Innlent Stofnvísitala þorsks lægri en á sama tíma í fyrra Stofnvísitala þorsks hér við land er sex prósentum lægri nú en á sama tíma í fyrra samkvæmt bráðabirgðaniðurstöðum úr rannsóknum Hafrannsóknastofnunar. Þorskstofninn virðist því síður en svo vera að rétta úr kútnum því ítrekaðar mælingar benda til að stofnarnir frá 2001 og 2004 séu mjög lélegir árgangar, 2003-árgangurinn frekar lélegur og 2002 og 2005 árgangarnir undir meðallagi. Innlent 28.11.2006 09:36 Geislvirk efni finnast víðar Leifar af geislavirka efninu póloníum-210 fundust á tveimur stöðum til viðbótar í Lundúnum í gær. Efnið fannst í líkaman Alexanders Litvinenkos, fyrrverandi njósnara hjá KGB, eftir lát hans. Innlent 28.11.2006 09:31 Ekki fleiri tilkynningar um falsaða peningaseðla Ekki hafa borist fleiri tilkynningar um falsaða fimm þúsund króna seðla í umferð, en þær tvær, sem bárust lögreglunni í Reykjavík um helgina Innlent 28.11.2006 09:27 Aftakaveður í Öræfasveit Aftaka veður gekk yfir Öræfasveit á Suðurströndinni í gærkvöldi og er talið að vindur hafi farið hátt í sjötíu metra á sekúndu í snörpustu vindhviðunum. Innlent 28.11.2006 08:22 Sími þingmanns var hleraður Dómsúrskurður um að lögreglunni í Reykjavík væri leyfilegt að hlera síma Hannibals Valdimarssonar var kveðinn upp sunnudaginn 26. febrúar 1961, en þá sat Hannibal á þingi og naut því þinghelgi. Þetta kemur fram í gögnum sem Ólafur, sonur Hannibals, hefur fengið frá þjóðskjalaverði. Innlent 27.11.2006 21:56 Norðmenn vænta þátttöku í kostnaði varnarsamstarfs Varnarmálaráðherra Noregs segir eigið mat Íslendinga á varnarþörfum sínum vera forsendu fyrir viðræðum um aukna þátttöku Norðmanna í að tryggja þær. Yfirmaður varnarmálaskrifstofu utanríkisráðuneytisins segir stjórnvöld hafa þetta mat á hreinu. Innlent 27.11.2006 21:55 Liður í að brúa launabilið Laun starfsmanna Norðuráls hækka um 3,65 prósent um næstu áramót. Einnig kemur fimm hundruð króna aukahækkun ofan á launataxta hjá verkamönnum, að því er fram kemur á vef Verkalýðsfélags Akraness. Innlent 27.11.2006 21:55 Lögin skilgreina nauðgun öðru vísi en almenningur Almenn hegningarlög skilgreina nauðgun allt öðruvísi en almenningur. Núgildandi skilgreining nauðgunar felur ekki í sér viðurkenningu á þungamiðju kynferðisafbrota. Viðhorf samfélagsins hafa mikil áhrif á lagasetningu og umfjöllun um kynferðisafbrot. Innlent 27.11.2006 21:56 Takmarkanir á kostun og auglýsingatekjum ræddar Útvarpsstjóri segir ekki óeðlilegt að sett séu mörk á hlutdeild stofnunarinnar á auglýsingamarkaði. Stjórnendur 365 og Skjásins eru fylgjandi breytingum á frumvarpinu. Frumvarpið getur aukið fákeppni á markaði segir starfsmaður RÚV. Innlent 27.11.2006 21:55 Ekki horfið frá fyrra mati á varnarþörf Jón Egill Egilsson, yfirmaður varnarmálaskrifstofu utanríkisráðuneytisins, segir íslensk stjórnvöld hafa grundvallarmat á varnarþörf Íslands á hreinu og þar með grundvallarforsendurnar fyrir viðræðum við Norðmenn og aðra bandamenn. Innlent 27.11.2006 21:55 Fundu flöskuskeyti og uppfylltu sextíu ára gamalt áheit Hjónin Pétur Jónsson og Svava Kristjánsdóttir, eigendur Árdals á Hvanneyri, færðu nýlega Hvanneyrarkirkju andvirði tveggja ákavítisflaska til að uppfylla sextíu ára gamalt áheit sem þau fundu í flösku undir súð í húsi sínu. Innlent 27.11.2006 21:56 Tíu banaslys á sjö árum rakin til þreytu ökumanns Frá 1998 til 2005 létust tíu einstaklingar í umferðarslysum á Íslandi þar sem þreyta ökumanns var slysavaldur. Syfja er talin jafnhættuleg og ölvun við akstur. Sérfræðingur segir brýnt að vitundarvakning verði. Innlent 27.11.2006 21:56 Óttast að Tamiflu geti valdið geðsýki Tilkynnt hefur verið til lækna í Bandaríkjunum um alvarlegar geðrænar aukaverkanir hjá 120 börnum sem fengið hafa inflúensulyfið Tamiflu. Um 89 þúsund skammtar af lyfinu hafa verið keyptir hingað vegna hættu á fuglaflensu. Erlent 27.11.2006 21:55 Auðmenn ráði ekki útliti miðbæjarins Húsafriðunarnefnd og fjöldi íbúa mótmæla niðurrifi gamalla húsa og byggingu stórs verslunarhúss á Laugavegi. Séra Auður Eir Vilhjálmsdóttir segir óþolandi að fjársterkir menn geti rifið gömul hús og byggt í staðinn það sem þeim sýnist. Innlent 27.11.2006 21:55 Hluti mæðraeftirlits nú á Landspítala Eftirlit með konum í áhættumeðgöngu hefur færst frá miðstöð mæðraverndar yfir á Landspítala eftir að Heilsuverndarstöð Reykjavíkur flutti af Barónsstíg upp í Mjódd. Skiptar skoðanir eru um hið nýja fyrirkomulag. Innlent 27.11.2006 21:55 Efnahagsbrotadeildin skilar greinargerð fyrir 5. desember Efnahagsbrotadeild Ríkislögreglustjóra fékk í gær frest til þriðjudagsins 5. desember til þess að skila skriflegri greinargerð vegna kæru fimm einstaklinga er tengjast Baugsmálinu. Innlent 27.11.2006 21:55 Vísitala þorsks lækkar nokkuð Stofnmæling botnfiska að haustlagi var gerð í ellefta sinn dagana 28. september - 30. október síðastliðinn. Rannsóknasvæðið miðast við landgrunn Íslands allt niður á 1.500 metra dýpi og er skipt í grunn- og djúpslóð. Innlent 27.11.2006 21:55 almenn hegningarlög 1. 194. gr. Hver sem með ofbeldi eða hótun um ofbeldi þröngvar manni til holdlegs samræðis eða annarra kynferðismaka skal sæta fangelsi ekki skemur en 1 ár og allt að 16 árum. Til ofbeldis telst svipting sjálfræðis með innilokun, lyfjum eða öðrum sambærilegum hætti. Innlent 27.11.2006 21:55 Hjúkrunarfræðingur til starfa á Kleppi gegn vilja sínum Atvik milli tveggja hjúkrunarfræðinga að næturlagi heima hjá öðrum þeirra varð til þess að yfirmaður þeirra taldi ófært að þeir störfuðu áfram saman á geðsviði Landspítalans við Hringbraut. Annar hjúkrunarfræðingurinn, 36 ára gömul kona, var því flutt til í starfi og sagt að mæta til vinnu á Kleppi. Innlent 27.11.2006 21:55 Uppbygging á undan áætlun Bæjarstjórn Kópavogs ræðir í dag fyrirhugað eignarnám bæjarins á 863 hektara landi úr Vatnsendajörðinni. Innlent 27.11.2006 21:55 Hálfrar aldar starfsemi lokið Starfsemi Heilsuverndarstöðvar Reykjavíkur flutti á föstudag úr húsnæði sínu við Barónsstíg eftir rúmlega hálfrar aldar starfsemi þar. Innlent 27.11.2006 21:55 Auglýsir eftir frambjóðendum Framsóknarflokkurinn hefur auglýst eftir framboðum fyrir flokkinn í Reykjavíkurkjördæmi suður. Innlent 27.11.2006 21:55 Öryggiseftirlit til sýslumanns Stjórnvöld eru að færa ríkisstofnunum verkefni á silfurfati að sögn Guðmundar Arasonar, framkvæmdastjóra Securitas, sem hefur, ásamt Öryggismiðstöðinni, annast öryggisleit á Keflavíkurflugvelli í samstarfi við Flugmálastjórn. Innlent 27.11.2006 21:55 Styttri bið og fleiri komast að Staðan á frístundaheimilum Reykjavíkurborgar er mun betri nú en á sama tíma í fyrra þegar um 150 börn voru á biðlista eftir vistun að sögn Björn Inga Hrafnssonar, formanns Íþrótta- og tómstundaráðs. Dofri Hermannsson, varaborgarfulltrúi Samfylkingarinnar, gagnrýndi framgöngu meirihluta borgarstjórnar í málinu í Fréttablaðinu í gær. Innlent 27.11.2006 21:55 Hælisleitendum fækkar Hælisleitendum hefur fækkað um rúmlega helming hér á landi í ár frá því í fyrra en mál þeirra sem sækja um hæli eru flóknari og umfangsmeiri en áður. Hælisleitendur eru um þrjátíu það sem af er þessu ári. Í fyrra voru hælisumsóknirnar sjötíu og sex talsins og í hittifyrra sóttu tæplega níutíu manns um hæli hér á landi. Innlent 27.11.2006 21:55 Dæmdur fyrir kynferðisbrot og klám Karlmaður var í gær dæmdur í Héraðsdómi Suðurlands í tveggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn ungri stúlku. Hann var jafnframt dæmdur til að greiða henni 300 þúsund krónur með vöxtum í miskabætur og 200 þúsund króna sekt til ríkissjóðs. Loks var honum gert að greiða nær 300 þúsund krónur í sakarkostnað. Innlent 27.11.2006 21:56 Haraldi enn haldið sofandi Líðan Haraldar Hannesar Guðmundssonar, sem lenti í fólskulegri líkamsárás í London um þarsíðustu helgi, er óbreytt. Honum er haldið sofandi í öndunarvél. Innlent 27.11.2006 21:55 Endurskoðuð flugslysaáætlun Forsvarsmenn almannavarna á Keflavíkurflugvelli og ríkislögreglustjóri undirrituðu í gær nýja og endurskoðaða flugslysaáætlun fyrir Keflavíkurflugvöll. Innlent 27.11.2006 21:55 Starfsmannaleigum fækkar Starfsmannaleigum hefur fækkað um þrjár hér á landi það sem af er nóvembermánuði, samkvæmt nýjum upplýsingum frá Vinnumálastofnun. Alls voru 28 starfsmannaleigur skráðar á Íslandi í síðustu viku, en 22 þeirra voru með virka starfsemi og 798 erlenda starfsmenn. Innlent 27.11.2006 21:55 Stálu tækjum og skartgripum Brotist var inn í tveggja hæða einbýlishús í Mosfellsbæ síðdegis á fimmtudaginn. Innlent 27.11.2006 21:55 « ‹ 137 138 139 140 141 142 143 144 145 … 334 ›
Stofnvísitala þorsks lægri en á sama tíma í fyrra Stofnvísitala þorsks hér við land er sex prósentum lægri nú en á sama tíma í fyrra samkvæmt bráðabirgðaniðurstöðum úr rannsóknum Hafrannsóknastofnunar. Þorskstofninn virðist því síður en svo vera að rétta úr kútnum því ítrekaðar mælingar benda til að stofnarnir frá 2001 og 2004 séu mjög lélegir árgangar, 2003-árgangurinn frekar lélegur og 2002 og 2005 árgangarnir undir meðallagi. Innlent 28.11.2006 09:36
Geislvirk efni finnast víðar Leifar af geislavirka efninu póloníum-210 fundust á tveimur stöðum til viðbótar í Lundúnum í gær. Efnið fannst í líkaman Alexanders Litvinenkos, fyrrverandi njósnara hjá KGB, eftir lát hans. Innlent 28.11.2006 09:31
Ekki fleiri tilkynningar um falsaða peningaseðla Ekki hafa borist fleiri tilkynningar um falsaða fimm þúsund króna seðla í umferð, en þær tvær, sem bárust lögreglunni í Reykjavík um helgina Innlent 28.11.2006 09:27
Aftakaveður í Öræfasveit Aftaka veður gekk yfir Öræfasveit á Suðurströndinni í gærkvöldi og er talið að vindur hafi farið hátt í sjötíu metra á sekúndu í snörpustu vindhviðunum. Innlent 28.11.2006 08:22
Sími þingmanns var hleraður Dómsúrskurður um að lögreglunni í Reykjavík væri leyfilegt að hlera síma Hannibals Valdimarssonar var kveðinn upp sunnudaginn 26. febrúar 1961, en þá sat Hannibal á þingi og naut því þinghelgi. Þetta kemur fram í gögnum sem Ólafur, sonur Hannibals, hefur fengið frá þjóðskjalaverði. Innlent 27.11.2006 21:56
Norðmenn vænta þátttöku í kostnaði varnarsamstarfs Varnarmálaráðherra Noregs segir eigið mat Íslendinga á varnarþörfum sínum vera forsendu fyrir viðræðum um aukna þátttöku Norðmanna í að tryggja þær. Yfirmaður varnarmálaskrifstofu utanríkisráðuneytisins segir stjórnvöld hafa þetta mat á hreinu. Innlent 27.11.2006 21:55
Liður í að brúa launabilið Laun starfsmanna Norðuráls hækka um 3,65 prósent um næstu áramót. Einnig kemur fimm hundruð króna aukahækkun ofan á launataxta hjá verkamönnum, að því er fram kemur á vef Verkalýðsfélags Akraness. Innlent 27.11.2006 21:55
Lögin skilgreina nauðgun öðru vísi en almenningur Almenn hegningarlög skilgreina nauðgun allt öðruvísi en almenningur. Núgildandi skilgreining nauðgunar felur ekki í sér viðurkenningu á þungamiðju kynferðisafbrota. Viðhorf samfélagsins hafa mikil áhrif á lagasetningu og umfjöllun um kynferðisafbrot. Innlent 27.11.2006 21:56
Takmarkanir á kostun og auglýsingatekjum ræddar Útvarpsstjóri segir ekki óeðlilegt að sett séu mörk á hlutdeild stofnunarinnar á auglýsingamarkaði. Stjórnendur 365 og Skjásins eru fylgjandi breytingum á frumvarpinu. Frumvarpið getur aukið fákeppni á markaði segir starfsmaður RÚV. Innlent 27.11.2006 21:55
Ekki horfið frá fyrra mati á varnarþörf Jón Egill Egilsson, yfirmaður varnarmálaskrifstofu utanríkisráðuneytisins, segir íslensk stjórnvöld hafa grundvallarmat á varnarþörf Íslands á hreinu og þar með grundvallarforsendurnar fyrir viðræðum við Norðmenn og aðra bandamenn. Innlent 27.11.2006 21:55
Fundu flöskuskeyti og uppfylltu sextíu ára gamalt áheit Hjónin Pétur Jónsson og Svava Kristjánsdóttir, eigendur Árdals á Hvanneyri, færðu nýlega Hvanneyrarkirkju andvirði tveggja ákavítisflaska til að uppfylla sextíu ára gamalt áheit sem þau fundu í flösku undir súð í húsi sínu. Innlent 27.11.2006 21:56
Tíu banaslys á sjö árum rakin til þreytu ökumanns Frá 1998 til 2005 létust tíu einstaklingar í umferðarslysum á Íslandi þar sem þreyta ökumanns var slysavaldur. Syfja er talin jafnhættuleg og ölvun við akstur. Sérfræðingur segir brýnt að vitundarvakning verði. Innlent 27.11.2006 21:56
Óttast að Tamiflu geti valdið geðsýki Tilkynnt hefur verið til lækna í Bandaríkjunum um alvarlegar geðrænar aukaverkanir hjá 120 börnum sem fengið hafa inflúensulyfið Tamiflu. Um 89 þúsund skammtar af lyfinu hafa verið keyptir hingað vegna hættu á fuglaflensu. Erlent 27.11.2006 21:55
Auðmenn ráði ekki útliti miðbæjarins Húsafriðunarnefnd og fjöldi íbúa mótmæla niðurrifi gamalla húsa og byggingu stórs verslunarhúss á Laugavegi. Séra Auður Eir Vilhjálmsdóttir segir óþolandi að fjársterkir menn geti rifið gömul hús og byggt í staðinn það sem þeim sýnist. Innlent 27.11.2006 21:55
Hluti mæðraeftirlits nú á Landspítala Eftirlit með konum í áhættumeðgöngu hefur færst frá miðstöð mæðraverndar yfir á Landspítala eftir að Heilsuverndarstöð Reykjavíkur flutti af Barónsstíg upp í Mjódd. Skiptar skoðanir eru um hið nýja fyrirkomulag. Innlent 27.11.2006 21:55
Efnahagsbrotadeildin skilar greinargerð fyrir 5. desember Efnahagsbrotadeild Ríkislögreglustjóra fékk í gær frest til þriðjudagsins 5. desember til þess að skila skriflegri greinargerð vegna kæru fimm einstaklinga er tengjast Baugsmálinu. Innlent 27.11.2006 21:55
Vísitala þorsks lækkar nokkuð Stofnmæling botnfiska að haustlagi var gerð í ellefta sinn dagana 28. september - 30. október síðastliðinn. Rannsóknasvæðið miðast við landgrunn Íslands allt niður á 1.500 metra dýpi og er skipt í grunn- og djúpslóð. Innlent 27.11.2006 21:55
almenn hegningarlög 1. 194. gr. Hver sem með ofbeldi eða hótun um ofbeldi þröngvar manni til holdlegs samræðis eða annarra kynferðismaka skal sæta fangelsi ekki skemur en 1 ár og allt að 16 árum. Til ofbeldis telst svipting sjálfræðis með innilokun, lyfjum eða öðrum sambærilegum hætti. Innlent 27.11.2006 21:55
Hjúkrunarfræðingur til starfa á Kleppi gegn vilja sínum Atvik milli tveggja hjúkrunarfræðinga að næturlagi heima hjá öðrum þeirra varð til þess að yfirmaður þeirra taldi ófært að þeir störfuðu áfram saman á geðsviði Landspítalans við Hringbraut. Annar hjúkrunarfræðingurinn, 36 ára gömul kona, var því flutt til í starfi og sagt að mæta til vinnu á Kleppi. Innlent 27.11.2006 21:55
Uppbygging á undan áætlun Bæjarstjórn Kópavogs ræðir í dag fyrirhugað eignarnám bæjarins á 863 hektara landi úr Vatnsendajörðinni. Innlent 27.11.2006 21:55
Hálfrar aldar starfsemi lokið Starfsemi Heilsuverndarstöðvar Reykjavíkur flutti á föstudag úr húsnæði sínu við Barónsstíg eftir rúmlega hálfrar aldar starfsemi þar. Innlent 27.11.2006 21:55
Auglýsir eftir frambjóðendum Framsóknarflokkurinn hefur auglýst eftir framboðum fyrir flokkinn í Reykjavíkurkjördæmi suður. Innlent 27.11.2006 21:55
Öryggiseftirlit til sýslumanns Stjórnvöld eru að færa ríkisstofnunum verkefni á silfurfati að sögn Guðmundar Arasonar, framkvæmdastjóra Securitas, sem hefur, ásamt Öryggismiðstöðinni, annast öryggisleit á Keflavíkurflugvelli í samstarfi við Flugmálastjórn. Innlent 27.11.2006 21:55
Styttri bið og fleiri komast að Staðan á frístundaheimilum Reykjavíkurborgar er mun betri nú en á sama tíma í fyrra þegar um 150 börn voru á biðlista eftir vistun að sögn Björn Inga Hrafnssonar, formanns Íþrótta- og tómstundaráðs. Dofri Hermannsson, varaborgarfulltrúi Samfylkingarinnar, gagnrýndi framgöngu meirihluta borgarstjórnar í málinu í Fréttablaðinu í gær. Innlent 27.11.2006 21:55
Hælisleitendum fækkar Hælisleitendum hefur fækkað um rúmlega helming hér á landi í ár frá því í fyrra en mál þeirra sem sækja um hæli eru flóknari og umfangsmeiri en áður. Hælisleitendur eru um þrjátíu það sem af er þessu ári. Í fyrra voru hælisumsóknirnar sjötíu og sex talsins og í hittifyrra sóttu tæplega níutíu manns um hæli hér á landi. Innlent 27.11.2006 21:55
Dæmdur fyrir kynferðisbrot og klám Karlmaður var í gær dæmdur í Héraðsdómi Suðurlands í tveggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn ungri stúlku. Hann var jafnframt dæmdur til að greiða henni 300 þúsund krónur með vöxtum í miskabætur og 200 þúsund króna sekt til ríkissjóðs. Loks var honum gert að greiða nær 300 þúsund krónur í sakarkostnað. Innlent 27.11.2006 21:56
Haraldi enn haldið sofandi Líðan Haraldar Hannesar Guðmundssonar, sem lenti í fólskulegri líkamsárás í London um þarsíðustu helgi, er óbreytt. Honum er haldið sofandi í öndunarvél. Innlent 27.11.2006 21:55
Endurskoðuð flugslysaáætlun Forsvarsmenn almannavarna á Keflavíkurflugvelli og ríkislögreglustjóri undirrituðu í gær nýja og endurskoðaða flugslysaáætlun fyrir Keflavíkurflugvöll. Innlent 27.11.2006 21:55
Starfsmannaleigum fækkar Starfsmannaleigum hefur fækkað um þrjár hér á landi það sem af er nóvembermánuði, samkvæmt nýjum upplýsingum frá Vinnumálastofnun. Alls voru 28 starfsmannaleigur skráðar á Íslandi í síðustu viku, en 22 þeirra voru með virka starfsemi og 798 erlenda starfsmenn. Innlent 27.11.2006 21:55
Stálu tækjum og skartgripum Brotist var inn í tveggja hæða einbýlishús í Mosfellsbæ síðdegis á fimmtudaginn. Innlent 27.11.2006 21:55