Grín og gaman Óvenjulegar jólakveðjur vekja athygli hlustenda Rásar 1 Jólakveðjurnar sem lesnar eru á Rás 1 í aðdraganda jóla og áramóta eru í huga margra órjúfanlegur hluti af jólahefðinni hér á landi. Fjölmargir senda vinum og ættingjum jólakveðjur í útvarpinu, sem oftar en ekki eru hugheilar. Lífið 24.12.2021 13:30 Fyndustu atvik vetrarins: Agnar Smári í sóttkví, Jói í karókí, sjálfsmarkið og Basti gapandi hissa Í jólaþætti Seinni bylgjunnar var meðal annars farið yfir fyndustu atvik tímabilsins til þessa í Olís-deild karla. Handbolti 20.12.2021 23:30 Þjófar fengu yfir sig prumpuglimmer-sprengju fjórða árið í röð Fyrir rúmlega þremur árum varð verkfræðingurinn Mark Rober mjög reiður þegar þjófar stálu pakka sem stóð fyrir utan heimili hans. Lífið 14.12.2021 12:30 Bylgja Babýlons þriðji fyndnasti grínistinn í Skotlandi Grínistinn Bylgja Babýlons hafnaði í þriðja sæti á lista Rotunda Comedy Club í Skotlandi yfir bestu grínistana árið 2021. Lífið 13.12.2021 19:10 Ísland kom fyrir í furðulegu atriði Billie Eilish fyrir SNL Saturday Night Live hefur birt á Twitter atriði með einstakri listakonu frá Íslandi. Lífið 13.12.2021 13:30 RAX Augnablik: „Ég vann við það að vera leiðinlegur“ Ljósmyndarinn Ragnar Axelsson hefur myndað náttúruhamfarir, skipsströnd, bráðnun jökla og erfiðar aðstæður um allan heim. En hann er líka mikill húmoristi og hefur tekið margar bráðsniðugar myndir síðustu ár. Menning 12.12.2021 07:01 Hvolpur sem prumpar sápukúlum fyndnasta gæludýramynd ársins Fyndnasta gæludýramynd ársins er mynd sem Zoe Ross tók af hvolpinum Pepper. Myndin ber heitið „Whizz Pop“ og virðist sýna sápukúlu koma út úr afturenda Pepper. Lífið 7.12.2021 11:52 „Ég er að bregða þér til að ná staminu úr þér“ Það er ekki öll vitleysan eins og það er eitthvað sem fer ekki framhjá einstaklingum sem stama. Haltu í þér andanum eða hættu bara að stama eru dæmi um setningar sem velviljað fólk segir við þann sem stamar til að ráða bót á „vandamálinu.“ Lífið 2.12.2021 15:32 Steindi og Aron Can gerðu skrautlegt myndband við lagið Rólegur kúreki Þátturinn Stóra sviðið er fjölskylduþáttur þar sem skemmtun og afþreying eru í aðalhlutverki. Lífið 1.12.2021 13:31 Bríet hélt að slabb væri foss Í fyrri undanúrslitaviðureigninni í Kviss mættust liðin Þróttur og FH á laugardagskvöldið. Lífið 29.11.2021 15:31 Bubbi, Ari og Steindi á rúntinum í hlægilegri teiknimynd Þátturinn Stóra sviðið er fjölskylduþáttur þar sem skemmtun og afþreying eru í aðalhlutverki. Lífið 26.11.2021 14:31 Lilja og Vala stukku upp á borð í miðri útsendingu Lilja Katrín, Gulli og Vala í Bítinu á Bylgjunni fóru í lagakeppni þar sem þemað var kraftballöður. Lilja Katrín lofaði að hún myndi dansa uppi á útsendingarborðinu ef hennar lag ynni keppnina. Lífið 26.11.2021 13:30 Auddi og Sveppi í 70 mínútum sjötugir Þátturinn Stóra sviðið er fjölskylduþáttur þar sem skemmtun og afþreying eru í aðalhlutverki. Lífið 25.11.2021 14:00 Sveppi reyndi fyrir sér í uppistandi Þátturinn Stóra sviðið er fjölskylduþáttur þar sem skemmtun og afþreying eru í aðalhlutverki. Lífið 23.11.2021 12:31 Ari Eldjárn fór á kostum í Stóra sviðinu Þátturinn Stóra sviðið er fjölskylduþáttur þar sem skemmtun og afþreying eru í aðalhlutverki. Lífið 22.11.2021 10:31 Þjáning apans fyndnasta dýralífsmynd ársins Sigurvegari Comedy Wildlife Photography Awards 2021 hefur verið valinn. Meðfylgjandi mynd af, að virðist, sárþjáðum apa í Kína hefur verið valin fyndnasta dýralífsmynd ársins. Lífið 17.11.2021 20:22 „Oh my God ertu byrjaður á þessu aftur?“ Í tilefni af 30 ára afmæli Málbjargar, Félag um stam á Íslandi, ákváðu forsvarsmenn félagsins að ráðast í grínsketsagerð til að vekja athygli á þeim viðbrögðum sem fólk sem stamar fær stundum frá einstaklingum sem það á í samskiptum við. Lífið 17.11.2021 11:00 Steindi og Auddi stigu sporið á Stóra sviðinu Þátturinn Stóra sviðið er nýr fjölskylduþáttur þar sem skemmtun og afþreying eru í aðalhlutverki. Lífið 12.11.2021 19:40 Ferrell og Reynolds mættu í viðtöl hvors annars Leikararnir og vinirnir Ryan Reynolds og Will Ferrell komu þáttastjórnendunum Jimmy Fallon og Jimmy Kimmel á óvart í vikunni, þegar þeir mættu fyrir hvorn annan í viðtal. Ferrell mætti til Kimmel í stað Reynolds og Reynolds mætti í stað Ferrell til Fallon. Bíó og sjónvarp 12.11.2021 11:31 Björn Hlynur yfirheyrði Auðunn með látum Þátturinn Stóra sviðið er nýr fjölskylduþáttur þar sem skemmtun og afþreying eru í aðalhlutverki. Lífið 8.11.2021 12:30 Stórskemmtilegar auglýsingar frá Stóra Sviðinu Þátttakendur í skemmtiþættinum Stóra sviðið á Stöð 2 fengu það verkefni að framleiða auglýsingu fyrir einhvers konar þjónustu. Eðli málsins samkvæmt voru auglýsingarnar sprenghlægilegar. Lífið 29.10.2021 21:07 Sonur Emmsjé Gauta stal senunni og hljóðnemanum Emmsjé Gauti flutti lagið Tossi af plötunni Mold af mikilli innlifun í söfnunarþætti Píeta samtakanna, Sagan þín er ekki búin, á Stöð 2 í kvöld. Þrátt fyrir góðan flutning Gauta Þeys var það rétt rúmlega tveggja ára gamall sonur hans sem stal senunni. Lífið 15.10.2021 22:00 Enduðu grátandi yfir lélegum pabbabröndurum Af hverju ætli slakir pabbabrandarar séu svona fáránlega fyndnir? Rikki G og Egill Ploder reyndu í útsendingu að koma hvor öðrum til að hlæja með slæmum pabbabröndurum. Lífið 13.10.2021 11:41 Þurfti að berjast fyrir Veru Dögg Það hefur ekki alltaf verið dans á rósum að vera kona í skemmtanabransanum eins og þær Edda Björgvinsdóttir og Helga Braga Jónsdóttir rifjuðu upp í afmælisþætti Stöðvar 2 um helgina. Lífið 12.10.2021 18:00 Sagan á bak við gula vestið hans Kristjáns Más Gula vestið hans Kristjáns Más Unnarssonar, fréttamanns á Stöð 2, kannast eflaust allflestir landsmenn við eftir að Kristján mætti klæddur í það í myndver Stöðvar 2 í ágúst 2014 þegar eldgos í Holuhrauni var við það að hefjast. En hver er skýringin á bak við Gula vestið? Lífið 12.10.2021 16:00 Sindri kíkti í heimsókn á Stöð 2: „Ég er bara að stilla upp liðinu mínu í Fantasy“ „Já, komiði sæl. Að þessu sinni ætla ég að bjóða ykkur til elskunnar í lífi mínu. Það er Stöð 2, hún er 35 ára, ég er 43 þannig að aldursmunurinn er alveg eðlilegur. Við ætlum að heimsækja afmælisbarnið. Komið með!“ Lífið 12.10.2021 14:00 Faldi synina fyrir Björk undir fréttaborðinu Elín Stefánsdóttir Hirst, fyrrverandi fréttamaður á Stöð 2, rifjaði það upp í 35 ára afmælisþætti Stöðvar 2, sem sýndur var á laugardaginn að hún hafi eitt sinn þurft að daga syni sína tvo með í vinnuna þegar hún var að lesa kvöldfréttir. Drengirnir hafi verið eins og englar og beðið undir fréttaborðinu en skotið upp kollinum þegar tónlistarkonan Björk mætti í stúdíóið. Lífið 12.10.2021 13:00 Beit sig til blóðs við tökur á einu þekktasta atriði Fóstbræðra Kvikmyndatökumaðurinn Egill Aðalsteinsson hefur starfað hjá Stöð 2 síðan stöðin fór í loftið árið 1986. Hann rifjaði upp eftirminnileg augnablik á ferlinum í afmælisþætti Stöðvar 2 á laugardaginn með Kristjáni Má Unnarssyni fréttamanni. Lífið 11.10.2021 22:48 Kampakát Kim kom á óvart í SNL Kim Kardashian West þykir hafa staðið sig merkilega vel í Saturday Night Live um helgina. Hún var fengin til að stýra þættinum og gerði hún meðal annars stólpagrín að sjálfri sér og fjölskyldu sinni. Bíó og sjónvarp 11.10.2021 10:34 Hárið á Jóa eins og „gömul, lúin moppa“ og fékk að fjúka í Idolinu Athafna- og fjölmiðlamennirnir Sigmar Vilhjálmsson og Jóhannes Ásbjörnsson, sem nánast undantekningalaust eru þekktir saman sem Simmi og Jói, voru á meðal gesta í 35 ára afmælisveislu Stöðvar 2 í gær og ræddu tíma sinn sem kynnar í Idol Stjörnuleit. Lífið 10.10.2021 22:14 « ‹ 6 7 8 9 10 11 12 13 14 … 22 ›
Óvenjulegar jólakveðjur vekja athygli hlustenda Rásar 1 Jólakveðjurnar sem lesnar eru á Rás 1 í aðdraganda jóla og áramóta eru í huga margra órjúfanlegur hluti af jólahefðinni hér á landi. Fjölmargir senda vinum og ættingjum jólakveðjur í útvarpinu, sem oftar en ekki eru hugheilar. Lífið 24.12.2021 13:30
Fyndustu atvik vetrarins: Agnar Smári í sóttkví, Jói í karókí, sjálfsmarkið og Basti gapandi hissa Í jólaþætti Seinni bylgjunnar var meðal annars farið yfir fyndustu atvik tímabilsins til þessa í Olís-deild karla. Handbolti 20.12.2021 23:30
Þjófar fengu yfir sig prumpuglimmer-sprengju fjórða árið í röð Fyrir rúmlega þremur árum varð verkfræðingurinn Mark Rober mjög reiður þegar þjófar stálu pakka sem stóð fyrir utan heimili hans. Lífið 14.12.2021 12:30
Bylgja Babýlons þriðji fyndnasti grínistinn í Skotlandi Grínistinn Bylgja Babýlons hafnaði í þriðja sæti á lista Rotunda Comedy Club í Skotlandi yfir bestu grínistana árið 2021. Lífið 13.12.2021 19:10
Ísland kom fyrir í furðulegu atriði Billie Eilish fyrir SNL Saturday Night Live hefur birt á Twitter atriði með einstakri listakonu frá Íslandi. Lífið 13.12.2021 13:30
RAX Augnablik: „Ég vann við það að vera leiðinlegur“ Ljósmyndarinn Ragnar Axelsson hefur myndað náttúruhamfarir, skipsströnd, bráðnun jökla og erfiðar aðstæður um allan heim. En hann er líka mikill húmoristi og hefur tekið margar bráðsniðugar myndir síðustu ár. Menning 12.12.2021 07:01
Hvolpur sem prumpar sápukúlum fyndnasta gæludýramynd ársins Fyndnasta gæludýramynd ársins er mynd sem Zoe Ross tók af hvolpinum Pepper. Myndin ber heitið „Whizz Pop“ og virðist sýna sápukúlu koma út úr afturenda Pepper. Lífið 7.12.2021 11:52
„Ég er að bregða þér til að ná staminu úr þér“ Það er ekki öll vitleysan eins og það er eitthvað sem fer ekki framhjá einstaklingum sem stama. Haltu í þér andanum eða hættu bara að stama eru dæmi um setningar sem velviljað fólk segir við þann sem stamar til að ráða bót á „vandamálinu.“ Lífið 2.12.2021 15:32
Steindi og Aron Can gerðu skrautlegt myndband við lagið Rólegur kúreki Þátturinn Stóra sviðið er fjölskylduþáttur þar sem skemmtun og afþreying eru í aðalhlutverki. Lífið 1.12.2021 13:31
Bríet hélt að slabb væri foss Í fyrri undanúrslitaviðureigninni í Kviss mættust liðin Þróttur og FH á laugardagskvöldið. Lífið 29.11.2021 15:31
Bubbi, Ari og Steindi á rúntinum í hlægilegri teiknimynd Þátturinn Stóra sviðið er fjölskylduþáttur þar sem skemmtun og afþreying eru í aðalhlutverki. Lífið 26.11.2021 14:31
Lilja og Vala stukku upp á borð í miðri útsendingu Lilja Katrín, Gulli og Vala í Bítinu á Bylgjunni fóru í lagakeppni þar sem þemað var kraftballöður. Lilja Katrín lofaði að hún myndi dansa uppi á útsendingarborðinu ef hennar lag ynni keppnina. Lífið 26.11.2021 13:30
Auddi og Sveppi í 70 mínútum sjötugir Þátturinn Stóra sviðið er fjölskylduþáttur þar sem skemmtun og afþreying eru í aðalhlutverki. Lífið 25.11.2021 14:00
Sveppi reyndi fyrir sér í uppistandi Þátturinn Stóra sviðið er fjölskylduþáttur þar sem skemmtun og afþreying eru í aðalhlutverki. Lífið 23.11.2021 12:31
Ari Eldjárn fór á kostum í Stóra sviðinu Þátturinn Stóra sviðið er fjölskylduþáttur þar sem skemmtun og afþreying eru í aðalhlutverki. Lífið 22.11.2021 10:31
Þjáning apans fyndnasta dýralífsmynd ársins Sigurvegari Comedy Wildlife Photography Awards 2021 hefur verið valinn. Meðfylgjandi mynd af, að virðist, sárþjáðum apa í Kína hefur verið valin fyndnasta dýralífsmynd ársins. Lífið 17.11.2021 20:22
„Oh my God ertu byrjaður á þessu aftur?“ Í tilefni af 30 ára afmæli Málbjargar, Félag um stam á Íslandi, ákváðu forsvarsmenn félagsins að ráðast í grínsketsagerð til að vekja athygli á þeim viðbrögðum sem fólk sem stamar fær stundum frá einstaklingum sem það á í samskiptum við. Lífið 17.11.2021 11:00
Steindi og Auddi stigu sporið á Stóra sviðinu Þátturinn Stóra sviðið er nýr fjölskylduþáttur þar sem skemmtun og afþreying eru í aðalhlutverki. Lífið 12.11.2021 19:40
Ferrell og Reynolds mættu í viðtöl hvors annars Leikararnir og vinirnir Ryan Reynolds og Will Ferrell komu þáttastjórnendunum Jimmy Fallon og Jimmy Kimmel á óvart í vikunni, þegar þeir mættu fyrir hvorn annan í viðtal. Ferrell mætti til Kimmel í stað Reynolds og Reynolds mætti í stað Ferrell til Fallon. Bíó og sjónvarp 12.11.2021 11:31
Björn Hlynur yfirheyrði Auðunn með látum Þátturinn Stóra sviðið er nýr fjölskylduþáttur þar sem skemmtun og afþreying eru í aðalhlutverki. Lífið 8.11.2021 12:30
Stórskemmtilegar auglýsingar frá Stóra Sviðinu Þátttakendur í skemmtiþættinum Stóra sviðið á Stöð 2 fengu það verkefni að framleiða auglýsingu fyrir einhvers konar þjónustu. Eðli málsins samkvæmt voru auglýsingarnar sprenghlægilegar. Lífið 29.10.2021 21:07
Sonur Emmsjé Gauta stal senunni og hljóðnemanum Emmsjé Gauti flutti lagið Tossi af plötunni Mold af mikilli innlifun í söfnunarþætti Píeta samtakanna, Sagan þín er ekki búin, á Stöð 2 í kvöld. Þrátt fyrir góðan flutning Gauta Þeys var það rétt rúmlega tveggja ára gamall sonur hans sem stal senunni. Lífið 15.10.2021 22:00
Enduðu grátandi yfir lélegum pabbabröndurum Af hverju ætli slakir pabbabrandarar séu svona fáránlega fyndnir? Rikki G og Egill Ploder reyndu í útsendingu að koma hvor öðrum til að hlæja með slæmum pabbabröndurum. Lífið 13.10.2021 11:41
Þurfti að berjast fyrir Veru Dögg Það hefur ekki alltaf verið dans á rósum að vera kona í skemmtanabransanum eins og þær Edda Björgvinsdóttir og Helga Braga Jónsdóttir rifjuðu upp í afmælisþætti Stöðvar 2 um helgina. Lífið 12.10.2021 18:00
Sagan á bak við gula vestið hans Kristjáns Más Gula vestið hans Kristjáns Más Unnarssonar, fréttamanns á Stöð 2, kannast eflaust allflestir landsmenn við eftir að Kristján mætti klæddur í það í myndver Stöðvar 2 í ágúst 2014 þegar eldgos í Holuhrauni var við það að hefjast. En hver er skýringin á bak við Gula vestið? Lífið 12.10.2021 16:00
Sindri kíkti í heimsókn á Stöð 2: „Ég er bara að stilla upp liðinu mínu í Fantasy“ „Já, komiði sæl. Að þessu sinni ætla ég að bjóða ykkur til elskunnar í lífi mínu. Það er Stöð 2, hún er 35 ára, ég er 43 þannig að aldursmunurinn er alveg eðlilegur. Við ætlum að heimsækja afmælisbarnið. Komið með!“ Lífið 12.10.2021 14:00
Faldi synina fyrir Björk undir fréttaborðinu Elín Stefánsdóttir Hirst, fyrrverandi fréttamaður á Stöð 2, rifjaði það upp í 35 ára afmælisþætti Stöðvar 2, sem sýndur var á laugardaginn að hún hafi eitt sinn þurft að daga syni sína tvo með í vinnuna þegar hún var að lesa kvöldfréttir. Drengirnir hafi verið eins og englar og beðið undir fréttaborðinu en skotið upp kollinum þegar tónlistarkonan Björk mætti í stúdíóið. Lífið 12.10.2021 13:00
Beit sig til blóðs við tökur á einu þekktasta atriði Fóstbræðra Kvikmyndatökumaðurinn Egill Aðalsteinsson hefur starfað hjá Stöð 2 síðan stöðin fór í loftið árið 1986. Hann rifjaði upp eftirminnileg augnablik á ferlinum í afmælisþætti Stöðvar 2 á laugardaginn með Kristjáni Má Unnarssyni fréttamanni. Lífið 11.10.2021 22:48
Kampakát Kim kom á óvart í SNL Kim Kardashian West þykir hafa staðið sig merkilega vel í Saturday Night Live um helgina. Hún var fengin til að stýra þættinum og gerði hún meðal annars stólpagrín að sjálfri sér og fjölskyldu sinni. Bíó og sjónvarp 11.10.2021 10:34
Hárið á Jóa eins og „gömul, lúin moppa“ og fékk að fjúka í Idolinu Athafna- og fjölmiðlamennirnir Sigmar Vilhjálmsson og Jóhannes Ásbjörnsson, sem nánast undantekningalaust eru þekktir saman sem Simmi og Jói, voru á meðal gesta í 35 ára afmælisveislu Stöðvar 2 í gær og ræddu tíma sinn sem kynnar í Idol Stjörnuleit. Lífið 10.10.2021 22:14