Stjarnan Þorvaldur Örlygsson inn í þjálfarateymi Stjörnunnar Stjörnumenn taka inn Þorvald Örlygsson fyrir Ólaf Jóhannesson fyrir komandi tímabil í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu. Íslenski boltinn 13.11.2020 13:20 Ólafur tilkynnti um ákvörðun sína í gær | Rúnar Páll verður áfram Í gærkvöldi greindi Ólafur Jóhannesson forráðamönnum Stjörnunnar frá því að hann óskaði eftir því að hætta Íslenski boltinn 6.11.2020 14:29 Ólafur hættur hjá Stjörnunni Eftir aðeins eitt tímabil í Garðabænum er Ólafur Jóhannesson hættur þjálfun karlaliðs Stjörnunnar. Íslenski boltinn 6.11.2020 10:44 Endurnýjar kynnin við Óla Jóh Miðjumaðurinn sparkvissi, Einar Karl Ingvarsson, leikur með Stjörnunni næstu þrjú árin. Íslenski boltinn 5.11.2020 14:33 Kristján framlengir í Garðabænum Kristján Guðmundsson verður áfram þjálfari Stjörnunnar í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta. Íslenski boltinn 5.11.2020 11:11 Guðjón kveður Stjörnuna Framherjinn Guðjón Baldvinsson hefur spilað sinn síðasta leik fyrir uppeldisfélag sitt Stjörnuna. Íslenski boltinn 3.11.2020 16:16 Jósef Kristinn hættur Jósef Kristinn Jósefsson er hættur knattspyrnuiðkun. Þetta kom fram á Fésbókarsíðu Stjörnunnar í dag. Íslenski boltinn 2.11.2020 18:24 Stjörnumenn fengu glaðning á 60 ára afmæli félagsins Stjarnan fagnar 60 ára afmæli sínu í dag. Í tilefni dagsins fengu stuðningsmenn félagsins glaðning. Íslenski boltinn 30.10.2020 14:31 Miðað við 300 þúsund manna þjóð er ótrúlegt hve góður fótboltinn á Íslandi er Markvörður Stjörnunnar lætur vel af dvölinni á Íslandi í viðtali við heimasíðu FIFA, Alþjóða knattspyrnusambandsins. Íslenski boltinn 21.10.2020 11:31 Ferðin í Hrútafjörð ekki á vegum Stjörnunnar Stjarnan hefur sent frá sér tilkynningu til að árétta að æfingaferð körfuboltaliðs félagsins í Hrútafjörð, þvert á tilmæli sóttvarnayfirvalda, hafi ekki verið skipulögð af félaginu. Körfubolti 12.10.2020 14:17 Skelltu sér í æfingabúðir út á land þrátt fyrir tilmælin Leikmenn meistaraflokks kvenna í körfubolta hjá Stjörnunni í Garðabæ lögðu land undir fót á föstudaginn. Leiðin lá á Reyki í Hrútafirði þar sem Margrét Sturlaugsdóttir þjálfari hafði skipulagt skólabúðir með æfingaívafi. Innlent 12.10.2020 11:14 Teiknuðu báðir upp sama leikkerfi á sama tíma Í síðasti þætti af Domino´s Körfuboltakvöldi fór Kjartan Atli aðeins yfir það hversu rosalega vel þeir Finnur Freyr og Arnar Guðjónsson þekkjast. Lið þeirra, Valur og Stjarnan, mættust í fyrstu umferð Domino´s deildar karla í körfubolta. Körfubolti 10.10.2020 16:31 Rúnar Páll: Erum við ekki allir mannlegir? Rúnar Páll var ánægður með sigur í síðasta leik fyrir landsleikjahlé. Íslenski boltinn 4.10.2020 19:52 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Fjölnir 1-0 | Sigur sem gæti skipt miklu máli í baráttunni um Evrópusæti Hilmar Árni Halldórsson kom Stjörnunni til bjargar gegn botnliði Fjölnis í dag. Lokatölur í Garðabænum 1-0 heimamönnum í vil sem eru nú komnir í Evrópusæti. Íslenski boltinn 4.10.2020 16:15 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Fylkir 1-1 | Baráttan um 3. sætið lifir góðu lífi Liðin í 4. og 5. sæti í Pepsi Max deild kvenna gerðu 1-1 jafntefli á Samsung-vellinum í Garðabænum í dag. Íslenski boltinn 3.10.2020 13:15 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 86-91 | Stjarnan lagði nýtt lið Vals í fyrsta leik Stjörnum prýtt lið Vals tók á móti deildar- og bikarmeisturum Stjörnunnar á Hlíðarenda í kvöld. Fór það svo að Garðbæingar unnu leikinn með fimm stiga mun, lokatölur 91-86 í hörkuleik. Körfubolti 2.10.2020 19:15 Feginn að hafa unnið en spilamennskan kannski ekki nægilega góð Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, var léttur í lund eftir fimm stiga sigur á Val í fyrsta leik Domino´s deildarinnar en hann hefur þó verið ánægðir með lið sitt. Körfubolti 2.10.2020 23:01 Patrekur: Það er komin stemming í Garðabæinn Patrekur Jóhannesson tók við Stjörnunni fyrir mót og hann fagnaði að vonum vel fyrsta sigri liðsins í Olísdeild karla í handbolta á þessu tímabili. Stjarnan vann KA 25-24 í hörkuleik. Handbolti 2.10.2020 22:16 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - KA 25-24 | Fyrsti sigur Stjörnunnar kom í háspennuleik Stjarnan gerði sér lítið fyrir og vann sinn fyrsta leik í Olís deildinni í kvöld. Var um fyrsta tap KA að ræða. Handbolti 2.10.2020 18:45 Benedikt: Stjörnumenn versla útlendinga í Gucci á meðan hin liðin eru í H&M Benedikt Guðmundsson hrósaði Stjörnumönnum í Domino´s Körfuboltakvöldi fyrir að hafa náð að semja við Slóvenann Mirza Sarajlija fyrir þetta tímabil. Körfubolti 2.10.2020 15:01 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - FH 1-1 | Aftur skoruðu Stjörnumenn á ögurstundu Hilmar Árni Halldórsson bjargaði stigi fyrir Stjörnuna með marki í uppbótartíma er FH mætti í Garðabæinn í 14. umferð Pepsi Max deildar karla. Íslenski boltinn 1.10.2020 19:30 Rúnar Páll: Halli er besti markvörður deildarinnar Þjálfari Stjörnunnar hældi Haraldi Björnssyni, markverði liðsins, eftir jafnteflið við FH á Samsung-vellinum í kvöld. Íslenski boltinn 1.10.2020 22:59 Spáin fyrir Domino´s deild karla 2020-21: Bestu liðin dreymir bæði um að vinna þann stóra í fyrsta sinn (1.-3. sæti) Vísir lokar niðurtalningu sinni fyrir Domino´s deild karla í körfubolta í dag með því að spá fyrir um hvaða lið endi í þremur efstu sætum deildarinnar næsta vor. Deildin hefst síðan í kvöld. Körfubolti 1.10.2020 12:00 Rifjuðu upp glæsimörk eftir þrumufleyg Guðjóns Sérfræðingarnir í Pepsi Max stúkunni rifjuðu upp glæsileg mörk sín í tilefni marksins frábæra sem Guðjón Pétur Lýðsson skoraði fyrir Stjörnuna gegn HK. Íslenski boltinn 30.9.2020 10:30 Stjarnan fær bandarískan liðsstyrk Stjarnan hefur samið við bandaríska framherjann RJ Williams um að spila með liðinu á körfuboltaleiktíðinni sem hefst á fimmtudaginn. Körfubolti 29.9.2020 13:17 Sjáðu dramatíkina í sundlaug Vesturbæjar og markaóðan Birki bjarga stigi Það var nóg af mörkum og dramatík í 18. umferð Pepsi Max-deildar karla í fótbolta sem leikin var í gær. Hér má sjá öll mörkin. Íslenski boltinn 28.9.2020 08:31 Hlynur Bærings: Bara „glorified“ æfingaleikur Hlynur Bæringsson, landsliðsfyrirliði og fyrirliði Stjörnunnar, var sáttur með sigur í Meistarakeppni KKÍ í kvöld gegn Grindavík, 106-86. Körfubolti 27.9.2020 22:32 Rúnar Páll: Mikilvægast af öllu var að fá þessa þrjá punkta Stjarnan vann dramatískan sigur í fimm marka leik þegar Garðbæingar heimsóttu HK-inga í Pepsi Max deildinni í kvöld. Íslenski boltinn 27.9.2020 22:14 Umfjöllun og viðtöl: HK - Stjarnan 2-3 | Garðbæingar aftur á beinu brautina Stjarnan gerði góða ferð í Kórinn í kvöld og vann eftir fjörugan leik. Íslenski boltinn 27.9.2020 18:31 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan-Grindavík 106-86 | Stjarnan meistari meistaranna Stjarnan er meistari meistaranna í körfubolta karla eftir sigur á Grindavík í Meistarakeppni KKÍ í kvöld. Leikurinn fór fram í Mathús Garðabæjar-höllinni í Garðabæ og endaði með nokkuð öruggum sigri heimamanna, 106-86. Körfubolti 27.9.2020 19:37 « ‹ 48 49 50 51 52 53 54 55 56 … 57 ›
Þorvaldur Örlygsson inn í þjálfarateymi Stjörnunnar Stjörnumenn taka inn Þorvald Örlygsson fyrir Ólaf Jóhannesson fyrir komandi tímabil í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu. Íslenski boltinn 13.11.2020 13:20
Ólafur tilkynnti um ákvörðun sína í gær | Rúnar Páll verður áfram Í gærkvöldi greindi Ólafur Jóhannesson forráðamönnum Stjörnunnar frá því að hann óskaði eftir því að hætta Íslenski boltinn 6.11.2020 14:29
Ólafur hættur hjá Stjörnunni Eftir aðeins eitt tímabil í Garðabænum er Ólafur Jóhannesson hættur þjálfun karlaliðs Stjörnunnar. Íslenski boltinn 6.11.2020 10:44
Endurnýjar kynnin við Óla Jóh Miðjumaðurinn sparkvissi, Einar Karl Ingvarsson, leikur með Stjörnunni næstu þrjú árin. Íslenski boltinn 5.11.2020 14:33
Kristján framlengir í Garðabænum Kristján Guðmundsson verður áfram þjálfari Stjörnunnar í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta. Íslenski boltinn 5.11.2020 11:11
Guðjón kveður Stjörnuna Framherjinn Guðjón Baldvinsson hefur spilað sinn síðasta leik fyrir uppeldisfélag sitt Stjörnuna. Íslenski boltinn 3.11.2020 16:16
Jósef Kristinn hættur Jósef Kristinn Jósefsson er hættur knattspyrnuiðkun. Þetta kom fram á Fésbókarsíðu Stjörnunnar í dag. Íslenski boltinn 2.11.2020 18:24
Stjörnumenn fengu glaðning á 60 ára afmæli félagsins Stjarnan fagnar 60 ára afmæli sínu í dag. Í tilefni dagsins fengu stuðningsmenn félagsins glaðning. Íslenski boltinn 30.10.2020 14:31
Miðað við 300 þúsund manna þjóð er ótrúlegt hve góður fótboltinn á Íslandi er Markvörður Stjörnunnar lætur vel af dvölinni á Íslandi í viðtali við heimasíðu FIFA, Alþjóða knattspyrnusambandsins. Íslenski boltinn 21.10.2020 11:31
Ferðin í Hrútafjörð ekki á vegum Stjörnunnar Stjarnan hefur sent frá sér tilkynningu til að árétta að æfingaferð körfuboltaliðs félagsins í Hrútafjörð, þvert á tilmæli sóttvarnayfirvalda, hafi ekki verið skipulögð af félaginu. Körfubolti 12.10.2020 14:17
Skelltu sér í æfingabúðir út á land þrátt fyrir tilmælin Leikmenn meistaraflokks kvenna í körfubolta hjá Stjörnunni í Garðabæ lögðu land undir fót á föstudaginn. Leiðin lá á Reyki í Hrútafirði þar sem Margrét Sturlaugsdóttir þjálfari hafði skipulagt skólabúðir með æfingaívafi. Innlent 12.10.2020 11:14
Teiknuðu báðir upp sama leikkerfi á sama tíma Í síðasti þætti af Domino´s Körfuboltakvöldi fór Kjartan Atli aðeins yfir það hversu rosalega vel þeir Finnur Freyr og Arnar Guðjónsson þekkjast. Lið þeirra, Valur og Stjarnan, mættust í fyrstu umferð Domino´s deildar karla í körfubolta. Körfubolti 10.10.2020 16:31
Rúnar Páll: Erum við ekki allir mannlegir? Rúnar Páll var ánægður með sigur í síðasta leik fyrir landsleikjahlé. Íslenski boltinn 4.10.2020 19:52
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Fjölnir 1-0 | Sigur sem gæti skipt miklu máli í baráttunni um Evrópusæti Hilmar Árni Halldórsson kom Stjörnunni til bjargar gegn botnliði Fjölnis í dag. Lokatölur í Garðabænum 1-0 heimamönnum í vil sem eru nú komnir í Evrópusæti. Íslenski boltinn 4.10.2020 16:15
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Fylkir 1-1 | Baráttan um 3. sætið lifir góðu lífi Liðin í 4. og 5. sæti í Pepsi Max deild kvenna gerðu 1-1 jafntefli á Samsung-vellinum í Garðabænum í dag. Íslenski boltinn 3.10.2020 13:15
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 86-91 | Stjarnan lagði nýtt lið Vals í fyrsta leik Stjörnum prýtt lið Vals tók á móti deildar- og bikarmeisturum Stjörnunnar á Hlíðarenda í kvöld. Fór það svo að Garðbæingar unnu leikinn með fimm stiga mun, lokatölur 91-86 í hörkuleik. Körfubolti 2.10.2020 19:15
Feginn að hafa unnið en spilamennskan kannski ekki nægilega góð Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, var léttur í lund eftir fimm stiga sigur á Val í fyrsta leik Domino´s deildarinnar en hann hefur þó verið ánægðir með lið sitt. Körfubolti 2.10.2020 23:01
Patrekur: Það er komin stemming í Garðabæinn Patrekur Jóhannesson tók við Stjörnunni fyrir mót og hann fagnaði að vonum vel fyrsta sigri liðsins í Olísdeild karla í handbolta á þessu tímabili. Stjarnan vann KA 25-24 í hörkuleik. Handbolti 2.10.2020 22:16
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - KA 25-24 | Fyrsti sigur Stjörnunnar kom í háspennuleik Stjarnan gerði sér lítið fyrir og vann sinn fyrsta leik í Olís deildinni í kvöld. Var um fyrsta tap KA að ræða. Handbolti 2.10.2020 18:45
Benedikt: Stjörnumenn versla útlendinga í Gucci á meðan hin liðin eru í H&M Benedikt Guðmundsson hrósaði Stjörnumönnum í Domino´s Körfuboltakvöldi fyrir að hafa náð að semja við Slóvenann Mirza Sarajlija fyrir þetta tímabil. Körfubolti 2.10.2020 15:01
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - FH 1-1 | Aftur skoruðu Stjörnumenn á ögurstundu Hilmar Árni Halldórsson bjargaði stigi fyrir Stjörnuna með marki í uppbótartíma er FH mætti í Garðabæinn í 14. umferð Pepsi Max deildar karla. Íslenski boltinn 1.10.2020 19:30
Rúnar Páll: Halli er besti markvörður deildarinnar Þjálfari Stjörnunnar hældi Haraldi Björnssyni, markverði liðsins, eftir jafnteflið við FH á Samsung-vellinum í kvöld. Íslenski boltinn 1.10.2020 22:59
Spáin fyrir Domino´s deild karla 2020-21: Bestu liðin dreymir bæði um að vinna þann stóra í fyrsta sinn (1.-3. sæti) Vísir lokar niðurtalningu sinni fyrir Domino´s deild karla í körfubolta í dag með því að spá fyrir um hvaða lið endi í þremur efstu sætum deildarinnar næsta vor. Deildin hefst síðan í kvöld. Körfubolti 1.10.2020 12:00
Rifjuðu upp glæsimörk eftir þrumufleyg Guðjóns Sérfræðingarnir í Pepsi Max stúkunni rifjuðu upp glæsileg mörk sín í tilefni marksins frábæra sem Guðjón Pétur Lýðsson skoraði fyrir Stjörnuna gegn HK. Íslenski boltinn 30.9.2020 10:30
Stjarnan fær bandarískan liðsstyrk Stjarnan hefur samið við bandaríska framherjann RJ Williams um að spila með liðinu á körfuboltaleiktíðinni sem hefst á fimmtudaginn. Körfubolti 29.9.2020 13:17
Sjáðu dramatíkina í sundlaug Vesturbæjar og markaóðan Birki bjarga stigi Það var nóg af mörkum og dramatík í 18. umferð Pepsi Max-deildar karla í fótbolta sem leikin var í gær. Hér má sjá öll mörkin. Íslenski boltinn 28.9.2020 08:31
Hlynur Bærings: Bara „glorified“ æfingaleikur Hlynur Bæringsson, landsliðsfyrirliði og fyrirliði Stjörnunnar, var sáttur með sigur í Meistarakeppni KKÍ í kvöld gegn Grindavík, 106-86. Körfubolti 27.9.2020 22:32
Rúnar Páll: Mikilvægast af öllu var að fá þessa þrjá punkta Stjarnan vann dramatískan sigur í fimm marka leik þegar Garðbæingar heimsóttu HK-inga í Pepsi Max deildinni í kvöld. Íslenski boltinn 27.9.2020 22:14
Umfjöllun og viðtöl: HK - Stjarnan 2-3 | Garðbæingar aftur á beinu brautina Stjarnan gerði góða ferð í Kórinn í kvöld og vann eftir fjörugan leik. Íslenski boltinn 27.9.2020 18:31
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan-Grindavík 106-86 | Stjarnan meistari meistaranna Stjarnan er meistari meistaranna í körfubolta karla eftir sigur á Grindavík í Meistarakeppni KKÍ í kvöld. Leikurinn fór fram í Mathús Garðabæjar-höllinni í Garðabæ og endaði með nokkuð öruggum sigri heimamanna, 106-86. Körfubolti 27.9.2020 19:37