu skoðar eftirför á Sandgerðisvegi Kona liggur þungt haldin á sjúkrahúsi eftir að ökumaðurinn sem lögreglan veitti eftirför, lenti í hörðum árekstri við bíl sem konan var farþegi í. Innlent 24.1.2020 09:00 Hótel Skúla á Ásbrú skellir í lás Base hótel á Ásbrú á Reykjanesi, sem er í eigu félags Skúla Mogensen, fyrrverandi forstjóra og eiganda Wow air, hefur lokað og hætt rekstri. Viðskipti innlent 23.1.2020 15:05 Stal fullri innkaupakerru í gegnum sjálfsafgreiðslukassa Lögreglu á Suðurnesjum hefur borist kæra vegna þjófnaðar í verslun í Reykjanesbæ. Innlent 22.1.2020 08:23 Kópurinn vannærður og þjáist af augnsýkingu Vonir standa til að hægt verði að sleppa kópnum. Innlent 21.1.2020 09:23 Markmiðið að koma litla kópnum sem fyrst aftur út í sjó Lítill kópur sem fannst illa haldinn á Suðurnesjum í morgun hefst nú við í Húsdýragarðinum. Markmiðið er að koma honum sem fyrst aftur heim í sjóinn. Innlent 17.1.2020 18:30 Kópur frá Suðurnesjum fær hjálp í Húsdýragarðinum Lögreglan á Suðurnesjum fann krúttlegan kóp í umdæminu fyrr í dag og var móðir hans hvergi sjáanleg. Lífið 17.1.2020 13:51 Teitur um Ölla: Sextán ára var hann að fara svo illa með okkur á æfingum Teitur Örlygsson, tífaldur Íslandsmeistari með Njarðvíkurliðinu, var mættur í Njarðtaksgryfjuna í gær þegar Njarðvíkingar heiðruðu minningu Örlygs Arons Sturlusonar sem lést af slysförum fyrir tuttugu árum síðan. Körfubolti 17.1.2020 09:21 Ók í krapa og er óökufær Ökumaður missti bifreið sína út af Reykjanesbraut í gær. Innlent 17.1.2020 11:47 Í minningu Ölla Körfuboltamannsins Örlygs Arons Sturlusonar var minnst fyrir leik Njarðvíkur og Keflavíkur í Domino's deild karla í kvöld. Körfubolti 16.1.2020 22:59 Karlalið Grindavíkur lagði inn 20 þúsund krónur í Minningarsjóð Ölla Daníel Guðni Guðmundsson, þjálfari karlaliðs Grindavíkur í Domino´s deild karla í körfubolta, segir frá því á fésbókarsíðu sinni í dag að hans leikmenn hafi ákveðið að styrkja Minningarsjóðs Örlygs Arons Sturlusonar. Körfubolti 16.1.2020 15:00 Strandaglóparnir hrifnir af samtakamætti Reykjanesbæjar: „Það var meira að segja vegan pizza“ Margir þeirra hefðu þó þegið betra upplýsingaflæði á Keflavíkurflugvelli. Innlent 13.1.2020 10:43 Farþegarnir lýsa „hryllilegri“ bið og„ógeðslegu“ ástandi þegar dyrnar voru opnaðar Björgunarsveitarmaður segir að alvarlegu ástandi hafi verið afstýrt. Innlent 13.1.2020 10:30 180 strandaglópar gista í fjöldahjálparstöðinni Flestir þeirra eru farþegar á leið í Ameríkuflug en vonast er til að aðgerðum í stöðinni verði lokið fyrir hádegi. Innlent 13.1.2020 06:54 Gæti orðið fjölmennt í fjöldahjálparstöðinni í nótt Fín stemning, ef svo má segja, hefur verið hjá fólkinu sem haldið hefur til í fjöldahjálparstöðinni í Reykjanesbæ í kvöld. Innlent 13.1.2020 01:47 Bæjarstjóri segir ástandið ekki gott Búið er að opna fjöldahjálparstöð í íþróttahúsinu við Sunnubraut í Reykjanesbæ og verða þeir sem sitja fastir í bílum á Reykjanesbrautinni og veginum að flugstöðinni fluttir þangað. Innlent 12.1.2020 20:51 Reykjanesbær laus undan sérstöku eftirliti Eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga hefur tilkynnt Reykjanesbæ að aðlögunaráætlun bæjarins hvað varðar fjárhagsmál sé fallin úr gildi og bæjarstjórn sé ekki lengur skylt að bera ákvarðanir undir nefndina. Þetta kemur fram á heimasíðu bæjarins og er vísað í bréf sem nefndin sendi bænum. Innlent 9.1.2020 13:43 Suðurkjördæmi – klikkað kjördæmi Á árinu 2000 var kjördæmaskipan á Íslandi breytt og kosið skv. henni árið 2003. Suðurnesin sem áður tilheyrðu Suðurlandskjördæmi, tilheyra nú Suðurkjördæmi, sem er í raun gamla Suðurlandskjördæmið að viðbættum Hornafirði, sem áður tilheyrði Austurlandskjördæmi. Skoðun 9.1.2020 09:00 Átján ára stunginn fimm sinnum á nýársnótt Átján ára karlmaður var stunginn fimm sinnum með hnífi aðfaranótt nýársdags. Innlent 8.1.2020 18:43 Gjaldskrá Strætó hækkar á morgun Á morgun tekur gildi ný gjaldskrá Strætó bs. Hækkun á gjaldskránni nemur að meðaltali 2,3 prósentum. Innlent 4.1.2020 17:47 Köstuðu flugeldum inn í anddyri fjölbýlishúss Nokkrar tilkynningar bárust lögreglunni á Suðurnesjum um áramótin vegna óæskilegrar meðferðar á flugeldum. Innlent 3.1.2020 08:19 Áskoranirnar snúa fyrst og fremst að heilbrigðari lífstíl Reykjanesbær er annað sveitarfélagið á landinu til þess að ráða lýðheilsufræðing. Innlent 30.12.2019 00:21 Handtekinn í Varsjá með þýfi úr Leifsstöð Karlmaður, sem handtekinn var á flugvellinum í pólsku höfuðborginni á Þorláksmessu vegna þjófnaðar úr flugstöðinni þar, reyndist einnig vera með þýfi úr Leifsstöð í fórum sínum. Innlent 28.12.2019 08:48 Piparkökuhúsasnillingur í Keflavík Nemandi í 10. bekk í Myllubakkaskóla í Keflavík bakaði og setti saman piparkökuhús fyrir jólin, sem er nákvæm eftirlíking af skólanum, sem hann er í. Innlent 27.12.2019 19:39 15 ára útskurðarsnillingur í Reykjanesbæ: „Ég er hálfgerður meistari“: Fimmtán ára strákur í Reykjanesbæ, Benedikt Máni Möller Birgisson er mjög klár í að skera út allskonar fígúrur úr birki og ösp. Hann er sjálfmenntaður í faginu. Innlent 24.12.2019 10:16 Festi bílnum á grjóti á hringtorgi Ökumaður ók bíl upp á hringtorg við Njarðarbraut í Reykjanesbæ um helgina. Innlent 23.12.2019 14:13 8,4% atvinnuleysi á Suðurnesjum Ríflega tólf hundruð manns er á atvinnuleysisskrá á Suðurnesjum. Þar er atvinnuleysi lang mest á landinu eða tvöfalt meira en á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 18.12.2019 19:35 Gat ekki borgað en vildi gera vel við sig Lögreglan á Suðurnesjum var kölluð til um helgina þegar maður neitaði að greiða reikning á veitingastað í Keflavík. Innlent 17.12.2019 10:23 Jóladagatal Vísis: Það þarf fólk eins og Má Upp er runninn 16. desember. Þriðji í aðventu kom og fór. Aðeins átta dagar til jóla. Jól 16.12.2019 08:00 « ‹ 25 26 27 28 29 30 31 32 33 … 35 ›
Slökkvilið kallað út vegna elds á Ásbrú Slökkvilið Brunavarna Suðurnesja hefur verið kallað út vegna elds í fjölbýlishúsi við Bogabraut á Ásbrú í Reykjanesbraut. Innlent 28.1.2020 08:42
Grindvíkingar gantast með hugsanlegt eldgos Jón Gauti Dagbjartsson strandveiðihetja er pollrólegur vegna hugsanlegs eldgoss Innlent 27.1.2020 11:57
Eftirlitsnefnd með störfum lögreglu skoðar eftirför á Sandgerðisvegi Kona liggur þungt haldin á sjúkrahúsi eftir að ökumaðurinn sem lögreglan veitti eftirför, lenti í hörðum árekstri við bíl sem konan var farþegi í. Innlent 24.1.2020 09:00
Hótel Skúla á Ásbrú skellir í lás Base hótel á Ásbrú á Reykjanesi, sem er í eigu félags Skúla Mogensen, fyrrverandi forstjóra og eiganda Wow air, hefur lokað og hætt rekstri. Viðskipti innlent 23.1.2020 15:05
Stal fullri innkaupakerru í gegnum sjálfsafgreiðslukassa Lögreglu á Suðurnesjum hefur borist kæra vegna þjófnaðar í verslun í Reykjanesbæ. Innlent 22.1.2020 08:23
Kópurinn vannærður og þjáist af augnsýkingu Vonir standa til að hægt verði að sleppa kópnum. Innlent 21.1.2020 09:23
Markmiðið að koma litla kópnum sem fyrst aftur út í sjó Lítill kópur sem fannst illa haldinn á Suðurnesjum í morgun hefst nú við í Húsdýragarðinum. Markmiðið er að koma honum sem fyrst aftur heim í sjóinn. Innlent 17.1.2020 18:30
Kópur frá Suðurnesjum fær hjálp í Húsdýragarðinum Lögreglan á Suðurnesjum fann krúttlegan kóp í umdæminu fyrr í dag og var móðir hans hvergi sjáanleg. Lífið 17.1.2020 13:51
Teitur um Ölla: Sextán ára var hann að fara svo illa með okkur á æfingum Teitur Örlygsson, tífaldur Íslandsmeistari með Njarðvíkurliðinu, var mættur í Njarðtaksgryfjuna í gær þegar Njarðvíkingar heiðruðu minningu Örlygs Arons Sturlusonar sem lést af slysförum fyrir tuttugu árum síðan. Körfubolti 17.1.2020 09:21
Ók í krapa og er óökufær Ökumaður missti bifreið sína út af Reykjanesbraut í gær. Innlent 17.1.2020 11:47
Í minningu Ölla Körfuboltamannsins Örlygs Arons Sturlusonar var minnst fyrir leik Njarðvíkur og Keflavíkur í Domino's deild karla í kvöld. Körfubolti 16.1.2020 22:59
Karlalið Grindavíkur lagði inn 20 þúsund krónur í Minningarsjóð Ölla Daníel Guðni Guðmundsson, þjálfari karlaliðs Grindavíkur í Domino´s deild karla í körfubolta, segir frá því á fésbókarsíðu sinni í dag að hans leikmenn hafi ákveðið að styrkja Minningarsjóðs Örlygs Arons Sturlusonar. Körfubolti 16.1.2020 15:00
Strandaglóparnir hrifnir af samtakamætti Reykjanesbæjar: „Það var meira að segja vegan pizza“ Margir þeirra hefðu þó þegið betra upplýsingaflæði á Keflavíkurflugvelli. Innlent 13.1.2020 10:43
Farþegarnir lýsa „hryllilegri“ bið og„ógeðslegu“ ástandi þegar dyrnar voru opnaðar Björgunarsveitarmaður segir að alvarlegu ástandi hafi verið afstýrt. Innlent 13.1.2020 10:30
180 strandaglópar gista í fjöldahjálparstöðinni Flestir þeirra eru farþegar á leið í Ameríkuflug en vonast er til að aðgerðum í stöðinni verði lokið fyrir hádegi. Innlent 13.1.2020 06:54
Gæti orðið fjölmennt í fjöldahjálparstöðinni í nótt Fín stemning, ef svo má segja, hefur verið hjá fólkinu sem haldið hefur til í fjöldahjálparstöðinni í Reykjanesbæ í kvöld. Innlent 13.1.2020 01:47
Bæjarstjóri segir ástandið ekki gott Búið er að opna fjöldahjálparstöð í íþróttahúsinu við Sunnubraut í Reykjanesbæ og verða þeir sem sitja fastir í bílum á Reykjanesbrautinni og veginum að flugstöðinni fluttir þangað. Innlent 12.1.2020 20:51
Reykjanesbær laus undan sérstöku eftirliti Eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga hefur tilkynnt Reykjanesbæ að aðlögunaráætlun bæjarins hvað varðar fjárhagsmál sé fallin úr gildi og bæjarstjórn sé ekki lengur skylt að bera ákvarðanir undir nefndina. Þetta kemur fram á heimasíðu bæjarins og er vísað í bréf sem nefndin sendi bænum. Innlent 9.1.2020 13:43
Suðurkjördæmi – klikkað kjördæmi Á árinu 2000 var kjördæmaskipan á Íslandi breytt og kosið skv. henni árið 2003. Suðurnesin sem áður tilheyrðu Suðurlandskjördæmi, tilheyra nú Suðurkjördæmi, sem er í raun gamla Suðurlandskjördæmið að viðbættum Hornafirði, sem áður tilheyrði Austurlandskjördæmi. Skoðun 9.1.2020 09:00
Átján ára stunginn fimm sinnum á nýársnótt Átján ára karlmaður var stunginn fimm sinnum með hnífi aðfaranótt nýársdags. Innlent 8.1.2020 18:43
Gjaldskrá Strætó hækkar á morgun Á morgun tekur gildi ný gjaldskrá Strætó bs. Hækkun á gjaldskránni nemur að meðaltali 2,3 prósentum. Innlent 4.1.2020 17:47
Köstuðu flugeldum inn í anddyri fjölbýlishúss Nokkrar tilkynningar bárust lögreglunni á Suðurnesjum um áramótin vegna óæskilegrar meðferðar á flugeldum. Innlent 3.1.2020 08:19
Áskoranirnar snúa fyrst og fremst að heilbrigðari lífstíl Reykjanesbær er annað sveitarfélagið á landinu til þess að ráða lýðheilsufræðing. Innlent 30.12.2019 00:21
Handtekinn í Varsjá með þýfi úr Leifsstöð Karlmaður, sem handtekinn var á flugvellinum í pólsku höfuðborginni á Þorláksmessu vegna þjófnaðar úr flugstöðinni þar, reyndist einnig vera með þýfi úr Leifsstöð í fórum sínum. Innlent 28.12.2019 08:48
Piparkökuhúsasnillingur í Keflavík Nemandi í 10. bekk í Myllubakkaskóla í Keflavík bakaði og setti saman piparkökuhús fyrir jólin, sem er nákvæm eftirlíking af skólanum, sem hann er í. Innlent 27.12.2019 19:39
15 ára útskurðarsnillingur í Reykjanesbæ: „Ég er hálfgerður meistari“: Fimmtán ára strákur í Reykjanesbæ, Benedikt Máni Möller Birgisson er mjög klár í að skera út allskonar fígúrur úr birki og ösp. Hann er sjálfmenntaður í faginu. Innlent 24.12.2019 10:16
Festi bílnum á grjóti á hringtorgi Ökumaður ók bíl upp á hringtorg við Njarðarbraut í Reykjanesbæ um helgina. Innlent 23.12.2019 14:13
8,4% atvinnuleysi á Suðurnesjum Ríflega tólf hundruð manns er á atvinnuleysisskrá á Suðurnesjum. Þar er atvinnuleysi lang mest á landinu eða tvöfalt meira en á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 18.12.2019 19:35
Gat ekki borgað en vildi gera vel við sig Lögreglan á Suðurnesjum var kölluð til um helgina þegar maður neitaði að greiða reikning á veitingastað í Keflavík. Innlent 17.12.2019 10:23
Jóladagatal Vísis: Það þarf fólk eins og Má Upp er runninn 16. desember. Þriðji í aðventu kom og fór. Aðeins átta dagar til jóla. Jól 16.12.2019 08:00