Valur Leikhléið sem allir eru að tala um: „Mariam, þú ert gjörsamlega út á þekju“ Valskonur eru áfram ósigraðar á toppi Olís deildar kvenna í handbolta eftir sigur á Íslandsmeisturum Fram í gærkvöldi. Leikhlé Ágústs Þórs Jóhannssonar, þjálfara Vals, vöktu sérstaka athygli. Handbolti 6.10.2022 11:00 Valsmenn mæta Íslendingum í erfiðum riðli og fara til Benidorm Íslands- og bikarmeistarar Vals eiga fyrir höndum leiki í spennandi en afar erfiðum riðli í Evrópudeildinni í handbolta í vetur en dregið var í riðla í dag. Handbolti 6.10.2022 09:32 Sjáðu Danijel fylltan hetjumóð og glæsimark Telmo gegn FH Víkingar gerðu endanlega út um vonir Vals um Evrópusæti með mögnuðum 3-2 endurkomusigri í Bestu deild karla í fótbolta og FH er enn í fallsæti eftir 2-1 tap í Vestmannaeyjum. Mörkin úr leikjunum má nú sjá hér á Vísi. Íslenski boltinn 6.10.2022 09:00 Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - Valur 3-2 | Danijel Djuric hetja Víkings í endurkomusigri Víkingur Reykjavík vann ótrúlegan endurkomu sigur á Val 3-2. Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, gerði fjórfalda breytingu sem var vendipunkturinn í leiknum og Víkingur Reykjavík gekk á lagið sem skilaði þremur mörkum. Íslenski boltinn 5.10.2022 18:31 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fram 27-22 | Valur sterkari á ögurstundu gegn Fram Valur og Fram leiddu saman hesta sína í þriðju umferð í Olís deild kvenna í handbolta í Origo-höllinni að Hlíðarenda í kvöld. Lokatölur í jöfnum leik urðu 27-22 Val í vil. Handbolti 5.10.2022 18:46 Sigurður Höskuldsson hættir hjá Leikni eftir tímabilið Sigurður Heiðar Höskuldsson, þjálfari Leiknis, mun segja skilið við liðið eftir yfirstandandi leiktímabil. Þetta fullyrðir Guðmundur Benediktsson á Twitter. Fótbolti 5.10.2022 19:45 Valur getur lent í riðli með fjórum Íslendingaliðum Svo gæti farið að karlalið Vals í handbolta verði í riðli með fjórum Íslendingaliðum í Evrópudeildinni. Dregið verður í riðla í fyrramálið. Handbolti 5.10.2022 14:01 Pavel hættur: „Hef átt nokkur rifrildi við körfuboltann í gegnum tíðina“ Körfuboltamaðurinn Pavel Ermolinskij hefur greint frá því í bréfi til Borgnesinga sem birt er í Skessuhorni, fréttaveitu Vesturlands, að hann sé hættur í körfubolta eftir farsælan feril. Körfubolti 5.10.2022 10:09 Besta liðið og markasyrpan: „Lúxushöfuðverkur hve margar gera tilkall“ Lið ársins, besti leikmaður og þjálfari voru valin í veglegum uppgjörsþætti Bestu markanna eftir að leiktíðinni lauk um helgina í Bestu deild kvenna í fótbolta. Myndband til heiðurs meisturum Vals og markasyrpa sumarsins voru einnig sýnd í þættinum. Íslenski boltinn 4.10.2022 12:30 „Þeir þurftu að hafa fyrir sínum mörkum“ Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, var sáttur með sigur sinna manna er þeir tóku á móti Fram í 16. umferð Olís-deild karla í handbolta í kvöld. Leikurinn var jafn framan af en Valsmenn tóku yfir í seinni hálfleik og unnu leikinn með sjö mörkum, 34-27. Handbolti 3.10.2022 21:49 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Fram 34-27| Valsmenn halda áfram sigurgöngunni Valsmenn fengu Fram í heimsókn í 16. umferð Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. Jafnræði var með liðunum framan af og var staðan 16-15 þegar flautað var til loka fyrri hálfleiks. Í seinni hálfleik tóku Valsmenn leikinn yfir og unnu með sjö mörkum 34-27. Handbolti 3.10.2022 18:45 Sú besta var á leið úr landi og átti bara eftir að skrifa nafnið sitt Besti leikmaðurinn og efnilegasti leikmaður Bestu deildar kvenna í fótbolta í sumar mættu sem gestir í uppgjörsþátt Bestu markanna eftir lokaumferðina á laugardag. Íslenski boltinn 3.10.2022 14:33 Gummi Ben biðlar til Barkar: „Værir þú til í að leyfa okkur það?“ „Við vildum faglegri endi, sem sæmir þessu félagi og þessum þjálfara,“ segir Lárus Orri Sigurðsson um uppsögn Arnars Grétarssonar frá KA í síðasta mánuði. Uppsögn Arnars fyrir norðan og líkleg skipti hans til Vals voru til umræðu í Stúkunni. Íslenski boltinn 3.10.2022 13:00 Elín Metta er hætt Knattspyrnukonan og markaskorarinn Elín Metta Jensen hefur lagt skóna á hilluna. Hún varð Íslandsmeistari með Val um helgina og valin í íslenska landsliðshópinn sem kemur saman í vikunni til undirbúnings fyrir úrslitaleikinn um sæti á HM. Fótbolti 3.10.2022 07:30 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 80-77 | Valur Meistarar meistaranna eftir spennuleik Íslandsmeistarar Vals og bikarmeistarar Stjörnunnar áttust við í leiknum sem markar upphaf keppnistímabilsins í körfubolta karla hér á landi. Valsmenn báru sigur úr býtum í kaflaskiptum en spennandi leik 80-77. Kristófer Acox lokaði leiknum af vítalínunni þegar stutt var eftir. Körfubolti 2.10.2022 19:30 Kristófer: Allt í toppstandi, geggjaður Kristófer Acox, fyrirliði Vals, var að vonum ánægður með að hans menn væru búnir að lyfta einum bikar nú þegar þetta tímabilið en var þó ánægðari með það hvernig hans menn unnu leikinn. Valur lagði Stjörnuna 80-77 í leiknum um Meistara meistaranna fyrri í kvöld. Leikurinn markar upphafl körfuknattleikstímabilsins karlamegin. Körfubolti 2.10.2022 22:31 Arna Sif: „Mögulega besta tímabilið á ferlinum" Arna Sif Ásgrímsdóttir hefur leikið frábærlega á sínu fyrsta keppnistímabili með Val síðan hún gekk í raðir félagsins á nýjan leik síðasta haust. Arna Sif segir nýlokna leiktíð mögulega vera þá bestu á sínum ferli. Sport 1.10.2022 17:41 Pétur: „Verð áfram á Hlíðarenda nema stjórnin ákveði annað" Guðlaugur Pétur Pétursson, þjálfari kvennaliðs Vals, var sáttur við leik liðs síns þegar það gerði 1-1 jafntefli við Selfoss í lokaumferð Bestu deildar kvenna í fótbolta í dag. Valur hafði fyrir leikinn tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn. Íslenski boltinn 1.10.2022 17:16 Ásgerður Stefanía: „Skrýtin tilfinning að spila síðustu mínútur ferilsins" Ásgerður Stefanía Baldursdóttir spilaði í dag sinn síðasta leik á frábærum ferli sínum þegar Valur gerði 1-1 jafntefli við Selfoss í lokaumferð Bestu deildar kvenna í fótbolta í dag. Íslenski boltinn 1.10.2022 17:04 Umfjöllun: Valur - Selfoss 1-1 | Valur gerði jafntefli áður en bikarinn fór á loft Valur og Selfoss skildu jöfn 1-1 þegar liðin mættust í lokaumferð Bestu deildar kvenna í fótbolta á Origo-vellinum að Hlíðarenda í dag. Valur hafði tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn með sigri gegn Aftureldingu í síðustu umferð deildarinnar og því eingöngu spurning um að klára mótið með glæsibrag áður en bikarinn færi á loft. Valur varð bæði Íslands- og bikarmeistari á nýlokinni leiktíð. Íslenski boltinn 1.10.2022 13:16 Aldrei annað staðið til en að Vanda veiti verðlaunin Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður Knattspyrnusambands Íslands, mun ekki geta heilsað upp á leikmenn Víkings og FH fyrir bikarúrslitaleikinn á Laugardalsvelli á morgun, eins og hefð er fyrir. Hún verður á Hlíðarenda þegar leikurinn hefst. Íslenski boltinn 30.9.2022 14:04 „Fannst halla mjög mikið á okkur“ Jónatan Magnússon, þjálfari KA, var svekktur með lokamínútur fyrri hálfleiks í tapinu fyrir Val í kvöld, 26-18. Honum fannst Valsmenn fá að ganga full hart fram í vörninni. Handbolti 29.9.2022 20:30 Umfjöllun og viðtöl: Valur - KA 26-18 | Öruggt í auðgleymdum leik Valur vann sinn fjórða sigur í jafn mörgum leikjum í Olís-deild karla þegar liðið lagði KA örugglega að velli, 26-18, í fyrstu viðureign 4. umferðar í kvöld. Handbolti 29.9.2022 17:15 Umfjöllun,viðtöl og myndir: Haukar - Valur 77-62 | Haukar völtuðu yfir Val Haukar unnu sannfærandi sigur á Val í 2. umferð Subway deildar-kvenna. Öflugur varnarleikur Hauka lagði grunninn að sigrinum. Heimakonur litu aldrei um öxl eftir að hafa komist snemma í tíu stiga forystu og Valur ógnaði aldrei forskoti Hauka sem unnu 15 stiga sigur 77-62. Körfubolti 28.9.2022 19:30 Pétur eftir tap í Tékklandi: „Ef þetta er virðing, þá er eitthvað mikið að hjá UEFA“ Pétur Pétursson, þjálfari Íslands- og bikarmeistara Vals, var vægast sagt ósáttur með vallaraðstæður í Tékklandi þar sem lið hans féll úr leik í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Þá sendi hann Knattspyrnusambandi Íslands einnig tóninn. Fótbolti 28.9.2022 19:01 Umfjöllun: Slavia Prag - Valur 0-0 | Draumurinn úti hjá Valskonum Slavia Prag og Valur gerðu markalaust jafntefli í dag í seinni umspilsleik sínum um sæti í sjálfri riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta kvenna. Það dugði Valskonum ekki. Fótbolti 28.9.2022 12:33 Með tvær stoðsendingaþrennur á tveimur vikum Í tveimur af síðustu fjórum leikjum Vals í Bestu deild kvenna í fótbolta hefur Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir verið með stoðsendingaþrennu. Íslenski boltinn 26.9.2022 14:30 Myndir: Valur tryggði Íslandsmeistaratitilinn annað árið í röð Valur er Íslandsmeistari kvenna í knattspyrnu annað árið í röð. Meistararnir tryggðu sigur í Bestu deildinni með 3-1 sigri á Aftureldingu í Mosfellsbæ fyrr í dag. Sigurinn sendi Aftureldingu niður í Lengjudeildina. Íslenski boltinn 24.9.2022 23:00 „Ekkert grín að taka þetta svona tvö ár í röð“ „Þetta verður aldrei þreytt, sem betur fer,“ sagði Elísa Viðarsdóttir, fyrirliði Íslandsmeistara Vals, en liðið varði titil sinn með sigri á Aftureldingu í Bestu deild kvenna í fótbolta fyrr í dag. Íslenski boltinn 24.9.2022 20:01 „Þetta eru alltaf bestu bikararnir“ „Mér líður frábærlega, þetta er titill sem er erfitt að vinna. Að vinna annað árið í röð, það hefur ekki verið gert oft undanfarin ár þannig mér finnst þetta frábært hjá okkur,“ sagði Pétur Pétursson, þjálfari Íslandsmeistara Vals, eftir að titillinn var endanlega kominn í hús. Íslenski boltinn 24.9.2022 18:30 « ‹ 49 50 51 52 53 54 55 56 57 … 99 ›
Leikhléið sem allir eru að tala um: „Mariam, þú ert gjörsamlega út á þekju“ Valskonur eru áfram ósigraðar á toppi Olís deildar kvenna í handbolta eftir sigur á Íslandsmeisturum Fram í gærkvöldi. Leikhlé Ágústs Þórs Jóhannssonar, þjálfara Vals, vöktu sérstaka athygli. Handbolti 6.10.2022 11:00
Valsmenn mæta Íslendingum í erfiðum riðli og fara til Benidorm Íslands- og bikarmeistarar Vals eiga fyrir höndum leiki í spennandi en afar erfiðum riðli í Evrópudeildinni í handbolta í vetur en dregið var í riðla í dag. Handbolti 6.10.2022 09:32
Sjáðu Danijel fylltan hetjumóð og glæsimark Telmo gegn FH Víkingar gerðu endanlega út um vonir Vals um Evrópusæti með mögnuðum 3-2 endurkomusigri í Bestu deild karla í fótbolta og FH er enn í fallsæti eftir 2-1 tap í Vestmannaeyjum. Mörkin úr leikjunum má nú sjá hér á Vísi. Íslenski boltinn 6.10.2022 09:00
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - Valur 3-2 | Danijel Djuric hetja Víkings í endurkomusigri Víkingur Reykjavík vann ótrúlegan endurkomu sigur á Val 3-2. Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, gerði fjórfalda breytingu sem var vendipunkturinn í leiknum og Víkingur Reykjavík gekk á lagið sem skilaði þremur mörkum. Íslenski boltinn 5.10.2022 18:31
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fram 27-22 | Valur sterkari á ögurstundu gegn Fram Valur og Fram leiddu saman hesta sína í þriðju umferð í Olís deild kvenna í handbolta í Origo-höllinni að Hlíðarenda í kvöld. Lokatölur í jöfnum leik urðu 27-22 Val í vil. Handbolti 5.10.2022 18:46
Sigurður Höskuldsson hættir hjá Leikni eftir tímabilið Sigurður Heiðar Höskuldsson, þjálfari Leiknis, mun segja skilið við liðið eftir yfirstandandi leiktímabil. Þetta fullyrðir Guðmundur Benediktsson á Twitter. Fótbolti 5.10.2022 19:45
Valur getur lent í riðli með fjórum Íslendingaliðum Svo gæti farið að karlalið Vals í handbolta verði í riðli með fjórum Íslendingaliðum í Evrópudeildinni. Dregið verður í riðla í fyrramálið. Handbolti 5.10.2022 14:01
Pavel hættur: „Hef átt nokkur rifrildi við körfuboltann í gegnum tíðina“ Körfuboltamaðurinn Pavel Ermolinskij hefur greint frá því í bréfi til Borgnesinga sem birt er í Skessuhorni, fréttaveitu Vesturlands, að hann sé hættur í körfubolta eftir farsælan feril. Körfubolti 5.10.2022 10:09
Besta liðið og markasyrpan: „Lúxushöfuðverkur hve margar gera tilkall“ Lið ársins, besti leikmaður og þjálfari voru valin í veglegum uppgjörsþætti Bestu markanna eftir að leiktíðinni lauk um helgina í Bestu deild kvenna í fótbolta. Myndband til heiðurs meisturum Vals og markasyrpa sumarsins voru einnig sýnd í þættinum. Íslenski boltinn 4.10.2022 12:30
„Þeir þurftu að hafa fyrir sínum mörkum“ Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, var sáttur með sigur sinna manna er þeir tóku á móti Fram í 16. umferð Olís-deild karla í handbolta í kvöld. Leikurinn var jafn framan af en Valsmenn tóku yfir í seinni hálfleik og unnu leikinn með sjö mörkum, 34-27. Handbolti 3.10.2022 21:49
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Fram 34-27| Valsmenn halda áfram sigurgöngunni Valsmenn fengu Fram í heimsókn í 16. umferð Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. Jafnræði var með liðunum framan af og var staðan 16-15 þegar flautað var til loka fyrri hálfleiks. Í seinni hálfleik tóku Valsmenn leikinn yfir og unnu með sjö mörkum 34-27. Handbolti 3.10.2022 18:45
Sú besta var á leið úr landi og átti bara eftir að skrifa nafnið sitt Besti leikmaðurinn og efnilegasti leikmaður Bestu deildar kvenna í fótbolta í sumar mættu sem gestir í uppgjörsþátt Bestu markanna eftir lokaumferðina á laugardag. Íslenski boltinn 3.10.2022 14:33
Gummi Ben biðlar til Barkar: „Værir þú til í að leyfa okkur það?“ „Við vildum faglegri endi, sem sæmir þessu félagi og þessum þjálfara,“ segir Lárus Orri Sigurðsson um uppsögn Arnars Grétarssonar frá KA í síðasta mánuði. Uppsögn Arnars fyrir norðan og líkleg skipti hans til Vals voru til umræðu í Stúkunni. Íslenski boltinn 3.10.2022 13:00
Elín Metta er hætt Knattspyrnukonan og markaskorarinn Elín Metta Jensen hefur lagt skóna á hilluna. Hún varð Íslandsmeistari með Val um helgina og valin í íslenska landsliðshópinn sem kemur saman í vikunni til undirbúnings fyrir úrslitaleikinn um sæti á HM. Fótbolti 3.10.2022 07:30
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 80-77 | Valur Meistarar meistaranna eftir spennuleik Íslandsmeistarar Vals og bikarmeistarar Stjörnunnar áttust við í leiknum sem markar upphaf keppnistímabilsins í körfubolta karla hér á landi. Valsmenn báru sigur úr býtum í kaflaskiptum en spennandi leik 80-77. Kristófer Acox lokaði leiknum af vítalínunni þegar stutt var eftir. Körfubolti 2.10.2022 19:30
Kristófer: Allt í toppstandi, geggjaður Kristófer Acox, fyrirliði Vals, var að vonum ánægður með að hans menn væru búnir að lyfta einum bikar nú þegar þetta tímabilið en var þó ánægðari með það hvernig hans menn unnu leikinn. Valur lagði Stjörnuna 80-77 í leiknum um Meistara meistaranna fyrri í kvöld. Leikurinn markar upphafl körfuknattleikstímabilsins karlamegin. Körfubolti 2.10.2022 22:31
Arna Sif: „Mögulega besta tímabilið á ferlinum" Arna Sif Ásgrímsdóttir hefur leikið frábærlega á sínu fyrsta keppnistímabili með Val síðan hún gekk í raðir félagsins á nýjan leik síðasta haust. Arna Sif segir nýlokna leiktíð mögulega vera þá bestu á sínum ferli. Sport 1.10.2022 17:41
Pétur: „Verð áfram á Hlíðarenda nema stjórnin ákveði annað" Guðlaugur Pétur Pétursson, þjálfari kvennaliðs Vals, var sáttur við leik liðs síns þegar það gerði 1-1 jafntefli við Selfoss í lokaumferð Bestu deildar kvenna í fótbolta í dag. Valur hafði fyrir leikinn tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn. Íslenski boltinn 1.10.2022 17:16
Ásgerður Stefanía: „Skrýtin tilfinning að spila síðustu mínútur ferilsins" Ásgerður Stefanía Baldursdóttir spilaði í dag sinn síðasta leik á frábærum ferli sínum þegar Valur gerði 1-1 jafntefli við Selfoss í lokaumferð Bestu deildar kvenna í fótbolta í dag. Íslenski boltinn 1.10.2022 17:04
Umfjöllun: Valur - Selfoss 1-1 | Valur gerði jafntefli áður en bikarinn fór á loft Valur og Selfoss skildu jöfn 1-1 þegar liðin mættust í lokaumferð Bestu deildar kvenna í fótbolta á Origo-vellinum að Hlíðarenda í dag. Valur hafði tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn með sigri gegn Aftureldingu í síðustu umferð deildarinnar og því eingöngu spurning um að klára mótið með glæsibrag áður en bikarinn færi á loft. Valur varð bæði Íslands- og bikarmeistari á nýlokinni leiktíð. Íslenski boltinn 1.10.2022 13:16
Aldrei annað staðið til en að Vanda veiti verðlaunin Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður Knattspyrnusambands Íslands, mun ekki geta heilsað upp á leikmenn Víkings og FH fyrir bikarúrslitaleikinn á Laugardalsvelli á morgun, eins og hefð er fyrir. Hún verður á Hlíðarenda þegar leikurinn hefst. Íslenski boltinn 30.9.2022 14:04
„Fannst halla mjög mikið á okkur“ Jónatan Magnússon, þjálfari KA, var svekktur með lokamínútur fyrri hálfleiks í tapinu fyrir Val í kvöld, 26-18. Honum fannst Valsmenn fá að ganga full hart fram í vörninni. Handbolti 29.9.2022 20:30
Umfjöllun og viðtöl: Valur - KA 26-18 | Öruggt í auðgleymdum leik Valur vann sinn fjórða sigur í jafn mörgum leikjum í Olís-deild karla þegar liðið lagði KA örugglega að velli, 26-18, í fyrstu viðureign 4. umferðar í kvöld. Handbolti 29.9.2022 17:15
Umfjöllun,viðtöl og myndir: Haukar - Valur 77-62 | Haukar völtuðu yfir Val Haukar unnu sannfærandi sigur á Val í 2. umferð Subway deildar-kvenna. Öflugur varnarleikur Hauka lagði grunninn að sigrinum. Heimakonur litu aldrei um öxl eftir að hafa komist snemma í tíu stiga forystu og Valur ógnaði aldrei forskoti Hauka sem unnu 15 stiga sigur 77-62. Körfubolti 28.9.2022 19:30
Pétur eftir tap í Tékklandi: „Ef þetta er virðing, þá er eitthvað mikið að hjá UEFA“ Pétur Pétursson, þjálfari Íslands- og bikarmeistara Vals, var vægast sagt ósáttur með vallaraðstæður í Tékklandi þar sem lið hans féll úr leik í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Þá sendi hann Knattspyrnusambandi Íslands einnig tóninn. Fótbolti 28.9.2022 19:01
Umfjöllun: Slavia Prag - Valur 0-0 | Draumurinn úti hjá Valskonum Slavia Prag og Valur gerðu markalaust jafntefli í dag í seinni umspilsleik sínum um sæti í sjálfri riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta kvenna. Það dugði Valskonum ekki. Fótbolti 28.9.2022 12:33
Með tvær stoðsendingaþrennur á tveimur vikum Í tveimur af síðustu fjórum leikjum Vals í Bestu deild kvenna í fótbolta hefur Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir verið með stoðsendingaþrennu. Íslenski boltinn 26.9.2022 14:30
Myndir: Valur tryggði Íslandsmeistaratitilinn annað árið í röð Valur er Íslandsmeistari kvenna í knattspyrnu annað árið í röð. Meistararnir tryggðu sigur í Bestu deildinni með 3-1 sigri á Aftureldingu í Mosfellsbæ fyrr í dag. Sigurinn sendi Aftureldingu niður í Lengjudeildina. Íslenski boltinn 24.9.2022 23:00
„Ekkert grín að taka þetta svona tvö ár í röð“ „Þetta verður aldrei þreytt, sem betur fer,“ sagði Elísa Viðarsdóttir, fyrirliði Íslandsmeistara Vals, en liðið varði titil sinn með sigri á Aftureldingu í Bestu deild kvenna í fótbolta fyrr í dag. Íslenski boltinn 24.9.2022 20:01
„Þetta eru alltaf bestu bikararnir“ „Mér líður frábærlega, þetta er titill sem er erfitt að vinna. Að vinna annað árið í röð, það hefur ekki verið gert oft undanfarin ár þannig mér finnst þetta frábært hjá okkur,“ sagði Pétur Pétursson, þjálfari Íslandsmeistara Vals, eftir að titillinn var endanlega kominn í hús. Íslenski boltinn 24.9.2022 18:30