Lífið Tvær íslenskar heimildarmyndir frumsýndar Tvær íslenskar heimildarmyndir verða frumsýndar um helgina. Gnarr, heimildarmynd Gauks Úlfarssonar um Besta flokks framboð Jóns Gnarr og félaga, hefur þegar vakið mikla athygli og deilur. Gaukur fylgir þar eftir lygilegri velgengni framboðsins sem hægt og bítandi varð stærsta stjórnmálaaflið í Reykjavík með ólíkindatólið Jón Gnarr fremstan í flokki. Lífið 10.11.2010 21:49 Óvænt upprisa leikarans Gíós „Ég myndi auðvitað segja að þetta væri aðalhlutverkið. Sem það er náttúrulega ekki. En ég fæ að segja nokkrar setningar og Baltasar sýndi mér mikla þolinmæði á tökustað," segir Guðjón Pedersen, fyrrverandi leikhússtjóri Borgarleikhússins. Lífið 10.11.2010 21:49 Páll Óskar stundum alveg á túr í myndatökunum Páll Óskar og listamaðurinn Oddvar Örn hófu samstarf fyrir nokkrum árum í kjölfarið á Gay Pride í Reykjavík. Afrakstur samstarfsins má berja augum í Smáralind á laugardaginn, en þá hefst sýningin Páll Óskar eftir Oddvar. hirðljósmyndari Oddvar og Páll Óskar hafa unnið saman síðustu ár. Oddvar lætur Pál meðal annars bregða sér í hlutverk gagnkynhneigðs handboltakappa, skáta og pitsusendils. Lífið 10.11.2010 21:49 Plötusnúðar á námskeiði Plötusnúðanámskeið verður haldið í Tónlistarskóla Akureyrar á laugardaginn. Farið verður yfir öll mikilvægustu atriði plötusnúðatækninnar og hentar námskeiðið vel fyrir þá sem eru að stíga sín fyrstu skref í faginu. Lífið 10.11.2010 21:49 Denzel hinn mikli Denzel Washington er einn af merkilegustu og fremstu svörtu leikurunum í sögu Hollywood og verður eflaust minnst í sömu andrá og Sidney Poitier, sem ruddi brautina upp á silfurtjaldið fyrir þeldökka Bandaríkjamenn. Lífið 10.11.2010 21:49 Ósáttur Oplev Neils Arden Oplev, leikstjóri upprunalegu myndanna um tölvuþrjótinn Lisbeth Salander sem finna má í bókum Stiegs Larsson, er ósáttur við að Hollywood skuli vera að endurgera myndirnar sínar. Lífið 10.11.2010 21:49 Rihanna horfir til framtíðar Rihanna gefur eftir helgi út sína fimmtu plötu, Loud. Söngkonan hefur engan áhuga á að endurgera hina vinsælu Good Girl Gone Bad sem kom út 2007. Lífið 10.11.2010 21:49 Órafmögnuð og mjúk partí „Þetta er orðinn fastur liður og einn af okkar stærstu viðburðum á hverju ári," segir Heiðar Austmann, dagskrárstjóri FM 957. Hin árlegu Eldhúspartí hefja göngu sína á fimmtudagskvöld á skemmti- og veitingastaðnum Austur. Þar koma fram Friðrik Dór, Blaz Roca, Bjarki og félagarnir Steindi Jr. og Ásgeir. Lífið 9.11.2010 21:31 Hætti sem vallarvörður og ákvað að gera gamanþætti „Ég var svolítið svekktur með þá og fannst þeir fara illa með mig. Ég ákvað hins vegar að horfa fram á veginn, segja upp vallarstjórastarfinu á Vodafone-vellinum og fara í skóla til að læra sjálfur hvernig á að skrifa handrit,“ segir Gestur Valur Svansson leikstjóri. Lífið 9.11.2010 21:31 Hrafninn hefur menninguna til flugs „Kiljan er elítu-þáttur þar sem er djúpt tekið á málunum og bækurnar gagnrýndar. Þátturinn okkar heitir Segðu mér frá bókinni þinni. Hver rithöfundur hefur sex mínútur til að segja frá verkinu sínu og kynna sig,“ segir Ingvi Hrafn Jónsson, sjónvarpsstjóri ÍNN. Lífið 9.11.2010 21:31 Eplavikan í Kvennó 90 ára „Það verður fullt um að vera og nánast allir nemendur taka þátt,“ segir Sindri Már Hjartarson, formaður skólafélags Kvennaskólans í Reykjavík en í þessari viku heldur skólinn upp á 90 ára afmæli Eplavikunnar. Lífið 8.11.2010 21:19 Fékk Benzinn aftur og blóðugar sprautunálar í kaupbæti Fréttablaðið sagði frá því um helgina að Benz-bifreið kvikmyndagerðarmannsins Heimis Sverrissonar hafi verið stolið fyrir utan heimili hans í síðustu viku. Bíllinn er nú fundinn, en glöggur lesandi rakst á hann á bak við Austurbæjarskóla á laugardag. Innlent 8.11.2010 21:20 Tímabært að gefa út best of-plötu hérna heima Barði Jóhannsson og hljómsveit hans, Bang Gang, hafa gefið út þrjár plötur, sem allar hafa hlotið góðar viðtökur. Nú er komin út Best of Bang Gang sem inniheldur lög af plötunum þremur ásamt ábreiðuplötu þar sem Páll Óskar og Dikta eru á meðal flytjenda. Lífið 8.11.2010 21:19 Arnaldur: Næstum sjö milljónir seldar Arnaldur Indriðason hefur nú selt næstum því sjö milljónir eintaka af bókum sínum á heimsvísu, samkvæmt upplýsingum frá útgáfufyrirtæki hans hér á landi, Vöku Helgafell. Það þýðir að hann hefur tekið fram úr strákunum í Sigur Rós; hefur selt fleiri eintök af bókum sínum en fjórmenningarnir hafa selt af plötum sínum. Arnaldur á þó langt í land með að ná Björk Guðmundsdóttur. Innlent 8.11.2010 21:20 Upplýsingafulltrúi BSRB hinn nýi Randver „Ég er örugglega ekki eini maðurinn sem hefur hugsað eitthvað í þessa veru. Ég er ekki farinn að ljúga að sjálfum mér að þeir hafi afritað þetta viljandi,“ segir Kolbeinn Óttarsson Proppé, kynningarfulltrúi BSRB. Lífið 8.11.2010 21:20 Geggjaðir búningar Gabrielu Friðriks og Hrafnhildar (myndband) Í meðfylgjandi myndskeiði sýna Gabriela Friðriksdóttir og Hrafnhildur Hólmgeirsdóttir búningana sem þær hönnuðu fyrir dansverkið Transaquania - Into thin Air en þær hönnuðu einnig sviðsmyndina. Á meðan á viðtalinu stendur klæðast þær búningunum eins og sjá má. Lífið 21.10.2010 16:28 55 þúsund á íslenskar myndir Um fimmtíu og fimm þúsund miðar hafa selst á íslensku kvikmyndirnar fjórar sem hafa verið sýndar hér á landi að undanförnu. Lífið 22.10.2010 20:37 Bakarar berjast til góðs Hilmir Hjálmarsson, bakari hjá Sveinsbakaríi, mun slást við Stefán Gauk Rafnsson, vin sinn og samstarfsmann, í bardaga til styrktar einhverfum og hjartveikum börnum. Bardaginn fer fram í Valsheimilinu á laugardaginn næsta. Lífið 22.10.2010 20:37 Chinatown valin best Chinatown frá árinu 1974 hefur verið valin besta kvikmynd allra tíma af gagnrýnendum bresku blaðanna Guardian og Observer. Lífið 22.10.2010 20:37 Gibson óvelkominn í Timburmenn 2 Starfsfólk við tökur á framhaldi gamanmyndarinnar Hangover gerði uppreisn í vikunni þegar til stóð að taka upp atriði með Mel Gibson. Lífið 22.10.2010 20:37 Hannar jakka frægu karlanna Hvað skyldu sjónvarpsmaðurinn Sigmar Guðmundsson, knattspyrnukempan Hermann Hreiðarsson, miðborgarstjórinn Jakob Frímann Magnússon, myndlistarmaðurinn Tolli og borgarstjórinn Jón Gnarr eiga sameiginlegt? Lífið 22.10.2010 20:37 Leitin hafin á ný Elite-módelskrifstofan á Íslandi hefur leit að næstu Elite-stúlku landsins á ný og mun starfsfólk á vegum skrifstofunnar taka á móti umsóknum í Kringlunni í dag. Lífið 22.10.2010 20:37 Smeygja sér í boxhanskana Talið er að gömlu kempurnar Robert De Niro og Sylvester Stallone ætli að smeygja sér í boxhanskana á nýjan leik fyrir myndina Grudge Match sem er væntanleg í bíó árið 2012. Lífið 22.10.2010 20:37 Sparkað vegna samkynhneigðar Lesbíski plötusnúðurinn Samantha Ronson sást yfirgefa heimili söngkonunnar Christinu Aguilera undir morgun, skömmu eftir að sú síðarnefnda skildi við eiginmann sinn. Lífið 22.10.2010 20:37 Tómas og dularfulla ljóðrænuhvarfið Vel skrifaðar og skemmtilegar smámyndir úr borgarlífinu, en ljóðrænan er af skornum skammti. Gagnrýni 22.10.2010 16:45 Spólusafn Páls Óskars í Hlemmavídeói Ný íslensk leikin þáttaröð hefur göngu sína annað kvöld þegar fyrsti þáttur Hlemmavídeós verður sýndur á Stöð 2. Leikstjóri er Styrmir Sigurðsson sem gerði fyrstu Fóstbræðra-þættina, sællar minninga. Lífið 22.10.2010 20:37 Longoria í bílslysi Leikkonan Eva Longoria Parker úr þáttunum Desperate Housewives lenti í minni háttar bílslysi í Hollywood fyrir skömmu. Lífið 21.10.2010 21:13 Golfið hjá Justin í lægð Justin Timberlake viðurkennir í samtali við tímaritið People að honum hafi farið mikið aftur í golfi. Ástæðan sé einföld: hann hafi einfaldlega ekki haft tíma til að sinna íþróttinni sökum velgengni sinnar. Lífið 21.10.2010 21:12 Annað Alias-spil Orðskýringaspilið Alias sló í gegn fyrir síðustu jól þegar hátt í fimmtán þúsund eintök seldust hér á landi. Hamra á járnið meðan það er heitt því nýtt spil er væntanlegt um miðjan nóvember sem nefnist Partý-Alias. Lífið 21.10.2010 21:13 Jenna á Broadway Klámkonan Jenna Jameson á í viðræðum um að koma fram í rokksöngleiknum Rock of Ages á Broadway. Lífið 21.10.2010 21:12 « ‹ 59 60 61 62 63 64 65 66 67 … 102 ›
Tvær íslenskar heimildarmyndir frumsýndar Tvær íslenskar heimildarmyndir verða frumsýndar um helgina. Gnarr, heimildarmynd Gauks Úlfarssonar um Besta flokks framboð Jóns Gnarr og félaga, hefur þegar vakið mikla athygli og deilur. Gaukur fylgir þar eftir lygilegri velgengni framboðsins sem hægt og bítandi varð stærsta stjórnmálaaflið í Reykjavík með ólíkindatólið Jón Gnarr fremstan í flokki. Lífið 10.11.2010 21:49
Óvænt upprisa leikarans Gíós „Ég myndi auðvitað segja að þetta væri aðalhlutverkið. Sem það er náttúrulega ekki. En ég fæ að segja nokkrar setningar og Baltasar sýndi mér mikla þolinmæði á tökustað," segir Guðjón Pedersen, fyrrverandi leikhússtjóri Borgarleikhússins. Lífið 10.11.2010 21:49
Páll Óskar stundum alveg á túr í myndatökunum Páll Óskar og listamaðurinn Oddvar Örn hófu samstarf fyrir nokkrum árum í kjölfarið á Gay Pride í Reykjavík. Afrakstur samstarfsins má berja augum í Smáralind á laugardaginn, en þá hefst sýningin Páll Óskar eftir Oddvar. hirðljósmyndari Oddvar og Páll Óskar hafa unnið saman síðustu ár. Oddvar lætur Pál meðal annars bregða sér í hlutverk gagnkynhneigðs handboltakappa, skáta og pitsusendils. Lífið 10.11.2010 21:49
Plötusnúðar á námskeiði Plötusnúðanámskeið verður haldið í Tónlistarskóla Akureyrar á laugardaginn. Farið verður yfir öll mikilvægustu atriði plötusnúðatækninnar og hentar námskeiðið vel fyrir þá sem eru að stíga sín fyrstu skref í faginu. Lífið 10.11.2010 21:49
Denzel hinn mikli Denzel Washington er einn af merkilegustu og fremstu svörtu leikurunum í sögu Hollywood og verður eflaust minnst í sömu andrá og Sidney Poitier, sem ruddi brautina upp á silfurtjaldið fyrir þeldökka Bandaríkjamenn. Lífið 10.11.2010 21:49
Ósáttur Oplev Neils Arden Oplev, leikstjóri upprunalegu myndanna um tölvuþrjótinn Lisbeth Salander sem finna má í bókum Stiegs Larsson, er ósáttur við að Hollywood skuli vera að endurgera myndirnar sínar. Lífið 10.11.2010 21:49
Rihanna horfir til framtíðar Rihanna gefur eftir helgi út sína fimmtu plötu, Loud. Söngkonan hefur engan áhuga á að endurgera hina vinsælu Good Girl Gone Bad sem kom út 2007. Lífið 10.11.2010 21:49
Órafmögnuð og mjúk partí „Þetta er orðinn fastur liður og einn af okkar stærstu viðburðum á hverju ári," segir Heiðar Austmann, dagskrárstjóri FM 957. Hin árlegu Eldhúspartí hefja göngu sína á fimmtudagskvöld á skemmti- og veitingastaðnum Austur. Þar koma fram Friðrik Dór, Blaz Roca, Bjarki og félagarnir Steindi Jr. og Ásgeir. Lífið 9.11.2010 21:31
Hætti sem vallarvörður og ákvað að gera gamanþætti „Ég var svolítið svekktur með þá og fannst þeir fara illa með mig. Ég ákvað hins vegar að horfa fram á veginn, segja upp vallarstjórastarfinu á Vodafone-vellinum og fara í skóla til að læra sjálfur hvernig á að skrifa handrit,“ segir Gestur Valur Svansson leikstjóri. Lífið 9.11.2010 21:31
Hrafninn hefur menninguna til flugs „Kiljan er elítu-þáttur þar sem er djúpt tekið á málunum og bækurnar gagnrýndar. Þátturinn okkar heitir Segðu mér frá bókinni þinni. Hver rithöfundur hefur sex mínútur til að segja frá verkinu sínu og kynna sig,“ segir Ingvi Hrafn Jónsson, sjónvarpsstjóri ÍNN. Lífið 9.11.2010 21:31
Eplavikan í Kvennó 90 ára „Það verður fullt um að vera og nánast allir nemendur taka þátt,“ segir Sindri Már Hjartarson, formaður skólafélags Kvennaskólans í Reykjavík en í þessari viku heldur skólinn upp á 90 ára afmæli Eplavikunnar. Lífið 8.11.2010 21:19
Fékk Benzinn aftur og blóðugar sprautunálar í kaupbæti Fréttablaðið sagði frá því um helgina að Benz-bifreið kvikmyndagerðarmannsins Heimis Sverrissonar hafi verið stolið fyrir utan heimili hans í síðustu viku. Bíllinn er nú fundinn, en glöggur lesandi rakst á hann á bak við Austurbæjarskóla á laugardag. Innlent 8.11.2010 21:20
Tímabært að gefa út best of-plötu hérna heima Barði Jóhannsson og hljómsveit hans, Bang Gang, hafa gefið út þrjár plötur, sem allar hafa hlotið góðar viðtökur. Nú er komin út Best of Bang Gang sem inniheldur lög af plötunum þremur ásamt ábreiðuplötu þar sem Páll Óskar og Dikta eru á meðal flytjenda. Lífið 8.11.2010 21:19
Arnaldur: Næstum sjö milljónir seldar Arnaldur Indriðason hefur nú selt næstum því sjö milljónir eintaka af bókum sínum á heimsvísu, samkvæmt upplýsingum frá útgáfufyrirtæki hans hér á landi, Vöku Helgafell. Það þýðir að hann hefur tekið fram úr strákunum í Sigur Rós; hefur selt fleiri eintök af bókum sínum en fjórmenningarnir hafa selt af plötum sínum. Arnaldur á þó langt í land með að ná Björk Guðmundsdóttur. Innlent 8.11.2010 21:20
Upplýsingafulltrúi BSRB hinn nýi Randver „Ég er örugglega ekki eini maðurinn sem hefur hugsað eitthvað í þessa veru. Ég er ekki farinn að ljúga að sjálfum mér að þeir hafi afritað þetta viljandi,“ segir Kolbeinn Óttarsson Proppé, kynningarfulltrúi BSRB. Lífið 8.11.2010 21:20
Geggjaðir búningar Gabrielu Friðriks og Hrafnhildar (myndband) Í meðfylgjandi myndskeiði sýna Gabriela Friðriksdóttir og Hrafnhildur Hólmgeirsdóttir búningana sem þær hönnuðu fyrir dansverkið Transaquania - Into thin Air en þær hönnuðu einnig sviðsmyndina. Á meðan á viðtalinu stendur klæðast þær búningunum eins og sjá má. Lífið 21.10.2010 16:28
55 þúsund á íslenskar myndir Um fimmtíu og fimm þúsund miðar hafa selst á íslensku kvikmyndirnar fjórar sem hafa verið sýndar hér á landi að undanförnu. Lífið 22.10.2010 20:37
Bakarar berjast til góðs Hilmir Hjálmarsson, bakari hjá Sveinsbakaríi, mun slást við Stefán Gauk Rafnsson, vin sinn og samstarfsmann, í bardaga til styrktar einhverfum og hjartveikum börnum. Bardaginn fer fram í Valsheimilinu á laugardaginn næsta. Lífið 22.10.2010 20:37
Chinatown valin best Chinatown frá árinu 1974 hefur verið valin besta kvikmynd allra tíma af gagnrýnendum bresku blaðanna Guardian og Observer. Lífið 22.10.2010 20:37
Gibson óvelkominn í Timburmenn 2 Starfsfólk við tökur á framhaldi gamanmyndarinnar Hangover gerði uppreisn í vikunni þegar til stóð að taka upp atriði með Mel Gibson. Lífið 22.10.2010 20:37
Hannar jakka frægu karlanna Hvað skyldu sjónvarpsmaðurinn Sigmar Guðmundsson, knattspyrnukempan Hermann Hreiðarsson, miðborgarstjórinn Jakob Frímann Magnússon, myndlistarmaðurinn Tolli og borgarstjórinn Jón Gnarr eiga sameiginlegt? Lífið 22.10.2010 20:37
Leitin hafin á ný Elite-módelskrifstofan á Íslandi hefur leit að næstu Elite-stúlku landsins á ný og mun starfsfólk á vegum skrifstofunnar taka á móti umsóknum í Kringlunni í dag. Lífið 22.10.2010 20:37
Smeygja sér í boxhanskana Talið er að gömlu kempurnar Robert De Niro og Sylvester Stallone ætli að smeygja sér í boxhanskana á nýjan leik fyrir myndina Grudge Match sem er væntanleg í bíó árið 2012. Lífið 22.10.2010 20:37
Sparkað vegna samkynhneigðar Lesbíski plötusnúðurinn Samantha Ronson sást yfirgefa heimili söngkonunnar Christinu Aguilera undir morgun, skömmu eftir að sú síðarnefnda skildi við eiginmann sinn. Lífið 22.10.2010 20:37
Tómas og dularfulla ljóðrænuhvarfið Vel skrifaðar og skemmtilegar smámyndir úr borgarlífinu, en ljóðrænan er af skornum skammti. Gagnrýni 22.10.2010 16:45
Spólusafn Páls Óskars í Hlemmavídeói Ný íslensk leikin þáttaröð hefur göngu sína annað kvöld þegar fyrsti þáttur Hlemmavídeós verður sýndur á Stöð 2. Leikstjóri er Styrmir Sigurðsson sem gerði fyrstu Fóstbræðra-þættina, sællar minninga. Lífið 22.10.2010 20:37
Longoria í bílslysi Leikkonan Eva Longoria Parker úr þáttunum Desperate Housewives lenti í minni háttar bílslysi í Hollywood fyrir skömmu. Lífið 21.10.2010 21:13
Golfið hjá Justin í lægð Justin Timberlake viðurkennir í samtali við tímaritið People að honum hafi farið mikið aftur í golfi. Ástæðan sé einföld: hann hafi einfaldlega ekki haft tíma til að sinna íþróttinni sökum velgengni sinnar. Lífið 21.10.2010 21:12
Annað Alias-spil Orðskýringaspilið Alias sló í gegn fyrir síðustu jól þegar hátt í fimmtán þúsund eintök seldust hér á landi. Hamra á járnið meðan það er heitt því nýtt spil er væntanlegt um miðjan nóvember sem nefnist Partý-Alias. Lífið 21.10.2010 21:13
Jenna á Broadway Klámkonan Jenna Jameson á í viðræðum um að koma fram í rokksöngleiknum Rock of Ages á Broadway. Lífið 21.10.2010 21:12