Viðskipti Mistök við pökkun greiðsluseðla Við útskrift og pökkun greiðsluseðla VISA-reikninga í síðustu viku urðu þau mistök að íbúar í sama stigagangi fengu í sumum tilfellum greiðsluseðla annarra. Ekki er um sundurliðaða reikninga að ræða, aðeins heildarupphæð reikningsins. Í bréfi til korthafa biðst VISA innilegrar afsökunar og harmar mistökin sem eru sögð hafa orðið vegna breytinga á tækni og verklagi. Viðskipti innlent 13.10.2005 18:50 Krónan hefur kallað á stríð Ný verðstefna sem kom til framkvæmda hjá Krónunni um helgina hefur hrint af stað verðstríði á matvörumarkaði, að sögn rekstrarstjóra fyrirtækisins. Talsmenn Bónuss og Nettó segja að ekkert verði gefið eftir. </font /></b /> Viðskipti innlent 13.10.2005 18:50 Baugi ekki vandaðar kveðjurnar 65 starfsmönnum Magasínverslunarinnar í Álaborg í Danmörku hefur verið sagt upp í kjölfar þess að ákveðið hefur verið að loka versluninni þann 31. júlí næstkomandi. Danskir fjölmiðlar fara ekki fögrum orðum um hina nýju íslensku eigendur í dag og segja þá ekki fylgja eftir gömlum hefðum í rekstri sínum á Magasín-keðjunni en hún hafði verið í eigu Dana í 136 ár. Viðskipti innlent 13.10.2005 18:50 Víkingar í jakkafötum Íslenskir kaupsýslumenn og innrás þeirra í breskt viðskipalíf er umfjöllunarefnið í langri grein Lundúnablaðsins <em>Sunday Times</em> í dag og því velt upp hvernig þeir fari að þessu. Titill greinarinnar er „Víkingar í jakkafötum“. Viðskipti innlent 13.10.2005 18:50 Magasin í Álaborg lokað Ákveðið hefur verið að loka Magasin-vöruhúsinu í Álaborg en fyrirtækið er í meirihlutaeigu íslenskra fjárfesta. Afkoma verslunarinnar hefur verið slök. Viðskipti erlent 13.10.2005 18:50 3,6 milljarða sveifla vöruskipta 3,6 milljarða munur er á hagnaði á vöruskiptum við útlönd í janúar í ár og í sama mánuði í fyrra. Í sl. mánuði voru fluttar út vörur fyrir 14 milljarða króna og inn fyrir 17,3 milljarða króna. Vöruskiptin í janúar voru því óhagstæð um 3,3 milljarða en í janúar 2004 voru þau hagstæð um 0,3 milljarða á föstu gengi. Viðskipti innlent 13.10.2005 18:49 Icelandair pantar nýjar vélar Icelandair hefur pantað tvær nýjar Boeing-787 Dreamliner þotur sem verða teknar í notkun á leiðum félagsins eftir fimm ár. Enn er verið vinna að lokahönnun þessarar flugvélagerðar sem spáð er miklum vinsældum, enda verður hærra til lofts og víðar til veggja en í nútímaþotum og þægindi því öllu meiri en farþegar hafa átt að venjast. Viðskipti innlent 13.10.2005 18:49 Eimskip og Faroe Ship sameinast Eimskip og Faroe Ship í Danmörku hafa ákveðið að sameina félögin Eimskip Denmark A/S og Faroe Ship A/S undir nafninu Eimskip - Faroe Ship Denmark A/S. Breytingin er liður í þeirri þróun og stefnumótum hjá Eimskip á Norðurlöndunum að auka hagkvæmni í rekstri ásamt því að veita viðskiptavinum skilvirkari og betri þjónustu. Viðskipti innlent 13.10.2005 18:49 Olíuverð hækkar vegna vetrarhörku Olíuverð stefnir í 52 dollara fatið á heimsmarkaði en hæst fór verðið í 55 dollara á síðasta ári. Vetrarharka í Bandaríkjunum er meginástæða þess að verðið hækkar auk þess sem leiðtogar OPEC-olíuframleiðsluríkjanna virðast sáttir við verðið og vilja ekki slá á það. Viðskipti erlent 13.10.2005 18:49 Hagnaður Burðaráss 9,3 milljarðar Burðarás hagnaðist um rúma 9,3 milljarða á síðasta ári. Þar af nam hagnaður af fjárfestingarstarfsemi 8.461 milljónum króna og segir í fréttatilkynningu að hann megi rekja til sölu á sjávarútvegsarmi félagsins í dótturfélögum Brims og mikillar hækkunar á innlendum hlutabréfamarkaði í fyrra. Innleystur hagnaður dótturfélagsins Eimskipafélags Íslands var 990 milljónir. Viðskipti innlent 13.10.2005 18:49 Hefur selt 30 þúsund bíla um ævina Guðfinnur Halldórsson hefur selt bíla í 35 ár. Hann segir að bílasalar séu almennt heiðarleg stétt en vandar verðbréfamiðlurum og lögfræðingum ekki kveðjurnar. Guðfinnur rekur líka bílaþvottastöð og hefur lent í ýmsu. Dolli, hundurinn hans, nýtur trausts í bankanum. </font /></b /> Lífið 13.10.2005 18:49 Góður hagnaður hjá Eimskipi Hagnaður Eimskips nam samtals 991 milljón króna í fyrr og jókst um 85 prósent miðað við árið á undan. Í fréttatilkynningu segir að góð afkoma endurspegli breytingar á skipulagi og rekstri Eimskips sem hafa að markmiði að bæta arðsemi félagsins, auka verðmæti þess og efla þjónustu við viðskiptavini. Viðskipti innlent 13.10.2005 18:49 Avion opnar nýjar höfuðstöðvar Íslenska fyrirtækið Avion Group er orðið stærst í rekstrarleigu flugvéla á heimsvísu en grunnur fyrirtækisins var lagður með sölu þjóðarþotunnar árið 1989. Nýjar höfuðstöðvar fyrirtækisins voru opnaðar í Bretlandi í dag. Viðskipti innlent 13.10.2005 18:49 Methagnaður hjá Flugleiðum Hagnaður Flugleiða á síðasta ári nam 3,4 milljörðum króna og ríflega þrefaldaðist frá árinu á undan. Er þetta er besta afkoma í sögu félagsins. Í tilkynningu frá félaginu kemur fram að heildarveltan hafi verið 43 í fyrra en það er fimm milljarða króna veltuaukning frá árinu áður. Viðskipti innlent 13.10.2005 18:49 Úrvalsvísitalan farin að lækka Úrvalsvísitalan í Kauphöllinni er skyndilega farin að lækka eftir stöðuga hækkun frá áramótum, sem nemur ellefu prósentum. Í gær og í fyrradag lækkaði hún hins vegar um tæp fjögur prósent og í gær var mun meira af sölutilboðum en kauptilboðum í umferð sem bendir til að margir vilji losa sig við íslensk hlutabréf. Viðskipti innlent 13.10.2005 18:49 Bauhaus til Íslands Þýska lágvöruverslanakeðjan Bauhaus, sem verslar með byggingavörur, ætlar að opna stórverslun hér á landi eftir rúmt ár. Samkvæmt heimildum Morgunblaðsins hefur Bauhaus þegar tryggt sér lóð í Kópavogi fyrir um það bil 20 þúsund fermetra verslunarhús. Keðjan rekur 180 verslanir víða í Evrópu. Viðskipti innlent 13.10.2005 18:49 Olíuverð hækkar enn Heimsmarkaðsverð á olíu náði þriggja mánaða hámarki í gær þegar verðið á tunnunni fór vel yfir 51 dollara. Ástæður hækkunarinnar eru sagðar kalt veður og hugsanlegur samdráttur í framleiðslu á olíu. Olíuverð er fimmtíu prósentum hærra nú en fyrir ári og sömu sögu er að segja um nær allar afurðir olíu. Viðskipti erlent 13.10.2005 18:49 Söluþrýstingur í Kauphöll Úrvalsvísitalan í Kauphöllinni er skyndilega farin að lækka ört eftir að hafa hækkað um ellefu prósent frá áramótum og hefur nú myndast söluþrýstingur. Viðskipti innlent 13.10.2005 18:49 Litli hluthafinn í aðalhlutverki Davíð tókst á við Golíat á aðalfundi Símans í gær og hafði verr. Fjármálaráðherra ræður 99 prósenta hlut í Símanum, en hávær minnihluti í birtingarmynd Steingríms J. Sigfússonar, formanns Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs hélt uppi meirihluta umræðna á fundinum. Viðskipti innlent 13.10.2005 18:49 Sóttvarnalæknir verðlaunaður IcePro, samstarfsvettvangur um eflingu rafrænna samskipta, hefur ákveðið að sóttvarnalæknir hljóti IcePro-verðlaunin 2005 fyrir innleiðingu rafrænna skráninga bólusetninga frá heilsugæslustöðvum. Viðskipti innlent 13.10.2005 18:49 Olíuverð hækkar vegna kuldans Olíuverð hefur mjakast upp á við á heimsmarkaði í dag og er verðið á olíufatinu nú komið rétt yfir fimmtíu dollara á fatið. Hæst varð verðið í fyrra rúmir 55 dollarar. Hækkunin er rakin til kuldatíðar í Evrópu og Bandaríkjunum en fyrir vikið hefur fólk þurft að kynda meira. Viðskipti erlent 13.10.2005 18:49 Launavísitalan hækkað um 6,6% Launavísitalan í janúar hækkaði um 2,2% frá fyrra mánuðiog var 261,1 stig. Síðastliðna tólf mánuði hefur launavísitalan því hækkað um 6,6%. Launavísitala sem gildir við útreikning greiðslumarks fasteignaveðlána í mars er 5710 stig. Viðskipti innlent 13.10.2005 18:48 Bréf Actavis lækkuðu um 9% Gengi bréfa í lyfjafyrirtækinu Actavis hefur lækkað um tæp 9% í Kauphöllinni í dag eftir að fyrirtækið kynnti ársuppgjör fyrir árið 2004. Niðurstöðurnar voru undir væntingum og ollu því vonbrigðum. Viðskipti innlent 13.10.2005 18:49 Skeljungur hættir verslunarrekstri Verslunarrekstur Skeljungs færist yfir til 10-11 verslanakeðjunnar frá og með 1. mars næstkomandi. Skeljungur hefur rekið svokallaðar Select-verslanir á sumum þjónustustöðvum sínum. Viðskipti innlent 13.10.2005 18:49 Meiður kaupir 16% í VÍS Sterkur einkafjárfestir bættist í hóp samvinnufyrirtækja í eigendahópi VÍS með kaupum Meiðs á sextán prósenta hlut í félaginu </font /></b /> Viðskipti innlent 13.10.2005 18:48 Sagði sig úr stjórn Nýherja Hannes Guðmundsson hefur sagt sig úr stjórn Nýherja. Hann tók í síðustu viku við starfi útibússtjóra hjá Íslandsbanka og hefur samkvæmt reglum bankans ekki heimild til setu í stjórn Nýherja. Guðmundur Jóhann Jónsson tekur sæti aðalmanns í stjórninni í stað Hannesar. Viðskipti innlent 13.10.2005 18:48 Edda PP kaupir Prentmet Fyrirtækið Edda Printing and Publishing hefur fyrir hönd óstofnaðs eignarhaldsfélags keypt Prentmet ehf. Fyrir á Edda PP allt hlutafé í Edda Printing LLC sem rekur eina stærstu og fullkomnustu prentsmiðju í Pétursborg í Rússlandi. Áætluð sameiginleg velta prentsmiðjanna á Íslandi og í Rússlandi á yfirstandandi ári er vel á fjórða milljarð króna. Viðskipti innlent 13.10.2005 18:48 Mikill hiti á fasteignamarkaði Mikill hiti er nú á fasteignamarkaði að því er fram kemur í hálffimmfréttum KB banka. Samkvæmt Fasteignamati ríksins hækkaði verð á fjölbýli á höfuðborgarsvæðinu um 5,5% í janúar frá fyrri mánuði en fjölbýli hefur hækkað um rúm 25% á síðastliðnum tólf mánuðum. Viðskipti innlent 13.10.2005 18:48 Landsbankinn hækkar vexti Landsbankinn hefur ákveðið að hækka vexti á óverðtryggðum innlánum og útlánum þann 1. mars nk. Með hækkuninni er Landsbankinn að bregðast við vaxtahækkun Seðlabankans að því er segir í tilkynningu frá bankanum. Viðskipti innlent 17.10.2005 23:41 Vísitala byggingarkostnaðar lækkar Þrátt fyrir ört hækkandi húsnæðisverð þá hefur vísitala byggingarkostnaðar lækkað um 0,1 prósent frá síðasta mánuði samkvæmt útreikningum Hagstofunnar. Ef litið er tólf mánuði aftur í tímann hefur vísitalan sem endurspeglar byggingarkostnað hækkað um rétt rúm átta prósent, mest í maí í fyrra og janúar í ár. Viðskipti innlent 13.10.2005 18:48 « ‹ 197 198 199 200 201 202 203 204 205 … 223 ›
Mistök við pökkun greiðsluseðla Við útskrift og pökkun greiðsluseðla VISA-reikninga í síðustu viku urðu þau mistök að íbúar í sama stigagangi fengu í sumum tilfellum greiðsluseðla annarra. Ekki er um sundurliðaða reikninga að ræða, aðeins heildarupphæð reikningsins. Í bréfi til korthafa biðst VISA innilegrar afsökunar og harmar mistökin sem eru sögð hafa orðið vegna breytinga á tækni og verklagi. Viðskipti innlent 13.10.2005 18:50
Krónan hefur kallað á stríð Ný verðstefna sem kom til framkvæmda hjá Krónunni um helgina hefur hrint af stað verðstríði á matvörumarkaði, að sögn rekstrarstjóra fyrirtækisins. Talsmenn Bónuss og Nettó segja að ekkert verði gefið eftir. </font /></b /> Viðskipti innlent 13.10.2005 18:50
Baugi ekki vandaðar kveðjurnar 65 starfsmönnum Magasínverslunarinnar í Álaborg í Danmörku hefur verið sagt upp í kjölfar þess að ákveðið hefur verið að loka versluninni þann 31. júlí næstkomandi. Danskir fjölmiðlar fara ekki fögrum orðum um hina nýju íslensku eigendur í dag og segja þá ekki fylgja eftir gömlum hefðum í rekstri sínum á Magasín-keðjunni en hún hafði verið í eigu Dana í 136 ár. Viðskipti innlent 13.10.2005 18:50
Víkingar í jakkafötum Íslenskir kaupsýslumenn og innrás þeirra í breskt viðskipalíf er umfjöllunarefnið í langri grein Lundúnablaðsins <em>Sunday Times</em> í dag og því velt upp hvernig þeir fari að þessu. Titill greinarinnar er „Víkingar í jakkafötum“. Viðskipti innlent 13.10.2005 18:50
Magasin í Álaborg lokað Ákveðið hefur verið að loka Magasin-vöruhúsinu í Álaborg en fyrirtækið er í meirihlutaeigu íslenskra fjárfesta. Afkoma verslunarinnar hefur verið slök. Viðskipti erlent 13.10.2005 18:50
3,6 milljarða sveifla vöruskipta 3,6 milljarða munur er á hagnaði á vöruskiptum við útlönd í janúar í ár og í sama mánuði í fyrra. Í sl. mánuði voru fluttar út vörur fyrir 14 milljarða króna og inn fyrir 17,3 milljarða króna. Vöruskiptin í janúar voru því óhagstæð um 3,3 milljarða en í janúar 2004 voru þau hagstæð um 0,3 milljarða á föstu gengi. Viðskipti innlent 13.10.2005 18:49
Icelandair pantar nýjar vélar Icelandair hefur pantað tvær nýjar Boeing-787 Dreamliner þotur sem verða teknar í notkun á leiðum félagsins eftir fimm ár. Enn er verið vinna að lokahönnun þessarar flugvélagerðar sem spáð er miklum vinsældum, enda verður hærra til lofts og víðar til veggja en í nútímaþotum og þægindi því öllu meiri en farþegar hafa átt að venjast. Viðskipti innlent 13.10.2005 18:49
Eimskip og Faroe Ship sameinast Eimskip og Faroe Ship í Danmörku hafa ákveðið að sameina félögin Eimskip Denmark A/S og Faroe Ship A/S undir nafninu Eimskip - Faroe Ship Denmark A/S. Breytingin er liður í þeirri þróun og stefnumótum hjá Eimskip á Norðurlöndunum að auka hagkvæmni í rekstri ásamt því að veita viðskiptavinum skilvirkari og betri þjónustu. Viðskipti innlent 13.10.2005 18:49
Olíuverð hækkar vegna vetrarhörku Olíuverð stefnir í 52 dollara fatið á heimsmarkaði en hæst fór verðið í 55 dollara á síðasta ári. Vetrarharka í Bandaríkjunum er meginástæða þess að verðið hækkar auk þess sem leiðtogar OPEC-olíuframleiðsluríkjanna virðast sáttir við verðið og vilja ekki slá á það. Viðskipti erlent 13.10.2005 18:49
Hagnaður Burðaráss 9,3 milljarðar Burðarás hagnaðist um rúma 9,3 milljarða á síðasta ári. Þar af nam hagnaður af fjárfestingarstarfsemi 8.461 milljónum króna og segir í fréttatilkynningu að hann megi rekja til sölu á sjávarútvegsarmi félagsins í dótturfélögum Brims og mikillar hækkunar á innlendum hlutabréfamarkaði í fyrra. Innleystur hagnaður dótturfélagsins Eimskipafélags Íslands var 990 milljónir. Viðskipti innlent 13.10.2005 18:49
Hefur selt 30 þúsund bíla um ævina Guðfinnur Halldórsson hefur selt bíla í 35 ár. Hann segir að bílasalar séu almennt heiðarleg stétt en vandar verðbréfamiðlurum og lögfræðingum ekki kveðjurnar. Guðfinnur rekur líka bílaþvottastöð og hefur lent í ýmsu. Dolli, hundurinn hans, nýtur trausts í bankanum. </font /></b /> Lífið 13.10.2005 18:49
Góður hagnaður hjá Eimskipi Hagnaður Eimskips nam samtals 991 milljón króna í fyrr og jókst um 85 prósent miðað við árið á undan. Í fréttatilkynningu segir að góð afkoma endurspegli breytingar á skipulagi og rekstri Eimskips sem hafa að markmiði að bæta arðsemi félagsins, auka verðmæti þess og efla þjónustu við viðskiptavini. Viðskipti innlent 13.10.2005 18:49
Avion opnar nýjar höfuðstöðvar Íslenska fyrirtækið Avion Group er orðið stærst í rekstrarleigu flugvéla á heimsvísu en grunnur fyrirtækisins var lagður með sölu þjóðarþotunnar árið 1989. Nýjar höfuðstöðvar fyrirtækisins voru opnaðar í Bretlandi í dag. Viðskipti innlent 13.10.2005 18:49
Methagnaður hjá Flugleiðum Hagnaður Flugleiða á síðasta ári nam 3,4 milljörðum króna og ríflega þrefaldaðist frá árinu á undan. Er þetta er besta afkoma í sögu félagsins. Í tilkynningu frá félaginu kemur fram að heildarveltan hafi verið 43 í fyrra en það er fimm milljarða króna veltuaukning frá árinu áður. Viðskipti innlent 13.10.2005 18:49
Úrvalsvísitalan farin að lækka Úrvalsvísitalan í Kauphöllinni er skyndilega farin að lækka eftir stöðuga hækkun frá áramótum, sem nemur ellefu prósentum. Í gær og í fyrradag lækkaði hún hins vegar um tæp fjögur prósent og í gær var mun meira af sölutilboðum en kauptilboðum í umferð sem bendir til að margir vilji losa sig við íslensk hlutabréf. Viðskipti innlent 13.10.2005 18:49
Bauhaus til Íslands Þýska lágvöruverslanakeðjan Bauhaus, sem verslar með byggingavörur, ætlar að opna stórverslun hér á landi eftir rúmt ár. Samkvæmt heimildum Morgunblaðsins hefur Bauhaus þegar tryggt sér lóð í Kópavogi fyrir um það bil 20 þúsund fermetra verslunarhús. Keðjan rekur 180 verslanir víða í Evrópu. Viðskipti innlent 13.10.2005 18:49
Olíuverð hækkar enn Heimsmarkaðsverð á olíu náði þriggja mánaða hámarki í gær þegar verðið á tunnunni fór vel yfir 51 dollara. Ástæður hækkunarinnar eru sagðar kalt veður og hugsanlegur samdráttur í framleiðslu á olíu. Olíuverð er fimmtíu prósentum hærra nú en fyrir ári og sömu sögu er að segja um nær allar afurðir olíu. Viðskipti erlent 13.10.2005 18:49
Söluþrýstingur í Kauphöll Úrvalsvísitalan í Kauphöllinni er skyndilega farin að lækka ört eftir að hafa hækkað um ellefu prósent frá áramótum og hefur nú myndast söluþrýstingur. Viðskipti innlent 13.10.2005 18:49
Litli hluthafinn í aðalhlutverki Davíð tókst á við Golíat á aðalfundi Símans í gær og hafði verr. Fjármálaráðherra ræður 99 prósenta hlut í Símanum, en hávær minnihluti í birtingarmynd Steingríms J. Sigfússonar, formanns Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs hélt uppi meirihluta umræðna á fundinum. Viðskipti innlent 13.10.2005 18:49
Sóttvarnalæknir verðlaunaður IcePro, samstarfsvettvangur um eflingu rafrænna samskipta, hefur ákveðið að sóttvarnalæknir hljóti IcePro-verðlaunin 2005 fyrir innleiðingu rafrænna skráninga bólusetninga frá heilsugæslustöðvum. Viðskipti innlent 13.10.2005 18:49
Olíuverð hækkar vegna kuldans Olíuverð hefur mjakast upp á við á heimsmarkaði í dag og er verðið á olíufatinu nú komið rétt yfir fimmtíu dollara á fatið. Hæst varð verðið í fyrra rúmir 55 dollarar. Hækkunin er rakin til kuldatíðar í Evrópu og Bandaríkjunum en fyrir vikið hefur fólk þurft að kynda meira. Viðskipti erlent 13.10.2005 18:49
Launavísitalan hækkað um 6,6% Launavísitalan í janúar hækkaði um 2,2% frá fyrra mánuðiog var 261,1 stig. Síðastliðna tólf mánuði hefur launavísitalan því hækkað um 6,6%. Launavísitala sem gildir við útreikning greiðslumarks fasteignaveðlána í mars er 5710 stig. Viðskipti innlent 13.10.2005 18:48
Bréf Actavis lækkuðu um 9% Gengi bréfa í lyfjafyrirtækinu Actavis hefur lækkað um tæp 9% í Kauphöllinni í dag eftir að fyrirtækið kynnti ársuppgjör fyrir árið 2004. Niðurstöðurnar voru undir væntingum og ollu því vonbrigðum. Viðskipti innlent 13.10.2005 18:49
Skeljungur hættir verslunarrekstri Verslunarrekstur Skeljungs færist yfir til 10-11 verslanakeðjunnar frá og með 1. mars næstkomandi. Skeljungur hefur rekið svokallaðar Select-verslanir á sumum þjónustustöðvum sínum. Viðskipti innlent 13.10.2005 18:49
Meiður kaupir 16% í VÍS Sterkur einkafjárfestir bættist í hóp samvinnufyrirtækja í eigendahópi VÍS með kaupum Meiðs á sextán prósenta hlut í félaginu </font /></b /> Viðskipti innlent 13.10.2005 18:48
Sagði sig úr stjórn Nýherja Hannes Guðmundsson hefur sagt sig úr stjórn Nýherja. Hann tók í síðustu viku við starfi útibússtjóra hjá Íslandsbanka og hefur samkvæmt reglum bankans ekki heimild til setu í stjórn Nýherja. Guðmundur Jóhann Jónsson tekur sæti aðalmanns í stjórninni í stað Hannesar. Viðskipti innlent 13.10.2005 18:48
Edda PP kaupir Prentmet Fyrirtækið Edda Printing and Publishing hefur fyrir hönd óstofnaðs eignarhaldsfélags keypt Prentmet ehf. Fyrir á Edda PP allt hlutafé í Edda Printing LLC sem rekur eina stærstu og fullkomnustu prentsmiðju í Pétursborg í Rússlandi. Áætluð sameiginleg velta prentsmiðjanna á Íslandi og í Rússlandi á yfirstandandi ári er vel á fjórða milljarð króna. Viðskipti innlent 13.10.2005 18:48
Mikill hiti á fasteignamarkaði Mikill hiti er nú á fasteignamarkaði að því er fram kemur í hálffimmfréttum KB banka. Samkvæmt Fasteignamati ríksins hækkaði verð á fjölbýli á höfuðborgarsvæðinu um 5,5% í janúar frá fyrri mánuði en fjölbýli hefur hækkað um rúm 25% á síðastliðnum tólf mánuðum. Viðskipti innlent 13.10.2005 18:48
Landsbankinn hækkar vexti Landsbankinn hefur ákveðið að hækka vexti á óverðtryggðum innlánum og útlánum þann 1. mars nk. Með hækkuninni er Landsbankinn að bregðast við vaxtahækkun Seðlabankans að því er segir í tilkynningu frá bankanum. Viðskipti innlent 17.10.2005 23:41
Vísitala byggingarkostnaðar lækkar Þrátt fyrir ört hækkandi húsnæðisverð þá hefur vísitala byggingarkostnaðar lækkað um 0,1 prósent frá síðasta mánuði samkvæmt útreikningum Hagstofunnar. Ef litið er tólf mánuði aftur í tímann hefur vísitalan sem endurspeglar byggingarkostnað hækkað um rétt rúm átta prósent, mest í maí í fyrra og janúar í ár. Viðskipti innlent 13.10.2005 18:48