Bláskógabyggð Lítur loksins vel út eftir tveggja vikna þrautagöngu Foreldrar Anítu Katrínar vona að hún komist heim til sín fyrir þriggja ára afmælisdaginn sinn í lok mánaðar. Innlent 10.7.2019 11:53 Ís í Efstadal II það eina sem börnin níu eiga sameiginlegt Sóttvarnalæknir og aðrir opinberir aðilar sem haft hafa til rannsóknar e.coli smit sem rekja má til ferðaþjónustubæjarins Efstadals II í Bláskógabyggð vilja árétta að ekki sé hægt að fullyrða að þau níu börn sem smituðust af e.coli á bænum hafi sýkst af umgengni við kálfa sem þar voru í stíu og hægt var að klappa. Innlent 10.7.2019 11:15 Börnin snertu ekki öll kálfana Ekki liggur fyrir hvernig börn smituðust af E. coli í Efstadal II. Nokkur barnanna sem sýktust komu ekki nálægt kálfum. Ísframleiðslan hefur verið stöðvuð á bænum að svo stöddu og sýni tekin hjá starfsfólki. Innlent 10.7.2019 02:05 Vill helst skríða undir sæng og fara að gráta Eigandi ferðaþjónustufyrirtækisins Efstadals tvö í Bláskógabyggð harmar e.coli-smit sem kom upp þar. Innlent 9.7.2019 18:12 Efstadalsfjölskyldan miður sín vegna sýkingarinnar Björgvin Jóhannesson, einn rekstraraðila á bænum Efstadal II í Bláskógabyggð þar sem níu börn smituðust af E. coli bakteríu undanfarnar vikur, segir um leiðindamál að ræða. Sérstaklega fyrir börnin. Innlent 9.7.2019 14:42 Uppspretta E. coli-hrinunnar á Efstadal II Landlæknir telur ljóst að níu af þeim 10 börnum sem veikst hafa með sýkingu af völdum E. coli bakteríu hafi gert það á ferðaþjónustubænum Efstadal II í Bláskógabyggð fyrir 10 dögum til þremur vikum síðan. Innlent 9.7.2019 13:20 Börn veikjast frekar en fullorðnir af völdum E. coli Alls hafa tíu börn greinst með sýkingu af völdum E.coli baktería Innlent 8.7.2019 16:59 Telja nokkuð víst að E. coli bakterían hafi ekki borist með drykkjarvatni Alls hafa nú tíu börn smitast og sýkst af völdum E. coli bakteríunnar þar sem eitt barn til viðbótar greindist í dag. Innlent 8.7.2019 16:00 Óþægilegt að allir í sveitarfélaginu liggi undir grun Ásta Stefánsdóttir, sveitarstjóri í Bláskógabyggð, segir E. coli bakteríusmit sem virðist mega rekja til sveitafélagsins liggja nokkuð þungt á íbúum. Óþægilegt sé að vita ekki uppruna smitsins. Innlent 8.7.2019 13:27 Björguðu hundi úr sprungu á Þingvöllum Björgunarsveitarmenn sigu niður í sprunguna og tókst og koma ólum á hundinn og hífa hann upp. Innlent 5.7.2019 19:15 Vilja búa til ísgöng í stað hella sem eru að bráðna í Langjökli Fyrirtækið Mountaineers of Iceland fékk leyfi frá Bláskógabyggð til að grafa í Suðurjökul Langjökuls til að útbúa þar eitt hundrað metra ísgöng. Herbert Hauksson, stofnandi fyrirtækisins, segir náttúrulega íshella í jökulsporðinu vera að bráðna. Bjóða þurfi ferðamönnum nýjan möguleika á breyttum tímum. Innlent 5.7.2019 02:01 Vegagerðin mátti ekki víkja frá skilmálum útboðs Reykjavegar Kærunefnd útboðsmála felldi úr gildi ákvörðun Vegagerðarinnar um að taka tilboði tveggja verktakafyrirtækja. Hún taldi Vegagerðina hafa vikið frá skilmálum sem settir voru um viðskiptasögu bjóðendanna. Innlent 24.6.2019 16:45 Sumarfríið stytt vegna lúsmýs Sumarfrí Guðrúnar Ögðu Aðalheiðardóttur og fjölskyldu fékk heldur skjótan endi en sumarbústaðarferð, sem átti að standa yfir í viku, lauk mun fyrr en áætlað var vegna ágangs lúsmýs. Innlent 24.6.2019 16:28 Rukkað í Skálholti í gegnum ökutæki Skálholt er mjög vinsæll ferðamannastaður í Uppsveitum Árnessýslu en um tvö hundruð og fjörutíu þúsund ferðamenn heimsækja staðin á hverju ári. Innlent 23.6.2019 10:19 Opna á leiðina að Brúarárfossi Umhverfisstofnun hefur dregið til baka ákvörðun um að leggja dagsektir á eigendur jarðarinnar Ártungu í Bláskógabyggð. Innlent 15.6.2019 02:01 Einn af gírókoptunum óökuhæfur eftir misheppnaða lendingu Vindhviða feykti farartækinu á hliðina á Þingvöllum. Innlent 9.6.2019 09:59 Vilja hreinar línur um hvort Laugarás sé í dreifbýli eða þéttbýli Anna Gréta Ólafsdóttir, ásamt Sigurlaugu Angantýsdóttur, sendi Bláskógabyggð á dögunum bréf þar sem þær óska eftir því að skorið verði úr um það hvort Laugarás sé þéttbýli eða dreifbýli. Innlent 6.6.2019 02:01 Katalínan lendir á Þingvallavatni Áhöfn Catalina-flugbátsins, sem lenti í Reykjavík í dag, eftir nærri sex tíma flug frá Skotlandi, ákvað óvænt á fjórða tímanum að fara í útsýnisflug um suðvesturhornið. Innlent 30.5.2019 16:08 Stálu úr vösum ferðamanna við Gullfoss og Geysi Erlent þjófapar hefur herjað á ferðamenn í uppsveitum Árnessýslu að undanförnu og stolið töluverðum fjármunum. Fólkið kom hingað sem ferðamenn en þau voru handtekin vegna málsins. Innlent 30.5.2019 10:54 Fjölmargir þættir spila inn í lítið brotthvarf úr ML 51 stúdent útskrifaðist úr Menntaskólanum að Laugarvatni síðasta laugardag og er um að ræða fjölmennasta árgang í sögu skólans. Halldór Páll Halldórsson, skólameistari Menntaskólans að Laugarvatni segir aðsókn í skólann vera meiri en hægt er að taka við og að brotthvarf úr skólanum sé lítið. Innlent 27.5.2019 12:34 Ríkið greiði 1,2 milljarða fyrir Geysi Verðið sem íslenska ríkið þarf að greiða fyrir tvo þriðju hluta hverasvæðisins við Geysi í Haukadal hefur verið ákveðið, ef marka má Morgunblaðið í dag Innlent 23.5.2019 06:20 Lá í götunni á Mosfellsheiði Nokkur erill var hjá lögreglu vegna ölvunar í nótt. Innlent 19.5.2019 08:01 Gamli Þingvallavegurinn fái veglegri sess með friðlýsingu Þrjú sveitarfélög við Mosfellsheiði og minjavörður Suðurlands vilja að hafið verði ferli til að breyta skilgreiningu á nítjándu aldar hestvagnavegi sem liggur frá Geithálsi að Almannagjá úr því að vera friðaður í það að verða friðlýstur. Innlent 7.5.2019 02:00 Hömlulaus og ofsafengin atlaga að bróður sem mátti sín lítils Atlaga Vals Lýðssonar að bróður sínum Ragnari var svo ofsafengin að honum hlaut að vera ljóst að langlíklegast væri að bani hlytist af henni. Innlent 3.5.2019 14:47 Dómurinn yfir Vali Lýðssyni þyngdur úr sjö í fjórtán ára fangelsi Landsréttur dæmdi í dag Val Lýðsson í fjórtán ára fangelsi fyrir að hafa ráðið bróður sínum Ragnari Lýðssyni bana 31. mars í fyrra. Valur var dæmdur í sjö ára fangelsisdóm í Héraðsdómi Suðurlands í september síðastliðnum fyrir stórfellda líkamsárás sem leiddi til dauða Ragnars. Innlent 3.5.2019 14:06 Telur föður sinn ekki hafa getað setið undir „sterkum skoðunum“ Vals kvöldið örlagaríka Þessar sterku skoðanir telur Ingi Rafn hafa snúið annað hvort að sambýliskonu föður síns eða þeim systkinum, og leitt til þess að bræðurnir rifust kvöldið örlagaríka. Innlent 15.4.2019 13:15 Þingvallavegi verður lokað fram á haust Seinni hluti framkvæmda við endurbætur á Þingvallavegi hefjast 24. apríl næstkomandi. Innlent 11.4.2019 20:23 Bláskógabyggð á móti hugmyndum um þjóðgarð á miðhálendinu "Sveitarstjórn Bláskógabyggðar telur ekki ásættanlegt að stjórn og umráð yfir 40 prósent Íslands verði í höndum fárra aðila,“ segir í bókun sveitarstjórnarinnar sem leggst alfarið gegn stofnun þjóðgarðs á miðhálendinu. Innlent 27.3.2019 03:01 Gengur afar hægt að koma jeppafólkinu til byggða Björgunarsveitarfólk kom að jeppafólkinu sem var í vanda við Langjökul á áttunda tímanum í morgun eftir sex tíma ferðalag. Innlent 25.3.2019 11:18 Jeppafólk í vandræðum við Skjaldbreið Björgunarsveitir á Suðurlandi voru kallaðar til leitar að fólki á Langjökli nú í morgun. Innlent 25.3.2019 07:37 « ‹ 9 10 11 12 13 ›
Lítur loksins vel út eftir tveggja vikna þrautagöngu Foreldrar Anítu Katrínar vona að hún komist heim til sín fyrir þriggja ára afmælisdaginn sinn í lok mánaðar. Innlent 10.7.2019 11:53
Ís í Efstadal II það eina sem börnin níu eiga sameiginlegt Sóttvarnalæknir og aðrir opinberir aðilar sem haft hafa til rannsóknar e.coli smit sem rekja má til ferðaþjónustubæjarins Efstadals II í Bláskógabyggð vilja árétta að ekki sé hægt að fullyrða að þau níu börn sem smituðust af e.coli á bænum hafi sýkst af umgengni við kálfa sem þar voru í stíu og hægt var að klappa. Innlent 10.7.2019 11:15
Börnin snertu ekki öll kálfana Ekki liggur fyrir hvernig börn smituðust af E. coli í Efstadal II. Nokkur barnanna sem sýktust komu ekki nálægt kálfum. Ísframleiðslan hefur verið stöðvuð á bænum að svo stöddu og sýni tekin hjá starfsfólki. Innlent 10.7.2019 02:05
Vill helst skríða undir sæng og fara að gráta Eigandi ferðaþjónustufyrirtækisins Efstadals tvö í Bláskógabyggð harmar e.coli-smit sem kom upp þar. Innlent 9.7.2019 18:12
Efstadalsfjölskyldan miður sín vegna sýkingarinnar Björgvin Jóhannesson, einn rekstraraðila á bænum Efstadal II í Bláskógabyggð þar sem níu börn smituðust af E. coli bakteríu undanfarnar vikur, segir um leiðindamál að ræða. Sérstaklega fyrir börnin. Innlent 9.7.2019 14:42
Uppspretta E. coli-hrinunnar á Efstadal II Landlæknir telur ljóst að níu af þeim 10 börnum sem veikst hafa með sýkingu af völdum E. coli bakteríu hafi gert það á ferðaþjónustubænum Efstadal II í Bláskógabyggð fyrir 10 dögum til þremur vikum síðan. Innlent 9.7.2019 13:20
Börn veikjast frekar en fullorðnir af völdum E. coli Alls hafa tíu börn greinst með sýkingu af völdum E.coli baktería Innlent 8.7.2019 16:59
Telja nokkuð víst að E. coli bakterían hafi ekki borist með drykkjarvatni Alls hafa nú tíu börn smitast og sýkst af völdum E. coli bakteríunnar þar sem eitt barn til viðbótar greindist í dag. Innlent 8.7.2019 16:00
Óþægilegt að allir í sveitarfélaginu liggi undir grun Ásta Stefánsdóttir, sveitarstjóri í Bláskógabyggð, segir E. coli bakteríusmit sem virðist mega rekja til sveitafélagsins liggja nokkuð þungt á íbúum. Óþægilegt sé að vita ekki uppruna smitsins. Innlent 8.7.2019 13:27
Björguðu hundi úr sprungu á Þingvöllum Björgunarsveitarmenn sigu niður í sprunguna og tókst og koma ólum á hundinn og hífa hann upp. Innlent 5.7.2019 19:15
Vilja búa til ísgöng í stað hella sem eru að bráðna í Langjökli Fyrirtækið Mountaineers of Iceland fékk leyfi frá Bláskógabyggð til að grafa í Suðurjökul Langjökuls til að útbúa þar eitt hundrað metra ísgöng. Herbert Hauksson, stofnandi fyrirtækisins, segir náttúrulega íshella í jökulsporðinu vera að bráðna. Bjóða þurfi ferðamönnum nýjan möguleika á breyttum tímum. Innlent 5.7.2019 02:01
Vegagerðin mátti ekki víkja frá skilmálum útboðs Reykjavegar Kærunefnd útboðsmála felldi úr gildi ákvörðun Vegagerðarinnar um að taka tilboði tveggja verktakafyrirtækja. Hún taldi Vegagerðina hafa vikið frá skilmálum sem settir voru um viðskiptasögu bjóðendanna. Innlent 24.6.2019 16:45
Sumarfríið stytt vegna lúsmýs Sumarfrí Guðrúnar Ögðu Aðalheiðardóttur og fjölskyldu fékk heldur skjótan endi en sumarbústaðarferð, sem átti að standa yfir í viku, lauk mun fyrr en áætlað var vegna ágangs lúsmýs. Innlent 24.6.2019 16:28
Rukkað í Skálholti í gegnum ökutæki Skálholt er mjög vinsæll ferðamannastaður í Uppsveitum Árnessýslu en um tvö hundruð og fjörutíu þúsund ferðamenn heimsækja staðin á hverju ári. Innlent 23.6.2019 10:19
Opna á leiðina að Brúarárfossi Umhverfisstofnun hefur dregið til baka ákvörðun um að leggja dagsektir á eigendur jarðarinnar Ártungu í Bláskógabyggð. Innlent 15.6.2019 02:01
Einn af gírókoptunum óökuhæfur eftir misheppnaða lendingu Vindhviða feykti farartækinu á hliðina á Þingvöllum. Innlent 9.6.2019 09:59
Vilja hreinar línur um hvort Laugarás sé í dreifbýli eða þéttbýli Anna Gréta Ólafsdóttir, ásamt Sigurlaugu Angantýsdóttur, sendi Bláskógabyggð á dögunum bréf þar sem þær óska eftir því að skorið verði úr um það hvort Laugarás sé þéttbýli eða dreifbýli. Innlent 6.6.2019 02:01
Katalínan lendir á Þingvallavatni Áhöfn Catalina-flugbátsins, sem lenti í Reykjavík í dag, eftir nærri sex tíma flug frá Skotlandi, ákvað óvænt á fjórða tímanum að fara í útsýnisflug um suðvesturhornið. Innlent 30.5.2019 16:08
Stálu úr vösum ferðamanna við Gullfoss og Geysi Erlent þjófapar hefur herjað á ferðamenn í uppsveitum Árnessýslu að undanförnu og stolið töluverðum fjármunum. Fólkið kom hingað sem ferðamenn en þau voru handtekin vegna málsins. Innlent 30.5.2019 10:54
Fjölmargir þættir spila inn í lítið brotthvarf úr ML 51 stúdent útskrifaðist úr Menntaskólanum að Laugarvatni síðasta laugardag og er um að ræða fjölmennasta árgang í sögu skólans. Halldór Páll Halldórsson, skólameistari Menntaskólans að Laugarvatni segir aðsókn í skólann vera meiri en hægt er að taka við og að brotthvarf úr skólanum sé lítið. Innlent 27.5.2019 12:34
Ríkið greiði 1,2 milljarða fyrir Geysi Verðið sem íslenska ríkið þarf að greiða fyrir tvo þriðju hluta hverasvæðisins við Geysi í Haukadal hefur verið ákveðið, ef marka má Morgunblaðið í dag Innlent 23.5.2019 06:20
Lá í götunni á Mosfellsheiði Nokkur erill var hjá lögreglu vegna ölvunar í nótt. Innlent 19.5.2019 08:01
Gamli Þingvallavegurinn fái veglegri sess með friðlýsingu Þrjú sveitarfélög við Mosfellsheiði og minjavörður Suðurlands vilja að hafið verði ferli til að breyta skilgreiningu á nítjándu aldar hestvagnavegi sem liggur frá Geithálsi að Almannagjá úr því að vera friðaður í það að verða friðlýstur. Innlent 7.5.2019 02:00
Hömlulaus og ofsafengin atlaga að bróður sem mátti sín lítils Atlaga Vals Lýðssonar að bróður sínum Ragnari var svo ofsafengin að honum hlaut að vera ljóst að langlíklegast væri að bani hlytist af henni. Innlent 3.5.2019 14:47
Dómurinn yfir Vali Lýðssyni þyngdur úr sjö í fjórtán ára fangelsi Landsréttur dæmdi í dag Val Lýðsson í fjórtán ára fangelsi fyrir að hafa ráðið bróður sínum Ragnari Lýðssyni bana 31. mars í fyrra. Valur var dæmdur í sjö ára fangelsisdóm í Héraðsdómi Suðurlands í september síðastliðnum fyrir stórfellda líkamsárás sem leiddi til dauða Ragnars. Innlent 3.5.2019 14:06
Telur föður sinn ekki hafa getað setið undir „sterkum skoðunum“ Vals kvöldið örlagaríka Þessar sterku skoðanir telur Ingi Rafn hafa snúið annað hvort að sambýliskonu föður síns eða þeim systkinum, og leitt til þess að bræðurnir rifust kvöldið örlagaríka. Innlent 15.4.2019 13:15
Þingvallavegi verður lokað fram á haust Seinni hluti framkvæmda við endurbætur á Þingvallavegi hefjast 24. apríl næstkomandi. Innlent 11.4.2019 20:23
Bláskógabyggð á móti hugmyndum um þjóðgarð á miðhálendinu "Sveitarstjórn Bláskógabyggðar telur ekki ásættanlegt að stjórn og umráð yfir 40 prósent Íslands verði í höndum fárra aðila,“ segir í bókun sveitarstjórnarinnar sem leggst alfarið gegn stofnun þjóðgarðs á miðhálendinu. Innlent 27.3.2019 03:01
Gengur afar hægt að koma jeppafólkinu til byggða Björgunarsveitarfólk kom að jeppafólkinu sem var í vanda við Langjökul á áttunda tímanum í morgun eftir sex tíma ferðalag. Innlent 25.3.2019 11:18
Jeppafólk í vandræðum við Skjaldbreið Björgunarsveitir á Suðurlandi voru kallaðar til leitar að fólki á Langjökli nú í morgun. Innlent 25.3.2019 07:37