Norski boltinn

Fréttamynd

Emil hættur eftir tvö hjartastopp

Emil Pálsson lýsti því yfir í dag að knattspyrnuferli sínum væri lokið en ástæðan er sú að hann hefur tvisvar farið í hjartastopp á síðustu misserum.

Fótbolti
Fréttamynd

Þrjú íslensk mörk fyrir Sogndal

Jónatan Ingi Jónsson skoraði tvö marka Sogndal í 4-0 sigri liðsins gegn Mjøndalen. Valdimar Þór Ingimundarson var einnig á meðal markaskorara hjá Sogndal. 

Fótbolti
Fréttamynd

Íslenskir sigrar í Skandinavíu

Örebro og Piteå, Íslendingaliðin í Svíþjóð unnu bæði sigur í leikjum sínum í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Á sama tíma vann Rosenborg, lið Selmu Sól Magnúsdóttur, 0-2 sigur á útivelli gegn Kolbotn.

Fótbolti
Fréttamynd

Selma Sól á skotskónum í sigri Rosenborgar

Selma Sól Magnúsdóttir skoraði eitt marka Rosenborgar í 5-0 sigri liðsins á botnliða Röa í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Ingibjörg Sigurðardóttir spilaði ekki fyrir Vålerenga.

Fótbolti
Fréttamynd

Íslenskir töfrar á Skjetten Stadion

Alexander Ingi Gunnþórsson átti sannkallaðan stórleik í norsku D-deildinni í vikunni þegar hann hjálpaði liði sínu, Skjetten, að vinna 4-3 sigur á Mjölner i Norsk Tipping deildinni.

Fótbolti
Fréttamynd

Viðar Örn sagður á leið til Grikklands

Landsliðsframherjinn Viðar Örn Kjartansson er sagður á leið til Atromitos í grísku úrvalsdeildinni. Hann hefur verið án félags í tæpan mánuð frá því að hann yfirgaf Vålerenga í Noregi.

Fótbolti
Fréttamynd

Stórsigur hjá Alfons og félögum

Alfons Sampsted spilaði að venju allan leikinn í hægri bakvarðarstöðu Bodö/Glimt er liðið rúllaði yfir Jerv í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Fótbolti