Þríþraut

Fréttamynd

Blóðug hlaupaferð hjá Guð­laugu Eddu

Það er kalt úti þessa dagana en það stoppar ekki Ólympíufarann Guðlaugu Eddu Hannesdóttur við æfingar. Hún spyr sjálfa sig samt af því hvort að það hafi verið þess virði í þetta skiptið.

Sport
Fréttamynd

Ældi tíu sinnum í þriþrautarkeppninni

Keppni í þríþraut á Ólympíuleikunum í París verður alltaf minnst fyrir ruglið í kringum sýkla- og bakeríumælingar í ánni Signu. Sumir lentu verr í því en aðrir í keppninni sjálfri.

Sport
Fréttamynd

„Þurfti ekki að vera neitt meira en ég sjálf“

Þríþrautarkonan Guðlaug Edda Hannesdóttir varð á dögunum annar Íslendingurinn til að tryggja sæti sitt á Ólympíuleikunum í París í ágúst næst komandi. Það hefur gengið á ýmsu hjá henni síðustu misseri.

Sport
Fréttamynd

Hættu­legt fyrir Guð­laugu Eddu að keppa á ÓL í París?

Guðlaug Edda Hannesdóttir verður meðal keppanda í þríþrautarkeppni Ólympíuleikanna í París eftir velheppnaða Asíuferð sína. Gull, silfur og brons tryggði henni ÓL-sætið. Margir hafa áhyggjur af þeim aðstæðum sem þríþrautarfólkinu er boðið upp á eða að þurfa að synda í skítugu vatni Signu.

Sport
Fréttamynd

„Litla Edda öskrar inn í mér“

Íslenska þríþrautarkonan Guðlaug Edda Hannesdóttir mun skrifa nýjan kafla í íslenska íþróttasögu á Ólympíuleikunum í París í sumar.

Sport